Þjóðviljinn - 01.02.1970, Qupperneq 1
KVOLDVAKA
Adgangseyrir verftur kr. 50
Dg aðgöngumiðar afgreiddir á
skrifstofu Allþýðuibandalags-
ins að Laugavegi 11, sími
180S1, og í Bókabúð Máls og
mennimigar, Laugavegi 18, sími
15055. . (
Það er enginn vafi á því
að aðsófan veröur mifail aö
þessari kvöldvöku af hélfu
þátttakenda ferðarinmar —
sem voru um 800 talsins — og
þess vegna er fóllk hvatt til
þess að tryggja sér miða í
tírna þ.e. á morgun eða á
þriðjudaginn. — Stjórn ABR.
Kvöldvafaa verður í Sigtúni
kfl. 20.30 á fimmtudagskvöld.
Kvöldvakan er í framhaldi af
sumairferð Affiþýðubandalags-
ins í Reykjavík í Galtalækjar-
skóg og Þ-jórsárdat sl. sumar.
Á dagskrá kvöldvökunnar:
Sýnd verður kvikmynd sem
Ámi Stefánsson tók í ferð-
inni í sumar. Myndin er skýrð
af Bimi Þorsteinssyni, sagn-
fræöingi.
Ingvi Þorsteinsson magister
flytur erindi um ísland og ís-
lenzka náttúm og sýnir
skuggamyndir.
Björn Th. Björrusison list-
fræðingur stjómar kvöldvök-
unmi.
Myndin er tekin í ferðinni í
sumar í Galtalækjarskógi.
Sunnudagur 1. febrúar 1970 — 35, árgangur — 26. tölublað.
íbúðabyggingum fækkar
Byrjað á 555 íbúð-
um í Reykjavík sl. ár
□
Á síðasta-ári var lokið við 705 íbúðir í Reykjavrk, 937
byggi-ngu við áramót, 594 í'ofcheldar eða lengra
komnar. Byrjað var á 555 íbúðum á árimu.
voru í
Misstu íslendingar af miljóna-
tugum í gjaldeyri í haust?
Hafa ekki fylgzt
með tækninni
Fjöldinn allur af ráðamönn-
um hér á landi stendur í
þeirri trú, að 4slendingar
standi fremstir í flokiki með
tækmibúnað síldveiðiskipa.
Þessu er efaki svomia varið,
þó að hægt hafi verið að á-
líta svo fyrir tíu ámm við
smiíði hinna stóm siílldveiði-
báta, saigðii Páll Guðmunds-
son, skipstjóri á fundi um
sjávarútvegsmál í Tjaimarbúð
á dögunum.
Það er hörmiulegt til þess
að vita, að hefðu Islendiingar
fylgzt með tækninnd í þess-
um efmjUm, þá heifðu íslenzk
sfaip sennilega ausið siHdinni
upp í haust í Jöifau'ldýpinu og
skapað þjóðinni miljómaitugi
í gjaldeyri.
Páll Guðmundsson
Pálll var á sifldveiðum n,ú :
haust í Norðursjó og kynntist
tæknibúnaði annarra þjóða
sikipa, sem þama voru á síld-
veiðum innan um íslenzk
skip.
Dönduðu flest sikipanna afia
sínum í Skaigien og Hirjzihals
á Jótlandi. Það vakti fyrst
athygli Islendiingianna, að
sænsik sfaip korniu oft með
miikinn . afla í ísuðum köss-
um að landi, þegár íslenzk
sfaip komiu mieð lítinn aiflla.
Hvað var á seyði? Við at-
h.uigun reyndust sænsk skip
betur búin tiil veiða en ís-
lenzku skipin, sagði Páll —
einikum höfðu sænsku skipin
afllimeiri vélar og þá voru þau
með nýtt veiðarfeeri, sem ís-
lendingar hafa aldrei séð áð-
ur og ekfci heifur verið ke>ypt
til landsdns ennþá. Kostar það
þó 1/10 af verðmœti síldar-
nótar. Þetta er einskonar
botnvarpa. Er gerð hennar
þróiuð upp úr flotvörpu og
hefur sömu kosti og hún- —
Meö þessu veiðarfæri er hægt
að toga á mitolu dýpi og er
enginn vafi á því að hægt
hefðí verið að fanga síldina
í Jökuldýpinu í stórum stíll í
hatist, ef skipim hefðu haft
það um borð til veiða,
^Páll sagði, að Fœreyinigar
væru þegar búnir að ' semja
um smíði á svona togskipi
með botnvörpu.
