Þjóðviljinn - 15.03.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.03.1970, Blaðsíða 12
Opnuð skrifstofa Alþýðubandalags- ins á Akureyri Alþýðubandalagið á Akuireyri hefur nú opnað skrifstofu í Strandgötu 6 og verður hún op- in fyrst um sinn ki. 4 til 6 daglega. Sími akrifstofunnair er 21774. Listi Alþýiubanda- lagsins í Keflavík Stefán Bergniann. Gylfi Guðmundsson. ■ Þ'jóðviljinn birtir hér framtooðslista A1 þýðubanda 1 ags- ins í Keflavík, en þetta er fyrsti framboðslistinn sem kem- ur fram þar í kaupstaðnum. Þetta er hins vegar þriðji framboðslisti Alþýðubandalagsins sem fram kemur í kaup- stöðunu’m fyrir sveitarstjómarkosninigamar 1 vor. Áður hafa verið birtir framboðslistar á Akureyri og Siglufirði. Birtuir hefur verið framiboðs- lisifci Alþýðubandala-gsins í Kefla- vík við bæ'jar&tjó-rnia-rkosningarn- ar í sumair og er bann þ-annig skipaður: 1. Karl Sigurbergsson, skipstj. 2. Stefán Bergmann, líffræð- ingur. 3. Sigurður Brynjólfsson, verka- m-aður. 4. GyMi Guðm-undsson, kennairi. Kópavogsbúar! Alþýðuhandalagið í Kópa- vagi og -Félag óháðra k.jús- cnda efna till sameiginiegs félaigsfundar í Féfliagsheiim- ilinu niðri ann-a-ð kivöld, kl. 20,30. Skiýirt verður tfirá ú-rslit- um próH3kjörBins og lögð fraim tillaigia uíppstilliogar- nefndar u-m sikipan, f-raimr boðslista íéiaiganna við bæj- ai’stjói'Trarkosn ingamar. Binniiig verður stefnuskrá- in á dagsikrá. Stjórnirnar. ÆF LiðsCundur í dag IdL 3. Meðal málefna: 1) Dómuri-nn í Hval- fjarðairtmiáJinti. 2) Sitelfniuimótun ÆF í saitnininigunum í vor. 3) Neisti. — Framkvæmdaráð ÆF. Karl 5. Si-gríður Jóhannesdóttir, kenn-ari. 6. Guðm-undur Siigurðsson, ski-paismiður. 7. Sólveig Þórða-rdóttir, frú. 8. Ma-gnús Bergm-ann, skipstj. 9. Gísli Þorsteinsson verka- maðu-r. 10. Eiríkur Sigu-rðsson, vélstj. 11. Pétur Bj-am-ason, fisfcm-a-ts- maður. 12. Bjarni Fr. Karls-son, kennari. 13. Kj-artan Guðmu-ndsson, bif-<ý reiðarsitjó-ri. 14. Jón Sæmundsson, sjóm-aður. 15. Sigvaldi Arnoddsson, skipa- smiður. 16. Helgi Láru-sson. sjómiaður. 17. Gunnla-u-gu-r Jó-hannesison, verkamaður. 18. Gestiu-r Auðun-sson, verka- maðu-r. Þett-a er fyrsti listinn sem finam kemiuir við bæj -a-rstjórn ar- kosningamar í Keflavik. Við síðustu kosningar baiuð Alþýðu- bandalagið ekki f-ram; Fram- sóknarfloktourinn hiLaurt þá flest aitkvæði og fjóira fuiltrú-a, Sjálf- stæði isfiokk.u,ri n n þrjá og Al- þýðuflokku-rinn tvo. Aukinn fiskútflutningur ÁLASUNDI 13/3 — Otflutin-in-g- ur Norðmanna á fersfaum fiski og fisiklfllöikum það sena af er ár- inu 1970 er þrisva.r sinnum meiri en á samia tíma í fyrra, eða 1400 tonn. á móti 450. Gert er ráð fyrir 2000 tonna vertíðaraÆla, en í fyrra va-r hamn aðeins 700 tonn. Sigurður Brynjólfsson. Sigríður Jóhannesdóttir. ÞAÐ ER EKKI VÍST oð />ér hafiS athuga3 hve auðvelt þac$ er o3 eignast borðsfofuborcS og stóla eSa heilt sett me3 skáp FYRIR 1000.00 ó mánuSi eðo 1500 eða 2000 eignisf jbér gullfalleg vönduB húsgögn verzlið hjó okkur Sunnudagur 15. marz 1870 — 35. árgangur — 62. tölubflað Voru 40 vörubílar í næturakstrinum? Þorlákshöfn 13/3 — í nótt kom h-ingað Þo-rsteinn RE með 189 tcnnna loðnuaifila. Var h-o-n-um ek- ið á vöiruibílu-m til Reykjavíkur og Hafinarfjarðar. Ðkki hefur þurfit m-inna en 40 vö-rulbiíla til þess að flytja loðnuna tilvinnsilu í firystih-úsuim hér syðra. H-ver vörubíll teku-r um 4 tonn í ferð. Það er