Þjóðviljinn - 10.04.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.04.1970, Blaðsíða 12
Gils Guðmundsson telur að íslendingar verði þegar á næstu árum að eignast FSeirí skuttogara en sex — fíeirí stærðir en þús. tonn Q Við 1. umr. stjórnar-0 írumvarpsins um smíði á sex skuttogurum lagði Gils Guðmundsson á- herzlu á nauðsyn þess að þegar yrði samið um kaup á fleiri skipum, og kæmi þá til greina fyrs't og fremst smíði á nokkrum skuttogurum að s'tærð 400 - 500 tonn, og á eintnm verk- smiðjutogara, 2700 tonn að stærð, auk þeirra sex skipa, 1000- 1100 tonn, sem ríkisstjórnin hefur í huga að láta smíða. Vííi 1. iMnrseðu syámarfruin- varpsirts nm smíði sex skajittog- sra flottí. Eggert G. Þorsteinsson sj áv’arútvegsráðberra íramsögn- ræðn. GÆLs Guðroundsson tók næstíir tíl máls, og rakti í ýt- airlegiri ræðu vanrækslu og sýnd- atrrrvennsteu Aiþýðuflokksi ns og Frá samningafundinum f Norræna húsinu í gær. Hægra megin við borðið eru samningamenn SAS- Iandanna, vinstra megin íslendingar. Fyrir miðju er Pétur Thorsteinsson, en fyrir innan hann má sjá þá Sigurð Helgason varaformann stjórnar Loftleiða og Alfreð Elíasson framkvæmda- stjóra. — Ljósm. Þjóðv. A.K. Fundi embættismanna um Sjálfsitæðisftokksins i togara- málnin á undanförnuim ájraitug. Kvaðst hann fagna því að nú loks, efftír ánatiugs vaikl'aferil, værti stjórnarflokfcaTnir farnir að rumska svo að nú legðu þeir tii að ríkisstjómin hafi torgöngu um smíði sex skut- togara. Minnti Gils á tiilögmr og frumvörp AJlþýðubandalags- manna ^lfan þennan áratug um endumýjun toganaflotans. Fyrst Fi'arrahald á 9. síðu Loftleiðamálið lýkur í dag VerklýBsfélög irestra stofna □ Viðræðufundinum um Loftleiðamálið lýkur síðdeg- is í dag og á grundvelli niðurstaðna fundarins mun stjóm félagsins vsentanleg-a taba ákvörðun um það. hvort hætt verði að fullu áætlunarferðum Loftleiða til Skandinavíu nú í sumar, 23 árum eftir að félagið hóf farþegaflug þangað. ^ Verði Loftleiðum með iillu Itolað út af Norðurlandaflugleið- um munu nokkuð á annað hundrað starfsmanna féiagsins á íslandi missa atvinnu sína að sögn forráðamanna Loftlciða. Embættismannafundur á Norðuríandi lífeyrissjóð menn Loftíeiða fylgjast og með fundinum og eru íslenzku nefnd- armönnunum til ráðuneytis. Engiar fréttir var að fá i giær- kvöld af giangi mála á fundinum. Hlekktist á 1 gœrdaig hileklktist lítilii æf- ingavél á er hún var að lenda á flugvellinum við Stóra-Kropp í Borgarfirði. Bandarískur maður var í fluigvélinni en hann sakaðd ekki. Tvær stúlkur slas- ast í bifreiðaslysi Skemmtifcð þriggja ungmenna um borgina á stolnum bíl í fyrri- nótt hlaut hrapallegan endi. ökumaður, sem reyndist rétt- indalaus, missti stjórn á brlnum á miðri Miklubraut, rakst á Ijósastaur með ofsahraða mcð þeim afleiðingum að bíllinn ger- eyðilagðist, og hann og farþegar hans slösuðust. Pilturinn, sem hefur áður komizt i kast við lögregluna tók bílinn á sitæðinu við Stjömubíó og ók honum þaðan upp í Braut- arhólt. Hann staðnæandist við Þórscafé, hitti þar tvær stúlkur sem hann bekkti lítið sem ékk- ert og bauð þeim að aka þeim heim. Stúlkurnar þágu boðið, og síðan var ekið austur í bæ. Á miðri Mikl’ibraut tók piiturinn að gera ýmsar kúnstir með bílnuim, ef til vill til að sýna stúlkunum hæfni sana, en sá leik- ur hafði þann endi, sem fyrr er lýst. Hentisit bíUinn upp á eyju í götunni og á ljósastaur, sem var á henni norðanverðri. önnur stúlkan handfleggsibrotn- aði viðbeinsbrotnaði, og hlaut á- verka í amdiliti. Jatfnvel^baildi lög- regilan, að hún hefði neflbrotnað. Hin slasaðistf minna. en mun hafa skaddazt töluvert í andlití. Þær eru báðar 17 éra giamiar. Bílþjófurinn, sem er 19 ára að aildri, meiddist