Þjóðviljinn - 10.04.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.04.1970, Blaðsíða 2
L 2 SlÐA — ÞJÓÐVXLJINN — Fastudagur 10. apríl 1970. Hvernig er máEshátturinn ? Fyrsta sjálfvirka símstöðin á Austurlandi tekin i noksun Frá opnun sjálfvirku sfmstöðvarinnar á Egilsstöðum. Lúðvík Jós- epsson alþingismaður flytur ávarp. Ingólfur Jónsson símamála- ráðherra fyrir enda borðsins. — (Ljósm. sibi.). Egllsstöðum — Miðvikudaiginn 8. apríl opnaði ráðherra pósit- og sÆmiaimála, Ingólfur Jónsson, sjálfvirka símstöð í Egilsstaða- kuuptúni. Eir þetta fyrsta sjáOf- virkia sdmstöðin hér á Austur- lamidi, svaeöisstöð fyirir -Austur- land og sú 50. í röðinni sem Lamdstaiinn setur upp. Stöðin er gerð fyrir 300 núm- er og er búið að tengja 188 nú- mer. Svæðisnúmer stöðvarinnar er 97. Sú nýhreytni er tekin upp með opnun sjáltfvirkiu stöðvar- innar að langlí n u afgrei ðslan er opin allan sóiarhringinn og er það til mnkils öryggis m.a. heg- ar þarf að ná til læknis. Xæssi sjálfvirka sSmstöð er i nýbyggingu pósts og sínia, en bar er lokið við vélasal fyrir bessa starfsemá. öll önnur stairfsemi verður áfram í gömlu simstöðinni emn um sdnn. Stöðvarstjóri á Egilsstöðum er Björgvin Lúthersson. — SG 17. MYND. SVAR Camalt fólk og öryrkjar ferðast fyrir hálft gjald □ Fulltrúar Alþýðubandalagsins í borgarstjórn fluttu á sínum tíma tillögu um að leyfa gömlu fólki að ferðast frítt með strætisvögnunium hér í Reykjavík og ennfrem- ur öryrkjuín. Á morgun, laugardag, er nýtt leiðakerfi Strætisvagna Reykja- Fund- in leið Fyrir nokkrum. vikiuim sam- þykiktu ailir þdnigmenn. stjiórn- arfiiokkanna að það vaari hæfitegt að etHiIaun hækkuðu um 5,2®/0 cða um 187 krónur á mánuði handa einstaklingi og 336 krónur á ménuði handa hjómjm. Nerna þessi laiun niú rétt rúmilega 100 krónum á daig, og fyrir þá upphæð á alldrað fóili að grédða húsnæði, fæðd, fatnað og aðrar þarfir. Með þessairi ákvörðun allþdng- is er fárið fram á undiur sem eru síat auðveldari en það kraftaverk Krisits að metta þúsundir . með nokkrum brauðuim og smáfiskium. Hér í blaðinu hefur verið farið hörðum oröum um þing- menn stjómarflokkanna sf þessu tilefni, en Það síeal við- urkennt að þeir hafa ednnig þungar áhyggjur af máilefnum almannatryggiingainna Þær á- hyggjur eru hins vcgar ekki bundnar við jafn hversdagsleg fyrirbæri og búksorgir hdnna öldruðu, heldur við forstjóra- staúfið sem nú er laiust enn einu sinni. Um ledð og fyrr- verandá forstjóri trygging- anna lézt upphófst fedknarleg efitirvænting í fbrustuidði Al- þýðuflokksins, og er sagt að hver edruasta bdtlinigiaihetja filokksins haÆi tallið sig sjálf- kjöma til starifisins. Hafá hjaðningaivígin staðið yifir vik- um saman, og var síðast héð grimmdlagt einvígi miQlli Birg- is Finnssonar og Sigurðar Ingimundarsonar. Bar Ságurð- ur að lokum hœrri hlut, vafalaust vegna þesis að sann- ir verðleikar hans hafa reynzt yfirgnæfaaidi. En einnig innan Sj álfstæðisfiliokksins hafa ýms- ir raænt lönigunanaiugum á þetita starí; þar hefur þvf ver- ið haldið fram að það eiigi ekkj aö vera nedttsjáiifigefiðað Aliþýðuflokksimiaður fari mieð yfirstjóm almannatrygginga. Og í samræmi við það styðja Sjálfstæðdsflokksmenn Guð- jón Hansen tryggingafræðing, filokkslbróöur sinn, til starfsins. Alþýðufilolkikurinn svarar því hins vegar til að hann tellji sig „eiga“ þetta verkefni, og lýsti Gylfi Þ, Gíslason því viðhorfi í eftinminnilegiu blaðaviðtali fyrír rúmiumi ára- tug, þegar