Þjóðviljinn - 24.02.1970, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 24.02.1970, Qupperneq 5
w * > : t iWííííxÆ: J ' . ' Þriðjudagur 24. febrúar 1970 — ÞJÓÐVIiUINN''— SlÐA 5 Bandaríska landsliðið sennilega lélegasta lið, sem hingað hefur komið □ Leikir íslenzka landsliðsins gegn því banda- ríska uim síðustu helgi gefa sannarlega engin fyr- irheit um frækna frammistöðu liðsins í HM. Svo lélegt var bandaríska landsliðið, að engum hefði þótt mikið þó að íslenzka liðið hefði unn- ið hvorn leik með 20 - 25 marka mun. En því mið- ur tókst það ekki og eitthvað meira én lítið var að hjá íslenzka liðinu. Björgvin Björgvinsson sést hér skora af línu, en hann er einn bezti línumaður liðsins. „Risinn“ Einar Magnússon gnæfir hér á myndinni yfir alla leikmennina og skorar sitt eina mark í siðari leiknum. Manni finnst Einar geta þetta hvenær sem er, en því miður virðist hann Óiafur Jónsson í einu af hinum mörgu hraðupph laupum scinum. Ólafur er mjög gjarn á að „fiska“ sem kailað er og skora úr hraðupphlaupum þeim, sem aí því hljótast Ýmsir gáfu þá skýringu á hinni slöku frammdsitöðu liðs- ins, að vegna þess hve lélegt bandaríska liðið er hafi bað hreinlega dregið íslenzka liðið niður og sjálfsagt er eitthvaö til í bessu. Allavega tnan ég vart eÆtir að hafa honfit á leið- inlegri landsleiki en bessa tvo. Bandaríska liðið er senni'lega það allílra lélegaista handknatt- leiksílið, sem hingað hefur kom- ið, og eru þá öll erl. félagslið talin með- Margir aif leikimönn- um þess kunnu ekki einföld- ustu undirsitöðuatriðd leiksinsog eins og dómaramir sögðu síðar eftir leikinn: „Það er heldur leiðinlegt að burfa að vera að kenna leikmönnuím reglumar meðan á leiknum stendur“, og eru þetta orð að sönnu. Banda- risfcu lei'kmennimir koima flest- ir úr körfuknattleik og sást það mijög gmnilega á leik beirra. Bæði skot og allar hreyfingar bera sterkan keim af körfuknattleifc. I fyrri hálfledk fyrri ileiksins gerðu nokkrir íslenzku leifc- mannanna sig seka uim alvar- leg "glápþás'kot sem 'áttu ræt- ur sínar að rekja til þes® hve sllakt bandaríska liðið var. Þeir ætBuðu sér að sfcora mörk án nokkurrar fyi-irbafnar og oft án þess að vera í slkotfæri. Fyrir braigðið höfnuðu skot þeirra ýmist í stöngum, fram- hjá markinu. eða þá aðmark- vörðurinn bandaríski, sem var bezti maður liðs þeixra, varði þau auðveldllega. Það segir sína sö'gu um þetta, að þegar fyrri hálfleikurinn var hálfn- aður, var staðan aðeins 4:1 ís- lendingum í vil. í leikhléi var staðan 10:4, sem er vasgast sagt sl'ök framimistaða hjá landanum. Síðari hálfledkurínn var atftur á mióti skínandi vel 'ieikinn af hálfu íslenzka liðs- ins, en þó miest fyrir stórkosí- legt einstafclingsifiraimitak Geirs Hallsteinssonar, sem skoraði þá 6 mörk og þar aÆ 5 í röð. I síðari leifcnum snérist þetta við, því að þá var fyrri hólf- leikurinn vell leiklnnaf íslenzka liðdnu og staðan í leiklhléi þá 14:3. Segja má að sá munur sýni rétta miynd af styrkleika liðannia, en síðan þyirmdi yfSr í síðari hálfleiknium. Þá í orðs- ins fyllstu merkdngu hnundi allt hjá IsilenZka liðinu, bæðí í vöm og sólkn. Lokatöiumar úr síðari leiknum, 25:12, eru alls óviðunandi fyrir okkur. Ingólfur Oskarsson var ekki með liðinu í fyrri leiknum og er óhætt að fullyrða, að hann hafi sannað það í siðari leikn- nm, þar sem hann var fyrir- Getraunaúrslit LeiJcir Sl. fcbrúar 1970 1 X 2 Q.F.K. — Chelsca1) 2 - 2. Middlcsbro’—Man. Utd.1) i - / X Swindon — Lceds 0 - z 2 Bnrnicy — Nott’m Far.3) s 0 / Crysta! P. Shcff. Wcd.a) 0 - z 2 Derby — Arscnal2) 3 - z / Evcrton — Coventry3) 0 - 0 X SundcH. — West Ham a) 0 - 1 2 Tottcnham — Stoke3) / - 