Þjóðviljinn - 20.01.1970, Side 1
Þriðjudagur 20. janúar 1970 — 35. árgangur — 15. tölublað.
Hryggilegt slys á Stokkseyri:
Þrír menn drukknuðu
í hðfninni si. sunnudag
® Laust fyrir hádegi á sunnudag voru fjórir for-
menn af Stokkseyrarbátum að vinna að endurbót-
um siglingaljósa við innsiglinguha í Stokkseyrar-
höfn. Þeir voru að eiga við dufl í fremur stilltu
veðri en slæmum sjógangi hjá Skælu, er bát þeirra
fyllti. Drukknuðu þrír þeirra þarna í höfninni.
Fjórða tókst að ná taki á ár og synti með aðstoð
hennar að skeri er maraði í kafi. Þar var honum
bjargað skömmu síðar svo til örmagna og aðfram-
komnum.
★ Froskmenn fundu lík eins
mannsins í gærdag í sjónum
skammt frá slysstaðnum í höfn-
inni. I dag verður haldið áfram
að Ieita að líkum hinna í höfn-
inni.
Þetta er eitt mesta áfall, sem
þorpið hefur orðið fyrir í ára-
tugi og eru þorpsbúar harmi
slegnir, sagði Ásgrímur Pálsson,
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!•■■■■■■■■■■■■■■■
í stjórn
Dagsbrúnar
O Enginn Iisti kom fram
gegn lista uppstillingar-
nefndar og trúnaðarráðs í
Verkamannafélaginu Dags-
brún. Framboðsfrestur var
útrunninn á föstudagskvölld
kl. 6 og varð stjómin því
sjálfkjörin.
O Stjórn Dagsbrúnar er nú
þannig skipuð: Eðvarð 'Sig-
.urðsson, formaður, Guð-
mundur J. Guðmundsson,
varaformaður', Halldór
Bjömsson, ritari, Pétur Lár-
ussun, gjaldkeri, Andrés
Guðbrandsson, fjármála-
ritari og Baldur Bjarnason
og Finnbogi Þorsteinsson,
meðstjórnendur. I varastj.
eiga sæti Guðmundur Ás-
geirsson, Sigurður Ólafsson
og Guðmundur Gestsson.
O Tveir menn hverfa nú
úr aðalstjórn Dagsbnínar
að eigin ósk og hafa þeir
báðir átt sæti í Dagsbrúnar-
stjórninni um árabii, þeir
Tryggvi Emilsson og Tórnas
Sigþórsson.
Forsetinn heim-
sækir Danmörku
1 gær barst Þjóðviljanum éft-
irfarandi fréttatilkynning frá
skrifetiDfu forseta Islands:
„Forseti íslands, dr. Kristján
Eldjárn, mun ásamt konu sinni
fara í opinbera heimsókn til Dan-
merkur í boði dönsku konungs-
hjónanna dagana 2.—4. september
næstkomandi".
framkvæmdastjóri frystihússins
í viðtali við Þjóðviljann í gær.
Mennimir láta eftir sig þrjár
ekkjur og níu föðurlaus börn. Þá
er þetta mikið áfall fyrir at-
vinnulífið að missa svona þrjá
formenn í blóma lífsins af bátun-
um, frábæra aflamenn og menn
kunnuga erfiðri siglingaleið hér
um slóðir. Ætlunin *var að gera
út fimm báta á vertíðinni í vetur:
Þeir sem drakknuðu hétu:
Arelíus Óskarsson, 27 ára,
kvæntur og átti 3 börn. Hann var
formaður á Pétrl Jónssyni.
Geir Jónassoxí, 29 ára, kvæntur
og átti 2 stjúpböm. Hann var for-
maður á Bjama Péturssyni.
Jósep Geir Zóphaníasson, 33
kvæntur og átti 4 böm. Hann var
formaður á Fróða. (Sá bátur er
nýsmíðaður í Stykkishólmd).
Sá sem komst af heitir Tómas
Karlsson, formaður á Hólmsteini
á sumrum, en vélstjóri á bátnum
á vetnim.
— 0 —
Við náðum tali af Árna Tómas-
syni, hreppstjóra í Bræðratungu.
Árni hafði heimsótt Tómas á
heimili hans i gærdag og var Tó-
mas þá farinm að hressast. Hann
hafði sofið um nóttina og var
hitalau^ um morguninn, sagði
Árni.
Tómas sagði Árna, að altía
hefði fyllt bátinn, þegar þeir
voru að hyggja að dufli hjá
Skælu. Tómasi hefði tekizt að ná
tald á ár og synt með aðstoð
henmar nokkurn spöl að skeri,
sem maraði í kafi. Þarna var
hann nær örmagna, þegar skekkta
með fjómm mönnum kom á vett-
vang og náði honum um borð.
Ámi kvað oft afleitan sjógang
hjá Skælu og lænan inn í höfn-
ina væri þröng og aðeins á færi
þaulkunnuigra manna að sigla
stórum bátum inn í höfndna.
Foreldrar Geirs heitins búa i
húsi niðri á kambinum og fylgd-
ist móðir Geirs með mönnunum
út um glugga. Hún var að elda
hádegisverð og gekk frá glugg-
anum öðm hvom til eldhúss. I
eitt Skiptið er hún fór að glugg-
Framhald á 9. síðu.
Loðnuverðið í
bræðslu ákveðið
90 aurar á kílóið
Á fundi yfirnefdnar
Verð'lagsráðs sjávairútvegs-
ins í gær varð samkomu-
lag uim að lágmiaaiksverð á
Joðnu í bræðslu frá byrj-
un loðnuvertíðar til 15. miaí
1970 verði 90 au.rar hvert
kg- Ennfremur greiðist 5
’ aui-a flutningsgjaíld frá
skipsihlið að verksmiðjuþró.
