Þjóðviljinn - 10.04.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.04.1970, Blaðsíða 3
Föstudagwr M. Bpwa 1930 —• ÞJÓÐVHkJINN — SlBA J ******** '■ x •%%,■#. Einar B. Pálsson verkfræðingur: Leiiakerf i Strætisvagna Reykiavíkur Fyrri grein Strætisvagiiar Reykjavíkur voru í upphafi hlutafélag. Vair það stofnað árið 1931 og hóf rekstur á því sama ári. Árið 1944 keypti borgarsjóður fyri.r- tækið og hefur starfrækt það síðan. SVR hafa eintoaiLeyfi til mannflutninga í lögsagnarum- daemi Reykjavíkur, shr. 5. gtr. laga nr. 22/1945. Þegar straetisvagnaferðir hóf- ust, var mestoll bygigð Reyikja- vítour innan Hringbrautar, sem þá hét, en það eru nú Ána- naust, Hringbraut og Snorra- braut. Lækjartorg var þá mjög miðsvæðis í byggð borgarinnair og athafnalífi. Ánanaust og Snorrabraut eru jafn langt frá Lækjairtorgi, 1,1 km. íbúatala Reykjavíkur var þá tæp 29 þúsund. Fyrstu leiðir strætisvagna lágu frá Lækjartorgi inn að Kleppi, suður í Skerjafjörð, inn í Sogamýri og Rafstöð og um Vesturgötu út á Seltjamar- nes. Fleiri leiðir bættusit smátt og smátt við. t.d. hringleiðin frá Lækjartorgi um Sólvelli, Lækjartorg, Njálsgö'tu Bairóns- stíg og til baka á Lækjartorg. Flestar elztu leiðirnar hafa ver- ið eknar fram að þessu, lítið breyttar. Borgin hefur síðan haldið áfram að stækka og einkum síðan 1943 hafa ný hverfi ris- ið víðsvegar á borgarlandinu vestan EJliðaáa, fyrst án sam- hengis við eldiri hluta byggðar- innar, unz nú er svo komið, að það land er að mestu fullbyggt og hin nýju hverfi að meira eða minna leyti samvaxin inn- byrðis og við eldiri hluta borg- og var þá til viðbótar toomið á fót endastöð'vum í næsta ná- girenni þess við Kalikofnsveg og á Lækjiargötu. Með þessum hætti varð til raidialkerfi, þ.e kerfi þar sem leiðirnar liggja tii allra átta frá einni sameiginlegri miðstöð. Leiðirnar eru nú orðnar 28, og allar nema ein (leið 22, Aust- urfiverfi) byrja í garriila Mið- bænum. Nototorar af þeim leið- um eru þó hringleiðir og geta því jafnframt þjónað öðrum 0iutningum en. þeim, sem fara um. Hér er miðað við venju- lega viritoa diaga miliLi ki. 07 og 19. Strætisvagnar Reykjavikur hafa nú 36 vagna í daiglegum áætlunarakstri á umræddum 28 leiðum. Auik þess eru svo vagn- ar í auitoaferðum og til vara. . Hjá fyrirtækinu starfa um 180 manns, þar atf 126 vagnstjórar. Á hvem áætlunarvaign koma því um 5 starfsmenn, en rekst- ur hans kostaði um 2,7 rniljón krónur að meðaltali á árinu 1969. hlíðar. Þessi þróun heldur á- fram hröðum storefum. Þessu tii skýringar má nefna nokkrar vegaiengddr frá Lækj- artongi, og er þá miðað við akstursieiðir í gatnakerfi. að- aðalskipulags Reyikjiaivíitour: km. Ánanaust .................... 1.1 Kaplaskjól .................. 2,0 Skerjafjörður (Bauganes) 2,7 Snorrabraut ................. 1,1 Hallarmúli (við Suðurl.br.) 2,6 Vesturbrún (við Brúnaveg) 3,0 Vogahverfi (Snekkjuv.-Lhv.) 4,9 Bústaðahverfi (Búst.-Rétth.) 