Þjóðviljinn - 15.03.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.03.1970, Blaðsíða 1
Nýstárleg myndagetraun í næstu 20 tbl. Þjóðviljans I þriðj uda gsblaði Þjóðvilj- ans höfst nýstánleg mynda- gabrauin,, sem lesendur blað«- ins geita spreytt sig á næstu fjórar vlikumar. Getraun ■þessi verðuir imeð því sniði, að birtar verða alls 20 teikn- ingar, ein í hverju bilaði, — sú fyrsta á þriðjudag oig hin síðasta væntanlega sunnudag- inn 12. apríl. Eiga menn að lesa áikveðinn málshátt eða spafcmseli úr hverri teifcn- in@u og verða veitt verðlaun (bækur) fyrir beztu lausnirn- ar. Haraildur Guðbergssom hefur tei'knað atlar myndim- ar — og hann hefur liíka teiknað mynd'iua sem fylgir þessum línum oig lesa má úr allikunnan í.slenakan málshótt. Getmunialmyndárnar verða ein- dráttuim en þessi faldari í — og birtist sú fyrsta á þriðju- daginn sem ifyrr var sagt. Þurfa lesendMir sem vilja taka þátt í getnaunimu, að halda naesitu 20 töiuhlöðum Þjóðviiljans til haga, sfcrifa svöirin jafnióiðum við mynd- imar og sendia sáðan allar 20 úiiausnirnar til blaösins afit- ir 12. apm'l. Lúðvífc sagði m.a. um kjara- baráttuna framundan: 1909 jókst fdskaflinn í landinu um rúmlega 11%, verðmæti út- fiuttra sjávarafurða á árinu jókst um 24%. Þjóðartekjurnar hækk- uðu verulega eða um 4%, og það fer ekki fram hjá neinum að allar aðstæður hafa gerbreytzt t.d. í verðlagi á útflutningsvörum okkar. Þessi útkoma á árinu 1969 var þó þetta góð þrátt fyrir það að við misstum. af alMöngum tíma framan af áriruu, ekki minna en einn og hálfan mónuð, með- an rákiisstjómin stóð í baráttu gegn launafólki í útflutnings- greinunum. Það eru hinar ytri k r i ngu mstæðu r, sem valda þess- ari verulegiui breytingu, og hefðu auðvitað haft mikta meiri áhrif ef samdráttarstefna stjómar- valda hefði ekki gætt svo m-jög í kjöllfar gengisbreytin garinnar. Aðstaða verkalýðshreyfingar- innar og Alþýðubandalagsins er því mjög góð til þess að rökstyðja nú kröfur um það, að kjaraskerð- ingin verði bætt upp og að setja fram kröfur um hækkuð laun. En mdtklu fleii-a kemur til: Sam- anburður launaþróunar og dýr- tíðar sýnir að launin verða að hækika. Launaketrfið er orðið ó- raunhæft og algjör vitleysa. Nú, hið sama kemur upp á teninginn ef laun í okkar nágrannalöndum em borin saman við það sem hér tíðkast. Þinglok í gær Búnaðarþingi lauk í gær, laug- ardag og hafði þá staðið hátt í þrjár vikur. Þingið hefur afgreitt og fjallað um mörg athyglisverð mál, m.a. um Iífeyrissjóð bænda, það mál tók einna mestan tíma á fundinum. Gerði frumvarp það sem fyrir þinginu lá ráð fyrir því að iífeyrissjóður bænda yrði stofnaður um næstu áramót. — Myndin hér er tekin á þing- inu í vikunni (Ljósm. Þj. A.K.) N úpsskólanemendur Eldri og yngri nemendur Núps- skóla efna í kvöld, sunnudag, til fundar í átthagasal Hötel Sögu. Pundurinn hefst kl. 8 o>g verður þar rætt um stofnun nemenda- sambands skólamis. Flótfinn til Ástrallu heldur áfram Ellefu fíjúga áleiðis í dag síðustu 20 mán. □ 11 íslendingar fljúga í dag, 15. marz, áleið- is til Ástralíu frá London, sagði fulltrúi í ástralska sendiráðinu í Stokkhólmi í viðtali við Þjóðvilj- ann í fyrradag. 