Þjóðviljinn - 15.03.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.03.1970, Blaðsíða 8
g SfÐA — ÞJÓÐtTTLJINN — Sunnudagur 15. marz 1970 Sunnudacur 15. marz, R.30 Létt morgunlög. Robert Stolz stjómar flutningl á eig- in lögum, sungnum og leikn- um. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagbladanna. 9.15 Morguntónleikar. a. Sin- fónía eftir Franz Mixa. Sin- fóníusveit íslands leikur. St.i.: Alfred Walter. Árni Krist.i- ánsson tónlistarstjóri flytur inngangsorð. b. „Vaikna, Sí- on verðir kalla“, kantata á boðunardeigí Maríu etftir Jo- hann Sebastian Baoh. Flytj- endur: Giinthild Weber, Hel- mut Krebs, Herman Schey mótettukór og Fílharmoníu- sveit Berlinar; Fritz Lehman stjj. 10.10 Veðurfragnir. 10.25 Rannsóknir og fræði. Jón Hnefill Aðailsteinsson fil. lic. ræðir við dr. Bjöm Bjömsson prófessor. 11.00 Messa í safnaðarheimili Grensássóknar. Prestur: Séra Jónais Gíslason. Organleik- ari: Ároi Arimbjamarson. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.15 Þættir úr sálmasögu. Séra Sigurjón Guðjónsson fyrruim prófasitur fl.ytur fjórða há- degiserindi sitt. 14.00 Miðdegistómleikar: Re- quiem eftir Giuseppe Verdi. Hljóðritun frá tónlistarhá- tíðinni í Plandem 1969 Flytjendur: Heatiher Harper. Anna Reynolds, John Mitch inson, Raimund Herincz, Kantorakórinn og sinfóníu- hiljómsveitin í Liege. Stjóm- andi: Paul Strauss. 15.30 Kaffitíminn. Hljómisiveit Herberts Rehbeins leikur létt lög. 16.00 Fréttir. Framihaldsledkrit- ið: „Dickie Dick Dickens“, út- varpsreyfari í tólf þáttum eft- ir Rolf og Alexöndru Beck- er. Þýðandi: Lilja Margeirs- dóttir. Lreikistjóri: Flosi Ólafs- liiiiiliiliiiiíiiliiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiíiiliííiiíili!iiiiiiii|iiiiiiiliiiiíil|jilillillíiiiili;iliiliíiii!iiiiiiiliijlíllililiiiiiilii w TEPPAHUSH) HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS BRAUT 10 , *■ SÍMI 83570 HemlaviSgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarwgl 14. — Simi 30 1 35. — Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Brettl — Ffurðir — Vélarlofe “ Geymrinlok á Volkswagen I allflestiitB littrm. Skipl.um á einum degi með dagBfyrirvara fyrir ákveðfð verð. — REYOTÐ VTÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipboiti 25. — Sími 19099 og 20988. BÍLASKOÐUU & STILLING Skúlagötu 32 HJÓLASTILLINGAR MÚTORSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Sími Látið stifta í tíma. Æ Ffját og örugg þjónusta. 1 V i 1 u u» son. Leikendur: Erliinigur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Inga Þórðardóttir, Jón Aðils, Helgi Skúlason, Benedikt Árnason, Rúrik Haraldsson. Róbert Arnfinnsson, Gí.s>li Halldórsson, Jón Júlíusson, Gísli Alfreðsson. Borgar Garð- arsson og Þuríður Friðjóns- dóttir. Sögumenn: Gunnar Eyjólfsson og Flosi Ólafsson. 16.40 Sónata nr. 2 í A-dúr op 2 nr. 2 eftir Beethoven. Wil- helm Kempf leikur á píanó. 16.55 Veðurfregtnir 17.00 Barnatími: Ólafur Guð- mundsson stjórnar. a. Gvend- ardagur. Ólafur Guðmunds- son spjallar um Guðmund biskup góða, b. Mekur Islend- ingiur. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri segir frá Birni Haildórssyni í Sauðlauiksdal. c. Tvö ævintýri eftir H.C. Andersen. Olga Guðrún Árna- dóttir les. d. ..Beroharð gamli frændi“. Kristín María Bald- ursdóttir les sögu eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. e. „Vinur minn, Jói, og appelsínurnar", saga eftir Stefán Jónsson, Gunnvör Braga Sigurðar- dóttir færði í leikbúning og stjórnar flutningi. Leikendur: Gumwör Braga Björnsdóttir Björo Einarsson, Auður Jóns- dóttir og Sigurður Grétar Guðmundsson. 