5,4 nú 19 um Hfverfísgöta og'/eða Laugaveg vesitan Snorratoraut- ar. Á hvenri. Muíkikustund aitoa 36 vagnar um Hvertisgötu (leið 1 þó etoki talin með) og 22 vagnar um Laugaveg vestan Snorriabrautar. Þetta er mik- il tiðni, ef borin er saman váð tiðni vagna á öðrum götum, þar sem leiðir SVR Kiggja. Þörf á breyttu leiðakerfi Bftir því sem árin hafa liðið, hefur ledðakerfi strætisvaign- anna, sem í upphatfd mótti kaill- ast rökrétt, orðið smótt og snnótt ólhentugra. Er nú þörf á að breyta því, otg skulu hér tail- in helztu rökán, er hníga að því. 1 — Borgin hefur' þrefaldazt að íbúatölu frá 1931, en borgar- byggðin hefur þanizt mitolu meira út. Miðbærinn gamiii er Strætdsvagiiarnir hverfa af KalkofnsvegL veitíst erfitt að ótta sig á öðr- twn lejöuim en þedim, sem þedr fana daigfega. 3. — Á 24 aí 28 leiðum er tíðni nú eirm og tveir vagnar á kluklkustund. Á suraum við- komustöðum má Velja um tvaar eða fleiri leiðdr. Þessi lágai ferðatíðni er þvrng- andi fyrir þá, sem vilja nota strætisvagna og veldur óþæg- indum, ef þeir mássa af vagni. Er því æskilegt, að leiðir hafi meira hlutverk en nú er, en það réttlætir aftur á mótfci aukna tlíðni. 4. — Borgarhverfi Reykja- viitour eru orðin svo mörg, að óhuigsandi er að tengja hvert þeirra við öll hin með beinum strætisvaignaleiðum, þamnig að komizt verði á millli þedrra allra með því að nota ednn vagn hverju sinni. Leiðakerfið þarf bvi að vera þannig úr garði gert. að farþegar geti skipt um leiðir á ýmsum stöð- um. Til þess að svo megi verða þurfa leiðdr að skerast eða snertast á heppileigum stöðurn, og tíðni vaigna verður að vera það mikil, að farþegar þurfi ekki að bíða um of efti.r vagni, þegar þeir skipta. Núverandi kerfi fuillnægir þessu ekfci. 5. — Borgarbúar nota stræt- isvagna minna á kvöldin en á daigimn og minna á heligidögum en virkum dögum. Þessi mis- munur hefur a-uíkizt mikið á síðari áruim samtímis því. að eintoabifreiðum hefur fjólgað, og við tilkomu sjónvarps. Er því eðliiegt, að ferðir strætis- vaigna séú strjáflli á kvöldin, og helgidögum en ella. Undanfarin ár hafa ferðir verið jafin tíðar á daginn. á kvöidin og á helgi- dögum, þar til fyrir tveim ór- um, að hætt var. að atoa á 4 leiðum á kvöldin, en fækkað ferðum á þrem. Á ieið, þar sem tíðni er ekki nema einn eða tveir vaignar á kllukkutíma, er ökki hægt að draga úr ferðum á tímabi'Ii, nema með bví að fella niður áiksturinm. En það mæiist efcki vel fyrir hjá borg- arbúum. Æsfcdflegt er því, að á hverri (arini^ar. Austgn Elliðaáa er rip- ið ' nyt't hverfi við Árbæ, en sunnan ánna, við Breiðhoiit, er. annað hverf i í bygginigu og ‘þegar að nokkru tekið til íbúð-’ ar. íbúatala Reykjavíkur á- samt Seltj'amairneshreppi er nú um 84 þúsund. Þróu-n leiðakerfis sitrætis- vagnanna hefiur í meiginaitrið- um haldið áfram á sörnu braut á þessum áirum. Þegar nýtt borgarihverf.i reis var lögð ný ieið þangað frá Læikjiártargi. Bráfct var svo komið að Lækj- artorg