25 ár frá stofnun Flugmálastjórnar 120 milj. fyrir flugumferðarstjórn Fulltniinn sagði að á tíma- bilinu frá 30. júní 1968 tiljafn- lengdar 1969 hefðu 209 Islend- ingar setzt að í Ástnatíu. Frá 30. júní 1969 till loka marzmón- aöar 1970 yrði þessi taila líkleiga um 107, þannig að samtalshefðu farið til Ástralíu , á síðus/bu 20 mánuðum 316 íslcndingar. íslendingar fá á þessu ári greiddar rúmlega 120 miljónir fyrir stjórn flugumferðar á Norð- ur-Atlanzhafi, en flugmálastjórn- in íslenzka annast þá þjónustu sanikvæmt sérstöltum sanmingi við Álþjóðaflugmálastofnunina. Kemur þetta fram í fréttatil- kynningu frá flugmáilasitjóra í til- efni þess, að 25 ár eru í dag síð- an embættið og flugmálas'tjóm var stoifnuð. Var fyrsti flugmála- stjóri Erling Ellingsen ’ verkifræð- ingar sem lét af störfum 1951 og tók þá Agnar Kofoed Hansen við embættinu. 1947 var sett á stofn Flugráð fimm manna og stofnað emihætti fluigvallastjóra ríkisins, en það er nú þanniig sliipað: Agnar Kofoed-Hansen, foimaður frá upphafi, Þórður Ejömsson yfirsakadómari, Jón Axel Pétursson fyrrv. banfcastj., Alfreð Gíslason bæjarfógeti og Sigurður Haukdal flugstjóri. Skv. lögum frá 1950, skal flug- niálastjóri annast rekstur og við- hyld flutgvalla ríkisins og öll önn- ur störf, isem flugið varðar, svo sem nýþygginigar flugvalila, loft- ferðaeftirlit Og öryggásiþjónusitu, undir sitjórn Flugráðs og filuig- málaráðherra, sem nú er Xmgólfiur Jónsson, samgöngumálaróðherra. Framkvæmdastjórar fyrir hin- um ýmisu. þáttum flugmálanna eru þeir Haiukur Glaessen, fram- kvæmdastjóri filugvallanna úti á landi og staðgenigill flugmála- stjóra, Guinnar Sigurðsson, Flug- vallarstjóri Reykjavíkuarflluigvall- Framhald á 9. síðu. Eins og fyrr sieigir fiana 11 ís- lendingair frá London áleiðis til Ástrailíu. Þetta eru tvær fijöi- skyldur, en í fyrradag íftagu; tvær mæðun utan frá Reykjavík, önnur ’með tvö böm, hin með þrjú. Á síðasta áiri flúðu land ai- gerlega — þ.e. fluttu lögheimili — 1808 mianns. I næsta heftí Ha.gtíðinda verður síkiýrsíla um Expo '70, stærsta sýningsem haldin hefur verið, opnuð OSAKA 14/3 — EXPO ’70, fyrsta heimssýningin sem hald- in er í Asíu og sú stærsta sem nokkru sinni hefur verið haldin var opnuð með mikilli yiðhöfn í Osaka í dag af Hiro- liito Japanskeisara. Fallbysusiko't drundu, blöðrur svifiu í þúsundiaitali, hljómsveit- ir léku, kórair sungiu, fluigeldum 118 atvinnulausir Akureyri 13/3 — Á atvinnu- leysisskrá 28. febrúar á Akiureyri voru 88 kadar og 30 konur eða alls 118. Skiptast aitvinnuileysingj- ar þannig efitir sitarfsigreinum: 42 verkaimenn, 7 iðnverkaimenn, 2 verztanarmenn, 5 trésmúðir, 14 verkakoniur og 16 iðn,verlciakoniUir. brottflutninga. frá íslandi á síð-1 hann hygðist koma til Islands í ustu áruro. ..... næsta mánuði og róðgeröi að FuMtrúi ástralska ■ sendiráðsins halda blaðamiannaifiund í Reykja- upplýsti í viðtaldnu í gær, að ‘ ví'k. Umferðarslys í gœrmorgun Ha,rður árekstur varð kl. 11 í gærmo'rgun á mótum Smiðju- stígs og Hverfisigötu. Slasaðist ök'umiaðuir í annarri bifreiðinni og var þegar fltaittur á Slysa- varðsitofiuna. Bifreiðin var á leið inn Hverf- isgötu á vinstri aikrein. Ók hún inn í hliðina á Daf-bifreið er kom niður Smdðjustíg og ók yf- ir Hverfisigöbu. Daíf-bifreiðin. var •ný og skemimidist míkið. um áfengismál Ðagana 16.