18.00 Stundarkom með brezka hörpuíleikaranum Osian Ellis, sem leikur 16g eftir William Mathias, Debussy, Glinka p.fl. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvöldsinis. 19.00 Fréttir. 19.30 Náttúruvernd og mengun. Stefán Jónisson ræðir við leikmenn og sérfræðinga. 20.00 „Ave María‘‘ eftir Herbert H. Ágústsson. Kvennakór Suð- umesja synigur undir stjórn höfundar. Árni Arinbjamar- son leikup með á orgel. 20.10 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita. Dr. Finnbogi Guð- mundsson les Orkneyinga sögu (9). b. Ful'lsterkur, Hálíf- sterkur og Amlóði. Þorsteimn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. c. „Lausavisan lifir enn“. Baldur Pálma.son flytur vísnaþátt i samantekt Sigurbjörns Stef- ánssonar frá Gerðum í Ös- landshlíð. d. Sönglög eftir Björn Franzson. Guðrún Tóm- asdóttir syngur. Guðrún Kristjánsdóttir leikur undir. e. Munnmælasaga úr Mýrdal. Margrét Jónsdóttir les. f. Skaftfellskur bóndi og fræði- maður. Þorsteinn Helgason ræðir við Einar H. Einarsson á Skammadaishól. g. Þjóð- fræðaspjall. Árni Bjömsison cand. ma'g. flytur þáttinu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danisilög. 23.25 Fréttir í stuttu tríáli. Mánudagur 16. marz. 7.30 Fréttir. Tónieikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.15 Morgunstund bamanna: Geir Ohristensen les söguna um „Magga litla og íkomann" eftir Hans Petersen (7). Tón- leikar. 10.00 Veðurfregnir. TónHeikar. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánisdóttir svarar fyrir- spurnum. Sungin passiu- sálmalög. ri.OO Fréttir. Á nótum æskunn- ar; (endurt. þáttur). Tónleik- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónlei'kar. 13.15 Búnaðarþáttur. Oli Valur Hansson ráðunautur talar um garðyrkju í Hollandi. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Nína Björk Ámadóttir les „Móður Stjöstjömu“, sögú eftir William Heinesen í þýð- ingu Úlfs Hjörvar (10). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tónlist eftir Beethoven: Fil- harmom'usveitin í Vín leikur lokakaflann úr Simfóníu nr. 3 „Hetjuhljómkviðunni"; Wilhelm Furtwángler stjóm- ar. Alfned Linder og Willi Riitten homléikarar og Weller-kvartettinn leika Sex- tett fyrir hom, fiðlur, lág- fiðlu og selló op. 81b. Gérad Souzay syngur lög við ljóð eftir Goethe. 16.15 Veðurfregnir. EndU'itekið efni. a. „Músagangur í morg- unútvarpi“, þáttur í umsjá Jökuls .Jakobssonar áður útv. 25. sept). b. Sveinbjörn Bein- teinsson flytur rímu sina af Pétri Hoffmann (áður útv. 9. júíl í fyrrasumar). 17.00 Fréttir. Að tafli. Sveinn Kristinisson flytur skákiþátt. 17.40 Börnin s'krifa. Ámi Þórð- arson les bréf frá bömunum. 18.00 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréltir. 19.30 Um daginn og veginn. Steinunn Finnbogadóttir ljós- móðir talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Lundúnapistill. Pá'll Heið- ar Jónsison segir frá. 20.35 Tvö sönglög fyrir altrödd og flautu eftir Albert Roussel. Maureem Forrester og Robert Aitken flytja. 20.45 Hugmyndir Jóns Þorkels- sonar Skálholtsrektors um prestaskóla. Séra Kolbednn Þoi-leifsson á Eskifirði flytur erindi. 21.10 „Facetter", sinfónía nr. 3 eftir Karl-Birger Blomdahi. Sinfóníuhljómsveit sænska út- varpsins leikur; Sergiu Celi- bidache stjórnar. Sending ifrá sænskc útvarpinu. 