nokkuð á ann- Missir íhaldid meirihlutann? London 9/4 — MdJkdl þétttaika í borgarstjómarkosninigunuim í London á fimmtudag eykur möguleika Verkamannafllokiksins á að endurheimifca meiriHlutann i borgarstjóm Stór-Lundúna. Fyrstu kosningaúrslita er að vænita á föstudag. arri hendi og á fætí, en ekki al- variega. Hann játaði við yfir- heyrsilu að hafa verið undir á- hrifum áfengis. BíUinn. nýlegur Vol'kswagen, gereyðilaigðist, eins og fyrr segir. Er þetta leiðinilega atvik ábending tíl fólks að faip aldrei upp i btfla hjá ökuimönn- um, sem það þekkir lítið sem ekiki neitt. Fórst í höfn Genova 9/4 — Átta menn, þar af 2 koniur, fórust þegar brezka skipið London Vailour sökk eftir að hafa rekizt á hafnarmann- virki í Genova á Italíu i dag. 12 manna er enn saknað, en 34 hafa verið fluttir sílasaðir í sjúknahús. ! • 234% hækkun Frá því í nóvember 1967 : hefur nýmjólk hækkað um 63%. Á sama tím,a hefur : kaup Dagsbrúnarverka- { manns (II. launaflokkur) j hækkað um 34,7%. Á umræddu viðmiðunar- ; tímabili hafa ennfremur : orðið þessar hækkanir á : nokkrum algengustu og ; brýnustu togundum lífs- ; nauðsynja: Ýsa 113% Sykur 115% Kaffi 234% Franskbrauð 60% Húsolia 66% Sigluflrði 8. april. — Undan- fama mónuði hefiur verið unnið að stofnun saaneiginlegs lífeyris- sjóðs verkal ýðsfélaga n na á Norð- urlandi vestra. Á fulLlfrúafundi er haldinn var á Siglufjrði 7. þ.m var endanlega gengdð frá stofn- un sjóðsáns. Stofnendur eru Verkalýðstfélagiö Vaka, Sigdufirði, Ve rkakvennafél agi ö Aldan, Sauð- árkróki, Verfcalýðstfelaig Austur- Húnvetninga, Blönduósii, og Tveir forustu- menn á Lentn- afmælið í Sovét í dag fara tveiir fonustumenn verkalýðstfélaga utan tíl Sovét- rikjanna til þess að taka þátt í hátíðaliöldum á Lenínafmælinu. Þessár torustumenn verbalýðs- félaga eru SkúXi Þórðanson for- maður Verkalýðstfélagsins á Akranesd og Óðinn Rögnvalds- son, varaformaður Hins íplenzka prentaraíél.ags. Þeir far-a héðan á vegum Alþýðusambanös ís- Xands. Ekið á bíl Á tímanum frá kL 13 tíl 14 í gær var ekið á græna fólks- bifreið R-536, sem stóð vestan megin í B.S.R.-portinu. Var vinstri aíturhurð dældiuð eins og eftír stuðara annars bíls. Sjónarvottar eða sá sem tjón- inu oili eru beðnir að hatfa sam- band yáð mnnsóknariögreigXuEBa. Verkalýðstféiaigs Skagstrenddnga, Skagasbrönid. Sjóðurinn heitir Lífeyrissjóður verkailýðsfélaiganna á Norður- landi vestra og er heimili hans og varnarþing á Siglufirði. Af háfltfu verkaflýðsfélaiganna voru kjömir í sjóðstjóm: Aðal- heiður Ámaidóttír, Sauðárkróki, og Kristínn Jýhannsson, Slkaiga- strönd, og tíl vaira Kóllbeinn Friðbjamarson, SigXufirði, og Pétur Pétursson, Blönduó&i. Eridurskoðandi var kjörin Hulda Sigurbjömsdótitir, Sauðárkróki. Trygigiinigaifræðinigur félaganna verður Bjarni Þórðainson, R/vik. Samniinigaifundurinn hófst kfl. 10 í gærmorgun í Norræna hús- inu og sóttu hann í upphafi 13 emibættismenn og einn sérlegur fulítrúi skandinaviska fluigféla.gs- ins SAS. Fjórir embasttísmenn komu frá Dammörku, 2 frá Nor- egi og 3 frá Svíþjóð, en íslend- in.garnir sem fundinn sitja eru: Pétur Tlhorsteinsson ráðuneytis- stjóri utanrfkisráðuneytisins, Brynjólfur Inigólfsson ráðuneyt- istfjóri samigönigumálaráðuneytis- ins, Ttómias Tómasson skrifstofu- stjóri uta.n rfk isráöu ney tisins og Birgir Mölller deiidarstjóri í ut- an r ikisráðu neytínu. Stjómar- Lyfsöhrlcyfið á Saiuðáirkróki var augllýst til umsióknar 29. ian- úar sl. Fimm umsóknir bérust, og hefur forseti ísðands veitt Siigiurði Jónssyni, lyfsafla á Húsa- vifk ■’aytEið frá 1. maá að telja. Walter Scheel, vestur-þýzki utaniríkisráðfaerrann, er væntan- legur tíl Guaitemala í dag, þar sem bann mun afhenda mótmæli stjómar