-23. marzefnalOGT og Áfengisvarnaráð ríkisins til fræðslu- og kynningarstarfsemi um bindindis- og áfengismál. — Kvikmyndasýning verður í Gamla bíói, sýning í glugga Mái- arans í Bankastræti og grcinar birtast í blöðum. Á miánudagsfcvö’ld kl. 19,00 verður sýnd í Gamla bíói kvifc- myndin ,.Ég græt að morgni". Myndin er gerð eftir hinni heimsfrægu ævisögu leikkonunn- ar Lilian Roth, en hún vildi með ævisögu sinni, er lýsir átak- anlegri baráttu við drykkjuskap, reyna að hjálpa öðrum, sem væru illa á vegi staddir í þess- um efnum. — Aðgangur að sýn- ingunni er öllum heimill og ó- keypis. í sýningaráta-gga Málarans verður brugðið upp fróðleik um áfengismál, með töflum og línu- ritum og ljósmyndium og! svip- myndum firá félagsstarfi bind- indissamtalka, þar á meðal vea-ða sýndar á tjaildi í gtagganum lit- skuggamyndir frá þessu starfi.— Auk þessa miumu birtast stuttar g:reina.r í daigblöðunuim um- bind- indis- og áfengismál. Dómur felldur í „sprengju- málinu" í fyrrad. f fyrrad. var kveðinn upp dómur hjá bæjarfógetanum í Kópavogi í „sprenigjuimiálinu“ svonefnda. Dómurinn var kveðinn upp af fulltirúa lögreglusitjíórains á Kefla- vikurilugveHi. Sjö ungir mcnn femgu skiloi'ðsibundna dóma, ým- ist ski'lorðsbundið faingellsi í tvo eða þrjá máinuði, eða sfcilorðs- bundið varðhald, í tvo miánuði. vair sfcotið og kveiikt vair á milj- ónum kerta þegar hinn 68 ára gamli keisari hafði lokið ræðu sinni. 1 77 lönd takia þátt í sýnimgunni, sem verður opin í sex mánuði og haf'a reist sýningarskiála sína ! í útjaðri Osafca, sem er næst-I stærsta borg Japans. , Noirður- löndin nafa sameiginlegan sýn- inigarskála eins og á síðusitu heimssýninigu, í Montreal, og ha.fa sett upp sérsfæða sýnin.gu þar sem engin tilraun er gerð tíl að sýna það sem framúr skiair- ar í framleið'sta eða á öðrum sviðum, heldur reynt að draga fram og sýnia, m.a. rmeð skugga- og kvikmyndum kost og löst á þeirri tækni- og siðmenningu sem heimuirinn býr við í diag. Sunnulagur 15. marz 1970 —- 35. árgangur — 62. tölublað Skilyrðin eiga að vera hagstæð nú fyrir baráttu verkalýðshreyfingarinnar ■ Á áigœibum fundi f'U'lltrúaráðs Alþýðubandalagsins í Reykjavík í fyrrakvöld sýndi Lúðvík Josepsson m.a. fram á, að skilyrðin í vor fyrir baráttu verkalýðshreyfingar- innar eru hagstæð og að unnt ætti að vera að ná fram verulegum leiðréttingum á kjörum hins vinnandi fólks í landinu. Aðalfundur Dagsbrúnar ■ Á aðalfundi Verkamanna- félagsins Dagsbrúnar í Iðnó í dag, sunnudag, verdur m. a. rædd lillaga um upp- sögn gildandi kjarasamn- inga, auk aðalfundarstarfa og umræðna um önnur mál. Fundurinn hefst kl. 2 s. d. og eru Dagsbrúnarmenn hvattir til að fjölmenna og sýna félagsskírteini við inn- ganginn. Fræðsluvika

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.