Þjóðviljinn - 10.04.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.04.1970, Blaðsíða 5
Fösbudiagiuir 10. apríl 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J // Hinir útvöldu " Bftirtaldir 20 leikimenn hafa VBrið valdir til lamdsliðseef- inga vegna landsileiks við Eng- land 10. maí n.k. KR: Guðmiundur Pétursson, Halldór Bjöimss., Ellert gjchr- am. Valur: Þorsteinn Friðhjóifs- son, Þórir Jónsson. i Fraim: Þorbergur Atlason, Jóhannes Atlason, Ásgeir El- íiasson. I.B.V.: Ólafur Sigurvinsson. Í.A.: Eyleifur Hafsteinsson, Haraíldur Sturtaugsson, Matt- hías HalHgrJmssion og Guð'jón Guðmundsson, Í.B.K.: Guðni Kjairtansson, Einar Gunnarsson, Jón Ól- afur Jónsson. I.B.A Hermann Gunnairs- son, Gunnar Ausrtfjörð, Kári Árnason. Breiðablik: Guðon. Þórðairs. Við þetta mó baeta, að það veikur athygli, að Maignús Jónatansson frá Atoureyri, hefur ekki fundið náð fyrir augium landsliðseinvaldsdns, en Maignús var vaildnn í landslið- ið sem lék glegn Englending- um í vetur. Á þeim tíma sem liðinn er síðan sé leikur för fraim* hefur Magnús eklkert tækifæri fengdð tifl að leika ság út úr liðinu og því verð- ur manni á að spyrja — hvað hefuir gerzt? Eins veikur það athygli, að Ellert Sohram er valinn í þennan æfdngaundirbúning, sem standa á í einn máinuð eða fram til 10. miatf, en þá verður leiikið við Englendinga. Ellert hefur lítið sem ekkert aaft i allan vetur og er rétt nýbyrjaður að æfa. Hann lék með KR í síðasita leik þess í vetirairmótinu og var iangtfrá sínu bezta og eins var hann lainigt firá því að vena góður í æíingaleik úrvals KSÍ gegn Vfking s.l. þriðjudag. Á mieðan fær einn bezti mið- vörður landsins, Þröstur Stef- ánsson frá Altoranesi, eklki að reyna siig með liiðinu og er engu Itfkaira en að landsliðs- emvtaldnrinn hafi hreinlega gleymt þeim leikmanni. Þetta gæti maður kaMað að fara „hina leiðina“ till að ná ár- angri. — S.dór. Stefánsmót og afmælismét KR í Skálafelli um helgina Um næstu helgi, 11. og 12. apríl, fer fram hið árlega Stef- ánsmót í SkálafellS á vegum Skíðadeildar K.K. Jafnframt því fer fram afmælismót í til- efni af 70 ára afmæli K.R. á liðnu ári. Á morgun, lauigardag, verður keppt í stórsvigi toarla og kvenna og hefst fceppnin kl. 16 Ranghermi leiðrétt I einu dagblaðanna í gær er sagt, að á fundi með for- mönnum ltnattspyrnudeilda nokkurra félaga, hafi stjórn KSÍ sagt „að hún ætlaði ekki að giera áætlanir um lands- Ieiki í náinni framtið" eins og komizt er að orði í blað- inu. Eins er þar sagt, að Ak- urnesingar hafi sagt, að þeir ékki að vera með í undirbúningi Iandsiiðsins fyr- ir leikinn gegn Englendingum 10. maí n.k. Vegna þessarar fréttar sneri Þjóðviljinn sér til formanns KSÍ og spurði um sannleiks- gildi þessa. Hann sagði bæði þessi atríði alröng. Stjórn KSl gæti ekki frekar en stjómir annarra sérsambanda tekið ákvörðun á borð við þcssa, enda hefði slíkt aldrei komið til mála. Hvað við kæmi Akurnesingum og und- irbúningi landsliðsins, þá hefði formaður knattspyrnudeiidar ÍA ekki verið á þessumfundi og því engin slík yfirlýsing verið gefin af þeirra hálfu. En hvað við kæmi fjarveru leikmanna þeirra í æfinga- Ieiknum við Víking sl. þriðju- dag, þá væri það ósköp skilj- anlegt að þeir gætu ekkimætt á þær æfingar, sem fram færu í miðri viku. Xil að geta mætt þyrftu þeir að hætta vinnu kl. 4 að deginum og væru svo ekki komnir heim fyrr en kl. 1-2 um nóttina og st.ióm KSl ætlaðist ekki til að nokkur leikmaður legði það á sig. Hinsvegar