Þjóðviljinn - 01.02.1970, Side 10

Þjóðviljinn - 01.02.1970, Side 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVELJINN —- Sumnuidasur 1. Sebrúar 1070. nýju von að ledðaiiljósi héldu þúsuudir manna út í auðn- ina þar sem vegirnir voru nú ó- færir. Varla ttundi hlutinn af þessu fólki hafði útbúnað til að mæta hörðum vetri, marg'falt harðari en það hafði fiokkru sinni kynnzt áður. Ég man eftir Ástral- íumönnuim, sem héldu glaðir og reifir af stað með sóltoakaða pálmahatta sína. Þeir hiógu þeg- ar þeir sáu stóra strompinn okk- ar, sem var svo stórt, að húsið sjálft sýndist eins og útihús. Alick frændi sendi mig og drengina niður að vatninu og tímunum saman á hverjum degi söfnuðum við rekaviði, þar til við áttum stærðarhlaða bafevið húsið. Hann tryggði okkur líka birgðir af brúnkolum, svo að við ættum eitthvað tál að mæta vetrinum. Brúnkolin voru flutt yfir fjöllin á hestum. Og enn snjóaði. Aldrei bung- lamalega t>g í ákveðnum tilgangi eins og við höfðum átt að venjast i Skotlandi, heldur í éljum með þyrlandi gæsadúni sem tolldi aldrei 'til lengdar á sama stað. Með hverjum 'degi stækkaði hreina, hvíta teppið á Remarkable og færðist neðar yfir brött gilin og skorningna. Og á hverjum Cgnílneníal SNJÓ- HJÓLBARÐAR með eða án nagla undir bílinn Gúmmí- vinnusfofan hf. Skipholti 35, sími 31055 HÁBGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Síml 42240. HárgTei ðsla. Snyrtingar. SnyTtivörur. Fegrunarsérfræðíngux é staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hæð GyftaJ Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistol, Garðsenda 21 SÍMI 33-9-68 SJ/ EFNi V' SMÁVORUR TÍZKUHNAPPAR morgni héngu gimsteinar frosts- ins á þurrum grasstráunum og dag hvem tíndi sólin þá að nýju. Næstum á klukkustundar fresti bárust fregnir um að vatnsborð- ið væri að lækka í fljótunum inni í lamdi, þegar lindir og uppsprett- ur tóku óðum að frjósa. Svartir klettar, umkringdir sandflákum, stóðu eins og eyjar uppúr miðjum ánum aem runnu út í Shotover. Sagt var að maður nokkur hefði siglt út i eina þeirra í tágabáti, klæddum nautshúð, og skafið gull úr skörunum naeð pennahníf. Nöfnin á þessum ám létu í eyr- um eins og lúðralhljómur jrfir á- kafan raddaklið fólksins í þess- um litla bæ:' Möke, Moonlight', Alabaster, Dead Man, Gentle Annde, Skippens ©g Little Mau. í miðju kafi kom Jerry Ohiclí How einn daginn og barði að dyrum hjá okkur og bað móður mína að koma með sér til Kína Gracie. Hún setti strax niður í körfu sína og sagði að Currency ætti að koma með henni. , — Tíminn er ek'ki kominn enn, sagði hún og taldi á fingrum sér. — Það er sennilega fósturlát. Taktu með þér nóg af dulum, telpa mín og gleymdu ekki kon- jakinu. ( — Hvernig ætlastu til að að ég bjargi mér hér meðan þú fterð alla leið til Shotover? hvæsti Al- ick frændi; en það var líka auð- séð að hann var miður sín af á- hyggjum út af Kína Gracie og veikur af hatri og afbrýðisemi í garð Jerrys Ohick How, sem stappaði niður fótunum utandyra til að reyna að halda á sér hita. — Tatty sér um allt eins og ekikert sé. Hættu þessu mjálmi. Og þið eigið allir að gera eins og Tatty segir, heyrið þið það! Móðir mín klappaði hverjum drengjanna, kyssti okkur öll og tók Ourrency ibeð sér. Currency var eldrjóð í framan af eftir- væntingu, það var auðséð þótt hún væri vel dúðuð í hettuikáp- unni sinni. 1 suddarigningu gengu þær út í ökutækið sem Jerry Chick How hafði, komið með. Um nóttina lyfti vetur gamli jámköldum hnefanum. Hafið þið nokkum tíma séð Shotover? Fljótið það er eins og elding. Djúpt niðri fossar það á milli kletta sem eru eins ög slöngu- kjaftur; illilegt, svart fljót, sem ðskrar hátt og illskulega meðan það beljar til sjávar, æðir frá hringiðu til hringiöu eins og trylltur hestur og veltir á meðan björgum og .hinullungum unz það spýtir þeim loks út úr sér hjá vatninu með urri og hvæsi. — Æ, iitii maður, hvílíkur stað- ur handa flögrandi fiðrildi, sagði móðir mín þegar hún sá staðinn. Og Currency halilaði sér' út og horfði niður í hyldýpið þar sem ólgandi, beljandi flaumur velti stórum steinum sem enn voru- ataðir brúnum leir. Og niður þessa bröttu hættulegu bakka lágu eins konar stigar handa gullgröf- urunum, þegar þeir héldu til iðju sinnar hjá fljótinu. 