Þjóðviljinn - 20.01.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.01.1970, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 20. janúar 1970 — Þ'JÓÐVILJINN — SlÐA 0 Þing menntaskólanema Framhald af 12. síðu. er landslþing leggur til, verður mögulegt fyrir nemendur að ráða hraða sínum gegnum menntaskól- ana sjálfir og gætu menn þá lok- ið stúdentspróli, alit eins á tveim- ur árum sem f jórum árum. Kerf- ið miðast við það, að námsefni í átoveðinni grein verði slcipt í fjölda stiga. Til þess að ljúka stúdentsprófi þyrfti þá að hafa lofcið prófi í ákveðnum lágmarks stigafjölda. Þegar sagt er að nemandi hafi loikið prófi í einu stigi, er að sjálfsögðu átt við að nemandinn standist prófið. Hið svokallaða kjörsvið mundi með þessu kerfi leggjast niður en námsefnið skiptast í kjarna- og valgreinar. Kjarninn væri þá miðaður við lágmarks stigafjölda í áfcveðnum gmednum, s.s- í ís- lenzku, stærðfræði, ensku o. s. frv. Að öðru leyti geta nemendur sjálfir valið, hvað þeir hyggj- ast leggja stund á og hefðu þeir þar samráð við námsráðunaut. Hverju skólaári yrði skipt í 2—1 áfanga, og að hverjum áfanga loknum gefist nemendum kostur á að taka próf í þeim stig-' uœ er þeir æskja. Hvert stig er. áfangi að stúdentsprófi og yrði þá metið gildi prófs úr 1. stigi mið- að við gildi prófs úr t.d. VIII stigi eftir til þeæ settum reglum. Þess skal að lidkum getið að þessi hugmynd er ekki ný á nál- inni, hún hefur komið fram áð- ur og mun vera framkvæmd sums staðar erlendis. Þessi -hug- mynd er þó tvímælalaust eitt Eyjólfur Árnason sextugur Loðnuverðið Framhald af 1. síðu. þá miælist fúndurnin til, að siú verðhækkun, sem otrðið hefur á loðnuafurðum á heimsmiarkaði verði lótin komia fram í verð- ákivörðun hráefnisins, svo að mienn Jáist tid að stunda þessar veáðar og hætgt verði að gera út sfeipin. Þessu til stuðninigs. benduim við á gildandi hráefnisvcrð í ná- grannalönduim olkkar. Verði þessu eikiki sinnt, munu áhafnir sfeipamna ekki treysta sér til að láta lögskró ság á skdp, sem situnda loönuveiðar pg ætla að lamda aflanum á ís- landi“. Meiitleg mistök Það urðu ákaflega leiðinleg mistöfe við vinnu blaðsins á lauigardaginn: í ramma um landsþiing imiennltasklóllanema vair birtur formiálli að frétt um skipastól landsimanna, sem auð<- vitað allls ekki átti þiar heima. Eru Jesendur blaðsinis — o-g þá sérsitalklega mennitasfeóJanemar — beðnir velvirðinigar á þess- um mdstökum. merkasta atriði sem fram hefur komið á siðustu árum og stað- reyndin er að hún yrði nemend- um til aukins þroska oig sjálfs- mats og mundi verða mennta- skólunum mjög heiilarí'k ef hún næði fram að ganga....“ Þá var samþykkt ’ályktun um að reist verði húsnæði yfir þriðja menntaskólann á Reykjavífeuir- svæðinu og sömuleiðis að sam- ræma beri stúdentspróf úr öllum rpenntaskólunum, þannig að gildi þeirra sé hið j sama frá hverjum sfeóla. Læknadeild „Landsiþingið mótmælir harð- lega þeim takmörkunum, sem nú er beitt við imnritun í lækna- deild. Þingið álítur, að það sé fráleitt að miða tafcmarkanimar við ákveðna aðaleinkunn af þeirri ástæðu, að aðaleinkunnir á stúdentsprófi em alls ekki sam- bærilegar frá öllum menntaskól- unum. Með hliðsjón af ályktun 3 (varðandi bekkja og deilda- kerfið, innsk. Þjóðv.) telur þingið að deildir Hóskólans skuli krefj- aist ákveðins stigafjölda í vissum greinum til inmritunar.