Þjóðviljinn - 15.02.1970, Síða 1

Þjóðviljinn - 15.02.1970, Síða 1
Sunnudagur 15. febrúar 1970 árgangur — 38. tölublað. Um fímmtíu á fundi Dómarafélags fsiands Aðaifundtir Dómarai'élags Is- lands hefsl í Tjarnarbúð á þriðjudaginn kl. 14 og lýkur á föstudaginn. Fclagið starfar í tveimur deildum: annarsvegar cr Dómarafélag Reykjavíkur og hinsvegar Sýslumannafélagið, en í því eru allir héraðsdómarar nt an Reykjavíkur, þ.e. sýslumenn og baejarfógetar. Félagsmenn ™ um 50 og sagöist formaöur þess, Hákon Guömundsson, yf i rborgardómari, búast við aö obbinn aí héraðs- dómurunum utan af landi mætti Framihald á 9. síöu. Á árínu 1969 voru greiddur sumtals 124,3 milj. / atvinnuleysisbætur . Sigurbergið sfrandacSi i gœrmorgun KÍ. 5 í gærmorgun strandaöi Sigurberg RE 97 norðan viö Hafnarbergid. Björgunarsveit kom á vett- vang og var búið að bjat'ga áhöfninni 6 manns á lamd kil. 8 um morguninn. >á var hásjávaö og jörð ai- hvít- Sigurberg RE 97 hét áð- ur Fi-eyja og var smíöuð í Fredriksistad í Dan- mörku áriö 1955. Btkarbát- ur 51 torm að stærð. Eig- endur Þór Guömundsson og flleiri í Reykjavflt. — upphæð bótagreiðslanna jókst næstum um 100 milj. kr. Q Samkvæmt upplýsingum Eyjólfs Jónssonar, skrifstofustjóra Tryggingastofnunar ríkisins, voru á árinu 1969 greiddar samtals á öllu landinu 124,3 miljónir króna í atvinnuleysisbætur og er það nær hundrað miljónum króna hærri upphæð en árið 1968, en það ár námu bæturnar alls 26,9 miljón- um króna. Tölurnar um upphæð bóta- gi-eiðslr.a i fyrra eru bráðabirgða- tölur, sagði Eyjólfiur, þar eð end- anlegt uppgjör hefur efeki borizt utan af landi, en væntanlega breytast þær ekki miikið. Af þessurn 124,3 miljónum kr. voru um 45 miljónir króna greiddar til félaga verkalýðsfé- laga á höfuöþorgarsviæðinu, þ.e.. í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi og Mosfellssveit, en árið 1968 voru greiddar 6,8 miljóni.r króna í atvinnuleysdsbætiur á þessu svæði. I Hafnaiíirði voi’u Alþýðubandalagið í Reykjavík Borgar- málefni er til umræðu í Lind- arbæ í dag kl. 14. Framsögumenn Guðmuntlur Vigfússon og Sigurjón Björnsson borgarfuiltrúar. Guðmundur Vigfússon Sigurjón Björnsson á árinu 1969 greiddar 4,9 miilj. króna í atvinnuleysisibætur. Hafa því rétt um 50 mdljónir farið til Stó r-Reyk javík uirsvæðisin s. Utan Reykjavi'kursvæðisinsvar atvinnuleysið á árinu 1969 lang mest á Norðurlandi og þ*ó eink- um Norð-Austurlandi. Á Aku-r- eyri cg í Eyjatfjarðarsysllu voru greiddar sáimtals 15,5 miljónir króna í atvinnuleysisibætur á ár- inu, á Siglufiröi 11,4 milj. kr. og á Ólafsifirdi 2 miiljónir kr. Til Sauðárki-óks fóru um, 2,5 milj. kr„ og 0,9 milj. kr. til Húsaivíik- ur. ■ 1 Norður-Þingeyjarsýslu voru j greiddar á árinu 1969 4,2 milj. j kr. í atvi n.n ulleysisbætur og fór sú upphæð til tvegigja smáiþorpa, Raufarhaifnar og Þórshafnaif, en líklega hefur atvinnuleysdð hvergi að tiltölu verið jafnalvarfegt og í þoi-punum á Norð-Austurlandi. Bótagreiðslur í Norður-Múia- sýslu námu 2,4 miijónum króna og til Seyðisfjarðair iöru nær 