Þjóðviljinn - 15.02.1970, Page 2
ÖDÍRT — ÓDÝRT — ÓD11
2 SÍDA — ÞJÓÐVHaJTNN — Sunrmdagur 15- tahrúar 1070.
Hekl- og prjónasamkeppnin
eykur á f jölbreytnina
Hekl- og prjónasamkeppni
Álafoss er orðin árlc^ur við-
burður og er enginn vafi á því
að slík keppni eykur m.jog
fjölbreytni þeirrar handavinnu,
sem einkum er ætluð erlend
um ferðamönnum og jafnvel
flutt út í stórum stíl-
Þriðju verðlaun voru veitt Auði
skemmtilegu skotthúfu úr lopa.
Sveinsdóttur fyrir þessa
Samkeppninni 1970 er nú
Iokið, og bárust 46 keppnisnúm-
er og er það minna en áður.
Árið 1969 barst 161 númer og
í fyrra 257 númer. Hinsvegar
eru munirnir nú vandaðri en
fyrr. Munir bárust frá öllum
landshlutum og einn frá is-
lenzkri konu búsettri London-
I fyrra komu fyrst fram
fóðraðar lopaÆliilcur og í þess-
ari keppni voru flíkurnar al-
mennt fóðraðar. oöfnruileiðis
hefur aukizt notkun ísllenzku
ullarinnar í buxnadraigtir og
jaifnvel saimkvæmisfatnað.
Fyrstu verðlaun í keppndnni
að þessu sdnni, kr. 25.000,—,
hlau't Freyja Antonsdóttir,
Hvassaledti 57, Reykjavík og er
þetta í annað skiptið að hún
hlýtur verðlaun í keppninni. 2.
verðlaun í keppninni, kr.
5-000,— voru veitt Guðbjörgu
Jónu Magnúsdóttur, Hraunbæ
132, Rvlk, 3. verðlaun kr. 3-000,-
voru veitt Auðd Sveinsdóttur,
Gljúfrasteini, Mosfellssveiit. Alls
vooru vei-tt 10 verðlaun og
þrenn aukaverðlaun.
Dómnefnd skipuðu auk nefnd-
arformanns, Hauks Gunnars-
sonar í Ranmmagerðinni, þær
Kristín Jónasdóttir frá íslenzk-
um heimdlisiðnaði og Hjördís
Jóhannsdóttuir frá Útflutnings-
deild Álaíoss
GB9Stö®22-
S»30280-32i
UTAVER
Skyndisaia
Seljnm næstu daga á mikið lækkuðu verði:
□ postulíns-veggflísar
□ gólfdúkabúta, plast og linoleurrt.
Q nylon-teppabúta frá 150 cm til 10-12 metra langa 200 am breiða
□ veggfóður, vinyl og plast
□ Scxmvil-veggdúk
□ IFÖ-hreinlaetistaeki, baðkör, klósett og vaska 5 liti (gult, graent,
grátt, blátt og hvítt).
Einsíakt tækifæri til sérstakra kjarakaupa.
Líttu við í LITAVEil
— Það borgar sig ávallt —
ÖDÝRT — ÓDtRT — ÓD?RT — ÓDÝRT — ÓD?RT — ÓDtRT — ÓE
Rýmingarsalan Langavegi 48
Ódýrar peysur, kjólar, kápur, ungbarnaíöt.
Leikföng í miklu úrvali.
Vefnaðarvara í metratali, metrinn á 60—100 kr.
Karlmannaskór, 490 kr. parið.
Inniskór kvenna og barna í fjölbreyttu úrvali.
Sparið peninga í dýrtlðinni og verzlið ódýrt.
RÝMINGARSALAN. Laugavegi 48.
ÓD?RT — ÓD?RT — ÓD?RT — ÓD?RT — ÓD?RT — ÓD?RT -
K"’
Q
O
E-<
ca
Q
O
E-»
tn
s
I
ÓE
Freyja Antonsdóttir hlaut fyrstu
verðlaun í hekl- og prjónasam-
keppni Álafoss 1970, fyrir
þessa kápu, húfu, trefil ogvett-
Iinga, sem cr prjónað úrhespu-
lopa.
önnur verðlaun blaut Guðbjörg
Jóna Magnúsdóttir fyrir buxna-
dragtina sem stúlkan á mynd-
inni klæðist. — Dragtin er úr
eingimi.
Stórverkföll
enn á ítalíu
RÓM 13/2 — Almennt verkfall
statrfsimanna við opinber sam-
göngufyrirtæki olli í dag al-
mennum glundroða í flestum
ítölskum stórborgum.
BRIDGE
Svissnesk vörn
Svissneski meistarinn Jean
Besse fann leið fyrir Banda-
rikjamennina Jacoby og Fisiher
til að fella 3 granda sögn Belg-
ans Silberwasse-rs í þessu spili
frá síðustu. hedmsmeistara-
keppni tvímenninga í Amster-
dam.
A 7 4 2
V G 7 4 3
♦ 10 9 2
♦ A K
♦ 10 6 5 3
V 9
♦ Á 6 4 3
♦ 8 6 5 3
♦
V
♦
D
♦ K 8
V Á 10 8 5 2
♦ K G 7
♦ 9 7 4
Á D G 9
K D 6
D 8 5
* G 10 2
Sagnir: V gefur. Báðir á
haettu.
Vestur: Jacoby; Norður:
Monk; Austur: Fisher; Suður:
Silberwasser.
