Þjóðviljinn - 10.04.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.04.1970, Blaðsíða 4
L 4 SlÐA — ÞJÓÐVHJINN — Föstuidiagiui' 1Ó. april m — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Cltgefandl: Utgáfufélag ÞjóSvlljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður GuSmundsson. Fréttaritstjóri: Slgurður V. Friðþjófsson. Ritstj.fulitrúi: Svavar Gestssoa Auglýsingastj.: Olafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skóiavðrðust 19. Siml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 ó mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. THboð til Þórarins J^jarasamningar þeir sem nú eru framundan verða mjög afdrifaríkir; þeir munu hafa áhrif á afkomu hvers einasta alþýðuheimilis og móta efna- hagsþróunina að verulegu leyti, ráða úrslitum um það hvort ísland á að verða varanlegt láglauna- svæði eins og Portúgal. Viðfangsefnið er alvarlegra en svo að ástæða sé til að hafa það í flimtingum af þeim mönnurn sem þykjast vilja rétta hlut launastéttanna. Samt heldur Tíminn að heita má daglega áfram svívirðingum sínum um verkalýðs- samtökin og trúnaðarmenn þeirra og segir seinast í gær „að ekki sé orðið auðveldara að semja um kjaraskerðingu við aðra en þá leiðtoga Alþýðu- bandalagsins sem stjórna Dagsbrún", en ritstjóri Tímans kveðst í staðinn vilja tryggja verulegar kjarabæ'tur. Á þessi ummæli Framsóknarforust- unnar þarf að reyna í verki. Einsætt virðist að Dagsbrún snúi sér beint til Vinnuimálasambands samvinnufélaganna og annarra fyrirtækja sem lúta stjóm Framsóknarmahna, þar á meðal þeirra s4m 'Háfa verið látin ganga í Vinnuveitendasam- band íslands síðuistu árin, og fari fram á tafarlausa ehdurskoðun kjarasamninga. Ef einhver húgur fylgir því máli sem ritstjóri Tímans flíkar dag hvem, hlyti slík málaleitan að leiða til þess að gerðir yrðu nýir kjarasamningar, sem réttu hlut launafólks svo að um munaði. Slíkur atburður mundi tryggja tafarlausan sigur alþýðusamtak- anna í átökunum í vor. Því skal ritstjóra Tímans boðið upp á það að gagnkvæmar ásakanir og karp fgtlli niður, en í staðinn verði látið reyna á heilind- in í verki. Tekur Þórarinn Þórarinsson ekki undir þá tillögu? Enn örnri gengislækkanir? ”Ef tollprósentur falla niður sem hagstjórnartæki, reynir meira á gengið í þeim skilningi, að því verður ef til vill að breyta oftar ef ná á tilteknu markmiði (eða markmiðum) . . . Breytist heims- markaðsverð bæði á neyzlu- og fjárfestingarvör- um er einfaldast að þurrka út áhrifin á markimið- in með því að breyta genginu . . . Gengið hefur stærst áhrifasvið af hagstjómartækjum . . . Má beita því við t.d. launabreytingar eigi síður en breytingu á heimsmarkaðsverði“. Jjannig var m.a. komizt að orði í skýrslu Guð- mundar Magnússonar prófessors um aðild ís- lands að EFTA. Því er þannig spáð að gripið verði til gengislækkana enn oftar eftirleiðis en gert hefur verið að undanfömu, og hefur ísland þó al- gert Evrópumet í slíkum kollsteypum. Það er því sannarlega ekki að ástæðulausu sem Gils Guð- mundsson flytur á þingi frumvarp þess efnis að gengisskráningarvaldið verði tekið af Seðlabank- anum og afhent alþingi á nýjan leik; það eiga að vera ábyrgir, þjóðkjömir fulltrúar seim taka á- kvörðun um slík stórmál, en ekki kreddusjúkir hagfræðingar á borð við Jóhannes Noordal. — m. SJónvarpsgatrnrýnandl Þjóö- viljans fær ofanfgjöf frá ein- um bréfritaira Bæjarpóstsins í dag. Annar gerir umræðnr nafnamna Kjartajissonar og frá Mel í útvarpinu að uan- taisefni, og loks er greinar- kom frá J. H. J. um kenn- arastétt pg kjaradóm. Bæjarpóstur. Vinsaanllega birtu þetta fyr- ir miig. Ég vil mótmiæla ó- smekklegu orðbragði sjón- varpsgagnrýnanda blaðsins um söngkonuna Elly Vil- hjáims, aetla eklki að endur- tafca það, sem hann (Á.Bj.) saigði; einu sinni er meira en nóg. Það hafa efcki allir sama smiefck fyrir sórkennilegum mannanölfnum og Á. Bj. Ég vil nota