Þjóðviljinn - 10.04.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.04.1970, Blaðsíða 6
0 SIÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Fostudiagur 10. aprul 1070. „Samtök frjálslyndra og vinstri manna” eiga að bjarga ríkisstjórninni Fkki mun allur almenningur gera sér ljósa grein íyrir því, hverjar voru höfuðástæðumar fyrir stofnun „Sam- taka frjálslyndra og vinstri manna“. Allir sannir vinstri menn og verkalvðssinnar harma þetta klofningsbrölt þeirra Hannibals og Björns. Nú var þó sannarlega nauðsyn á sam- stöðu og samstarfi vinstri aflanna í landinu. ef takast átti að fella núverandi rikisstióm, sem öllum öðrum fremur hefur gengið í berhögg við vilja og hagsmuni alþýðunnar og þrýst launak'jömm hennar niður á hreint eymdarstig. Albýðan og launafólkið óskaði ekki eftir nýjum „vinstri flokki“ Öðru naer. — Alþýðubandalagið var og er bað póli- tíska aflið, sem er brjóstvöm og baráttutæki alþýðunnar. f/Veikjan að klofningnum er kc/min ofan frá. Á þvi er “■ ekki nokkur minnsti vafi. Hiin er runnin frá stjóm- arflokkunum. Vissir menn innan þeirra hafa kvnt undir pólitískri ævintýramennsku og valdastreitu „til vinstri“. Það er ekkert efamál. að á skrifstofu Biarna Benediktsson- ar vom ráðin lögð 1 fvrstu. í>að átti að gera tilraun með að mvnda „briðia aflið“, og þetta „þriðja afl“ átti að lama Alþýðubandalagið, en tryggja stjómarflokkunum stjómar- taumana áfram. jafnvel þótt þeir töpuðu þingmeirihluta í næstu albingiskosningum. Beint framhald þessarar áætl- unar er svo sá stvrkur. sem Magnús frá Mel veitir blaði klofningssamtakanna. „Nýtt land — friáls bióð“ er eina vikublaðið á landinu, sem ríkisstjómin sér ástæðu til að veita fjarhagslegan stuðning, samanber yfirlýsingu fjár- málaráðherra í sjónvarpinu 17. f.m. Auðvitað er það engum liósara en núverandi rikisstjóm og atvinnurekendum. að eina leiðin til að halda völd- um sínum áfram er sú. að lama fagleg og pólitísk samtök albýðunnar — Og til bess eru refimir skomir. En það er ekki alveg víst að þetta herbragð takist. Alþýðan á eftir sinn leik og hann getur orðið afdrifaríkur — og verður það, bara ef hún sér í gegnum blekkingarvef fhaldsins. Bæjarstjómarkosningamar í vor leiða þetta í ljós. Aðeins fylgisleysi Hannibalistanna og atkvæðatap stjómarflokk- anna getur tryggt breytta stjómarstefnu eftir alþingis- kosningamar á næsta ári. ITinn 15. maí n.k. eru útrunnir kjarasamningar verkalýðs- 11 félaganna. Áreiðanlega verður reynt af vissum öflum, að draga nýja samningagerð fram yfir bæjarstjómarkosn- ingar, sem eru aðeins hálfum mánuði síðar. En her mega launþegar ekki láta blekkjast. Hörð barátta er framund- an — og viðunandi samningar nást því aðeins, að Alþýðu- bandalagið komi sterkt út úr bæjarst'jómarkosningunum. Um stefnu Albýðubandalagsins geta allir launþegar sam- einazt, því að stefna þess er stefna þeirra, og Alþýðubanda- lagið er eini verkalýðsflokfkurinn á fslandi í dag. C’g vil biðja alla launþega að gaumgæfa þetta rækilega, — og ef þeir gera það, er ég ekki í nokkrum vafa um sigur Alþýðubandalagsins. Jón Ingimarsson. Alþýðubandalagsfólk: Munið skemmtun- inu unnuð kvöid! Stárskemmtun fyrir áldiia og unga í Alþýðuhiúsinu á morgun, laugardag kl 9. Margir þekktir skemmtikrafbar koma tram. Trió Örvars leikur fyrir dansi til kl. 2. — Nánar í göfcuaug- lýsinguím. Alþýðubandalagið á Akureyri. AKUREYRl i Gljúfurversvirkjun Þeir