1 loftinu bergmálaði tröllslegur niðurinn og margskonar hljóð frá mönnunum við störf sin, hróp þeirra og hlátrár, urg í skóflum og sull og skvamp í sigtunum. Tvö til þrjú þúsund hvítir menn fengust um þietta leyti við að sköla gull hjá Shotover og ég veit ekki hve margir Kínverjar Mið- að við stærð var þetta auðugasta gullfljót í heimi. Síðan á ísöld höfðu runnið í hana hlyk'kjóttar ár og sprænur sem sugu gullkom- in úr1 berginu og báru þau með sér niður í fljótið. Sagt var að þar sem strauþiurinn var minni og hægt var að sjá til botns, sæust lýsandi æðar liggja um all- an botninn. Sumir þeissara fjalla- lækia lögðu hundruð únsa í púkkið. Gullgrafarar að störfum voru ekki vitund líkir hinum fjör- miklu og háværu áiflogahundum sem komu til Calico á laugar- dögúm. Hér strituðu þeir linnu- laust í þungum stígvélum upp fyrir hné. Molskinnsbuxumar voru ljósbrúnar af þomuðum leir. Beyglaðir hattamir vt>ru dregnir fram yfir skeggjuð andlitin. Þeir vom svo niðursokknir í vinnu sína að þeir litu ekki einu sinni upp, þegar Kínverjinn hjálpaði konunum tveimur niður úr vagn- inum. Snæviþaiktir tindarnir, sem slúttu fram yfir staðinn,sáúst ekki héðan; en Currency fann ís- kaidan anda þeirra og fannst sem þeir hölluðust ískyggilega fram yfir staðinn. En annars vom alls staðar lægri fjöll sem þakin vom snjó og umkringd þoku og enn nær héngu regnskúrir eins og j kryppluð t jöld sem komu nær eða fjær Hvítu mennirnir bjuggu yfirleitt í tjöldum í hlíðunum og við ár- bakkana og hinum megin við fijótið bjuggu Kínvefjamir eins og moldvörpur. Alla leiðina með- fram fljótsbakkanum, svp fram- arlega sem nokkur bakki var og ekki aðeins snarbrattir klettar, mátti sjá fmmstæðustu vistar- vemr, ýmist byggðar úr flögu- grjóti eða eins konar múrstieinum ýmist á klettasillu eða í skom- ingi eins og fuglshreiður. Á stö-ku stað sást skorsteinn sem minnti á skakkan pípuhatt eða þá að þar var aðeins svartur hólkur gerður úr gömlum blikkdósum. Fyrir innganginum vom yfirleitt pokar og beint fyrir neðan þmmði ofsafengið fljótiðí. 1 einu bjamarhíði af þessu tagi lá Kína Gracie. — Ö, er þetta ekki hræðilegt, kjökraði hún um leið og hún kom anga á móður mína t>g Currency. Hún teygði arniana á móti þeim eins og hún byggist við að þær væm komnar til að bjarga henni á brott. — Ég hef aldrei á æv- inni þurft að hírast í annári eins svínastíu. • En þrátt fyrir allt var þetta furðulega húsnæði vistlegt á ein- hvem hátt, með nautshúðum á gólfinu og góðu rúmi með ótal fínum tieppum. I holu í einu homi logaði eldur og reykurinn hafði gert loftið eins og svart flauel. Meðfram einum veggnum stóðu blikkkoflfortin hennar Kína Gracie Þau vom hrilin segldúk til hlífðar. En auð- vitað gat ekklert breytt þeirri staðreynd að þétta var bústaður Húsbyggjendur, Húsameistarar. Athugið! „ATERM0" — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. A T E R M A Sími 16619 kl. 10 -12 daglega. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á. öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt brevtineum og annarri smiðavinnu úti sem inni - 9fMT 41055. BÓKABUÐIN HVERFISGÖTU 64 — tilkynnir: ' Mikið úrval af eldri forlagsbókam. Sum- ar af þessum bókum hafa ekki sézt í verzlunum í mörg ár. Danskar og enskar bækur í fjölbreytfu úrvali. — Komið og sjáið og kynnizt bók- unum og hinu lága verði. BÓKABÚÐIN HVERFISGÖTU 64. illiiiiiiliiiíiiliiiiiiljjliiiiiiiiiliiíiilíjiiiiíiílílllílíiliííiíiiiiiiiiiiiiíílliiiiiliílílílliiiililiiiíiliíiiiíiiíiHiilliiiiiiiííliliHi HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS BRAUT 10 # ’mífirit SÍMI 83570 iHíííiiiilmHiiliíiiniiíillímiiiiiliiimnnimimíilmmimiiiiiiiiiiiiiiímiíiíniímiiiiiiiiíiminiiiiiiiiiiiiiiiiiííniiíi Glertækni hf. sími:26395 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningar á öllu gleri. Höfum 3ja, 4ra og 5 mm gler, útvegum opnan- lega glugga. — Greiðsluskilmálar. GLERTÆKNI HF. Sími: 26395. Ingólfsstrœti 4. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi. sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Simi 33069

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.