hann ætflaði sjállf- uim sér starf ið. Hann þenti þá á það að forstjórastaðan hjá almannatrygigjntgunum væri ekkert venjulegt emlbætti, sem menn ættu að sækjast eftir til þess að öðlast vegtyll- ur eða hreppa sæmdieg laun. Þetta væri hugsjónastarf, og sá sem gegndi því þyirfti um- fraim allt að vera gagntekiinn eldimóði og þrá til þess að flóma sér í þágu hmna öldr- uðu oig sjútou og annarra þeirra sem lent hefur utan- garðs í neyziluþjóðifiélaiginu. Ástæða er til þess að taka undir þetta viðhorf Gylfa t>. Gíslasonar. En með því er einnig fundin ledð til þess að velja úr þá óeigingjömu, hreinu og giöfluigu í hópi um- sækjendai, þé siemi siækjast etft- ir verkefninu alfl sfa'rum hvöt- um og grómlausiri fómaiflund. Akveða þarf með löigum að kaup forstjóra almannatrygg- imga slkuli vera jafn hátt og ellilaun gaimla fólksins. — Austri. víkur gengur í gildd fær gam- alt fólk og öryrkjar að ferðast fyrir hálft gjiald með strætis- vögnunum. Hér er miðað við farþega 7a ára og eklri og ör- yrkja, 75% og yfir, á sérstök- um tímum. Á mánudöigum til föstudaigs frá kl. 9.30 ti'l kl. 16 að deginum og frá kl. 19,00 til 01,00 á kvöldin. Á laugar- dögurn er leyfðuir tímd frá kl. 9.30 til kl. 01.00, en á sunnu- dögum og öðrum bdgidögum allan daginn. ★ Farmiðarnir verða ljósbláir að lit og verða ekki til sölu hjá vagnstjórum. Þeir verða seld- i-r aðeins í bækistöð S.V.R. á Hlemmi gegn framvísun nafn- skírteina hjá farþegum 70 ára og eldri, en örorkulífeyrisþeg- ar afli sér skilríkja hjá Tygg- ingastofnun ríkisins á 3. h. að Laugavegi 114 og framvísi þeim við kaup á farmiðum. Svo er einnig um öryrkja utan af landi. Þeim er ætlað að útvega sér skilríki hver í sínu beima- plásisd. Bifvélavirkjar óskast Ndkkrir vanir bifvéla- virkjar óskast nú þegar. Gott kaup. Upplýsingar í síma 38888 og 38845. Veljið Pierpont tízkuúrin til fermingargjafia, allar nýjustu gerðir fáanlegar. HERMANN JÓNSSON úrsmiður, Lækjargötu 2. Auglýsing um áburðarverð 1970 Heildsöluverð fyri-r hverja smálest eftirtalinna á- burðartegunda er ákveðið þannig fyrir árið 1970. Kjami 33,5% N Þrífosfat 45% P205 — Kalí klórsúrt 60% K20 — Kalí brennist.súrt 50% K20 — Kalkammon 26% N — Kalksaltpétur 15,5% N — Garðáburður 9-14-14 - Túnáburður 22-11-11 — Tvígild blanda 26-14-0 — Tvígild blanda 22-22-0 — Tröllamjöl 20,5% N — Tvígildur áburður 23-23-0 — Við skipshlið á ýmsum höfnum umhverfis land kr. 6.900,00 — 6.020,00 — 4.380,00 5.680,00 5.760,00 4.300.00 • 5.800,00 6.520.00 6.940,00 7.180,00 8.640,00 7.300,00 Af greitt á bíla i Gufu- nesi kr. 6.960.00 — 6.120,00 — 4.480.00 — 5.780,00 — 5.860.00 — 4.400,00 — 5.900,00 — 6.620.00 — 7.040.00 — 7.280,00 — 8.740,00 — 7.400,00 Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið í ofangreindum verðum fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Unnskinunar- 6g afh endin parg.i a 1 d er hins- vegar innifalið í ofangreindum verðum fyrir áburð, sem afgreiddur er á bíla í .Gufunesi. Áburðarverksmiðja ríkisjns — Áburðarsala ríkisins. Trésmiðafélag Reykjavíkur Umsóknir um orlofsdvalir í Ölfusborgum þurfa að berast skrifstofu félagsins fyrir 20. þ.m. Stjómin. Frímerki — Frímerki Hefi úrval af notuðum og ónotuðum ís- lenzkum frímerkjum, útgáfudaga o.m.fl. Einnig erlend frímeríci í úrvali. MATTHÍAS GUÐMUNDSS0N Grettisgötu 45. Terylenebuxar karlmanna aðeins kr. 895.00 Ó. L. Laugavegi 71 — Sími 20141. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.