1,3 milj. Mikið atvinnuleysi var og í þorpunom í Austur-Húnavatns- sýslu og í Skagafirði, þannig fóru nær 2 miljónir króna tii Hofsóss og 3.1 miljón króna til Skaigastrandar og Blönduóss saimeiginlega- í þorpunum á Snæfeilsnesi var og mi'kið atvinnuleysi á árinu 1969, þannig námu bætur í Snæ- fellsness- og Hnappadailssýslu alls 4,6 miljónum króna. Bætur til Akraness námu tæp- lega 2,6 miljónum króna, til Vestmannaeyja 2,6 milj. kr. oe tiil Neskaupstaðar 1,8 milj. kr. í Kefllavík voru bæturnar 1,1 milj. kr. og ein miljón króna fór til þorpanna í Gulibringu- sýslu. Langiægstur kaupstaðanna var hinsvegar fsafjörður með aðeins um 370 þúsund kr. og í þorp- unum á Vestfjörðum var á- standið yfirleitt mun betra en víðast annarsstaðar á landinu. ftalir látnir lausir í Moskvu RÓM 13/2 — Sovézki sendiherr- ann í Róm hefur tilkynnt frá- faa-andi forsætisiráðher»a ftalíu. Rumw, að tveir italskir unglling- ar, sem dæmdir vorú til ársvist- ar í vinnubúðum. fyrir mót- meelaaðgerðir í Moskvu, verði látnir lausir Segir í ákvörðun Æðsta ráðsins sovézka, að j>essi ákvöröun sé tekin með þad fyr- ir augum að halda uppi góöum saimskiptum auSIli ríkjanna. Verklýðshreyf- ingin og erlend auðfélög Næstkomandi þriðjudagskvöld muin Magnus Kjartansson, rit- stjóri, mæta á uimræðufundi hjá ungtu róttæku áhugafólki í Lind- ar'bse og hefst fundurirm ktl. 20,30. Umræöuefnrö veröur vandaimái I í.slenzkrar vei'kaiýðsthreytfingai- gegn erlendum auðfélögum. Allt ungt áhugafólk er velkomið. Fylkingin Liðsfttndur kl. 5 — Æ.F. I Margir hugsa sér sennilega að nota snjóinn, — og vonandi sólskinið — i dag til skíða og sleðaferða og er þá betra að taka daginn snemma, því spáð er að hann þykkni upp þegar Iíður á daginn vegna lægðar sem er á leiðinni til okkar frá Grænlandi. Fremur bjóst. þó veðurvitinn, sem við leituðum fregna hjá. við snjókomu cn rigningu, svo kannski verður aftur hægt að laka myndir af löngum skugg- um á nýfallinni mjöll í morg- unsólinni í fyrramálið, eins og þá að ofan, sem ljósm. Þjóðv. A.K. tók. RafmagnslaustíFlóa Á finuntudag snjóaði í logni allan daginn í Flóanum og sett- ist blautur snjórinn á raímagns- línurnar. Urðu svo mikil brögð að þessu er kvöida tók, að raf- magnslínurnar slitnuðu unn- vörpum — jafnvel þvertrén á staurunum brotnuðu, sagði lög- reglan á Selfossi í gær. Raiflmiagnslaus.t varð víða í neðri sveitum Árnessýslu. Hins-- vegar varð þessa etoki vart í uppsveitum, þar sem gætti skaf- rennings og frosts. Bændur eru orðnir svo háðitf tækninni, að víða varð kalt í húsuim og vatnsilaust. Þá vax’ ekiki hægt að nota mjaltavóla.r. Á mörguim bæjum er rafknúin olíukynding og' vatnsdælur ganga fyrir rafma.gni. Ennfremiur mjaltavélarnar Það leystusum- ir með því að tehgja -vélarnar við innsogið á dráttarvélunum og mátti þannig mjólko eina og eina kú. Um hádegi var ennþá raflmaignsilaust í Gaulverjabæjar- hreppi. Lögreglan . á Selfossi kvaðst þó hafa heyrt í tailstöð- inni, að viðgerðarmenn ættu von á; því að ganga frá bráðabirgða- viðgerð síðdegis ; i' gær ' á