tvíburabræðumir, „A- Men“ og ,,Verkaimjaðurinn“. tala nú af miklum fjálgleik uim Gljúfurversvirkjun og vomda menn, sem viljj hindra fram- kvaeand hennar. Síðasti „Verka- maður" er að mestu helgað- ur þessu máli og þar er reynt að silá Bjöm Jónsson til ridd- ara fyrir forgöngu hans í mál- ir u, en afstaða annarra aflþdng- isananna kjördæmásins sögðtví- bent eða fjandsamleg. Aðlokn- um lesitri virðist manni helzt sem Bjöm standi einn uppi f vöm fyrdr málinu á alþingi, þó með Braga Sdgiurjónsson í bak- vöm, og kannski Jónas Rafnar, sem ekki hefur þó veriðnefnd- ur f samlbandi við málefni kjör- dæmisins um árabil. 1 þessu samibandi goppast það uppúr blaðinu að Bjömal- Vínnuskóli Akureyrarbæjar Fyrir um það bdl tveimur áxum, var að tiihlutan at- vinnumáianefndar Akureynar- bæjar, stofnaður Vinnuslkóild Akureyrar, og var þar tillkjör- inni nefnd falið að annast hann. 1 nefndinni voru: Jónas Guð- mundsson garðyrkjustjóri bæj- arins, Tryggvi Þarsteinsson sikóilastjóri og Jón Ingimarsson bæjarfulltrúi. Starfsemii skólans hefur gengið mjög vel undan- fariri tvö sumur og hlotið vin- sældir og viðurkenningu bæj- arbúa, enda börfin brýn ábessu sviði. Verksitjóm VinnuskóJans hatfla þeir annazt, Karl Stefáns- son kennari og Helgi H. Har- aldsson. Á s.l. sumri fengu a3Is 134 ungdingar vinnu að meðal- taili i 6 vikur við ýmis störf, aðallega þó fegrun og hreinsun á bæjarlandinu. Er þess og sízt þörf. Fyrir póíitfskt bramibolt nokkuma bæjarfulltrúa hefur nú vinnuskólanefndin verið lögð niður og starf hennar fengið Skrúðgarðanefnd. Sú nefnd hefur að vísu verið ó- starEhastf i nokkur ár, en nú á að vekja hana til lífsins á ný. Og eitthveirt lífsmark munþeg- ar hafa gert vart við sig hjá Skrúðgarðanefhdinni, þvf að heyrzt hefur að hún vilji fjölga verkstjóruim og fllokksstjórum, en draiga að sama sfcapi úr tefcjum ungiinganna. Rafmagnsverð og innfaeimta Raflmaignsverð hefur hækkað tilfinnanlega að undanfömu og fá nú margir reikninga í hend- ur, sem virðasit ísfcyggilega há- ir. Reáfcningamir eru ýmisteft- ir „aflestri" eða hireinni á- gizkun — og velfcur á ýmsu. Fólk á erfitt með að átta sig á þessu, sem vonlegt er. Þessi breytta innhedmtuaðferð er sögð gierð í sipamaðarsfcyni, en óvíst er enn hver spamaðurinn verður — og margir dnaga í efa að hann verði nofckur. En breytíngin velldur mörgum erf- iðleikum, t.d verða nú aHlirað hlaupa með greiðslur sfnar á Ratfveitusfcrifstofluna, eða í bantoa, — og lokun er fram- kvæm/d ef undan dregst. Nókikuð margir hafa telkið upp rafmagnshitun á íbúðum sínum hin síðari ár, en nú er raiflmajgnsverðið orðið svo ó- heyriiega hátt að menn risa ekíd undir því, Það er efcki einsdæmi að hitunarkostnaður á ibúð fiari í 5 þús. fcr. é mán- þingismiaður ha£L samið tdllögu, seaji Ingólfur Ámason „flutti“ i bæjarstjóm Afcureyrar - fyrir noifckru og ut samlþykki aíllra bæjarfulltrúa. Á öðrum stað i sama blaði segir að Amþór Þorsteinsson hafi fallið við próf- kjör Fraimsófcnarmanma vegna stuðnings hans við Gljúfurvers- virkjun! Ja, guð hjálpi þá Ingólfi Ámasyni! öll eru þessi skrif dálítið einfcennileg og viðsjárverð. Hér er auðsjáanlega verið að giera virkjunarmál kjördæmisins, eða aills Norðlendingafjórðungs, að dægurmáii í bæjarstjómarkosn- ingunum og reynt að fegra eða sverta menn eftir kúnstarinnar reglum. Staðreyndimar í þessu máli eru allt aðrar, en þær, sem uði og srjá aCir hvemig er að búa við