tækifaerið og baikfca Eliy fyrir góðan söng í sjónvarpiniu, og ailltaf áður. Annað var bað ekfci. Hallfriður Georgsdóttir, Markholti 11, Mosfeflllssveit. FJármálaráðherra er prúður maður og stilltur vel og vand- ur að virðingu sinni, svo sem kunnugt er. Hann er enn- fremur málsnjall og braut- bjálfaður ræðumaður. Þiað var bví sérlega fróð- legt að hlusta á samital haiis og Magnúsar Kjartanssonar i Sérkennileg mannanöfn. — Að fórna lífi fyrir mannatamningar. — Um kennara- stétt og kjaradóm. útvarpinu s.l. föstudagsfcvöld. Það leyndi sér ekki, að ráð- herranum leið ékki sem bezt og flannst hann vera kominn á békk sakibominiga í dóm- húsi albjóðar, en bví mun hann ékíici hafa ótt að venj- ast. Það var bví átafcanlegra, hvemig ráðlherrann nruissti grímuna gaenvart svo mál- efnaleigum viðmasilanda og fór að talla um að '„gera b>ng- manninn að brugghússtjóra". Þiá saigðd ráðherrann m.a. að forstjóri Slippstöðvarinnar á Akureyri hefði fómað lffi sínu fyrir betta miikilvæga fyrirtæki, en féklkst bó efcki til að veita bví verkafóllki, sem unnið hefur við fyrirtæk- ið aðra viðurfcenningu en bá, að forstjórinn, Sfcafti Áskeils- son, hafí byggt upp góða iðn- aðanmannastétt. Það miá með sanni segja, að ráðherrann skilur, hvemig auðvaldið hefur á ölllum tím- um kunnað að koma sérupp brúklegri stétt aif auðmjúku bjónustufiði, og bað veit hann mianna bezt, að aðferð ]>ess heflur í sumum tiWéllum verið sú, að temja bióninn ungan með pfsfcnum. Bn hvað á að kalla bá miannigerð, sem tefc- ur sMkri tamnin/gu? Járnsmiður. Ég dra.p á bað í örfáum orðuim í Þjóðviljanum 24. marz s.l., að aðsteðjandi vandamiálum fratmlhaldsskóil- anna bafi ékfci verið mætt með viðeigandi umbótum og breytingum, og bað sem und- arHegra er, að ékki hafa á síðustu árum veriö bomar fram háværar kröfur af hálfu skólanna um aiuknar fjárveit- ingar og leyfii til að endur- sfcipuleggja rékstur þeirra á einn eða annan veg. Það er vandalaust aðbenda á sPflandaháttinn og áféllast einstalka menn, sem hefðu með árvélcni og nokkru hairðfylgi átt að geta bokað bessum málum eittihvað fram á stöku stað. Höfuðmednsemd- in er þó sú, að kennarastétt- in við framihaldsskóla lands- ins er sunduirfleit og sinnu- laus um annað en dagflega önn og hefur bvf ekki haft frumikvasði um umibótakröfur, bó stamfssfcilyrði hennar sjálfr- ar sóu að verða óviðunandi. Sfcortur á stéttarvitund og sjál&virðingu stendur í vegi fyrir bvf að hún geri aðrar fcröfur til sín en þær að framfylgja venjum og fyrir- mœilium,, án þess að mögla eða láta uppi kröfur um breytingair. Af sömu rótum, er afskiptalleysá hennar runnið varðandi ráðningu kennara, sem ekki fullnægja neinum eðflilegumi kröfum um próf og menntunargráðu. Það er lítt slkilljanlegt, þeg- ar mienntasfclóllafcennarar taka í mál að kenna, aufc sérgrein- ar sinnar, aðrar némsigreinar, sem þeir hafa ekfci numið í hásfcóta og tékið edntwer próf í. Vanimat kennarastéttarinnar á sjállfri sér birtist þó skýr- ast í þvtí, að hún hefur sætt sig við kjör, sem endurspegla lítilsvirðingu kjaradióms á henni og starfi hennar, án þes® að grípa til neinna til- tækra aðgerða. Ég vil hér tilgreina lítið en slláandi dæmi þessari stað- hæfingu til sönnunar: Trá upphaifí hefur kjaradómur bú- ið svo Sævíslega um hnútana, að brátt fjrrir tilsfcilið yfir- vinnuiálag er yfirvinna fast- ráðinna kennara miklu lak- i ar grei<jd en skyiduvinna þeirra, sem sést bezt af eftir- farandi samanburði: Stundafcennurum er mælt út tfmakaup, þannig að þeirberi úr býtum 83% af ársilaunum fastráðins kennara (rniðað við 5 ára starfSaldur) fyrir sömu kennslu og fastróðnum kennara er ætluð. En tímakaup fastráðins kennara fyrir eftirvinnu hans er nokkru Iægra en tímakaup stundakennairans. Það er óþarfi að fara út í það hér, hvemig þessar hug- vitsamflegu reglur eru, en þær hafla verið til umyæðu í kjaradómi við hverja endur- nýjun á dómi kjaradóms, og