Þjóðviljinn - 15.03.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.03.1970, Blaðsíða 3
því yfirskini að stunda nauð- synlega uppbygigingu í landinu. Árið 1863 neyddi Lesseps Isma- il landstjóra til að samþykkja útgáfu enn fleiri Xilutahréfa, en það vairð til þess að Egyptar komust í svo miklar sikulddr. að Bretar og Frakkar tóku að sér yfirstjócn fjármála lands- ins. Gerði þá tyrknesiki jarlinn í Orabi uppreisn og Bretar skárust í leikinn með hervaldi. Það sem þarna gerðist notaði Rósa Luxemburg síðar sem uppistöðu ’ í ritgerð sína um söfnun auðs á fárra manna hendur og hlutverk heims- valdastefnunnar utan Evrópu. Tilkoma Súezskurðar varð stór- kostleg fyrir heiminn en tví- eggja varð hún fyfir Egypta s.iálfa, þótt það hiafi ekki verið ætlun læsseps. Að vísu var skurðurinn einni.g hagnýttu.r fyrir Egypta, en árangurinn af þessum framkvæmdum vair sá, að evrópskar þjóðir náðu æ meiri ítök.um á Egyptalandi, einkum Bretar. ★ Árið 1863 kröfðust Tyrkir þess að áeggjan Breta, að . nauðungarvinna við Súezskurð yrði afnumin. Napóleon þriðji. staðfesti þess.a kröft) ári síðar. Á árunum 1854—‘56 munu um . 2o þúsund bændur hafa stund-. að kvaðavinnu á vegum féla.gs- ins, og var það talið óhjá- kvæmilegt fyrir framkvæmd- irnar. Nauðungarvinnan við Súezskurð var þó alls ekkert einsdæmi. um þessar mundir var hún við lýði við allar meiriháttar framkvæmdir í Austurlöndium. Lesseps var ekkert feiminn við að benda á þessa staðreynd. og einnig eymd brezkra og rússneskra verkamanna, og þrælahialdið í Bandaríkjunum. Bannið við nauðurigairvinn- unni átti að verða til þess að koma fyrirtækinu algerlega fyrir kattamef. Eitt Lundúna- þl-aðið hrósaði happi og sagði: „Nú hlýtur öll vinna við skurð- inn að stöðvast“. En aHt sne.r- ist á annan veg. Bann þetta varð til þess að koma verkinu í' höfn. Hétr er enn ein tilvitn- un í „Encyclopedia Britannica“. sem sýnir, hvemig þróunin varðtj i;. j.Senn ilega var afnám nauðungarvinnunnar helzta lyftistöngin undir framkvæmd- irnar, þvi að það hafðd í för með sér aukna vélvæðingu, og varð til þess að teknar voru upp nýtízku vinnuaðferðir og skipulagning“. Enn rambaði fyrirtæki Less- eps á barmi gjaldþrots sökum aðgerða andstæðjnga hans. og þar fékk hann enn tækifæri til að sýna, hversu fádærma auð- ugt hugmyndafluig hans var. Hann kunni lagið á verkfræð- ingum svo sem Couvreux, Bor- el og Lavallev. og uppfinning- ar þeirra urðu til þess að leysa ýmis vandamál. sem ella hefðu verið óleysanleg, einkum á svæð- inu milli vatn.anna og Súez- borgar. Vissulega gekk ýmislegt betur. þega,r nauðungaarvinnan var við lýði. Kostn.aðurinn við framkvæmdirnar tvöfaldaðist, eftir að véltæknin kom til sög-, unnar. en á hinn bóginn flýtti hún mjög fyrir framkvæmdun- um. Þannig varð afnám nauð- ungarvinnunnair Lesseps til góðs. Og þótt n,áuðungarvinna yrði áfram við lýði á Egypta- landi fór