Tvennt Hggur meSvitunéar-
laust eftir umferðarslys
Menntaskólapiltur í Reykjavík,
fæddur 1950, varð fyrir bifreið
aðfaranótt . sunnudagsins og lá
hann meðvitundarlaus á Landa-
kotsspítala í gær.
Slysið vairð á Hringbraut,
skamimit austan við Birkimel 1
kll. -2,30. Volkswaigénbifreið var
á leið austuir Hringbraut og
kveðst ökumiadurinn ekiki hafa
séð piltinn fyrr en í þann mund
að slysiið varð. Skiptd þiað eng-
um togum að pilturiimn kastaðdst
upp á bílinn og barst með hom-
um þar til bíllinn stainzaði, þá
kastaðist piltuirinn upp á gang-
stéttina og lá meðvitundarlaus.
Hann var fLuttur á Sílysavarð-
stofuna og þaðain á Landalkots-
spítala og var enn ekkd kominn
til meðvitundar í gær eins og
fyrr segir.
Eins og áður hefur verið sagt
frá, slasaðist taaptega áttræð
kona, er hún varð fyrir bíl á
gangbraut , á Snorrabraut s. I.
föstudagskivöld. Hún var flutit á
Landspítaiawn og var’meðvitund-
arlaus í gær.
,Að S'ögn. rannsóknarlögregl-
unnar hafa.. áður orðið slys á
þessari gangbrauit, sem er sunn-
ahlega á Snorraibraut, og væri
full ástæða til að selja þarna
upp götuíl'jós-
Níu ungir sjómenn hafa
drukknaö á röskri viku
A röskri viku hafa níu ung-
ir sjómenn drukknað hér við
land. Aðfaranótt laugardags-
ins 10. janúar fórst báturinn
Sæfari frá Tálknafirði í róðri
og með honum sex menn,
flestir um tvítugt. Og sunnu-
daginn 18. þ.m. fórust 3 for- *
menn á bátum frá Stokks-
eyri, allir um þrítugt, er
smábátur sem þeir voru í
Sökk undir þeim í höfninni á
Stokkseyri, eins og sagt er
frá í frétt á öðrum stað hér
á síðunni.
Hér á eftir birtum við
myndir allra þessara ungu
sjómanna.
Þeir fórust með Sœfara, Tálknafirði
HREIÐAR ARNASON
’>• skipstjóiri.
BJÖRN MARON JÓNSSON, GUNNAR EINARSSON,
stýrimaður.. .vébátjóri-
ERLENDUR MAGNtJSSON, GUNNAR GUNNARSSON, GUÐM. H. HJÁLMTÝSSON,
2. vélstjlóiri. ihiatsveinn.. háseti.
Drukknuðu í höfnmni á Stokkseyri
■i
JÖSEP G. ZÓPHANlASSON,
Skipstjóri,
ARELIUS ÖSKARSSON,
Skipstjóri.
GEIR JÓNASSON,
skipstjóri.
-&U
Skipstjórauppreisn gegn loðnuverði
Á sunnudag stormuðu um 40 skipstjórar á fund að Báru-
götu 11 hér í borg og mótmæltu sem einn maður væntan-
legu loðnuverði. Voru þetta skipstjórnarmenn á loðnubát-
um frá verstöðvunum hér við Faxaflóa. Frá verstöðvum
eins og Sandgerði, Keflavík, Hafnarfirði og Reykjavík.
Það hafði staðið til að halda
stjórnar- og trúnaðarmanmaráð.s-
fund í Sk i pstj óraí'él agi n u öld-
unni. Snerist sá fundur upp í
óformlegan fund skipstjórnar-
mianna frá þessiuim verstöðvum
og eru það alt stajrifiandi sjó-
menn á loðnuibátum á væntan-
legri vertíð. Á fundinum hélt
Guðmundur Oddsson fonmaður
félaigsiins, einn manna uppi vöm-
um fyrir verðjöfnunarsjóð.
Voi'u honuim ekki vandaðar
kveðjumar á þessum ílundd.
Á fundinum var- samiþykkt
harðorð ályktun og jatfinframt
kosin þriggja manna nefnd til
að ræða við stjórnarvöld ■ um
loðnuverðið- I þessari nefnd em
Gunnar Hermannsson skipstjóri
á Eldborginni, Eggert 'Gíslason,
skipstjóri á GMa Áma, og Sæ-
var Brynjólfsson, skipstjóri á
Erniniuim.
Það .hefiur vakið athygli, að
fiormaður nefndarininar var aðal-
forspraikiki u.ppreisnarinniair forð-
um, þégar siílldarfllotinn stefndi
all-ur í höfn til þesis að mótmœla
sfldarverðin.u. Ekki þahf að pfa
ailimienna samtöðu sjómannia á
loðnubátum um allt land. Heyrzt
hetfur, að loðnuverð verði 2 kr.
I
fyrir kg í Færeyjum á móti 90
aiuirum fyrir kg. hér á landi.
Hér fer á eftir ályktun fiund-
arins, sem send var tál sjávar-
útvegsmiáfl'aráðuneytisdns:
„Fundurinn miótmælir ein-
dregið,1 að lög um verðjöfnunar-
sjóð fiskiðnaðarins verði látin
taika .gildi gaignvart loðnuverði
á komandi vetrarvertíð.
Með tilliti til lélegrar aflkomu
sfcipa og skipsihaifna, sam stundað
hafa veiðar þessar á undanföm-
uim. ámm, ásiamt stórauknum
veiðárfæra- og útgerðarkostnað',
Framhald á 9- síðu-
/
i