Þjóðviljinn - 15.03.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.03.1970, Blaðsíða 5
Sunnudagur 15. xnarz 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g SIN OCNIN HVERjU 9 Josefína Baker, bíökkukon- an, sem hefur áunnið sér frægð fyrir að hatfa ættleitt 12 böm a£ misrnunandi kyn- þáttum, er nú orðin 65 ára að aldri, þreytt og útslitin, enda er ekkert smáræði að ala upp og koma til mamms öjluim þessum misilita bama- hóp. Jóseifiína fékk hjartaslag nýlaga, og telja læknar að liún edgi ekiki lamgt eftir. mynd líki © Þessi stoppuðu Pastramia, en ía fæddist í miiðja síðustu er af upp- firú J úlíu bessi Júl- Mexfkó um öld og . þótti strax frá frumibemsfcu furðu- lega lík apa. Hún var send víða um hedm og sýnd, síðan Æiöist -ihún umboðstmanni sín- um, ! átti bam með honúim, en. lézt af barnsiburði árið 1882.. Lák hennar var stoipp- að upp, og nú er hún ogbarn hennar í eigu norsks skemimti- garðsstjóra, seim keypti bau fyrir margar miHjónir króna, og sýnir gestum sínuim. ® Hún ríður ekki við ein- teyrming hugkvætmmi hús- gagnaframileiðemdia. Á mtynd- inni fyrir neöan sjóum ,við það nýjasta, seim á boðistól- uffl er frá þeiim, srvaköliluð „sexy-húsigögn“. Hinn frum- legi húsigagnaifirainrdedðandi er enskur, Allan Jones aö nafni. Hann reyndi að koma bessum varningi sinum á húsgiaigna- kaupstefnuna í Köln/ en það tókst ekki. Tifl aö komia í vetg fýrir misskilning, er kivenfólkdð ekiki af holdi oig blóði, held- ur einkar eðlilegar brúður. • Frá því var skýrt fyrir skömmu. að fbúar Hundaeyj- ar í Thames í Engiamdi hefðu sagt sig úr lögum við Stóra- Bretlánd og myndað sjálf- stætt ríki. Forsetinn er 37 ára gaimall maður, Ted Johns að nafni. Hann kvaðtst njóta fulltingis meiri'hluta Hund- eyinga, og vill láta kaMa sig Kong Kong. Ásitæðuna fyrir samibandssnitumuim se'gir hann vera þá að Hundaeyja hafi verið afsikipt í filestu tilliti, þar séu lólegir skólar, hús- næðismól í öm,g(þveiti, sllæmar samgön,gur við önnur héruð, o.fl. Hann segir að Hundey- ingar vilji ekki lenda í saroa öngþveitimu og Ródesíumenn. Mörgum Hundeyingum þyk- ir þetta ákaflega smiðuigt, en öðruim ekki. — Þetta veirður ekki til neins annars en að við verðum að skotspæni um víða veröld, segir einn reiður Humdeyingur. ■ 9 I Hamborgarblaðínu „St. Pauli Nachriohten" birtistfyr- ir síkömimu svofelld auglýsing frá norska fyrirtækinu Nord- isk Thermalodor: Nýtt í Þýzkailamdi. Hris'tarinn EROS-69 hefur nú verið leyfður til innfllutn- ings einnig í Þýzkalamdi. Með nokkruim hamdtökum er hanm festur undir hjónarúmdnu, þannig að hann sézt ekki, og kemur hin starka vél hans öBum legufletinum í sterkan titring, sem fserist yfir í elsk- endurna. Verður tilfinningin af þessu svo mögnuð að vart er hægt að atfbera. Hver rnaðu.r verður sterkur sem naut m,eð titring í öllum skrokknum. Pyllstu áhrif tryg'gð, átta daga skidafrestur. ■ • Austurrískur sjómaöur koim að landi í Antwerpen fyrir skemimstu, stai þar bát og sagði skipsfélögum sínum, að hann aetlaði að sigla honum til Danmerkur og drepa eig- inkonu sína. Með það lét hann úr höfn en íélaigarmir tilkynntu dönsku lögreglunni fyrirætlanir hans, og var hann hamdtekdrm jafnskjótt sem í harnn náðist. Hafði hanm þá vfgbúizt, og var á leið- inni til konu sinnar. Ástæðan fyrir þessu gerræði mum hafa verið tryllt aifibrýðisemi. ■ ' 0 Hin kunna leikikona Jáne Ponda hefúr fengið þá hug- sjón aö herjast fyrir málstað indíána í Bamdarífcjunum. — Fyrir nofck;rum 'döguim silóst hún í för með allmörgum ind- íánum, sem reyndu að ná á sitt vaild Fort Lawton, sem er svæði, er Bandarikjaher hefur yfir að ráða, en Indí- ánar fuIHyrða, að þeir edgi allan umiráðairétt yfir því. Lögreiglan tófc þaiu í sína vörzlu, en lét þau síðám laius. a Q Svo sem kunmugt er, er klómsaila í Damtmörku leyfi- leg lötgum saimlkvæcnt, en þó mun óheimilt að selja ung- limgiu'm innan 16 ára aldurs 0 Maxi-kjólar, niaxi-kápur, maxi-náttkjólar, og nú eru komn- ar á markaðinn maxi-perlufestar, sem ná alla leið niður á ökla, og hcr er sýnishorn af þvi. slíkan vaiming. En við raimm- an reip