Sænsfcu togslkipin veiddu
lílka ffleiri fisfctagundir en
síld og jusu þama upp í Norð;
ursjónpm ýsukóði í mdklu
magni. Seldu þeir þessa simá-
ýsu í bræð'sllu í Danmörku.
öll skip er lömduðu aflla
sínum, veiddum í Norðursjó, í
þessum höfnum urðu að ísa
fiskinn í kassa um borð. 1
Danmörku varöar það við
landslög að ísa ekki fiskinn í
kassa um borð í skipunum.
g.m.
Færri selji norsk-
ar niðursuðuvörut
OSLO 31011 — HMlmSngurinn af
norskri niðursuöuvöru seim seld
er erlendds fer til Bandiaríkj anna.
28 söffiutByrirtætoi, sem eru fuill-
trúar fyrir 41 verksmiðju ann-
ast söffiuna. Nú er Iiaiglt til að
kornið verði á fót 3-5 sölufyrir-
tækjum titt að ammast þessi við-
skipti, til að komiast hjé otf mörg-
um vörumerkjum og geta skipu-
lagt öflugri söiuherferðir.
Kemur þetta fraim í sérfræð-
ingaSkýrslu um markaðsihorfur
fyrir norska niðursuöu, en nú
fflytja Norðmenn þá vöru til
Bamidaríkijanna fyrir 160-170 milj.
ÆF
Afsláttur af fargjöldum
með SVR frá 15. apríl nk.
Eins og greint hefur verið frá
hér í blaðinu var ætlunin, að veita
öldruðum og öryrkjum afslátt
með Strætisvögnum Keykjavíkur
á vissum tímum dagsins frá og
með áramótum. Hafa ýmsir kom-
ið að máll við blaðið og óskað
LiðsAmdiur í dag kl. 3- Mjög
mi'kilvaeg mél á daigstorá — ÆF.
Mynd Godards
Önnur' siýninig kviiktmynda-
klúbbsdns á þessu áfi verður í
„Norræna húsinu“. á morgiun,
miámudag, kl. 21,00 og verðurbé
sýnd myndin. A Bout de .Souiífle
eftir Godaird.
eftir upplýsimgum um orsakir
þess hversu dregst að koma þessu
í framkvæmd.
Blaðið aiflaði sér þeirra tupp-
lýsinga á borgarskrifstofunum í
gær að nú hefði verið ákveðið
að þessi afisláttur, yrði veittur
frá og með 15. apríl er nýja lei^a-
kerfið verður tekið í nötkun.
Eins og kunnugt er fluttu Al-
þýöub andal agsm enn í borgar-
stjórn tillögu um þetta efni á
sínum tíma og fór tillaigan síðan
til umfjöllunar í viðeigandi borg-
arstofinuniuim. Hefur hún löngium
flækzt á milli félagsmálaráðs og
stjórnar Strætisvagna Reykjavík-
ur, en nú er Iok9 útlit fyrir að
af framkvæmdinni veröi. Mun
borgarráð því á næstunni verða
að skera úr um hvor á að borga
brúsann: félagsmálaráðið eda
stjórn Strætisvagnanna.
Sam'bœriilegar tö'lur frá fyrri
árum > eru: 1968 var lokið við
871 íbúð í •borginni, 1087 voru í
byggingu ■ um áramót, - 785 voru
fokheldar eða lengna komnar, en
þá var aðeins byrjað. á. 381 íbúð
í borginni.
Það sem mesta athygli vekur
þegar bornar eru ( saman tQliur
um byggmgarframkvæmdir
borginni er ; sú staðreynd hve
mjög hefur fækkað þeim íbúð-
um ,sem byrjað er á á síðustu
árúm. Er þetta ekki sízt alvar-
legt með tilliti til atvinnuá-
standsins og má nú enn heita að
um algert hdun sé að ræða í
byggingariðnaðinum, bygginga-
menn ganga atvinnula/usir í stór-
um hópum og fjöldinn allur er
erlendis í atvinnu.
