Þjóðviljinn - 10.04.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.04.1970, Blaðsíða 9
r F'Ösfcudagur 10. apríl 1970 — ÞJÓÐVTLJIlsrN — SlÐA 9 Fleiri skuttogara en sex Framhald af 12. síðu. hiafi ekki verið á það hlustað, en 3vo hefði farið að stjómar- fflokkarnir hefðu ekki talið ann- að fært en gera eitthvað i mál- inu. ★ Kosningamál Alþýðu- flokksins Minnti Gils m.a. á hina skop- legu tilburðdr Eggerts þegar hiann hugðist ieigja einn skuttog- aira skamman tíma til reynslu, en fékk engan; þá átti að kaupa einn, en ekkert varð úr þvl heldiur. Fyrir tvennar síðusitu loosningar að minnsta kosti hefði Alþýðuflokkurinn sérstaklega hiaft hátt um loforð að afla nýrra togara, og fyrir síðustu kosningair var skipuð sfcuttog- aranefnd, sam nú fyrsit skilar störfum: en ráðherrann sagði til- lögurnaæ um togarana sex Leiðakerfi S.V.R; Frattnihald af 3. síðu- er að endurskoða leiðakerfi strætisvagnanna, en hún veldur einniig því, að nú er unnt að gera áætlanir um. kerfið fyrir komandi ár. Það métti áður teljast nær- ógerlegt. 7. — Ein helzta bækástöð strætisvagnanna hefur uim mörg undanfarin ár verið við KaJik- ofnsveg. Þar er nú brottfarar- staður fyrir 12 leiðdr. Átoveðið er, að Lækjargata verði fraimlengd að Skúlaigötu. Bækistöð strætisvagnanna við Kalkafnsveg lendir í götustæði Lækjangötu og verður því að hverfla þaðan. Eniginn annar staður 1 Miðbænum er tiltæk- ur fyrir hluitverk hennar. Af þessiu aitriði Oeiðir, að óihjá- kvæmilegt er að breyta leiða- kerfinu. Húsnæðismálafrumvarpið StefánsmóLið Framhald atf 5. síðu. felli og aðstæður aílar edns og bezt verður á kosið, Lyfitan verður í gamgi, auk toglbinautar, og- . verða-' veitíngar í skélanum', en gistirými er þegar fullskip- að. <§nfínenial Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnusiofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sími 31055 árahgUir af þri'glgja ána starfi þeirrar nefndar. Sagðist Gils vera þess fullviss að nefndin hefði hagað starfi sínu á annan veg, ef ríkisstjórnin befðd til þess ætlazt. ★ Fleiri togara — fleiri stærðir Frumvarpið taldi Gils ófull- nægjandi, hér væri um alltof fá skip að ræða, og virtist gert ráð fyrir því að þau yrðu ÖIl af sömu stær.ð, 1000-11 Ofj. tonna Skip. Minnti Gils á að meðal sjómanna og útvegsmanna væri áhugi fyrir a.m.k. tveimur öðr- um stærðum og gerðum togara. skuttogara sem væri um leið verksmiðjuskip, 2700 tonn, og svo minni togara, sem gætu reynzt hentugir stöðum útí á landi, 400-500 tonn að stærð. Taldi Gíls að rétt væri að afla togara af öllum þessium gerðum, eins verksmiðjutogara til reynsiu, og nokkurra mdnni togara. Seinagangur stjórnar- innar dýr Gils átaldi þann óeðlilega drátt sem orðinn væri á tog- arakaupum. Þó ekki befði ver- ið nerna fyrir einu áiri hefði ver- ið hægt að gera miklu bagstæð- a-ri samninga um smíði þessr-a siex togara. Á þessu eina ári hefði skipaverð haekkað mjög, ekki sázt vegna gífurlegrar verðhækkunar á stáli svo að issjóðs ekki að vera minna „ munað gæti 10-15 miþonum a 120 miljónfr ;irlega. Þyrfti ríkis- Framhald af 1. eíðu. alla