slíkt. Sólborg, dvalarheimili van- gefinna Um miðjan þennan mánuð tekur til starfa vistheimdli vamgefinna á Akureyri, Sólborg. Korna þá fyrstu visfcmennimir til dvallar, en síðan fyrir jól í vefcur hefur dagsfcóli sifcarfað í þeiim hluta heimiltsdns, semmá heifca fuUgerður. Sólborgar-heÍLmilið er vand- að að alllri gerð, enda miklar vonir við það bundnar og þörf- in brýn- Er n,ú unnið af kappi við innréttingar o.fl. Margt verður þó ógert, bæðd innan húss og utan, en meiningin er að byrja strax vinnu við lóð- ina, þegar vorar og veður leyf- ir. Tedknimgar að hedmdlinu gerðu þeir Heiligi og Hjáamar Villhjállmssynir húsaiarki- tektar í Reyfcjaivik. Byggingar- framikvasmdir annaðást Tré- smdðjan Reynir, Akureyri. Por- stöðukona heimilisáns er Kol- brún Guðveigsdóttir flráReykja- vfk. Áætílað er að 45 vistimienn geti dvalið oð Sólborg, en auk þess geti 10-12 sófct þamgiaið dagsfcóla. Stjóm Sólborgar sfcii>a nú þessir: Jóhann Þorkelsson fyrrv. hér- aðslæknir, form., Ingibjörg Magnúsdóttir yfirhjúkrunar- kona, ritari, Albert Sölvason, Níels Hansen og Jón Ingi- marason. Framkv.æmdastjóri er Jóhannes Öli Sæmundsson. Hvað Iíður framkvæxnd reglu- gerðar um sorphrcinsun? í febrúar í vetur samiþykkti bæjarstjórn Afcureyrar nýja reglugerð um sarphrednsun í bænum. Sú reglugerð fóll í sér að hætt skyldi algerleiga við „gamlla lagið“ b.e. sorptunn- umar, en. tafca upp í þessstað sorpgrindur, sem húseigendur keypfcu og bærinn legðd svo til poka í grindurnar. Vegna kostnaðar við þetta, skyldi leggja 1% skatt á ailar flast- eignir og lóðir í bænum, til viðbótar því gjaildi, sem inn- heimt hefur verið að undan- flömu með útsvörum. En sitthvað eru samiþykiktir og framkvæmdir. Enn heflur ekkert verið gert, sem bendir till að þefjast edigi handa um nýskipan þessara méla í sam- ræmi við reglugerðina — og er þó vissulega þörf umsfcipta. Hvað veildur? „Verkamaðurinn" — og AMen flaigga nú með í áróðursskyni. Það eru efcki einstakir bæjar- fulltrúareða alþingismenn fcjör- dæmdsins, sem eiga sök ‘á þedrri sjálflheldu, sem Gljúfurvers- virkjun virðist nú vera aðkom- ast í. Það er sjálllf stjóm Lax- árvirkjunar, því að til þessa hetfur hún ein ráðið gangi máls- ins. Stjómin virðist, því miður, hafa í möngum tiiféDum byrj- að á öfugum enda við undir- búninginn, — og hittir nú sjálfa sig fyrir. Hún hefur í 3 eða 4 ár haft með höndum allan undirbúning og áætlanir. Nú, eftir þennan tíma, strandar hún á þeim skerjuim, sem hún átti að sjá i upphafi: Landeigendur í Laxárdal nsa öndverðir gegn sfcíflu, sem set- ur jarðir þeirra undir vatn. Meirihluti menntaimáilanefnd- ar flytur frumvarp um að hefta aðgerðimar, Náttúrufræðingar og lífeðlis- fræðingar (allir, ufcan hinn ein- kennillegi „náttúruvemdanmað- ur“, Steindór Steindórsson) virð- ast horfa með miklutm ugg á fyrirætlaðar framtovæmidir vjð Laxá’ og Mývafcn. Almannarómur segir, að þær rannsófcnir, sem stjómin þyk- ist hafa látið fara fram ’varð- andi náttúmvemd og lífeðHis- fræðileg atriði á veitusvæðinu, séu kák eitt. Það tetour mörg ár að fá mat, ýfirmat og eignamámsheimild á því landi, sem þarna er um að ræða. Og að síðusfcu em svotileng- lr peningar femgnir til flram- kvæmdainna. öll ofanfcalin atriði þarf Lax- árvirfcjunarstj'óm að leysa og leggja úrlausnimar á borðið, áður en málið er gen-t póilitísfct til framdráttar Bimi Jónssyni, Bnaga Siguriónssyni eða öðr- um. Sú var