Þjóðviljinn - 20.03.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.03.1970, Blaðsíða 7
w Hér er verk að vinna Vart mun það hafa farið framhjá þeim, sem fylgzt hafa með gangi málla hér nyrðra í seinni tíð, að Alþýðubanda- lagið á Akureyri hefur ekki haft neitt málgagn til um- ráða nú um nokburt skeið, eða síðan frjálslyndir og vinstri inenn sýndu af sér alkunna röggsemi og „tóku að sér“ útgáfu Verkamannsins. Það varð því að ráði á sínum tíma, að tekin var upp samvinna um útgáfu við þá Mjölnismenn á Siglufirði og nú hefur verið afráðið, að Þióðviljinn ljái Alþýðubanda- laginu á Akureyri síðu í blaðinu. Við teljum, að þessi ráðstöfun geti orðið hin mesta lyftistöng í þeim átökum, sem firamundan eru, og það skiptir vitanlega meginmáli, að við Alþýðubandalagsfólk rækjum af fullri alvöru störfin í sambandi ,við þan-n blaða- kost, sem okkur er tiltækur. Vildi ég hér með skora á inannskapinn að draga nú ekki af sér við ritstörfin, og senda Akureyrarsíðunni efni til birtingar. Mætti ég einnig enn einu sinni minna á mikilvægi þess að gera stóraukið átak til eflingar og útbreiðslu Þjóðvilj- ans, sem um langt árabil hefur verið ein meginundirstaða sósíalískrar hreyfingar á ísilandi. en því er ekki að neita, að nokkuð hefur á það skort hin síðari ár, að menn hér nvrðra gerðu sér fyllilega grein fvrir nauðsyn þess að efla og útbreiða Þióðviljann. Ég vildi ennfremur þ°ra fram af okkar hálfu þökk fyrir hið veglega aukaþláð Þjóðviljans, sem nýlega kom út og var helgað málefnum Akureyrar. Okkur Alþýðubandalagsfólki hér á staðnum er vel ljöst, að flokki okkar er ærinn vandi á höndum eftir það nið- urrif, sem iðkað var og lauk á þann veg sem kunnugt er. •j.i Við höfum ékki haft á glámbekk ý’msar staðreyndir þar að lútandi, heldur talið það mikilvægara að horfa fram á veginn og leitast við að bvggja upp Alþýðubanda- lágið og gera það að öflugum stjórnmálaflokki, sem verði meginaflið í andstöðunni við þá afturhaldsstefnu, sem ráðið hefur ferðinni í íslenzku þjóðfélagi nú um árabil. Á þessu kosningavori verður fyrst og fremst tekizt á um það, hvort áfram skuli haldið á þeirri braut. sem gengin hefur verið hin síðari ár og hefur leitt hraðversn- andi lífskjör yfir landsmenn, eða hvort upp skuli teknir breyttir stjómarhættir með heill og hagsmuni hins stríð- andi lýðs fyrir augum og þar ’með hnekfct þeirri stjórn- arstefnu, sem er svo augljóslega andstæð lífshagsmun- um alls þorra manna. Það er t.d. ískyggilega stór hópur íslendinga, sem hef- ur séð þann kost vænstan að setjast að erlendis þar sem lífsafboma manna er betur tryggð. í þeirri staðreynd birtist einfaldlega vantrú fólks á því, að hér á íslandi verði til frambúðar unnt að halda uppi sjálfstæðu þjóð- félagi, sem geti boðið þegniim sínum lífvœnleg og batnandi lífsskilyrði svo sem bezt gerist t.d. með þeim nágrannaþjóðum okkar, sem við beru’m okkur iðulega saman við og teljum okkur skyldastar. Er vart hægt að hugsa sér þyngri og skýlausad áfelll- isdóm yfir ráðandi öflum en þetta viðhorf vaxandi hóps manna til framtíðarmöguleika íslenzks þjóðfélags. f þeirri lotu, sem framundan er, sfcyldu menn hugleiða það, að raunverulegt inntak kosningabaráttunnar nær langt út fyrir tiltölulega þröngan ramma þess, sem við getum kailað bæjar- eða sveitarst'jórnarmáilefni. Á þau mál ber sízt að líta se’m eitthvert einangrað þref manna um staðbundin málefni, heldur öllu fremur sem lið í stærra samhengi þar sem hin ríkjandi almenna stjóm- arstefna markar forsvarsmönnum á hverjum stað svið athafnanna, þröngt eða rúmt. Framvindan í atvinnumálum hvers staðar veltur að sjálfsögðu á því, hvemig stjómarstefna er rekin í land- inu sem heild, hvort atvinnuvegir landsVnanna eru látn- ir níðast niður eða hvort stefnt er að endumýjun at- vinnutækja svo og alhliða, skipulagðri uppbyggingu