er að draga, því að klámritakau.pmenn hafa kom- ið blöðum fyrir í sjáilfsölum,. # Slúðurdálkar herma, að vingott sé með þeiim Mairgréti Bretaprinsessu og Peter Sell- ers grínleikaranuim firæga. A. m. k. hafa þau ésjaldan sézt samian við ýmds taakifæri, og gárungarnir spauga að. Jazz- leikari hefur gert lag ogtexta, sean' byrjar á þessa lund: Hver sem hann er eða vill aðhann sé, sleppi taki á prinsessu- hné. Og þe&si söngur hefur óðar áunnið sér miklar vin- sældir í Bretlandi. Pétur Sellers segist gera sér fiulfla grein fyrir því, að það sé bæði sér og prinsessunni hættulegt, hve fundir þeirra eru orðnir tíðir, en fulflyrðir jaifnframt, að ekkert sé á miilli þeirra amnað en gagn- kvæm vinátta. Vilí láta kenna froskköfun þegar / S/omannaskólanam Meðal ályktana nýafstaðins Fiskiþings var þessi um örygg- ismál sjómanna: 1. 30. Fiskiþing vifll hvetja alla er hafa afigerandi áhrif á öryggisméfl sjófarenda, að fylgj- ast vel með öllum nýjungum, sem fram kunna að koma og gætu stuðlað að auknu öryggi skipa og skipshafna. 2. Stjóm Fiskifélags Islands beiti sér fyrir, í samvinnu við hlutaðeigandi aðila, að reynt verði að finna upp tæki til að auðvelda sjósetningu gúmmí- björgunarbáta í neyðartilfell- um. Ennfremur að eigendum opinna fisikibáta verði sköpuð aðstaða til að eignast hentuga gúmmíbjörgunarbáta. talls'töðvar og ratarspegla og brýnt fyrir þeim að hafa þessi tæfci með- ferðis í bátum sínum. 3. 30. Fiskiþing telur nauð- synlegt að stofnuð verði rann- sófcnamefnd til sjósíysarann- sófcna, sem safni saman öllum upplýsingum varðandi rann- sófcnir sjóslysa og láti þær jafn- an í té sjómiannaskólunum, út- vegsmönnum, s.iómönnum og öðrum er málið varða. 4. 30. Fiskiþing beinir því til stjómar Fisfciféiaigsins. að hún beiti sér fyrir því, að sjó- mannasfcóilunum í landinu verði sköpuð fullkomin að'staða til að hefja fcennslu. sem nefna msetti „Varizt slysin“. Kennslan mið- ist við það að sfcýra orsakir sjóslysa, sem órðið hafia hér við land og hvemig unnt hefði verið að forðast þau. Jafnframt verðd skólunum sköpuð suikin aðstaða til kennslu í meðferð hverskonar björgunartaekja og slysavörnum ailmennt. Þá telur þdmgið miklla þörf á því að í sjémannaskólunum verði kennd froskköfun og að frosfeköfunarbúningur sé í sem flestuim skipum. 5. 30. Fiskiþing hvetur ísl. skipstjómarmeinn til þess að fylgjast ávallt vel með því að allur öryggisbúnaður skipa sé í beztu Ia.gi og tiltækur með sem skemimstuni fyrirvara. $>- 7 þúsund tonn Um 29 skip fengu afls 7185 tonna loðnuafla á sivæðinu milli Ingólfshöfða og Hrollaugseyja á fimmtud'agsnótt. Eftirfiarandi bá'- ar. fengu afla: Þorsteinn 210 tonn, Helga Guðmundsdóttir 270 tonn, Bjarmi II. 230, Súlan 400 Héðinn 320. Hilmir 260, Ásberg 290, Örfirisey 280. Bergur 20<0, Fífill 380. Viðey 185, Barði 240. Loftur Baldvinsson 280. Börkur 250, Óskar Maignússon 340, Ell- iði 160, Árni Magnússon 130. Ólafur Magnússon 170, Gísli Árni 300. Ólafur Sigurðsson 30Q ísleifur IV. 220, Halkion 250. Gissur hvíti 200, Álftafell 200. Óskar Halldórsson 230, Sigur- von 140, Gígja 270. Akurey 200 og Birtingur 200, I NTB frétt frá Harstad í gær segir að heildar loðnuafli Norð- manna á þessari vertíð hafi á föstudag náð 5 miljónum hektó- lítra. Aðalveiðisvæðin eru úti fyrir Fonnmark og Vardö. Hraðskákmót Reykjavíkurmót.sins hefst í dag, sunnud. .15. marz, kl. 1,3Q í Félagshéimilinu, GrenSn,,, ásvegi 46. Verðlaunaafhending verður fyr- ir öll mótin. Stjórnin. Aðaffunáur B.Í.F. og Farfugladeildar Reykjavíkur verður haldinn að Laufásvegi 41 þriðju- daginn 18. marz kl. 8,30 stundvíslega. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnimar, Tilboð éskast í International bifreið með fra’mhjóladrifi, og nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grens- ásvegi 9, miðvikudaginn 18. marz, frá kl. 12—S. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd vamarliðseigna. Danssýning í Háskólabíói í dag klukkan 2. Á þriðja hundrað manns, börn og full- orðnir, sýna íslenzka og erlenda þjóðdansa. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.