“ I ályktun um námsvinnu segir m.a.: „Landsþingið krefst þess, að öll námsvinna fari fram í skólunum sjálfum og til þess verði sfcöpuð viðunandi aðstaða Um námslaun Þingið samþyfckti einnig eftir- farandi ályktanir: „Landsiþingið krefst þess, að hið opinbera greiðd þann aukakostnað, sem er sam- fara námi fjarri heimkynnum". „Það er krafa Landsþingsims, að öllum, sem æsikja að stunda nám, gefist kostur á því. Grundvallar- skilyrði þes9 er, að tryggð sé fjárhagsleg afkoma þeirra. Vegna þassa ályfetar Landsþingið, að námsilaunakerfi sfculi tekið upp nú þegar í framhaldi af þvi. Með- an þessi skipan hefur ekki komið til framkvæmdar, teljum við nauðsynlegt að tryggja hverjum nemanda sumaratvinnu, svo að emgimn þurfi að hætta nómi vegna fjárskorts. Landsþingið varar við afleiðingum atvinnu- leysis og lýsir yfir stuðning við verkalýðshreyfingiuna í þarótt- umni gegn þessu þjóðfélagsböli. Að endingu skal hér getið ályktunar sem samiþykkt var um félagsstörf: „Landsþing mennta- stoódaneima stoorar ó sifcölastjómir og kennara menntaskólanema, að rneta að verðleikum gildi félags- starfa og að litið verði á félags- störf sem ákveðinn þátt í nómi og leggur jafnframt til að kann- aður verði hugsanlegur mögulei'fci á því að gefa þeim nemendum er þátt taka í félagsstörfum stig eða punkta fyrir þau störf....“ Tillaga að ályfctun um að vín- aldur yrði lagður niður var hins- vegar felld. Þinginu lauik á sunnu- dagskrvöldið. Sjúkraþjálfari óskast Staða yfirsjúkraþjálfara við Landspítalann er laus til umsóknair. Staðan veitist frá 15. apríl 1970. Laun samkvæxnt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, ’menntun og fyrri störf seúdist st'jómarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíig 26, fyrir 21. febrúar 1970. Reyfejavík, 19. janúar 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Maðurinn minn JÓNATAN HALLVARÐSSON andaðist í Landspítalianum að morgni hins 19. þ.m. Rósa Gísladóttir. Framhald af 6. síðu. Árangrinum af þekkingarleit Eyjólfs ætla ég ekfci að lýs® hér. Hann þefekja allir feunnuigir, en e£ óg ætti að lýsa honum fyrir ókunnugum yrði ég að grípa til útlistana og lýsingarorða, sem ég held að Eyjólfur myndi aldrei fyrirgefa mér. Þótt elcki sé nú allSkostar uppörvandi um að litast á sviði þeirrar hreyfingar, sem - við gengum á hönd ungir menn, þá verður efcki annað sagt en að hún hafi vaxið að valdi og styrk, þegar á heildina er litið. Við höfum kannski stundum verið fullbjartsýnir á að valdinu og styrknum fylgdi sjálfkrafa upp- fylling þeirra hugsjóna, sem við áttum helgaistar. En ég fæ ekki betur séð, en að einmitt þær hugsjónir samhjálparog bræðra- lags, sem voru siðferðilegur grundvöllur þeirr.a kenninga- kerfa, er við lögðum stund á að kynna ofekur, hljóti að verða leiðarljós. mannkynsin^ -á kom- andi árum, ef það á sér fram- tíð. Það var ekki ætlun mín, er ég byrjaði á þe&sum línum, að rekja ævi og starf Eyjólfs né hrella hann með lbfi og þaðan af síður að gera nofckra úttekt á pólitíska ástandinu í heiminum. Ætlunin var aðeins að óska hon- um heilla og heiisu og langra lífdaga. Ég bið forláts að þetta skyldi verða lengra en venjulegt símiskeyti. Ásgrímur Albertsson. Kveðja frá lærlsveíni Eyjólfur Árnason er lærifaö- irinn eins og ég hef alltaf hugs- að mér harin. Af honum hef ég numið meira um hin fjarskyld- ustu efni 'en flestum mönnum, sem tég hefi kynnzt. Að hætti þeirra mianna, som vitrir eru í raun, er hann manna