sinnar vegna ránsins og morðsins á Karl von Spretí ambassador. Framboðslisti Alþýðubanda- iagsmanna í Crundarfirði Um hefligima var £ramboðslistfi Alþýðubandal'agsins samþykktur á fundi féla/gisins í Grundiairfirði til Jirepijsinefndarkosningia í Eyr- arsveif. Þessir menn skipa lisba Al- þýðutoandafliaigsins: 1. Sigurvin Bergsson, verka- maður 2. Þorvaldur Eíbergssou, skip- stjóú 3. Ólafur Gíslason, verkamaður 4. Gísli Ámason, vélstjóri 5. Þorvarður Lárusson, skip- stjóri G. Kristján Torfason, bóndi 7. Bemharð Guðnason, tré- smiður 8. Ólafur Guðmundsson, verkamaður 9. Sigurður Lámsson, verka- maður 10. Jóhann Ásmundsson, bóndi. ASf efnir til ráðstefnu 17. apríl um kjarabaráttu í vor □ Aíþýðubandalagið hefur ákveðið að efna til landsráð- stefnu um kjarabaráttuna í vor með fulltrúum landssam- bandanna innan ASÍ. -— Hefst ráðstefna þessi kl. 4 17. apríl næstkomandi. Ráðstetfnan ei’ boðuð til þess að gefa forustumönnium landssam- bandainina Ikost á því aö bera saman bæfcur sínar fyrir kjaira- baráttuina sem nú fer í hönd, en ssimninigaiuppsaignir berast nú sáttasemijuirum daig hvem. Samn- ingamir renna úr 15. maí og verður uppsögn að vera komin til sfcila mieð mánaðartfyrirvara. Fundur MSÍ Landssamböndin innan ASl hatfá hafldlð fundi í vetur. Ný- lega — á laiugardaginn — hélt Mállm- og skipasmiðasaimlbandíð formanna og samibandssitjómar- fund. Þar voru tvö mól á dag- skrá. í fyrsta lagi lífeyrissjóðirn- ir og var samlþykkt að lífeyris- sjóður mátan- og skipasmiða verðd á landsigrundivelfli. 1 ann- ar. stað voru svo kjaramálin tíl uimiræðu og voru mtenn á einu máfli um nauðsyn verulegna gnunnkauipsheekkana og þess að flá fuilar vísitölubætur á alla taocta méilim- og skdtpasmiða. Þó var það mat fundammanna að hafa bæri Miðsjón af því sem önnur landssamibönd kynnu að á- kveða, en mdðstjóm MSÍ var fal- ið að tafca að öðru leyti atfsitöðu til kröfu um grunnkaupsfaæikkun. Fyrr i vetur höfðu landssam- böndin haldiið stjómanfundi og þing og er hér á eftír vitnað til þessara sambanda: Verkamannasamband 4. þing Verkamainnasamibands Isflands 25.-26. okt. hatfnaði mieð ölllu . . . „þeim kenndngum op- iniberra aðila, að hinar stóirfeHdu kjaraskerðdngar, sem orðið hatfa á saðustu tveimur árum séu óum- flýjanlegar." Þingið bendir á að síðustu tvö ár hefði kaupméttur launa . . . „Farið síflælkkandd fró ménuði tífl mánaðar . . . „ og að „Gifldandi lcjairasamningar um verðlagsbætur á laun eru í raun sjálffvirkt kaiuplleekkunairfcierfi .. “ Þimgið taldi það meginverkefni sambandsins . . . „að hefja bar- áttu fyrir stóraufcnum kaup- rnætti launa verkafóflks . . “ Byggingamenn Samlbandsstjómairffundur Sam- bands byggingamánna, 29.-30. nóvamíber talldi að til að trygg.ia framitíðaröryggi yrðd . „að hverfá frá þeiirri happa- og glappastefnu, sem nú rílkir . . “ Fundurinn áflýktar „að verðí kjör bygginigaimanna ekki stfór- bætt frá því sem nú er og þeim tryggð örugg og fuflfl aitvinna, voffi sú hætta yffir að æ stfærri hluti stéttarinnar leiti atfvinnu erlend- is tiX langframa þar sem þeim býðst fuflfl atfvirma, mun betri kjör og störff þeirtra eru metin að verðleáfcuim." Málmsmiðir Samlbandsstjóm MáXim- og skipasmiðasambands 29.-30 nóv- emiber taildi að höffuðáherzlu baeri að leggja á . . „að haflda uppi fuMri atvinnu í Xandinu, en sú ranga stefna, sem m,a. hefur vafldið atvinnuleys-inu að undatn- förnu heifur stórslliaðað þjóðfé- lagið og rýrt heildartókjur Xaim- þega stóríHega." Þá sagði í áXyfcfc- uninni...........að kaupimáttur lauina haffi minnkað sl. tvö ár vegna skerírar kaupgjalldsa’ísi- tölu, en slHkt fýrirfcomullag ur ekká þoiliað lengur.“ i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.