0 / Wolves — Man. City *) / - 3 2 Astor Vnia — Bristol C.8) 0 - z 2 Bolton — Blackpool*) 0 - z 2 Hér liggur Ólafur Jónsson í marki Bandaríkjamanna eftir að hafa fylgt skoti sín svona vel eftir. — Bandariski markvörðurinn stumrar yfir Ólafi, eins og til að athuga hvort hann hafi ekki meiðzt eftir flugið. — Ljósmyndirnar tók Ari Kárason. liði, að liðið geti ekki án hans verið. I fyrri hálfleiknum var það fyrst og fremst honum að þakka, hversu vel gekk, þótt hann skoraði ekki mörkin sjálfur, og engin leið er að kenna honum um hvernig fór í þeim síðari, því að þá bók- staflega hrundi liðið, ef nota má það orð. Þá var markvarzlan í báðum leikjunum langt frá því að vera nógu góð og kaami það eikki á óvart, þótt hún yrði stóra vandamálið í HM-ledkj- unum. Sá leikmaður íslenzka liðsins, sem bezt kom út úr báðum þessuim leikjum, var að manum dómi Bjaimi Jónsson, því að hann er jafnvígur í vörn og sókn og gaf aldreieft- ir í hvorugum ledknum. Si-g- urður Einarsson var með í fyrri leiknum og sýndi að hann er ómissandi í liðdnu, sérstak- lega í vöminni, en þar erhann, í sérfllokki íslenzkra handknatt- leilksmanna. Stórskyttumar Geir og Jón Hjaltailín, áttu í béðum leikjunum góða spretti, en duttu niður þess í miilli og mér seg- ir sivo hugur, að þedr halfiiæita- aö sér um of. Ágúst Svavare- son kom vel frá síðari leiknum, en hvarf í þeim fýrri. Ólafur Jónsson áltti ágæta leiki, envið vitum að hann getur mun medra. Að lokum væri ekki úr vegi að spyrja, hvort það sé ekki röng uppstilling á liðinn að hafa aðeins 3 línumenn í lið- inn en 7 skyttur, eins og gert var í síðari leiknum. Maður hefur séð hjá góðum erlendum liðum, sem hingað hafa komið, að þar er .iafnvægi á, 5 og 5. 1 bandarísika ldðdnu er eng- inn unrrtallsverður ledkmiaður, nerna martoverðimir Elmer Ed- es og Vietor Geriey. Björiguðu þedr li® sa'nu flrá enn stærra taipi. Dómarar voru í flyrri ledkn- ttm Maignús Pétursson og Val- uir Benediktsson, en í þeiimisiíð- airi Bjöm Kristjénsson og Reyn- ir ÓÐaÆsson, og dæmdu allir á- Mörk fslands í sfðari Mkn- um: Bjami 4, Geir 4, Ólafur 4, Ingólfur 3, Jón Hj. 2, Björgvin 2, Ágúst 3, Auðun, Einar og Þorsteinn Bjömsson tmarkvönð- ur 1 mark hver- Mörk Bandaríkjanna: Taylor (2) 6, Juraik (6) 2, Drake (15) 2, Ponchick og Trinks 1 mark hvor. NB. — Þrátt flyrir það, að bandariska landsliðið hefðdekk- ert tffl að kenna okikur í hamd- knattleik, sýnxid það mieö fram- komu sinni þegar þjóðsöngwar landanna voru leikndr að þar getum við af þedm laart. I stað þess að snúa sór að áhorfenxi- um þegar söngvamir voru Mknir, sneru liðsmenn iþessssér að fánum landannai, þedm bandaríska þegar þeirra þjóð- söngur var leikinn, en að þeim íslenzka þegar „Ó, guð vons lan<te“ var leiikdð. Að mínum dómi var þessd framkoma þriiira til miikillar fyriirmynid- ar, og mættu íslenzku ledk- mennimir gjarnan taka uipp þerman sið. — S.dór. ♦ ■HiiMiiumimmiuHiiiiHmtiHiHnim Möric Islands í flynri leiknum: Geir 8, Jón Hj. 7, Sigurður E. 4, Ólafflur 3, Viðar 2, Björgvin, Stefán og Bjarni 1 maric hver. Mörk Bandaríkjanna: Laszlo Jurak (6) 2, McCurdy (8) 2, Labarbera (5) 2, Widkert (41, Seuhte (16) og Sallin 1 mark hver. | ^ ■ IGeir Hallsteinss j : i isetur markametl Með þclxn 12 möricum sem Geir Hallsteinsson skoraði í báðum leikjun- um gegn Bandaríkja- mönnum, er hann orðinn markahæstur allra ís- lenzkra leikmanna í lands- leikjum. Hefur Geir skor- að 174 mörk í 32 leEkj- um. Eidra metið átti Gunnlaugtu- Hjálmarssxm, 166 mörk í 44 leikjum. Landsleikirnir fsland : Bandaríkin 27-9 og 25-12 EKKI ER ALLT SEM SKYLDI HJÁ LANDSLIÐIÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.