svo brátt. að henni varð aflétt, sökum afnáms hennar á Súezeiðinu. Þá loks gátu hinir þrautpíndu egypzku bændur um frjálst höfuð strok- ið. Fuirðulegustu þverstæður ein- kenna söguna um framikvæmd- ir við Súezskurðinn, og loks má nefna í því sambandi ævintýr- ið um vináttutengsl erkifjand- anna. Bretia og Frakka. Segja má, að Súezskurðurinn hiafi al- ið af sér bandalag þjóðanna tveggja. hið svokallaða „Ent- ente cordjale". Lesseps sýndi hér enn á ný, að hann var gædduir óvenjulegri skiarp- skyggni. Á sama hátt og bann sneri baki við þjóðernislegri fjármálasfefnu aldar sinnar og la.gði kapp á að koma á fót al- þjóðlegiri auðvaldsistefnu, þá hatfði hann huig á að koma á fót samstainfi Breta ‘íí Jwara 1870 — ÞðóÐVILJINN — SlÐA J > 'v;>' • .-x Sxi}?:*; ■ ' "■ . Skurðurinn opnaður. 16. nóvember 1869. Myndin er frá Port Said. Snekkja Austurríkiskeisara siglir um skurðinn daginn sem hann var opnaður. og Firakka. Ef til viH hefur þetta verið gert í vairn.airskýni, því að það er gott ráð að bind- ast samtökum við óvini sína. En Lesseps hu.gsaði lengra. Hann gerði sér grein fýrir,' að til þess að sjá um viðhald og varnir þessa niikla mannvirk- is þurfti að koma til samvinn'a stórveldann.a Iveggja, og á með- an deilu'rnar risu sem hæst um skurðinn, var hann í óða önn að „brasa þau saman“. ★ Ekkert var látið uppi um þetta baktjaldam.akk. Það var skiljanlegt. í ágúst árið 1859 kom roskinn maður inn á skrif- stofur félaigsins og sagði: „Ég ætla að kaupa hlutabréf í Sví- þjóða.rskurðinum“. „Ekki Sví- þj óðarskurðinum. Súezskur ði n- um“ var svarið. „Mér er alveg sama, hvort hann heitir Sví- þjóðarskurður eða Súezskurð- uæ“, sagði sá gamli. ,,Það eina sem skiptir máli, er það, að Englendingum er iilta við hann“. Árið 1855 hafði Lesseps raunar freistað þess að fá Eng- lendinga í lið með sér með því einkum að fá Cobden, tals- mann f rj álsrair yerzlunar á sitt *byAd;'"áV'jfóð,',h>afði"íydti ' tekizt. Aðeins Gladstone, leið- togi brezku stjórnarandstöð- unnar, var hlynntur þessum framkvæmdum. En þegar, ber- sýnilegt var, að Súezskurðurinn var að vérða að veruieika breyttist a&taða Breta, og nú vildu þeir fyrir hvern mun öðl- ast hlutdeild i honum, og síð- an ná yfirráðum yfir honum. Nokkrum mánuðum eftir vígslu skurðairins hélt Lesseps til Englands, og var þar tek- ið tveim höndum af sín-um fyrrverandi andstæðingum. „The Times“ sagði m.a. í for- ysitugrein: „Lesseps sækir okk- ur heim. við höfum enga að- stoð látið honum í té við skurð- inn. en munum síðar greiða all- an arðinn, sem hluthafamir fá inn. Vonandi getum við með því bætt fyrir allar ávirðing- ar okkiar í bans garð“. Þarmeð vcxi'U Bretar og Frakkar sáttir orðnir, og smám saman tóku þeir höndum sam- an og gerðu skurðinn loks að sameiiginlegu yfimráðasvæði. Lesseps hafði gert sér grein fyrir ýmsum afleiðingum, sem Súez&kiurðuirinn hlaut að hafa i