tíðdn, að Ailiþýðu- flokkurinn taldi sig berjast fýrir breyttum þjóðfiétogshátt- um og afnámi auðvaldsskipu- lagsdns, enda voru honum og fiorustumöiinum hans ekiki vandaðar kveðjumar í mál- gögnum brastoaira og auðstétt- ar. En það kom brátt í Ijós, að í forastusveit hans voru sterk öfl, sem höfðu meiri hug é persónulegum frama en mark- máðum þeim, og hugsjónum, sem floklkiurinn var reistur á, og þess vegma Mofnaði hann, Málefnaleg viðhorf og Meypi- dómalleysi fomsfcuimanna Kommr únistaflofcksdns, lem meðalann- ars birtust f samfylkingarbam áttu hans, tryggðu honumvöxt og viðiganig og færðu honum og síðar Sósíaílistafloldknum traust menntamanna og verkafóilks. A þessum árum var verfcalýðs- stéttin brfur' búin að hæfileifca- mönnum. og rismeiri en nú er, þar sem hún hafði ekki átt þess kosit áður að senda böm siín í langsfcólanám. Það er athygfiisvert, að al- menn kjör verkalýðsstétfcarinn- ar og pólitískur styrkur hinna róttæfcu afla hafa jafnan hald- izt í hendur, og mættu menn nú draga lærdólm aff því. En Alþýðufflofckurinn hefir sífeHt verið að breyfcaBt í Iirewi sairmtöfc framagosa cg sérhags- Yiðtal við Arnar Jóns- sonnœst Akureyrarsíðan mun taka upp þann hátt að birta viðtöl við ýmsa bæj- arbúa í menningar- ogat- vinnulífi. Það fyrstaverft- ur á næstu Akureyrar- síftu ogervið Aj-narJóns- son leikara, sem hefur starfað h já Leikfélagi Ak- ureyrar f vetur, en er ekki síður kunnur rcyk- vískum leikhúsgestum eft- ir margra ára störf við leikhúsin í höfuðborginni. ER ÞETTA RÉTT? aí Bragi Sigurjónsson hafi haldið fuilum bankastjóra- launum við Útvegsbankann á Akureyri þau árin, s«m hann hefur setið á alþingi í Reykjavík? að vegna dulinna ástæðna hafi Steindór Steindórsson ekki verið látinn fjallaum vinnu- deilur á \kureyri. Sem sáttasemjari Norðurlands fái hann fastar mánaða rlega r greiðslur? að Hannibal Valdimarsson hafi nýverið flogift til Bahama- eyja til að undirbúa fram- boft „frjálslyndra" þair, eftir aft honum hafði mistckizt framboð á Isafirði? að Jón G. Sólnes dveljist um þessar mundir suður áMalI- orka — og kynni sérSWPP- STÖÐVARMÁL eyjarskeggja? miunamianina af ölllum gráðum, og það verðuir að segjasfc, að hann heffur náð furðulegum ár- angri í því að troða gæðingum sínum og ólbreyttum liðsimönn- um í hærri stöður en hæfileik- ar þeirra og menntun réttlætir og draga að þeim flleiri bit- linga en tími er til að sdnna. Það er því efcki undarlegt, þó að þessi flofckur hafi haft tals- vert aðdráttarafl fyrir vissa manngerð, og gefcur hver sem er efflaiust komið aiuiga á nokk- ur dæmi þess í kring um sig. Allþýðufflofcllcurinn hefur jafn- frarnt vorið að breytast í „þarfan þjón“ þess drottnun- arvalds, sem hann í upphafi barðist gegn, og umlhyggju hans fyrár hinium lateast settu í þjóðfélaginu er bezt lýst með vertoum hans á Allþingi nýver- ið, þegar hækkun örorfcubóta var þar til umraeðu.. Það er alfcunna, að hér á Is- landi hefur rfkt meira umburð- ariyndi gagnvart misnotkiun vaMamanna á aðstöðu sinni, heidur en tíðfcast í nálæigum löndum. En það bendir þó maxigt til þess, að sú kynslóð, sem nú er að verða fiulltíða og sýnt hefur rflkari réttlætisfcennd en þedr, sem eldri em, edgi eftir að veita frefcum pereónu- poturum aiufcið aðháld, og eng- in samitök miun hún fyriirllíta svo inniiílega sem Allþýðufflókfc- tan. BÆJARMÁL Af sem áður var

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.