at- vinnuveganna. Þá mun það skipta öllu máli, að Alþýðu- bandalagið komi sem sterkast út úr kosningunum og nái að verða áhrifamikið afl í íslenzfcum stjómmálum. Al- þýðubandalaigið er sá flokkur, sem hefur möguleika til þess að hnekkja stefnu stöðnunár og afturhalds, sé ötul- lega unnið og fast á málum haldið. Soffia Guðmundsdóttir. Föstudagur 20. mairz 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA V AKUREYRI AKURCYRARSÍÐA Eins opr flestuin mun nú kunnugt, gerðust þau tíðindi á sl. ári, að nokkrir óhlutvandir menn tóku málgagn Alþýðu- bandalagsins, Verkamanninn, sem var gefinn út af kjördæm isráði flokksins i Norðurlands- kjördæmi cystra, traustataki, stofnuðu hlutafclagið Hnikarr og hafa síðan gefið blaðið út undir nafni þess og hinna svo kölluðu „Samtaka vinstri manna“ hér í bænum. Þessi eindæma framkoma verður ckki gerð frekar að um- talsefni að þessu sinni, en að- eins á það bent, að síðan hcfur Alþýðubandalagið á Akureyri ekki haft neitt málgagn til að túlka starf sitt og stefnu, utan hvað það hefur gefið út nokk- ur blöð af Mjölni ásamt AI- þýðubandalaginu í Norðurlands- kjördæmi vestra. Þeirri útgáfu og samvinnu mun verða haldið áfram. En þar sem bæjar- og sveit- arstjórnarkosningar eru nú á næsta leiti og sérmálefni hvers staðar og byggðalags þarfnast umræðna, hefur stjórn Alþýðu- bandalagsins á Akurcyri horfið að því ráði, að semja við aðal- málgagn flokksins, Þjóðviljann, um birtingu á Akureyrarsíðu víð og við, þar sem rædd verða einkum sérmál Akureyrar með tilliti til kosninganna og af- staða Alþýðubandalagsins til þeirra. Ennfremur annað efni, sem snertir Akureyri, fréttir o.fl. þess háttar. Við, sem að Akureyrarsíðunni stöndum, vonum að þessi ný- breytni mælist vcl fyrir hér í bæ og annars staðar. Enn frem- ur óskum við eftir efni og á- bendingum frá lesendunum. öll slík aðstoð verður vel þegin. Aðsent efni, bréf og annað, scm varðar Akureyrarsíðuna, send- ist undirrituðum eða skrifstofu Alþýðubandalagsins, Strandgötu 6, Akureyri (Sími 21774). Rósberg G. Snædal. Frá Akureyri. Stefaa At^ýðubamSaSagsins í bæjarmáium Akureyrar Alþýðubandalagið telur, að það sé höfðuskylda bæjarsitjómar- innar á ihverjum tíma að leit- ast við að fullnægja þeirri sjálfsögðu kröfu, að hver starf- hæfur maður hafi verk að vinna — og að öryggisleysi því og örbirgð, seim tíma- bundinn eða varanlegur at- vinmuskortur veldur, sé bœgt frá. Trygg atvinna og fjöl- breytni atvinnugreina er jafnt undirstaða að traustum og heilbrigðuim Ofnahag bæjar- félagsins, sem einstaklinga og fjölskyldma innan þess. Alþýðubandalagið bendir á þá auigljósu staðreynd, að stétta- þjóðfélagið og einstaklings- framtakið megna aldrei að tryggja jafnrétti og öryggi þegnanna. Æ ofan í æ verða sveitarfélögin eöa rlkisvaldið að hlaupa uindir bagga og „bjarga“ eimstakjlingsfyrir- tækjunum á síðustu stundu, þegar þau riða til falls. Oft virðist þessi „björgun“ miðast við það fyrst og freimst, að bjarga vissum mönnum á viss- vegna einsýnt, að stærstu at- vinnufyrirtækin þurfi að kom- ast undir stjóm og imnsjá bæjarfélaga eða rikis. Fram- tíðarlausnin sé aðeins ein: þjóðnýting og sósiallismi. Alþýðubandalagið telur það þýðánganmest, að bæjarstjóím Akureyrar geri áætlun um allar meiriháttar framfcvæmd- ir, sem nú bíða úrlausnar, og starfi síðan samkvæmt þeirri áætlun, en horfið verði alger- lega frá þeirri stefnu, sem hér hefur, illu heilli, ríkt að und- anfömu, að flana tilviljana- kennt að flestum málum þeg- ar í óefni er komið og þá oft á tíðum byrjað á öfuigum enda við framkvæmdimar. Slik vinnubrögð leiða alltaf til glundroða og stjórnleysis, þar sem helzt er stjómar þörtf. Alþýðubandalagið telur, að í atvinmulegu tilliti sé endur- nýjun togara Útgeröarfélags Akureyringa stærsta og mest aðkallandi málið, sem nú bíð- ur forustu og frumkvæðis bæj- anstjómar