mf- magnsilinunu'ni. A-Þjóðverjar semja um kaup á 1800 tonnum af loðnumjöli Innflutningur frá Austur- Þýzkalandi hefur minnkað á síðustu árum og er aðalástæðan samdráttur í fiskiskipakaupum Islendinga. Árið 1968 voru flutt- ar hingað vörur frá DDR fyrir á annað hundrað miljón islenzkra króna, en i fyrra. fyrir um 7« miljónir- Á næstunni verða gerðir samningar uim útflutning á ís- lenzkum fiskniðursuðuvörum til DDR. Eru nokkur ár slðan sild- armöursuSuiVörur hafa verið. seldar þan.gað, en síöustu árhef- ur verið selt nokkurt magn af hrognkélsakavíar til DDR. Kom þetta fram á blaðamannafundi með aUsíbur-þýzka verzfunarfull- trúanum Baumann, sem haldinn var í tilefni af vorikaupstefnunni í Leipzig, sem hefst 1. marz. Baumann kvað framifarir hafa orðið á undanförnum áruom í eíidarniðursuðu hér á landi. Áð- ur hefðu þessár vörur ekiki hentað Þjóðverjuim, t.d. hefðu þær verið of mi'kið saltaðar, en breytingar heföu orðið á þess- ari framleiðslu til batnaðar og ættu því að opnast íleiri mark- aðsmögulei'kar í Austur-Evrópu- löndum. Nefndi hann seipi dæmi aö reykt og niöuriögö þoi'S’kalif- ur frá fsiandi nyti aukinna vin- sælda þar, en stutt væri siíðan þessi vara kom. á markaöinn. Fyrir ..situttu komu. hingað til lands nokkirir Austur-Þjóöverjar og gerðu samniinga uim kaup á 1800 tonnuim af loðnumjöli og vilja þeir kau'pa meira, ef við- skiptajöfnuður leyfir. Varðandi útíllutning frá DDR til íslands i sagöi Bauimann að undanfarið hefðii ekki verið nein hreyfing á sölu fisikiskipxa, en þeir væru reiöubúnir til að selja hingaö skip. Gat hann þess að á vorkaiupstefnunni í Leipzig yiöu, sýndar 11 mismiun- andi gerðir af ausitur-þýzkum togurum af ýmsum stærðum- — Þ.á.m. verðui' verksmiðjutogar- inn Atlantio. Ýmsar nýjungar í fjárskiptaitækni' og veiðairfærum frá mörgum löndum verða og á kau psteifnunni. Á hverju ári um nokikurt skeið hafa Austur-Þjóðverjai' selt hingað kalíábutö. Hefur Áburð- arverksimiiöjan samið um kaup á 4,500 tonmitn af kalíáburöi það- an á þessu ári. Ausituir-Þjóöveirj- ar . standa framarQega í gerð prentvéla og var afgi-eidd til fs- lands offsettvél, sem prehtaöi símiaskrána í fyrra. Kostaði véf þessi á fjórðu mifjön króna og slapp þó inn • í landið rétt fyrir gengisfellingu. Auk þesfe hefur verið iceypt-hingað hráefni fyrir prentmyndagerðir og prentsmiðj- ut- frá DÐR, og nataí-gskomar neyzluvöiiir, svosem vefnaðar- vöruir og gleivörur. Innfiutning'tH' á austur-þýzk- um járnsmiiðavéluim, og fandbún- aðarvélum hefur dregizt saman á síðari árum eins og innfiutn- inigur á flisfeiskiipum. Tvö innbrot Tvö innibrot vom, framin1 í fyrrinótt. Annað innbrotið var hjá Heiimilisbladinu Vikunni og var þar skemmt nokkuð. Hdtt var enn ew»u sinni í sælsætis- .sölunni viö Hafnanbíó. Alþýdubandalagið í Reykjavík Árshátíð í Sigtúni föstadaigii>n 20. febrúair kl. 21. Fjöfibreytt dagsfcm. Dansað til ld. 2. eftir miönæbti. Miöar á sikrifstofu A!-. þýöuibandalagsins og í Bóka- búö Máte og menmngar. 1 ■i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.