Þjóðviljinn - 13.05.1970, Side 3

Þjóðviljinn - 13.05.1970, Side 3
Msavisööasffli' 13. «af tsno —-itaöBwmnim — sIba 3 ísraelsmenn ráð- ast inn í Líbanon Öryggisráð S.Þ. krefst þess að ísraelsmenn dragi her sinn til baka BEIRUT 12/5 — í morgun réð- ust israelskar hersveitir inn í suðurhluta Libanons og urðu þar miklir bardágar á stóru svæði í gær. Hersveitir frá Sýrlandi og írak tóku þátt í bardögunum Góður togaraafli: 1677 tonn til Rvk. í þessnm mánuði í þessum mánuði hefur verið landað úr sjö togurum í Keykja- vík, samtals 1G77 tonnum, og hafa togararnir allir verið á heimamiðum. Aflinn fer til vinnslu í frystihús bæjarins. Þorkell máni kom með 345 tonn 4. maí, Narfi með 302 tonn 5. miaí, Marz með 240 tonn 6. maí, Hallveig Fróðadóttir með 216 tonn 8. maí. og í fyrradag kom Jón Þorláksson með 190 tonn og Egill Skallagrímsson með 234 tonn. í gær var verið að landa úr Neptúnusi um 150 tonnum. Ingólfur Arnarson vair væntanlegur í morgun, mið- vikudag. og segjast ísraelsmenn hafa skot- iö niður þrjár Mig- þotur Sýr- lendinga og hafi mikið mann- fall verið í liði arabískra skæru- iiða, en þetta mun vera öflug- asta árás ísraelsmanna gegn skæruliðum í Líbanon. Samtök Palestínuaraba, al Fatha sögðust í gærkvöljdi hafa unnið hersveitum ísraels mik- ið tjón í gagnárás, þegatr ísra- elsmenn byrjuðu að draiga lið sitt til baka. í Libanon er fullyrt að árásar- sveitir ísraelsmanna hafi mætt öflugri mótspyrnu Libanonhers, og skæruliðahópair araba, sem hafa aðalbækistöðvar sínar við Hermon-fjallið á landamærum ísrael og Líbanons, sögðust hafa eyðilagt tylft ísraelskrá herbíla og annanra hertækja. Líbanonsstjóm kærði innrás Isnaels fyrir Öryggisráði Samein- uðu þjóðanina, og kom það sam- an á skyndifund í gærdaig. Var þar samiþykkt að Israelsmenn skyldu. tafiarlaust hverfa á brott með hersiveitir sínar fró Líban- on. Formælandi Israeishers sagði frá þv> síðdegis að hemaðar- aðgerðum væri lokið. Karlsefni seldi vel í Bretlandi Karlsefni seldi. 149 tonn í Grimsby í gærmorgun og fékk mjög gott verð fyrir aflann — 18.605 sterlingspund. Þormóður goði seldi á mánu- dag í fyrri vifcu í Þýzkalandi, en fékk ekiki eins gott verð fyr- ir aflann, 138.000 mörk fyrir 24o tonn. Aðrir íslenzkir tog- arar hafa ekki selt eriendis að undanförnu. V.b. Jón Kjartansson seidí í fyrradaig í Grimsby um 100 tonn og fékk mjög gott verð fyrir, 12.086 steriingspund. Guðmundur Karl lézt í fyrrakvöld Einn mætasti borgari Akur- eynar, Guðimiundur Karl Péturs- son, yfirilaeknir, lézt í fyrrakvöld á Fjórðu ngssj úkrahúsiinu á Ak- ureyiri eftir stutta tegu. Guð- mundur Karl var 68 ára aðaldri og var í fúEu starii þar til fyrir hálfum mánuði. Að loknu emibættispróifi í lækn- isfræði hóf Guðmundur Karl stöuf hér á Akureyri um 1930. Hann var mörg ór yfdriæknir handlæknisdeildar Fjórðungs- sjúkrahússins. Var formaður Skóg ræk tarféla gs Eyjafjarðar, — mikilil áhuigaimiaöur um náttúru- fræði og var uim langt skeið virkur félagi í Ferðaifélagi Akur- eyrar. Ennfremur fonmaður Kauða krossins. R.D.H. Ódæðisverkið í háskólabænum Kent í Ohio | Hin mikla mótmælaalda sem nú gengur yfir Bandaríkin gegn stríðinu í Indókína hófst vegna j ákvörðunar Nixons forseta að færa stríðið enn út með innrásinni í Kambodju. En hún liefur > risið svp hátt sem raun ber vitni ekki hvað sízt vegna morðanna sem framin