Akureyrar. Bæjar- félagið megnar að visu engan veginn að leysa það mál af eigin. ramleik og svo fljótt sem þöirfin krefur, en hitt er jafn vifst, að bæjarstjóimin verður að bedta sér fyrir nauðsynlegri fyrirgreiðslu rikissjóðs við togarakaupin, sem og lánsfjár- útvegun, því þetta mál þolir enga bið, en vöxtur og við- gangur bæjarfélaigsins liggur við og hiedmtar tafarlaiusar og raunhæfar framkvæmdir. Hér sýnist og ednsýnt, að Slipp- etöðin h.f fái framtíðar verk að vinma. Alþýðubandalagið telur að bær og ríki eigi einnig með öillum tiltækum ráðum að sjá svo «■» að Niðursuðuvenksmiðja K. J. & Co. hafi verkefni árið um kring. Fyriríæki, siem not- ið hafa eins mikillar fyrir- greiðslu frá hinu opinibera og Niðursuðuiverksmdðjan hér, eigi að starfrækja með tililiti til atvinnuiþarfa í bænum, en megi ekki vera háð dutlung- um staráðra eigenda, sem fengið hafa lánsfé til fram- kvæmda fyrir táibsitálilá rikis og bæjar. (FramhaW). Jón Ingimarsson: ATVINNULÝÐRÆÐI Atvinnumál (fyrri hluti) um sitöðum, — og björgunar- launin eru ætíð sótt 1 vasa skattþegnanna. Af þessu hafa Akureyrinigar fengið sinn skerf að undanfömu — og vel það, eins og kunnugt er. Alþýðubandalagið telur þess- Atvinnulýðræði er tízkuorð um þessar onundir og á víst að merkja það, að slfkt þekíkisit vairt á Islandi og því verði að- eins komið á með bví móti að starfsmenn fýrirtækjanna £ái sæti í stjórn þedrra. I ledöana „Verkamannsins" 13. þ.m. skrif&r Bjönn Jónsson formaður Einingar um þetta atvinnulýðræðd og sendir mér heldur befcur tóninn í því sam- bandi, með sínu aillkunna, hefl- aða orðaHaigi. Hann heJdur því bdákalt fram, að akki gangi hnífurinn á mdlli floxustumanna atvinnurelkenda og mín í af- stöðunni til hins mangnefada „atvinnulýðræöis". Bjöm vitn- ar til vesturlanda og segir þar fiara mjög í vöxt að starflstEónk fyrirtadlíja flái sæti í stjúlm þeirra og þar með áhrifavald. Þetta er að lamigmestu leyti uppspuni eða hugamórar hjá Bimi Jónssyni, og rugtor hann þama saman tvennu óMtou, til að villa uan fýrir lesendum. A Norðurlöndiuim, m.a. í Noregd og Danmörfku, eru í ýtmsum at- vinnugreinum myndaðar sam- stairfenefadir vinniuiveitenda og verkafólks, sem fjalla um vinnulaig, starfeaðferðdr og hverskonar nýjungar í starfe- greininni. Þetta hefar gfifið góða raun, en á þó ekkert skýit við það, sem Bjöm heidur flram, — að stairtfeiflóDk eigí sæti í stjóm fýrirtækjanna. Ég hef oft, sem formaður Iðju, félags verksmiðiuflóikis, mdnnzt á það í vdðræðum mín- um við Vinnumálasamlband S.I.S., að settar yrðu á lagg- imar viðræðunefadir í verk- smiðjum S.I.S. á Akureyri, í svipuðu flormd og tíðfcast á Norðurlöndfum. En a£ þessu hefiur dkki getað orðið ennlþé. Þefcfca er að berjast gegn at- vinnulýðnæði, að démi Bjöms Jónssonar, þvf að hann segdr í nefadum leiðara: „Ekki hefur hinsvegar verið vifhað fýrr en nú fyrir skömrnu að Vinnuvedt- endasaimlbandið og S.Í.S. ætti sér traiusifca bandamemm innan verkalýðsli reyfingairinnar í bar- áttunni gegn álhrifum fólksins á stjóm þeirra fyrirtækja^ sem það vinnur við.“ Hér er sann- ledkanum alveg snúið við. —- Það verður hins vegar hvergi séð, hiversu vel sem er Jedtað, að Bjöm Jónsson hafi innan verkalýðshreyfingarinnar eða á málþingum mieð atvinnurek- enduim gert hina minnstu tdl- Framhald á 9. síðu. SKRIFSTOFAN Alþýðubandalagið á Akumeyri hefur opnað skrif- stofu að Strandgötu 6 og verður hún fyrst um sinn opin kl. 4 til 6 daglega. Sími skrifstofunnar er 2-17-74. Allir stuðningsmenn Alþýðubandalagsins á Akur- eyn eru hvattir til að hafa samband við skrifstof- una. Þar verða gefnar ývnsar upplýsingar varðandi bæjarstj órnarkosningamar o.fl. — Kjörskrá ligg- ur frammi. Svo má heldur ekki gleyma KOSNINGASJÓÐN- UM. — Oft var þörf en nú er naoiðsyn. t I t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.