ætluðu Skagamenn að vera með í þeim æfingaleikjum, sem fram fara um helgar og þannig yrði það með utanbæjairmenn- ina. Albert sagði svona fréttamennska væri aðeins til þess fallin, að skapa sundr- ungu og óeiningu og væri sér óskiljanlegt hví menn legðu sig eftir slíku. — S.dór. Sorgleg staðreynd: Ekkert verkefni fyrir ung- lingalandslið KSÍ í sumar A sama tíma og unglinga- starf HSÍ blómstrar, svo að ÍS- land hlýtur Norðurlandameist- aratitil út á, þá er ekkertverk- efni fyrir hendi á komandi sumri fyrir unglingalandslið KSÍ. Að sögn stjórnar KSÍ stóðu vonir til að um U-Iands- leik viö Svía yrði að ræ'ða I sumar, en nú hefur borizt bréf frá þeim um það að þeir sjái sér ekki fært að koma hingað á þessu ári. Þétta er þeiim mun sorglegria, að fyrir tveimur árum áttum við únglingailandsilið sem stóð siig mieð sllíkum ágætum, að ekfci hefur áður verið betur gert í 'knattspy rnu, er ' það lék til úrsíliita á Norðurlaindameist- aæamótdnu gieign Svíum og taip- aði leiknuim á vtftaspymuikeppni, etfitir að jafnt hafði verið að leikslokum og öftir framleng- inigu. Hafi menn fylgzt með uin’glingastarfi HSl, þá asttu menn að sanntfærast um nauð- sýn góðs unglinga.starfs, því að það á stærstan þáttínn í vel- gengni íslenzks handknattleiks, serr), er sú íiþróittagrein, sem við enrum stoltastir af. Ef undan er skilinn undir- búningur ungttingadaindsliðsáns í knáttspymu fywir NM siem haldið viar hér á landi 1968 og æfinigaleikir þeir er liðið lék veturinn 1969, þá mó segja að lítið pem ekkert hafi verið að þessum málum unnið hjá KSl. Að vtfsiu var sent lið á Norður- landamiótín árin þar á undan, en því miiður var undirbúning- ur liðsins fyrir þau mjög léleg- ur, eins og árangur liðsins i þeiim mótum siýndi bezt. En sumiarið 1969 og svo aftur nú á komiandi sumiri eru engin vertkefni fyrir hendi till handa ungllinigattandsliðiinu að vinna að, og mér segir svo hugur, að þessi vanræksla ei'gi eftór að koma niður á knattspymunni h.ió okikur á toomandi árum, rétt eins og Skeði vegna van- rækslu á árum eftir 1960, sem toóróinaðiist mieð 14:2 tapinu fræga, 1967. — S.dór. síðdegiis, en á sunnudag verður keppt í svigi og hefst kepndn ktt. 15. Keppt verður í ednuim flokki kartta og tovenna, 17 ára og eldri. Skiíðadeildin hetfur að þessu sinni boðið 5 úr hópi beztu stkíðamanna landsins sórstak- Degá tíl mótsins, en miótið er öllum opið. Meðal keppenda verða eftirtaldiir skíðamienn: Guðmiundur FrJmannsson, Alto- ureyri, 17 ára gamattl, nýbak- aður Islandsmeistari í stór- svi'gi kiarila. Yngvi Öðinsson, Akiuireyri, sem siigraði_ í svitgi á Vetrariþrótta- hátíð Í.S.I. í vetur og varð 3. í svi'gi og attpa-tvfkeppnd á Isttandsmótinu á Sigilufirði. Yngvi er bróðir Ám.a Is- lamdsimeistaira í svigi og alpa- tvíkeppni, en hann gat 'því -imiiður elkfci þegið boðið aö þessu sdnni. Haiflsteinn Sigurðsson, Isafirðd, hinn reyndi og trausti sviig- rnaður ísfirðiniga. Bjöm Haratttísson, Húsavtffc, ság- urvegani í stórsviginu í Skóllafelli fyrr í vetur. Háfcon ÖlaifSson, Siigílufirði, sem verið hefur í fremstu röð sviigmianna undanfarin ár. Þá má ednnig niefna hinn glóðtounna svigimann Jóhann Vilfoergsison, Heyltojavílk, sem varð annar í stvigi, stórsviigi og attpa-tvíkeppni á nýaifstöðnu ís- londsirnlólti. \ Saimlkvæmt sitígakeirfi Skíða- saimfoands Islands, eru þessdr sfcíðaimenn aflttir meðal þedrra stigaihassitu og er ltfklegt, að nolkltorir þeirra sltoipi landsttið Islands, er það mæfcir