hlédræg- astur. Hann flíkar ekki að fyrra bragði þeim hafsjó af fróðleik og lífsreynslu, sem hann býr yfir. En þegar við höfum tekið tal saman eina kvöidstúnd, þá birtist þetta 'smátt og smátt ög eins og af sjálfu sér, og maður fer ætíð af fundi hans margs- víisari. Og hamn er alltaf að k'oma manni á óvart. Oftast snýst talið vissulega um bókmenntir eða pólitík eða sö'guleg efni, og í þeim greinum ber hið ágæta bókasafn hans niokfcurt vitni, hve víðá hann hefur leitað fanga. En í alls kyns greinum, handvcrks og tæfcni — að óg tali nú ekki um nóttúru íslands og allt sem henni kemur við — er ek'ki komið að kofum hans tómum. Hér um árið fékfe ég ednngjóð- vin minn ti3 að binda fyrir mig dálítið af' bókum. Þettavarvel gert hjá piltinuirn, þótt byrjandi væri í faginu, og ég var hinn ánægðasti. Ég spurði, hvar hann hefði lært að þimda. Hann Eyjólfur kenndi mér. Þá var ég eklki lítið hissa. A£ siíðasta fundi Eyiólilfsgfeifck óg mieð fangið fullt af bókum um ljósmyndatöku — og hefi lítið lesið síðan annað en And- reas Feininger — en ég var þá fyrst að uppgötva þá miklu þelfckingu, sem Eyjólfur bjó yfir í þessari grein, og reyndar lí'ka hinn ágæta tækjakost hans. Þessi tvö dæmi nielfnd ég að- eins af handalhófi, til þess að sýna, hvernig Eyjólfur læðist sífellt að mamrii með kunnáttu og fæmi, þar sem þess var sízt von. Mér verður alltaf minnisstætt frá Atoureyri á stríðsárunum, þegar gullsmiðalhjónin tvenn voru fflutt í bærinn frá Sdglu- Öryggisbelti Framhald af 2. síðu. notað þegar slys hefur orðið. Beltin eru teygjanleg og við það að verða fyrir mdklu á- lagi, setm hlýtur að verða við árielksituir, hverfur teygjan úr þeim. Lasfcnissfeoðun á þeim, sam slasazt hafa við áretostur, veitir einnig öruggar uppHýs- ingar um það hvort hinn sias- aði hafi notað öryggisbelti. fii’ði. Þau siettu strax svip á bæ- inn, þótt ekki færu þau með gusti. Ég var svo lánssamur, að kynnast Eyjólfi og Gunnu á þeim árum, Dg sem betur fer hafá þau kjmnni halddzt æ síðan, alltaf þegar tækifæri hefurgef- izt, þótt ég byggi lengstum á öðru landshorni en þau. Á þeim tímamótum í ævi Eyj- ólfs, "þegar hann hefur göngu sína inn í sjöunda áratuginn sendi ég honum — og auðvitað Gumau líka —'hjartans þalkkir fyrir kynni, sem hafa verið fnér ómetanleg — fyrir nú utan hvað þau 'hafa verið skemmtileg. Ég óska afmælisbaminu og hans gló'ða halmingi veJÆamaðar á þess- ari göngu og vænti þess að mega _ sem oftast hitta þau. Sig. Blöndal. Alþióðaskákmótið í Reykjavík Framihald a£ 12. siðu. Matiíilovic, Jón Torfason er f jórði mcð 2, Matulovic finimti með 1% og eina skák óteflda, og Hccht, Björn Þorsteinsson cg Ghitcscu í 6.-8. sæti með 114 vinning. Guðmundur Sig- Eldhústölva Framlhald af 7. síðu. að sá dagur sé efcki langt und- an, að „tölvan á heimilinu sé talin jafn sjáMsögð og sjón- varpsitældð“. Það eina sem fcemur í veg fvrir það fyrst um sinn er verð- ið: Eldhúsitölvan kostar hjá Neiman-Marcus einar litlair 954 þúsund krónur eða 10.600 doll- ara, að vfsu er þó innifalið háifsimánaðarnámsikeið, til að læra að mata og nota rafeinda- knúna eldhúsiundrið. En þrátt fyrir verðið tékst Neimian-Marcus vöruhúsunum í Dallas og Texas. að sedja við- skiptavinum sínum, sem aðal- lega eru texneskir olíuburgeis- ar, um tíu eildhústölvur. Hvað eiginfconumar gáfiu mönnum sdnurn í jólagjöf í staðinn er etold vitað, en meðal þess sem stungið var upp á í því sikyni miá