Tölur um íbúðir sem byrjað
er á hvert ár í Reyk.javík eru
þessiar frá 1965:
1965 1103
1966 479
1967 1261
1968 381
1969 555
VerSasex
skuiiögarar \
smioaoir
fyrir BÚR? |
■
■
Á fundi ■ Félags áhuga- j
manna um sjávarútvegis- •
mál í Tjamarbúð á dög- :
uniuim. ' vaitoti það athygli :
fund'airmanna, er Sveinn I
Benediktsson,, stjómarfor- j
maður í útgerðarráði BlJR :
sibóð upp og ttýsti því jrfir j
aö næsitu daiga stæði það til :
að halda fund í útgerðar- j
ráðinu til þess að fjalffia um j
smíðalýsinigar á sex stout- ;
togurum. Mætti vænta :
þess að simiíði togaranna j
yrði samlþykkt í ráðinu. j
•Fundarmenin skildu það ai- j
mennt svo,. að þessir sex ;
skuttogarár yrðu refcnir á :
vegum BÚR.
Ýmsir gó'ðir menn urðu j
til þess að fara niður á j
sikrifstofu BÚR í gær til :
þess að ásfca forstjóranum :
til hamingju mieð endui-- j
n.ýjun togaraflotans. Var j
hægt að taika í höndina á j
forstjórunum aiE minna txl- :
efn-i en að fá á næstu áruim 5
sex splúnkunýja skuttog- j
ara. Ekkl könnuðust for- j
stjórarnir attlt of vel við j
togairafjöildann.
Nú er að bíða eftir þess- i
um fundi í útgerðarráði j
BÚR og þá er ástæða til j
þess að saimfagna.
■
____ ■
■■■MMIIIIHHIIIIIHIIIIHllllllliiiiHnn
Afíi togaranna hefur glæðzt
nokkað i siðustu veiðiferðum
Togarar seldiu yfirleitt afla
sinn í Þýzka/landl í síðustu viku.
Á mánudaig seldi Hairðlbakur 141
tonn í Bremienhavem fyrir um
139 þúsund mörk. Haukanesið
131 tonn í Cuxhaven fyrir um
123 þúsund mörk, Karlsefni 85
tonin í Bremieirhaven fyrir 93 þús-
mörk.
Á miðvikuidag seldi Þorkell
rnáni 148 tonn fyrir tæp 163
þúsund rnörk — reyndist það
roksala. Á fimmtudag selldi Eg-
ill Skallagrímsson 130 tonn í
Bremerhaiven fyrir 112 þúsund
xnörk, ImgólÆur Amarson 160 t.
í Cuxhaven fyrir rúm 149 þús.
mörk og Neptúnus 118 tonn í
Bremerhaven fyrir rúm 120lþús.
mörk.
Þá seldi Haillveig Fróðadóttir
125 tonn í Cuxhaven fyrir rúm
95 þúsund mörte og Sigurður
Rúnar enn talinn í lífshættu
Líð'an Rúnars Vilihrj'áhniSisonar,
landsiiðsmannsins í li:nattspymu
sem slasaöisit í Lundúnum í
fyrradaig er hótelsvaiir hrundu
með hann, var óbreytt í gær og
var hann enn tattinn, í Oífshiættu.
Voru lækrbar á sjútorahúsd í
Lundúpum við skurðaðgerð á
Rúnairi fram á nótt, en hiann
höfuðkúpubrotnaði við fallið og
var óttazt, að blætt hefði inn
á beilann.
228 tonn í Bremerthaven fyrir
210 þúsund mörk.
Vdtouna á undan var heldur
afflatregða hjá togui-unum, en
aflli hjá togurunum glæddist upp
úr heffiginni. Þannig eru VSking-
ur, Narfi og Maí, 'alllir kommir
með affla yfir 200 tonn og selja
á næstu dögum erfendís.
Nokkrum reið-
hjólum siolið
í fynrinótt voru nokkrir hafn-
firzkir umglingar teknir á stoln-
um reiðhjólum ,á Hafnarfjarðar-
vegi á leið suður. Kópavogslö'g-
reglan hefur í vöirzlu sinni nokk-
ur reiðhjól, sem hafa verið tek-
in traiuistataki hér og þar af
þessum unglingum. Eru menn
beðnir að vitja þeirna hjá Kópa-
vogslöigreglunni.
Ók á sfaur
Það óibapp varð á mótum
Miklubrnutar og Lönguhlíðar í
gær, »ð ökum'aður nokkur misstí.
vald á bifreið sinni og lenti hún
á staur við götuna. Kona, sem
var fartþagi í bílnum, imeiddist.