21.40 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (42). Kvöldsagan: „Vordraumur" eftir Gest Pálsson. Sveinn Skorri Hösk- úldsson les (1). 22.45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.45 Fréttir i stuttu máli Dag- skráriok. sjónvarp Sunnudagur 15. marz 1970. 1'8.00 Helgistund. Séma Jakób Jónsson H allgrimsprestjakall i. 18.15. Stundin okkar. flakkiari keroui í heimsókn. Galdrakarlinn í Oz. Leikrit byggit á sögu Franks Baum. Þýðendur Hulda Valtýsdótt- ir og Kristján frá Djúpalæk. Leikstjóri Kleroenz Jónsson. Leikendúr: Margrét Guð- mundsdóttir, Bessi Bjarna- son. Jón Jvilíusson, Sverrir Guðmundsson. Bríet Héðins- dóttir o>g Ámi Tryggvason. Kjmnir Krisitm ÓÍafsdóttir. Umsjón Andrés Indriðason og Tage Amroendrop. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Skemmbiþálttur Umsjón- arroaðuir Svaryar Gests. Auk hans komP fram: Auður Guð- mundsdóttir, Jón Sigurbjörns- son, Ellý Vilhiálms, Vilhjálm- ur Vilhjálmsson og fleiri. 21.00 Hnefaleikarinn. Corder læknir hjálpar unguro hnefa- leikara, sem hittir brotthlaupinn föðúr sinn, skömrou fyrir mikilvæga keppni. Þýðandi Bjöm Matt- hiasson. 21.50 Evrópukeppni í dansii — síðari hluti. — Þátttakendur eru áhugafólk urn dans frá roörgum löndum. Keppnin fer frarn í Munehen í Þýzka- Iandi að viðstöddum fjölda áhorfenda og er henni sjón- varpað viða um iönd. Þýð- andi Björn Maittbíasson. — Eurovision. — Þýzka sjón- vairpið. Mánudagur 16. marz 1970. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður og auglýsingar. 20.35 I góðu tómi Umsjónar- maður Stefán Halldórisson. Hártizka unga fólksins. M.a. er rætt við Kolbein Pálsson, rakara og Margréti Halldórs- dóttur, hárgreiðslukonu. For- vitnazt um störf tveggja ljós- myndara, Kristins Benedikts- sonar og Sigurgeirs Sigur- jónssonar. Hljómsveitin Til- vera ledkur og syngur. 21.15 Rósastríðin. Framhalds- myndaflokkur, gerður af BBC eftir leikritum Shakespeares og fluttur af leikurum Kon- unglega Shakespeareleikhúss- ins. Hinrik VI. — 2. kafli. Þýðandi Silja Aðalsteinsdótt- ir. Leikstjórar John Barton og Peter Hall. Efni fyrsta kafla: Hinrik sjötti verður konungur yfir Englandi og Frakklandi við dauða föður síns, Hinriks fimmta. Hann er ungur og ósjálfstæður, og her- togar hans og ráðgjafar skipt- ast í andstæðar fylkingar und- ir merkjum hinnar hvítu og hinnar rauðu rósar. Frakkar hrinda af sér yfirráðum Eng- lendinga undir forystu mær- innar frá Orléans 22.10 Frá sjónarheimi. 7. þáttur — Heimsli/st — heimalist. Umsjónarmaður Hörður Á- gústsson. • Krossgátan Lárétt: 1 í vitorði með, 5 elska, 7 tónn, 9 fljót, 11 ásaki, 13 filýtir. 14 uppspretta, 16 eftir- skrift, 17 áhald, 19 venjumar. Lóðrétt: 1 blettur, 2 þurrká út, 3 þrír eins, 4 eldfjall, 6 bindi, 8 dreifi, 10 tré, 12 spyr, 15 af- reksverk, 18 51. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 2 bless, 6 eir, 7 mærð, 9 sí, 10 æsa, 11 söl, 12 tt, 13 bika, 14 tóg, 15 ilsig. Lóðrétt: 1 almætti, 2 bera. 3 lið, 4 er, 5 stílana, 8 æst, 9 sök, 11 sigg, 13 bód, 14 ts. Fúsi löngu m er ómissandi í hverju samkvæmi, við sjónvarpið — eða hvar sem er í glöðum hópi SNACK fæst í sex ljúffengum tegundum ffllnsfles hihii.es S9WS NATHAN & OLSEN HF. KOMMðÐUR — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar 34,. I » i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.