V
pass
pass
pass
N
pass
1 V
3 gr
A
pass
pass
pass
S
1 ♦
1 gr
pass
Vestur lætur út spaðaþrist.
tvistur úr borði, kóngur Aust-
urs tékinn með ásnum. Sagn-
hafi fer inn í borðið á laufi
og lætur út hjarta. Drottning-
in fær slaginn og Suður lætur
út lauf, síðan aftur hjarta úr
borðinu sem Austur 'ætur enn
fama. Hvemig spilaði Belginn
Silberwasser í Suðri til þess að
vinna nú 3 grönd hvemig sem
vömin er? Hvemig hefði Aust-
ur í upphafi spvlsins getað fellt
sögmina?
Svar:
Silberwasser tekur með
hjartakóng, lætur út spaða-
drottningu til að losna við síð-
asta spaða Austurs, fer inn i
borðið á síðasta laufið og læt-
ur út tígul- Fisheir tekur á
kónginn, en spilið stendur hvað
sem hann gerir nú. Ef hann
lætur aftur tígul, fær sagnhafi
níunda slaginn á tigud. Bezta
úrræðið er því að taka á
hjartaásinn því að það eru
ekki fleiri innkomur i borði, en
þetta spil kemur einmitt Jac-
oby í Vestri í kastþröng þvi að
hann á eftir á hendi:
A10 64Á6*8
Hann getur nú ekki fengið
slaigi nema á tígulás og þrett-
ánda laufið. Síðan verður hann
að láta út í spaðag'aflfaiinn .
Svo mætti virðast sem spiJið
liglgi á borðinu jafnvel þótt
laufainnkomunum .í borði væri
fækkaö þegar í upphafi. En
við nánari athugun fann Jean
Besse óbrigðula vöm: Þegar
sagnhafi lætur hjarta í annað
sinn úr borði á Austur að taka
strax á ásinn og eyðileggja síð-
ustu laufainnkomuna í borði.
Suður lætur þá út tíguJ úr borði.
en getur ekki lengur unnið
spilið. Þvi aö begar Vestur
hefur tekið með tígulásnum,
lætur hann út laufaáttuna, og
nú er það Suður sem er í kast-
þröng. Það kemur fyrir ékki
að kasta hjartakónginum i ás-
inn, því að sé tekið á hjarta-
gosann veipða hjörtu Austurs
fríspil.
ítölsk vörn
Einn mesti styrkur ítölsku
heimsmeistaranna felst í frá-
bæru vamarspili þeirra. 1 þess-
ari gjöf sem spiluð var á
heimsmeistaraimótinu á Miami-
strönd 1967, feUdi Itailinn
Camiillio Pabis Ticci silemmu-
sögn Bandarikjamanna sem
reyndar var sögð af fuHmikilli
fífldirfsku.
♦ 43
¥ 1062
♦ Á543
♦ ÁK109
♦ Á52 A D1076
V 73 ¥ 9854
♦ G1062 ♦ 98
♦ D642 * G73
♦ KG98
¥ ÁKDG
♦ KD7
♦ 85
Sagnir: Norður gefur, báðir
á hættu.
Athugasemd um sagnirnar:
Suður er fullbjartsýnn í sögn-
um sínum. Hann hefði átt að
kanna spil Norðurs betur áð-
ur en hann spurði um ásana.
Opnun Noröurs sem hefur þriá
hónorsla-gi á hend,i og tvísegj-
anlegan lit er góð og gild, en
Bandaríkjamennimir hefðu
vafalaust ekki farið > slemmu
ef Suður hefði svarað með
kröfusögn í fyrstu umferð,
þannig t.d.:
Norður
1 *
2 gr
3 ¥
4 ♦
Suður
2 V
3 ♦
3 A
4 ¥
V N A s
Pabis Kaplan 1 ♦ d’AIelio pass Kay 1 ♦
pas<s 2 ♦ pass 4 gr
pass 5 ¥ pass 6 gr-
Hvemig spiluöu Italirnir til
að feflla sögnina eftir að Paibis
Ticci hafðd byrjað spilið með
því að láta út hjartasjöuna?
Suður á að stökkva með rétt
tæpan helmiing aillra punktanna.
Það er heppilegra að segja 2
hjörtu en 2 spaða, því að ef
Norður á fjóra spaða getur
hann slkýrt frá því með þvi
að svara með 2 spöðum. En
eins og er á Norður að halda
sögnunum niðri með því að
segja 2 grönd. Suður hefur of
góð spil til að iáta sér nægja
3 grönd. Hann gæti sagt 3
spaöa, en segir 3 tfgfla til að fá
meira ráðrúm til að velja loka-
sögnina .
UTBOÐ
Teifcnistofa landbúnaðarins ósikar eftir tilboðum í
stálgrindarhús, ætluð sem útihús til sveita.
Tilgangur með útboði þessu er að kanna að hve
miklu leyti stálgrindarhús koma til greina sem
landbúnaðarbyggingar, o>g tneð tilliti til tilboða,
að staðla gerð gripahúsa úr slíku efni. f fram-
haldi af þvi getur Teiknistofa landbúnaðarins bent
á þá aðila, sem selja af lager eða fyrirvaralítið allt
efni til bygginganna.
Útboðsgögn verða afhent á Téiknistofu landbún-
aðarins gegn kr. 500,00 skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 14,00 mánu-
daginn 16. marz 1970.