lífeyrissjóði og eftlríauna- sjóði að lána Byggingarsjóði fjórðung ráðstöfunarfjár síns. Lúðvík lagði áhierzlu á að þó hér yrði um aiukin fjár- ráð Byiggingarsjóðs að ræða, yrði ekki í reynd með þessum hætti aukið að mikl- um mun fjármagn til íbúðabygg- inga í Iandinu, þar sem fjár- magn lífeyrissjóðanna vaeri lang- mest notað til íbúðalána. Nú ætti líka að afnema skerðingarákvæði sem Húsnœðismiálastjóm hefði haft um tíma á lán til þeirra sem ættu líka aðgang að lífeyríssjóðs- lónum. Taldi Lúðvík það orka mjög tvímælis að ekki væri meira sagt að ætla að skylda aila líf- eyrisisjóð og eftirlaunasjóði til þes9 að leggja með bessum hætti fjónmagn í himn opinibera bygg- ingarsjóð. • RÍFLEGRI LAN, BETRI KJÖR Lúðvík taldi, að ekki væri gert ráð fyrir rækilegri fjáröflun til hins opinbera byggingarsjóðs á þessu ári, og taldi óhjákvæmilegt að breyta frumvarpinu á þá lund að Byggingarsjóði ríkisins væri séð fyrir meira fé til ráðstöífunar nú þegar. Ríkissjóður sjálfur þyrfti í miklu ríkari mæla en hingað til að leggja fram fé í þessu skyni, og ættí framlag rík- skip aí þessari stærð. Gætu ís- lendingnr því hafia skaðazt vegn-a seinaigan.gs ríkisstjómairinniar um 60'-90 miljónir á þessiu eina ári. Kzmmertón- leikarnir á morgun kl. 3 Kammertónleiikar kennara Tón- listarsikólans, siem fresfcað var í sL viku vegna veikinda Björns Ólafssonar verða baldnir á morigun, lauigardaig, kl. 3 síð- degis í Austurbæj arbíói. Eiru tónleikamiir haldnir á vegum Tónlisfcarfélaigsins fyrir styrkt- arfélaga þess. Á tónleikunum verður m.a. frumflutt nýtt verk, kvartett, eftir Leif Þórarinsson en einnig eru á efnisskránni verk eftir Dvorak og Schuihert. Listkynning með nýju í kvöld, fö®tudiag, kl. 20.30, gengst Stúdentafélagið fyrir list- kynningú j Norræna húsinu. Verður hún með nokikru öðru sniði en vanalega. Þeir dr. Ró- bert A. Ottósson og Björn Th. Bjömsson, listfiræðingur, munu bafa veg og vanda af kynning- unni. Viðfangsefní þeirra verð- ur „Nútíminn á 11. og 12. öid.“ Munu þeir ræða myndlist og tónlist róm-anska tímiabilsins. Sýndar verða myndir og flutt tónlist Anðreas Papandreou prófessor, föringi andispyrnuhreyfinigarinn- ar gegn grísku herforingjasrtjóm- inni, gagnrýndi Konstantín kon- ung og bandiarísku leyniþjón- usrtuna CIA harðlega á fundi með fréttamönnum í Kaup- mannahöfn í gær. UTBOÐ Tilboð óstkast utn sölu á rafmagnsmælum fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboðin verðia opnuð á sama stað miðvibudaginn 20. maí n.k.. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RE-YKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 etjórnin að gera sérstakar ráð- stafanir til að tryggja sjóðnum viðunanlegt starfsifié á yfirstand- andi ári. Það yrði að teljasrt eðli- legt, að Scðlabankinn væri skyld- aður með lögum til að kaupa skuldabréf byggingarsjóðsins fyr- ir ekki minni upphæð en 100 miljónir á ári. Fleiri ráðstafanir til fjáiröflunar kaamu einnig tli greina og þyrftu að koma tll. ByggJngarsjóður ríkisins yrði að vera fær um að veita ríflegri lán cn nú og flciri íbúðabyggj- endum. i i Lánakjör