Þjóðviljinn - 10.04.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.04.1970, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVXLJTNN — Föstudagur 10. apríl 1970. 16 SKÁLDSAGA EFTIR SIGBJÖRN HÖLMEBAKK: ANDERSEN- FJÖLSKYLDAN berginu og settíst í sófann. Eftír tvær mínútiur kæmd hann inn í sbofiuna. Hún úttaðist ekki málalokin, en hiún var hrsedd um að þetta tæki lengri tíma en vanalega. í kvöld var tím- inn dýrmætuir. Hún heyrði hann bardúsa þama inni, skúffium var lokað. Það var góðs vití. Svo vairð hljótt. Skömmu seinna kom hann fram í stofuna, en frú Salvesen sá hann ekki, því að hún lá á grúfu i sófianum með höfuðið hulið í púðanum. — Ég endurtek það sem ég sagð; áðan. Ég fer einn. — Farðu, snökti hún. — Það er einmitt það sem ég ætía að gera. Það vottaði fyrir hiki í rómnum. Magur líkaminn kipptist dálítið til. — Farðu einn. Það er það sem þú vilt helzt. — Hvaða vitleysa er þetta! Ég sagðist fara einn ef þú vild- ir ekki boma með mér. Og ég stend við það! — í>ú sagðist ætla að skilja mig eftir! Skilja mig eina eftir. — Ég . . Hann þagnaði og losaði ögn um slifsið. Hann vissi að ef hann þrjózk- aðigt við, yrði nistandi þögn heilan dag, tvo daga — heila viku. Einu sinni bafði hún þraukað í hálfan mánuð áður en bann gafst upp og sleikti úr henni. — Af hverju 'geturðu ekki komið með? Fyrr má nú vera, þama er manni boðið í veizlu og . . . þetta er fyrsta veizlan síðan við fluttum hingað. Frú Salvesen reis upp úr sóf- anum og þurrkaði augun. Þau voru bairmafull af tárum, raun- verulegum tárum; þetta var hennar snilligáfa. — Og ég sem bafiði hugsað mér að biðja þig að útbúa eitt- hvað gott handa obkur í kvöld. Meðan ég útbýtti bréfunum. — Bréfunum? — Út af vökvuninni í görð- unum. Þau verða að komiast til sfciia í kvöid. Mér hafði dottið í hug að við fenigjum okkur rauðvín. Hann hvarf inn í svefnher- bergið. Hún var svo örugg um hifilálokin, að hún nenntí ekkí að bíða lengur. Efitír fimm mín- útur kæmi bann fram með evuntu. Það var bara í neyðar-. tilfellum sem hún greip til rauð- víns. Yfirleitt dugði glas af nið- UTSoðnum plómum og pilsner. Hún hafði alltaf hiaða af dreifibréfum til taks og heili hennar starfaði linnulaust meðan hún lagaði sig til. Ástandið var vægast sagt ógnvekjandi. Með skelffirugu hafði hún tekdð eftir HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Siml 42240. Hárgreiðsla. — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta), Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsendia 21. SÍMI 33-9-68 viðbrögðum fólks, þagar And- ersenfjölskyldan þrammaði gegn- um hverfið. Einhver galgopa- háttur hafði legið í loftinu, og það vissi ekki á gott. En hún vissi að henni tækist að ráða þessu íarsiællegia tíl lykta. ‘ Hún var ritari stjómairinnar, hún vair með spjaldskrá yfir alla, hún hélt í þræðina. Af langri reynslu vissi hún hvernig að- ferðum áttí að beita við hvern og einn og með aðstoð direifi- bréfsins gæti hún náð persónu- legu sambandd við alla. Og kannski var þetta ekki svo alvarlegt, þegar aEt kom til alls. Að vísu var fólk dolfallið yfir því sem gerzt hafði, get- raunavinningnum, skrúðgöng- unni og voninni um veizlu á hverjum miðvikudegi. Þetta voru eðlileg sálræn viðbrögð. En fólk áttaði sig simám samian. Það hafði verið boðaður stjórnar- fundur og hvert var álit stjóm- arinnar? Og hvað fiannst