för með sér, en sjónarmið hans mótuðust af því, að hann vaæ Evrópum.aðuir á nýlendu- öld. Og eitt mikilvægt atriði sást honum algerlega yfir. Það var hið hernaðarlega mikilvægi þessa mannvirkis. Hann hafði tekið það skýrt fram, sem hafði og verið markmið firum- kvöðlanna og keppinauta hans, f.ylgismianna Saint-Simons, að skurðurinn yrði notaður í al- þjóðaþágu og á friðsaman hátt. En suimir sáu lengra. Þegar Lesseps var gerður félagi í frönsku akademíunni var hon- um flutt ræða. þar sem m.a. var sagt: ..Herra minn. þér haf- ið undirbúið jarðveginn fyrir hatramma baráttu í framtíð- inni“. BRIDGE » Aá hafa rétta hönd inni Þessi gijöf vair spiluð í tvi- menninjgskeppni í Marbelila á spæneku Sólarströndinni -1868. Enda þótt háspil andstæðing- anna lægju illla og eklki væri unnt að fría spaðann tókst franska meistaranum Roger Trézel að vinna sögnina með því að koma réttuim andstæð- ingi inn. A Á G 9 5 2 V 6 3 ♦ 8 6 2 4> 9 6 2 6 ♦ K D 8 4 3 ¥ K 7 4 V G 10 8 2 ♦ K G 10 3 ♦ 9 7 5 * D 10 7 4 3 * 8 A 10 7 V Á D 9 5 ♦ Á D 4 4> Á K G 5 Sagnir: Suður gefiur. Báðir á hættu. Trézel sem viar í suðri spi'laði þrjú grönd á þessi spil. Vestur lét út laufafjavka, ní- an í borði átti slaginn. Hjarta- þristur út. Austur lét áttu, Suð- ur níu og Vestur tók á kóng- inm og lét út spaðasexu, tvistur úr borði og drottning Austurs átti slaginn. Austur tók þann kost að láta út hjairta. Hvernig fór Suður nú að því að vlnna þrjú grönd? Svar: Þegar Trézel hafði tekið á hjartaés og drottninigu ákvað hann (þar sem hann hatfði grun urm að spaðinn lægi illaj að koma Vestri inn. Hann spilaði því ás, kóngi og gosa í laufi- Vestur tekur á laufadrottningu, og síðan á fimimta laufið. Þá neyðist hann til að láta út tíg- uiL En Austur kemst í kast- þriing, þegar Suður spilliar næst tígulásnum, því að kasti hann hjartagosanum stendur fimma Suður.s. A Á G 9 ------------- A K 8 ¥ G * 1« * 5 ♦ Á Hefði Vestur staðizt freist- inguna að taika á fimmta laiuf- ið, hefði Suður unnið spilið með því að neyða Austur til að láta út í spaðagaffailinn í borði. Þannig er staðan £ spilinu þegar Vestur sem fengið hefur þrjá slagi lætur út tígulgosann. A Á G 9 ¥ — ♦ 8 6 * — A — Á K 8 ¥ — ¥ G * KG10 4 ♦ 9 7 * 10 * —- A io ¥ 5 ♦ Á D 4 * — Suður tekur með drottningu, lætur út tígulás til þess að fjar- lægja síðasta tigul Austurs og kemur honum inn á hjartagos- ann till þess að neyða hana að láta spaða út í gaftfal borðsins. „Fórn" Dorothy Sims Fáar konur hafa verið leikn- ari í bridge en Dorothy Sims, eiginkona Hal Sims, en þau hjónin spiluðu áruon. samanvið ©ulberteon-hj ón in • Hún var eáníkum kunn fyrir öruggt vamarspil eins og í þessari gjöf þar sem hún felldi sögn- ina ♦ G6 ¥ 53 ■ dC«M **<K>*A ‘Ktöem - - - * Á10 A 72 A 53 ¥ ÁG872 ¥ D106 ♦ G107 ♦ ÁD5 4> G82 * 96543 ♦ ÁKD10984 ¥ K94 ♦ — 4 KD7 Sagnir: Suður Suður 1 ♦ 2 ♦ 3 A 4 A 4 gr 5 4> 6 A Pass Dorothy