neffna „í garðdnn: úngan fíl frá Thailandi" (5000 doflara) og snvrtivörur eins og „tankjárn- brautartest fyiHta kölnarvaitni" (á 5000 doUara)! Þrír drukknuðu Framhald af 1. síðu. anum, þá var báturinn hnríinn og sá hún mann er sat á skeri úti í höfninni (Var það Tómas). Hún símaði þá þegar til formanns Slysavamardeildarinnar og hrá hann hart við og fór við fjórða mann á skekktu út að skeriniu. Efcki varð vart - við hina þrjá. Mikill fjöldi manna hefur tekið þátt í leit að hinum druklcnuðu. Menn úr Flugbjörgunarsveitinmi í Reykjavík komu á vettvang í gær. Ennfremur scx froskmenn úr Reykjavík. Þá fjöldinn allur af aðkomumönnum frá Selfossi, Eyrarbatoka og Þorlákshöfn og úr sveitunum hér í kr-ing. Hrepp- stjóri kvaðst hafa hitt frú Odd- fríði Magnúsdóttur, sem hefur með möþjneyti frystihússins að gera hér í þorpinu. Oddfríður sagði Áma, að um 60 til 70 manns hefðu borðað hádegisverð í mötu- neytinu. Var það flest aðkomu- fól'k Og aðkomusjómenn, er þátt tólcu í Ieitinni. Þá hefur heima- fólk ekki látið sitt éftir liggja og átti ennþá að léita á fjörum í gærkvöld. urjóns var 9- með 1 vinning og 1 biðskák. ýc Aðsókn befur verið góð að mótinu enda margar skcmmti- Icgar skáldr verið tcfldar og aðstáða fyrir áhcrfendur mjög góð þarna í Hagaskólanum,. tírslit í 2. umfferð urðu þessi: Hecht vann Braiga Kristjánsson, Björn Þorsteinsson vann Jóa Kristinsson, Amos vann Vizantr iades, Friðrik Ó'lafsson vann Freýstein Þorbergssan, Björn, Sigurjónsson vann Benóný Bene- diktsson, Matulovic viann Ólaf Kristjánsson, Padevskí vann Jón Torfason, en Ghitescu og Guð- mundur Sigurjónsson _ gerðu jafintefli. . 1 3. umfferð urðu úrslit þessi: Friðrik vann Vizsmtiades, Arnos vann Bjöm Þorsitednsson, Pad- evskf vann Hecht, Freystoinn vann Bjöm Sigurjónsson, Jón Torfason vann Ólaif Kristjánsson en jafntefli garðu Matulovicog Benóniý, Bragii og Ghitescu. Bið- stoálk varð hjó Guðmundi og Jóni Kristinssyni. Orsllit í hiðslcáfcum úr 1. um- ferð urðu þau, aö Jón Torfasno vamn Braga, en jafntefli gerðu Hecht og Ghitescu, Guðlmundur og Bjöm, Paidevskí og Matulo- vic, Vizantiades og Jón Krist- insson eigta óteffldair sfcákir úr 1. umiferð. Biðskáfcir og slcátoir sem firest- að var í 1. umferð verða tefld- ar í kvöld, en í gaarifcvöld var 4. umfferð tefld- VIPPU - BÍfcSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðaS viS múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAM Síðumúja 12 • Sími 38220 HeimilistækjaviBgerðir Gerum við allar tegundir heimilistækja: KITCHEN AID — HOBART — WESTINGHOUSE — NEFF. Mótorvindingar og raflagnir. — Sæfejum sendum. Fljót og góð þjónusta. Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs Hringbraut 99. — Sími 25070. RT — ÖDtRT — ÖDÝRT — ÖDÝRT —ÖDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT pei" ..........- .......................——■— '*>H Q o E- ca 'Þ-i Q 'O E-h Pci '>H Q O I ÓDÝR’ ____i Rýmingarsalan Laugavegi 48 Ódýrar peysur, kjólar, kápur, ungbarnaföt. Leikföng í miklu úrvali. Vefnaðarvara í metratali, metrinn á 60—100 kr. Karlmannaskór, 490 kr. pariS. Inniskór kvenna og barna í fjölbreyttu úrvali. Sparið peninga í dýrtíðinni og verzlið ódýrt. Rýmingaxsalan, Laugavegi 48. o a w -3 o ö t-<' w -3 o ö kJ' Þö RT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT —ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝR' mmm 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.