ná- grannanum um allt þetta? — Ætlið þið að fiara? — Ég veit ekki . . . Við srjá- um tíl. Það vaetri svo sem gam- an að komiast í veizlu, en . . . Allir voru á báðum áttum. All- ir tvístigu. Engdnn viidi verða fyrstur tíl að fiara. Fólk stóð við gluggann pða gerði sér er- indi yfir tíl nágrannans. Ein- staka uppreisnarseggir héldu á- firam að prúðbúasit. Frú SalVéísiéh' köm líka á veú- vang með dreifibréfið. — Auð- vitað eigið þið að fara. Það væri neyðairlegt ef enginn kæmi. Og mér skilst að enginn ætli nema þið. Þegar frú Salvesen hélt heim- leiðis kluikkutíma seinna, visisi hún að stjómarstefnan hafði siigrað. Það bafði kostað fortölur, leyndar hótanir og útsmogin brögð. Það hafði lífca vottað fyrir andmælum og háðsglósum, já, meira að segja opinskárri gremju. En hún hafði ekki á- hyggjur af þvi. Hæfileg andstaða sem hægt var að bafia taumhald á, var aðeins til góðs; mikilvæg- ast var að stjómarstefnan sigr- aði og allir stæðu saman. Þegar hún kom aftur að garðs- Wiðinu heima hjá sér, diaitt henni sem snöggvast í hug að líta inn til Hermansens og gefa skýrsiu. En frú Hermansen var fyrir ut- an og hún hvarf frá því. Auk þess varð henni hugsað til kvöldmatarins, sem eiginmiað- urfnn áttí. að útbúa. Það var aflltaf j'aínóþolandi. Nú væri hann sjálfsagt að bjástra :f eld- húsinu og búa til krabbáisalat og líta eftir því að rauðvínið væri hæfilega heitt. Svo þyrfti hún að klappa saman lófum og segj a ,,að hugsa sér“ og „eigum við ekki að kvedkjia á kertum.“ Og þegar máltíðinni væri lokið, myndi hann lyfta rauðvínsglas- inu og líta á hana með þessu eilífia: — í kvöld förum við snemma að hátta, Hjördís, ba? Hún andvarpaði: Þarna þurfti líka að halda stefnu tíl streitu og ekki dugði að skírskota tíl samheldni þar. En hún ætlaði ekki að láta misnota sig leng- uir, og hún ákvað að strax á morgun skyldi hún taka kjall- arastofuna í notkun. Hún vissi að hún áttí ekkert á hættu. Maðurinn hennar var enn í 3. launaflokki og skilnaður kæmi þvi ekki tíl greina. Rökkur færðist yfiir hiverfið. Kvöldið var milt og friðsælt með fuglakvaki og reykjarslæð- um frá bálinu í garði Andersens. Móðir diröslaði grátandi krakka út um hliðið hjá Ander- sen. Hún mætti annarri móður sem var á leiðinní til að sækjia sitt ba-m. Hér og þar heyrðust áköf blistUr og hróp. Það voru foreldrar að kalla á börnin sín að koma heím. Bréfaútburður frú Salvesen hafði haft tilætluð áhrif. Hermansen stóð á, svölun- u-m. Éíginlega hefði hann átt að vera ánægður, en samt sem áð- ur var hann órólegúr. Hann hafði rétt í þessu verið að munnhöggvast við eiginikonu sina. Þegar stjórnairfiundinum var lokið, hafðj hann kallað á hana inn og kvartað yfdr því að hún skyldi hafa truflað fund- inn en í stað þess að t-aka þegj- andi við hinum réttmætu ásök- unum hans, hafði hún gripið til andsvara og komið með athuga- semdir aí þvj tagi, að hann vildi ekki einu sinni hugsa um þær. Nú var hún niðri á grasflötinni fyrir neðan hann og keyrði sláttuvélina áfiram 4 ó'Skemmti- legan hátt. Þegar hún varð þess vör að hann var að horfa á hana, togaði hún vélina tíl baka og dró hiana bak við húsið. Úti á veginum kom maður gangandi í áttina að húsi Ander- sens. Það var kaupfélagsstjór- inn. Hann átti íbúð í einu af nýju sambýlishúsunum, og hafði því trúlega ekki fengið dreifi- bréfiið hennar írú Salvesen. — Ættið þér ekibL