Byggingarsjóðs þyrftu einnig að batna. Nú værí lánað til 25 ára með 4% vöxtum ög vfsitölubundin lán. Þetta em til- tölulega öhagstæð lánakjör og halfa það í för með sér að lán- takendur verða að verja miiklu meiru af tekjum sínum f hús- næðisútgjöld en tíðkast annars staðar. Þessum lánakjörum þyrfti að minnsta kosti að breyta í það horf að lánin væru til 35 ára, og lántakendur slyppu við vexti og afborganir fyrstu tvö árin, sem venjulega reyndust í'búða- byggjendum erfiðust. Sjálfsagt væri að afnema vísitöluákvæðin, sem væru rangiát og óhæf á slík- um nauðsynjalánúm. E,f bygging- arsjóöur þyrfti að greiða hærri vexti af sdnum lánum en þeim sem veitt eru húsbyggj endum, taldd Lúðvfk að ríkið ætti að greiða þanm vaxtamismum. • BREYTING TIL BÓTA Lúðvík taldi tíl bóta það á- kvæði fnimvarpsins að framvegis yrði Iánað nokkuð út á kaup á eldri íbúðum. Hdns vegar mót- mælti hann alger eindregið að ríkisstjómin hyggðist með frum- varpi þessu afnema viðbótarlán- in tíl meðlima verkalýð.sfélag- anna, sem ættu fullan rétt á sér, enda hefði verið um þau samið við stjórnarvöld sem þátt í lausn tiltekinnar kaupdeilu. Lúðvik taldi að miklu fremur væri nú á- stæða til að hækka þessi viðbót- arlán t.d. í 100 þúsund. • ALRÆÐI MEIRIHLUTA BÆJARSTJÓRNA Þá taldi Lúðvík það illa farið að með þessu frumvarpd hyggðist ríkisstjómin Ieggja niður hið gamla kerfi um byggingu vcrka- mannabústaða, enda þótt hann væri þeirrar skoðunar að mjög illa hefði verið farið með þetta kerfi í framkvæmd, m.a. lamað fjárhagslega. Samt. hefði verka- mannabústaðakerfið víða leyst mikinn vanda og verið láglauna- fólki dýrrnæt hjálp. Nú iegði ríkisstjómin tíl, að i staðinn verði teikið upp allt ann- að kerfi, en kennt við vedka- mahnabústaði. Byggingarfélög verkamanna fái efcki framár neina fyrírgreiðslu eða lán, og geti ekki haft fongöngu «1 bygg- inga-r verkamannabústaða, heldur sé það algcrlega lagt á vald sveitarstjóma hvort nokkrir verkamannabústaðir verði byggð- ir. Kvað Lúðvik smeykur um að þær sveitarstjórnir yrðu allmarg- ar sem ekki vildu leggja á sig stóraukin útgjöld til að fiá fé á móti til byggingar og fyrir- greiðskt til hygginga verka- mannaþústaða. Væri óæskilegt að leggja þetfca algerlega ú vald sveitarsrtjórna; hitt væri að- gengilegra að gera áfram ráð fyr- ir því að alþýðumenn á hverj- um stað gætu bundizt samtökum og fengið opinbera aðstoð til byggingar verkamannabústaða á félagslegum grunni eins og verið heföi samkvæmt gamla kerfinu. Þú taldi Lúðvík eínnig að það myndi ekki örfa sweitarstjómir til að leggja í slfkar framlkvæmdir að samkvæmt frumvarpimi værf þeim æitlað að vera i minnilhluta í srtjóm þairri á srtaðnum sem sæi um framkvæmdimar. • HAMARK tek.ttj og EIGNAR OF LAG Lúðvfk taidi einnig að tekjuhá- mark og cignarháimark manna sem eiga að koma til greina með verkamannabústaði væri of lágt í frumvarpinu. Tvö hundruð þús- umd krónur er hámarkið sett, en það eru margir fátækir menn sem fara upp í þær árstekjur nú, að mimnista kosti sum árin. Og menm mega okld eiga verðmeiri edgm en 400 þús. kr. en er samit ætlað að