BÚR og Júpiter & Marz er unnu loðnuna till útflutnings hér í Reykjaivík. í bræðslu em komdn 1800 tonn af loðnu í Þor- láksíhöfn. Lítið hefiur veriðunn- ið afi loðnu í Meitlinum. Gjafafrekur vetur í Mýrdalnum Ketilsstöðum 13/3 — Gött tíðar- far hefur verið í Mýrdalnu-m í vetur og fremur snjólétt borið saman við sejóþyngslin á Mýr- dalssandi og þar fyrir austan í sveitinni. Hefiur aðeins einn kennsludagur fallið niður í barnaskólanum hérna vegnaveð- urs. En bændur hafa haft stöð- u,ga innigjöf fyrir fé og hefur veturinn verið gjafiafirekur og þungu-r fyrir bændur hér. — B.S. Frystihúsavinna lítil í Eyjum Vcstmannaeyjar 13/3 — Lítið hefur verið að gera í frystiihús- unuim frá áramót-um óg vinna jafnvel fall-ið niðu-r dag og dag. Hefiu-r verkafiólk aðeins búið að dagsvin-nu og þykja þær tekjur rýrar til þess að lifia af. Tregt hefiur verið hjá bátun- um í janúar og febrúar og er ekki að væmta verulegra breyt- inga fyrr en loðnan er gengin yíir. En síðustu daga hefiur lilfnað yíir hjá Fisk-iðjunni. Þar vinnur verlkaifiólk fnam á kvöild og jafn- vel um helgar. Da-gvinna er að- eins hjá Isfélagin-u og Vinnsilu- stöðinni. Aðalgatan malbikuð í Vík Vík 13/3 — Hafiin er undirbún- límikifl þörfi að endumýja skólp- in-gu-r að því að steypa gang- ræsaikerfið fyrir kauptúnið. Það stéttahellur og sikólprör fyrir í va-r lagt úr járntunnum að hluta Víkurkauptún. Er ætilun-i-n að j á sín-um tima uim, kauptúnið. Nú steypa aðafligötuna í Vík í sum- j á að se-tja steypt rör í staðinn. ar ásaimit gangstéttuim-. Þá er 1 Græna valdið á Bíldudal Bíldudal 13/3 — I deilum u-m völd og áhrilf á B-íldudal hefur skotið upp nafngif'tinni „græn-a vald-ið“. Talað er um óttann a-f graena valdin-u þa-rna á sitaðnuim. Hvern-ig e-r þessi nafilnigift tilkoim- in. Húsþökin á kaupfélaginu og Matvæiaidjunni eru græn. Taliið er að kaupfélaigsstjórinn ogmenn hans vilji seilast tifl áihrifa um rekstur hins nýja hlutafélags. ★ Hraðfrystihúsið, fiskimjölsverk- smiðjan og báturinn PéturThor- steinsson vom rekin á vegum hreppsins. Voru miklir erfiðleik- ar á þessum rékst.ri. Verkafólk hafiði að mestu fengið laun sín greidd um áraimót. Hins vegar miunu fiastir stamfsmienn eins vélstjórar og verkstjórar hai'a átt inni margra mónaða kaupog eng-inn lifir á sfliífcu ti! lengdar. Nýrri hl-utafjársöfnun er ætlað að hleypa krafti í þessi íyrir- tæk-i á nýj'an leik. :-»»»»»»»»»»»»:s\»»^50»»>- •^»xw^»'^»^»^:i»^»»»»W»>»X*»(,N5,N*C‘»»»:; s -aí . v.; ■ Frystihúsið Meitillinn í Þorlákshöfn. 't Mikil ufsavinna í Þorlákshöfn Þorlákshöfn 13/3 — Sex neta- bátar hafa svo til eingöngu veitt uísa á vertíðinni fram að þessu. Hefiur frysitihúsið Meátillinn tekið á móti á 3. þúsund tonnum af fiski. Er það mestmegnis ufsi og hefur verið flakaður og fiiyst- ur í vetur. Hæsti netabáturinn er Þorlákur og hefiur fengið allt að 400 tonna a-fila á vertíðdnni. Framunda-n eru að líkindium tfmamiót í fiskveiðuinum. Eiga -menn nú von á þorski í netin í ríkari mælli. Sleðaferð yfir Fjarðarheiði Seyðisfirði 13/3 — Um fimmtíu manns ætla að sæfcja skíðamót og vélsleðakeppni á Fagradal uim helgina. Heljar stór vélsleði hef- ur verið útbúinn til fia-rarinnar, en d-ráttarvél á að draga yfir Fjarðarheiði á áfangastað. Ekki geta n,ú allir setið á s-leðanum og sitja menn þar til skiptisimeð fa-rangu-r sinn. — G. S. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.