Slkotum um næstu mónoðamiót á Iso- firði, í fyrstu landskeppni Is- ttönds á sMðuim. Hér qefst giott tæfcifæri til að , sjá flesita af otokar beztu skíðar, mönnuim í keppni og er eklki aö etfla, aö um jatfna og skemmtí- lega keppni verður að ræöa. Mifcittl, snjór er nú í Skátta- Framibald á 9. síðu. tandsfíokka- glíman hefst á morgun Landsflokkaglíman 1970 verð- ur svo sem áður hefur verið getið í fréttum, glímd í sjón- varpssal dagana 11, 12. og 13. april n.k. Glímiain tfer þannig fram, að á mongun lauigairdaginn, kl. 17.45 verður keppt í eftirtöldum þyngdarflokltoum: II. þyngdar- flottíkd fullorðinna, og unglimga-, dremgja- og sveinafilokki. Á sunmudag verður keppt í í III. þyngdarflotoki og mánu- dagimn 13. apríl kil. 21.00 fer frairm keppni í I. þyngdarflokki. 39 keppendur eru sikráðir frá 9 félöguim og héraðssamibönd- um. Keppendur og starfsmenn skuilu næta í síðasta lagi einni kttst. áður erí, keppni hefst f húsakynnum sjónvarpsins að Lauigiaivegi 176. Nýir menn að taka við af hinum eldrí 60 keppendur tóku þátt í R- víkurmótinu í badminton sem háð var um síðustu helgi í í- þróttahúsi VaJs. Reylkjavtflkurmedstairi í eim- liðaledk karla vairð Haraldur KormelMussian, sem sigraði þrjá sterkustu einliðatteilkarana: Við- ar Guðjónsson (15-11, 15-8), Ösfcar Guðmumdsson medstara síðasta árs (11-15, 15-11, 15-10) og Jón Ámason (15-8, 15-2). 1 tvíliðaleik karia sigiruðu þeir Jón Ámason og Vdðar Guðjónsson. I tvffliðaledk tovenna sigruðu þær Huflda Guðmundsdóttir og Hanneflore Pálsdóttir. I A-fflokki bar Sveinn Kjart- ansson sdgiur úr býtum í ölluim þrem grednunum: í ednldðaleiík, tvílliðaileifc (með föður stfnum Kjairtani Magnússyni) og tvenndarfceppni (með Evu Sig- urbjömsdóttur). Þyltoir Sveinn mjöig efinilegur badmdntonleik- ari. I A-floitóki kvenna, ednliða- leik, sigraði Sdgríður M. Jóns- dóttir. Steinunn Péfcursdóttír og Guðrún Pétursdóttir sigruðu í tvílliðatteik. HEfí 0PNAÐ tannlækningastofu að Háaleitisbraul 68 (Austurveri II. hæð). — Sími 84835. GARÐAR GÍSLASON 'tannlæknir ísland vann ★ íslcnzka landsliðið í körfu- knattleik vann fyrsta Ieik sinn á Norðurlandamótinu í Noregi í gær, sigruðu lslendingar Norð- ffienn með 86 sfigum gegn 64. 1 leikhléi var staðan 39 stig gegn 36, íslendingum í vil. ★ Samkvæmt NTB-frétt voru þeir Þórir Magnússon og Einar Bollason beztu leikmenn Islands. Þórir skoraði jafnframt flest stigin eða alls 27, en Ein- ar skooraði 14 stig. ★ Finnar unnu Dani í gær 92-67. - • A ðstoðar/æknisstöður Tvær aðstoðarlæknisstöður eru lausar til um.sókn- ar við Kleppsspítalann. Stöðurnar veitast- frá 15. maí og 15. júlí 1970 til sex mánaða með möguleik- um um framlengingu í 12 mánuði. Laun sam- kvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur og st’jómarnefndar ríkisspitalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsféríl' 'r*‘' og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 10. maí n.k. ' Reykjavík, 8. apríl 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Framhaldsstofnfundur Fulltrúaráðs venkalýðsfélaganna, sem svæðasam- bands fyrir vesrkalýðsfélögin í Reykjavík - verður haldinn mánudaginn 13. apríl 1970, kl. 8,30 e.h. í Lindarbæ, niðri. DAGSKRÁ: 1. Stjómarkosning. 2. Kosning 1. maí-nefndar. 3. Kjaramálin. Undirbúningsnefndin. PIERPONT ANNO MCMLXX Tízkuúrin eru köntuð og stór í öll vatnsþétt og höggvarin — Garðar Ólafsson, úrsmiður Lækjartorgi — 10081 i t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.