leggja fram af edgin eiign 240 þúsund fcrónur. Þetta er líka allt- of lágt, að mdnnsrta kosrti mættí hlutaðeiigandi ekki edga trillu- bát! • ÖEÐLILEG BREYTING Lúðvík taldi mörg önnur á- kvæði frumvarpsins þannig að lagfæríngar og breytimiga þyrftí. Hann taldi rétt að húsnæðismála- stjóm, sem nú á bæði að stjóma almenma húnæöislánakerfinu og verkarnannabústöðum, yrði sikip- uð sjö mönnum kosnum af Al- þingi. Og gersamlega ástæðulaus og óeðlileg væri sú breyting sem frurrwarpið ætli fyrir um að sjálfskipaður fulltrúi Landslbank- ans í húnæðismálasrtjóm ætti nú að fá atkvæðisrétt um öll mál henmar, veitingu lána og önnur! Bankinn væri þama einungis til þess að vinna þjónustustarf (fyr- ir opinberan aðila. Lúðvík kivað ástæðu til að gera ráðstafamr í lögum tíl að tryggja að ungmenni þau sem leggja í skylduspamaðinn, 16—25 árá, fengju að minnsta kosti fulla bankavexti. á hverjum tíma af sparifé sínu, en á þessu væri nú mikill misbrestur. • EÐLILEG FYRIRGREIÐSLA Eiitt atriði í framkvæmd Ián- anna taldi Lúðvík að yrðd að breyta, og það væri krafla Lands- bankans að skrifað væri undir lánsskjöl og peningar sóttir í visst hús f Reykjavík. Þetta bakaði fólkí úti á landi furðuleg óþæg- indi, og væri óeðiilegt með öllu- Þegar búið væri að ábveða lán- veitingu ætti að skylda bankamn að láita senda skjöl lénsins til undirskrífta til næsita banka eða sparisjóðs við lántakanda, og láta þar fara fram undirskrift slcjala og útborgun lánsins. Emil Jónsson hafði framsögu um málið en þræddi mjög þing- skjaiið; Jón Skaftason flutti ianga ræðu, taldi frunwarpinu mjög áhótavant og deildi á hugmyndina um fjáröflun úr lffeyrissjóðnum. Umræður urðu einnig efttr kaffi- hlé. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR Laugavegi 126, við Hlemmtorg. Sími 24631. Ms. Gullfoss fer frá Reykjavík miðvikudaginn 15. apríl kl. 18,00 til ísafjarðar. Vörumóttaka í A-skála á mánudag og þriðjudag. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. AÐALFUNDIR deilda KRON verða sem hér segir: Fimmtud. 16. apríl 5. deild á skrifstofu KRON, Skólavörðust. 12. Föstud. 17. apríl 6. deild Félagsheimilinu Kópavogi (1. hæð). Mánud. 20. apríl 1. og 2. deild Fundarsal Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu, 4. hæð, — gengið inn úr portinu frá Ingólfsstræti. Þriðjud. 21. apríl 3. og 4. deild. Samkomusal Afurðasölu SÍS Kirkjusandi. DAGSKRÁ SKV. FÉLAGSLÖGUM. FUNDIRNIR HEFJAST ALLIR KL. 20.30. Deildaskipting KRON: 1. deild: Seltjamarnes og Vesturbær sunnan Hringbrautar að Flugvallarbraut. 2. deild: Vesturbær norðan Hringbrautar og Miðbær að Rauðarárs'tíg. 3. deild: N.A.-bær frá Rauðarárstíg norðan Laugavegar og Suðurlandsbrautar að Elliðaárvogi. 4. deild: S.A.-bær frá Rauðarárstíg sunnan Laugavegar og Suðurlandsbrautar austur að Grensásvegi og suður að mörkum Kópavogs. 5. deild: Austurbær austan Grensásvegar og sunnan Suður- landsbrautar að mörkum Kópavogs, — einnig Árbæjar- og Breiðholtshverfi. 6. deild: Kópayogur. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS. <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.