voru um fyrri j helgi á fjórum óvopnuðum stúdentum, tveim piltum og tveim stúlkum, í háskólabænum Kent í ■ ■ Ohio sem liermenn úr fylkishernum skutu til bana fyrir þá sök eina að þeir höfðu haft mann- ■ j dóm í sér til að mótmæla múgmorðum þeim sen framin eru í löndum Suðaustur-Asíu í nafni ■ landarísku þjóðarinnar. Morðin sviptu grímu unburðarlyndis og lýðræðis af ríkisvaldi auðstétt- • irinnar sem einskis svífst þcgar hún telur hags-nunum sínum ógnað. — Myndin: Blóðið streymir • úr líki annarrar stúlkunnar sem myrt var í Kent. Þessir skrautlegu menn eru biskupar rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar, saman konmir i borginni Zagorsk til að fylgja til grafar yfirmanni sínum, Alexí patríarka, sem lézt um miðjan apríl, 93 ára að aldri. Viðstaddir útförina voru margir höfuðklerkar, m.a. patríarkar grúsísku, búlgörsku, pólsku og tékknesku rétttrúnaðarkirkjunnar, fulltrúar Heimskirkjuráðsins og ýmissa annarra kirkna, m.a. sérstakur fulltrúi Páls páfa, Johann Wellibrans kardínáli og kaþolikos allra Armena, Vasgen fyrsti. — Á miðri myndinni er mítrópólítinn af Leníngrad og Ladoga, Ni- kodím og mítrópólitinn af Moskvu og Kolomna, Pímen. — (Ljósmynd: APN) Happdrætti myndlistanema Nemendur á 4. ári Myndlista- og Handíðaskólans hafa cfnt til liappdrættis í fjáröflunarskyni. Ætla þeir að verja fénu, sem með því aflast til þess að fara Eldur í kötlum Slökkviliðið í Reykjavík var tvívegis hviátt út x gærdag. — I annað skiptið haifði kviknað eld- uir í einangrun guflu'ketils í tog- aranurn Agli Skallagrímssyni, sena lá úti við Faxagairð. Var eldurinn filjótlega slökktur og litlar sem engar slkemmdir urðu á togaranum. S,d. var slökkviliðið svo kvatt að Súðavogi 7, en bar hafði eiLd- ur kornið upp í einangrun mið- stöðvarketils. Tóksit að slökikva hann, og sáralitlar skemmdir urðu. til Lundúna og skoða listasöfn- in þar, en svo sem kunnugt er, er ekki um auðugan garð að gresja í þeim efnum hérlendis. Nemendumir eru 13 talsins, og þurfa þeir að afla talsverðs fijár til þess að allir geti kom- izt tii London. Þeir hafia feng- ið góðan stuðning íslenzkra myndlistarmanna, sem hafia gefið þeim listaverk til happ- drættisins. Listamennixnir eru: Valtýr Guðmundsson, Beheddkt Gunnarsson, Braigi Ásgeirsson, Eiríteur ■ Smith, Guðmunda Andrésdóttir, Hörður Ágústs- son, Þorvaldiur Skúlason, Haí- steinn Austmann, Gunnlaugur Sheying og Einar Hákonairson. Listiaverkin eru til sýnis í Mál- aragliuigganum næsitu daga, og . fer sala > happdrættismiðanna firam þar. — Miðarnir kosta 50 terónur. Listi frjálslyndra kjósenda í Gerða- hreppi Borinn hefur verið fram í Gerðahreppi „listi fr j álslyndra kjósenda" og er hann ekki tengd- ur neinum stjórnmálasamtökum á laníismálaigrundivelli. Fimm . efstu sæti listans sikipa þessir menn: 1. Ólafur Sigurðsson. verka- maður. 2. Þorsteinn Jóhannesson, ú<t-. gerðarmaður. 3. Sigurður Hallmannsson, for- , maður Verbalýðs- og sjó- mannafélags Gerðahrepps. 4. Bergmann Jóhannsson, tré- smiður. 5. Njáli Benediktsson, fisk- kaupmaður. ranfal Heiðraðir viðskiptavinir! Vegna sumarleyfa verður skrifstofa og verksmiðja lokuð frá 20. júlí til 10. ágúst Þeir viðskiptamenn, sem eiga hjá okkur ósóttar pantanir eru vinsamlega beðnir að sækja þær sem fyrst RUNTAL0FNAR Síðumúla 17 Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.