ber því að télja þær ásetn- ingssynd og mœta þeim saim- kvæmt þvi. Það væri tílmianna tákn, ef samtök nemenda yrðu fyrst til að fyligja eftir kröflunni um að búið yrðd á viðunandi hátt að kennara- stéttinni við framíhaldsskóla landsins. — J. H. J. ) I Óf: frá Botni, Súgandafirði Minningarorð Guðní ión Þorleifsson ísafirði, 7/4. — Föstudagskvöld- ið 3. apríl var hleypt afstofck- unum ræfcjubát í Skipasmíða- stöð Marseilíusar Bemharðssoti- ar. Ber hann nafnið Sfmon Ólsen og er 21 3est. Eigieindur eru Ole N. Olsen rækjuverfc- smiðjueigandi og Jón Kr. Jóns- son skipstjóri. Báturinn er alllur hinn vand- aðasiti. Hann er frambyggður og við það skapast meira þil- flarsrými og betri vinnuaðstaða en í atfturbygigðum bátum. Bát- urinn er búinn öQflurn fúfll- komnustu siglinga- og físki- ledtartækjum, er honn aðallega ætflaður tifl rækjuvedða enefldtí er vitað hvenær hann byrjar veiðar. 1 smíðá hjá Mareélíusi Bern- harðssyni er annar slfkur bát- ur, heldur stærri. Fer hann til Reyðarfjarðar. —- G. H. Guðni Jón Þorleifsson fyrrum bóndi í Botni í Súgandafirði andaðdst að hedmifli stfnu á Suð- ureyri 1. apríl s.l. á 83. aldurs- ári. Vart er hægit að segja að andlát hans hatfi komdð á ó- vart. Hann hatfði átt við lang- varandi vanheilsu að stríða, en alltaf héildum við samt í van- ina um að kratfitaverkdð myndi gerast, við mæfctum enn á ný 'fá að sjá hann á sumii kom- anda, yöja okkiur við hans hlýíliega viðmót og gleðjast yfiir hinni góðlátlegw gamansieimi, sem hann ætíð hafði á taktein- um. Guðni Jón Þorfledifsson var fæddur að Giflsbrekfku í Súg- andatfirðd 25. ofltíóber 1887 og Nýr rækjubátur á ísafírði var sonur GunnjónU Ednars- dóttur og Þorledtfs Sigurðssonar er síðar bjuggu á Norðureyri við Súgiandafjörð. Árið 1914 kvæntist Guðnd etftirliflamdi konu sinni, Aflberttfnu Jóhann- esdóttun fró Kvíanesi í Súganda- firða. Þau bjuggu fyrst aö Kvía- nesi, en stfðar í Botni í Súg- andatfirði til haiustsins 1945 er þau fluttu til Suðureyrar. Þau höfðu þó ætíð moklkum búsifcofin og fluttu sig inn í Botn ásumr- um og heyjuðu þar. Ásamt bú- skapnum stundaði Guðni vedði- sfloap og dró þannig mdlklabjörg í bú. Mun vart hafa af veitt, því að elllefu urðu þau bömin þedrra hjóna. Yngsta döttirin, Sólveig Dallrós, dó 5 ára gömul og eílzti sonurinn, Sigurður, fiórst með togacsnum Júlí árið 1959. Níu eru á lífi og er sam- heldni þeirra sysitfltínanna sér- stafclega mifcdi. Vart mun hafa liðið það sumiar að þau hafi dkfld öflfl hitzt í sinum föður- garði í Botni með aillt sitt síkyflidiullið. Hetfur þá oft verið þröng á þdmgi og gleði í garði og hafa þessar sumarheilmsókn- ir verið gömlu hjónunum til mifcilflar gfleði. Mikið var hann afii mór góð- ur þegar ég var Htil telpa í Botni. Hann smtfðaðd handa mér litíla hrífiu’ og ég röflti meðhana á etftir honum út um öll tún. Eitthvað þóttist ég vera að hjáflpa til við ralksturinn, en ékfci var hann ánægður með vinnubrögðin. Þótti stelpan hroðvirk. Enda var vandvirfkni hans sjáflfis svo imikil að við var bruigðið. Elkfci viar síður æv- intýrailegt að fara með honum yfir í sfcóg að tina aðalbflá- ber, og ýmsar aðrar skemmti- legar endurminninigar á ég tengdar honum afa mfnum í Botni. Það er erfitt að hugsa sér sumardvöfl, í Botni ánhans. I suimar verður þar enginn leng- ur, sem gengur híljóðlátlega um og litur efitír því að allir hflut- ir sóu nófcvæmlega, edns ogþeir edga að vera. Hvernig fara nú hænumar að verpa skamm- laust og fiiskurinn að siga, eins og fiskar eága að gera vestur þar, þegar hann vantar, sem aí inndflegri nærfærinni ást hóndans á landlnu næstum hjálpaði grasinu í Botni til að gróa, Blessuð sé mánning hans, Sigríður Jóhannesdóttir. (Mistölk ofllu því, að grein þessd birtist eíkki í bflaðdnu í gær, og eru hlutaðedgendur beðnir velvdrðingar). löomÆ&arðitF < -r íJaFÞO'I Ó'M/WíOS’

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.