rúmaði etoki fleiri vagna. fram j stefnu að eða firá Mið-* bænum. Tíðni ferða á einstökum leið- ' um er sem hér segir Á 6 leiðum er farin 1 ferð á klst. Á 18 leiðum eru farnar 2 ferðir á klst. Á 3 leiðum eru farnar 4 ferðir á klst. Á 1 leið eru farnar 6 ferðir á klst. Strætisvagnamir f'ara því alls 60 ferðir á tolst. á 28 ledð- Miðbærinn og leiðir strætisvagnanna Eins og áður segir var Mið- bærinn ásamt Lækjartorgi mjög miðsvæðis í borginni á fyrstu árum strætisvagnanna. Nú er það mjög breytt. Borg- arbyggðin hefur fyrst og frernst vaxið austur og suðaustar á bóginn, svo ' að þyngdarpunkt- ur byggðarinnar er kominn miklu au'Stiar og er nú líklega nálægt Nóatúni. Mörg helztu athiafnasvæði borgarinnar eru nú austan Nóatúns og Lönigu- Breiðholtshv. (Álfab.-Arn.b.) 8,5 Árbæjarhv. (Rofab.rLónsbr.) 8,6 Þær breytingaæ á afstöðu Miðbæjarins gamla til borgar- svæðisins, sem hér hefur verið rætt um, eru afleiðingaríkar fyrir strætisvagnakerfið. Nú er svo komið, að Miðbærinn er í nordvestur-homi borgiarbyggð- arinnar. Liggja þvá lang-flest- ar leiðir strætisvaignanna til austuns. Fyrir leiðir í þá átt er naumast um aðrar götur að ræða en Hverfisgötu og Lauga- veg. Aí 28 leiðum SVR liggja H / • | 'Í40&*- .!l ..f» kominn á útjaðar borgarbyggð- arinnar. Ný athafnahverfi og stofnandr hafa risið víðs vegar i borga*wæðinu. Þarf nú einn—> ig að sjó fyrir strætisvagna- leiðum milli þeirra og íbúðar- hverfanna. Verður smótt og smátt óhentuigna, að leiðaltoerf- ið sé nær álit miðað við Mið- bæinn sem miðpunkt borgar- innar. 2. — Leiðaikerffið hefur á undanförnum árum þróazt í þá átt eð verða of margbrotið. At-‘ huganir sýna, að borgarbúum leið geti venjuleg ferðatfðinj. verið það mikil, að fækka megi ferðum á kvöidin og helgidög- um án þess að fella niður akst- uþT’ú leiðinni. í núverandi kerfl1 ér þetta yfirfeitt ekki hægt. • 6. — Árið 1965 samþyfckti berigairstjóm Reyfcjavfkur- aðal- sfkipuilag fyrir Reykjavíik. Þar er m.a, kveðið á um ýtmsar breytingar á gatnakerfi borgar- innar, og hvemig borgarbvggð- in skufli þróast á næstu árum. Samþykkt aðalskipulsgsins veldur þtrí, að óhiákvæmiflegt Framhald á 9 síðu. ISLAND HERSETIÐ I 30 AR Umrœður um sjálfstœðtsmál íslendinga: Þátíð, nútíð og framtíð Sunnudaginn 12. apríl kl. 4 1940 _ 1949 Stutt sögulegt yfirlit með skuggamyndum: Ólafnr Einarsson Þriðjudaginn 14. apríl kl. 8,30 1950 — 1959 Stutt sögulegt yfirlit með skuggamyndum: Gunnar M. Magnúss Fimmtudaginn 16. apríl kl. 8,30 1960 — 1968 Stutt sögulegt yfirlit með skuggamyndum: Ragnar Arnalds Eftir stutt sögulegt yfirlit um hvert tímabil verða frjálsar umræður. — Á öllum fundunum mæta nokkrir kunnir bar- áttumenn gegn hernámi fyrr og síðar og svara fyrirspurnum. — Á seinasta fundinum verður sérstaklega rætt um þá baráttu, sem framundan er. FUNDIRNIR VERÐA í TJARNARGÖTU 20 ALLIR VELKOMNIR ALÞÝÐUBANDALAGIÐ i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.