Sims í Vestri lét út tígulgosann, tvistur úr borði. fimma úr Austri og Suður trom.paði með spaðaáttunni. Sagnihafd sem gerði ráð fyrir hjartaásnum hjé Vestri oglík- um á jafnri skiptingu tíguls- ins ákveður að stefna að því að fría tígulinn í bordi. Hann flór því inn í borðið á spaða- gosann í þeirri von áð' spaða- sjöan félli svo að sexan í borði yrði innkoomispil. Síðan tromp- afti, hamn aftur tájgul, tók,-. sað- ustu trompin og lét út lautfa- sjöuna. Hvemig spilaði Dor- othy Siims í Vestri til þess að felíla hálfstemmu ' í spaða? Hvernig hefði Suður eftir tíg- ulútspilið getad unnið söginina hvernig sem vörnin hefði ver- ið? i. Athugasemd um sagnirnar: Sögnin „4 grönd“ var kerf- issögn og gaf til kynna vald í litunum sem höfðu ekki ver- ið sagðir, en „5 lauf“ þýddi laufásinn. Þetta spil var spil- að 1934, sarna árið sem Black- wood-reglan var fyrst notuð. Hér hefði hún annars ekki skipt máli vegna tíguleyðu Suðurs. Húsráðendur! Nýskáldsaga Grahams Greenes Geri við heita og ikalda krana, WC og WC-kassa. leka á ofnum óg; hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. Nýlegtf smásagnasafn eftir efitix Grabam Greene (Trúð- arnir, Hljóðláti Ameríkaninn) sem bar nafnið „Megum við fá eiginmann yðar lánaðan" þótti sérlega þunnt í roðinu, en aft- ur á móti fær ný /skáldsaga hans, „Á ferð með frænku“ góðar viðtökur að því er bezt verður séð. Þar er lýsit ensk- um bankamanni, sem kominn er á elliliaun, hefur alla ævi verig ósköp venjulegur og löig- hlýðinn borgari. E.n á elleftu stundu kiasitar bann sér lít í skemmtan og ævintýriamennsku í tilverunni fyrir áhrif giamall- ar og eiginlega gjörspilitrar frænku, sem reynist síðar vera móðir bans. Hann hverfur frá trúnaði sínum við „stofnun- ina“, sem hefur verið hans ær og kýr, og iellst á tiltéktir göml'U koniunnar, sem ersii í Grabam Greene meira lagi hæpnar frá sjónar- miði laga og siðferðis, enda hefur hún (reyndar kaþólsk eins og Graham Greene sjálf- ur) aldrei hiaft fyrir því að kynna sér slíka hluti. Gaignrýnandi Informiation segir. að það megi ef til vill lesa það úr þes&um texta. að allar stjórnir og kerfi séu svona álífca mikið spiUt. Þetta komi ekki sizt fram unddr lok sögunnar. þegar sögumaður, móðir bans og viðhald henn- a.r, fyrrverandi stríðsglæpa- maður. hafia komið sér f.vrir sem smygl.arair í Suður-Ame- ríkuríki einu eftir að þau hafa mútað yfirvöldunum og hald- ið naiuðsynlegar veizlur þeim broddum sem ekki verður fram hjá gengið — lögreglustjóran- um, tollstjóranum. fúlltrúa bandarí sku leyn i þ j ón us t un n ar o.s.frv. En að sjálfsögðu sé Fnaimfhald á 9. síðu. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERMO" — tvöfalt einangrunargler úr hinu Heims- þekkta vestur-þýzka gleri — Framleiðslu- ábyrgð — Leitið tilboða. A T E R M A Sími 16619 kl. 10 -12 daglega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.