í veizihi, j Hermansen? kallaði hann gliað-1 lega upp á svalimar. Hermansen gekk hægt niður I af svölunum og úf að hiiðinu, j þar sem baupfélagsstjórinn bafiði stanzað. — Ég heyri sagt að þér sé- uð fiarinn að hafia opið utan lög- gilts opnuna-rtíma. Ég vona að það sé ekiki rétt. — NeT nei, fuilvissaði kaup- félagsstjóirinn hiann. — Hver segir það? — Ég er feginn því að það skuli vera misskilningur. Það var einhver sem sagði að það hefði sézt til Andersens. . . Kaupfélagsstjórinn fór allt í einu að rjála í vösum sínum af mifclum móði. Hann var víst að leita að lyklakippu. — Tja, það var nú dálítið sér- stakt. Það kom allur sbarinn askvaðandi og þau sýndu mér tékkinn gegnum glu-ggann. — Það var og. — Og mér fannst ómögulegt annað en hleypa þeim inn. Þau voru búin að bjóða öllum ná- grönnunum til veizlu * og. . . — Þér hafið þá hleypt þeim inn? — Já, ég gerði það. Ég var sjálfur viðstaddur, ég var ein- mitt að gera upp kassann. — Það var gott að þér höfðuð næga peninga til að skipta svona hárri ávísun. f banbanum erum við alltaf vanir að aðgæta. . . — Auðvitað skipti ég ekki á- vísuninni, sagði kaupfélagsstjór- inn í skyndi, en um leið varð honum ljóst að hann hia-fði hliaupið á sig. Hermansen horfði á hann fast og lengi. — Þér bafiið þá skirifað hjá honum? — Tja; ekki beinlinis, en. . . — Þettá hefúr auðvitað verið töluverð upphæð? — Jæjia, sagði baupféliaigsstjór- inn til að segja ekki of mikið. — Já, mi-kil ósköp, það eruð þér sem berið ábyrgðina, saigði Hermansen rólega. — En látið miig ekki tefj-a yður len-gur. Þér eruð að fara í veizlu. Til Ander- sens! — Ég ætlaði bairia að skreppa þangað með kassafcvitrbunina, ■ en‘ það er orðið svo framorðið, að ég held ég bíði tdi morguns. Hann kvaddi og gekk tíl batoa sömu leið og bann hafði komið. Hermansen var líka í stjóm kaupfélagisiins. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Siðumíla 12 - Sími 38220 - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDYRT cá > O O H cC > o o CC Skófatnaöur Karlmannaskór, 490 kr. parið. Kvenskór frá 70 kr. parið. Bama- skór, fjölbreytt úrval. Inniskór kvenna og bama í fjölbreyttu úrvali Komið og kynnizt hinu ótrúlega lága verði, sem við höfum upp á að bjóða. Sparið peningana í dýrtíðnmi og verzlið ódýrt RYMINGARSALAN, Laugavegi 48. cC > O O o o cc - ÓDYRT - ÓDYRT - ODYRT - ÓDYRT - ÓDYRT - ÓDYRT - IJG-MIISKÁL - IMIIt l GOTT lll!lilltii!iiHlllllllilS!IUUUItUlilSSiiHlllSIS'll!ll!!lllllllliliSi'SSSSIIji|||||||||||lili!liiili[iiÍiiiiiiiiiiiiiiiiiliiliiÍÍÍlliM 1 'J'HDl mmwmwmm w nmunsn HEFUR TEPPIN SEM HENTA. YÐUR D TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 * SÍMI 83570 ssiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiltiiiiil Tvöfalt „SECURE“-emangrunargler. A-gæðaflokkur. Beztu fáanlegu greiðsluskilmálar. Glerverksmiðjan SAMVERK h.f. Hellu. Sími 99-5888. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum sberðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. V AR AHLUTAÞ J ÓNU STA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ( ELDAVÉLAVERKSTÆDI IÓHÁNNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERMO'" — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. A T E R M A Sími 16619 kl. 10 -12 daglega. AXMINSTER býður kjör viS allra hœfi. GRENSÁSVEGI8 SIMI 30676.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.