Þjóðviljinn - 13.05.1970, Side 5

Þjóðviljinn - 13.05.1970, Side 5
MSðv$köða@ar E3. maí 1970 — ÞtTÓÐVTliJIMN — SlöA g íslandsmótið í knattspyrnu hefst laugardaginn 23. maí Þá leika íA og Víkingur á Laugardals- velli og Valur og IBV í Vestm.eyjum Eftír aðeins rúma viku hefst íslandsmótið í knattspymu með Ieikjnm milli IA og Víkings á Laugardalsvellinum og Vals og -----------------------------^ Ellefu lið á handknattleiks- móti INSÍ Handknattledksmót Iðnnema- sambands Islands var háö á Ajknreyri helgina 2.-3. maí. : 11 láð frá jafnmörgum tfélög- um tóku þátt í mótinu, sem var mjög spennandi frá upphafi til enda. Lið félags múraranema í Reykjavík vanm mótið. Áttu þeir það fyllilega ski'lið, þar sem þeir voru augljóslega bezta liðið. I>au lið sem nasst á eftir komu voru: nr. 2 Félag nema í rafmagnsiðn, nr. 3 Félagjám- iðnaðarnema, nr. 4 Félag iðn- nema, Akureyri, en þeir voru gestgjafar þátttaikenda, nr. 5 Fé- lag bólkagerdamema, nr. 6 Fé- lag iðnnema, Hafnarfirði, nr. 7 Félag nema í húsgaghaiðnum, nr. 8 Félag iðnnema, Isafirði, nr. 9 Félag húsasmíðanema, nr. 10. Félag pípulagninganema, nr. 11 Félag iðnnema, Suðumesjum. Margar af stærstu stjörnum h andlknattleiksfþróttarinnar voru í liðum félaganna og setti það sinn svip á mótið. Keppt var um bikar sem Vélaverk- staeði Sigurðar Sveinbjömsson- ar gaf og var þetta í fyrsta sinn sem um hann var keppt, einnig vom sigurvegaramir sæmdir heiðurspeningum frá Félagi iðnnema, Akureyri. Mótið fór fram í fþrótta- skemmu þeirra Akureyringa og hófst það á laugardagsmorgni en lauik er langt var liðið á sunnu- dag. Mótsstjóri var Jónas Sigurðs- son. VIPPU - BlfcSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við murop'. Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm ASrar stærðir. smiðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 Vestmannaeyinga í Eyjum. Hefjast báðir leikimir kl. 16. Daginn eftir, sunnudaginn 24. mai, leika svo KR og lBA á Laugardalsvellinum og mánu- daginn 25. maí Ieika Fram og IBK í Keflavík. Að sögn Jóns Magnússonar formanns móta- nefndar KSÍ, er áætlað að mót- inu Ijúki 20. september, nema eitthvað óvænt komi fyrir, en við slíku má alltaf búast, svo sem frestunum leikja ásamt öðru. Hver verður sivo íslondsmeist- ari 1970? spyrja menn. Enginn gietur sagt fyrir um það og alll- ar spár rnarnna uim styrkleika 1. dedldarliðanna undanfarin 4r hafa að engu orðið og únslitin oÆtast önnur en búizt var við fyrirfnama. Hver hefði til að mynda trúað því, að KR-Iiðið, sem stóð sig með svo mdkRum ágætulm sH. vor, miyndd ekiki sikipta sér af baráttunni um toppsætið í síðasta lslandsmóti, eins og raun varð á? Eða hver heffði í fyrravor spáð tBK sdgri í mótinu, ári efftir að liðið barðist við fall niður í 2. deild? Svona er knaittspyman og edn- mitt það, að enginn getur spáð^ fyrir um úrslldt, gerir hana jaffn vinsæla og hún er hvarvetna í heiimdnum. Ðf marka má ledlki í vor, virðisit hlutur utanibæjarliðánna í 1. deild ætla að verða stserri en offtast áður, en gömilu sitór- veldin úr Reykjaivík, KR og Vailur, haffa eklki sýnt sig liklleg til stórræða í komandi ísllands- móti, ef mairka mó ledki þess- ara liða í vetur og vor. IsliandS- meistaramir úr Kefllavík haffa í leikýuim sínum í var, basði í Litlu bikairlkeppninni og eins í meistarakeppnd KSl, eikfci sjmt sama styrkieáfca og á síðasta keppnistilmiabili, en margt getur breytzt áður en sumarið er lið- ið. Sfcagamenn haffa komið mijög steifcir til Ieifcs í vor og er liði þeiirra spáð mdfclum frama í sumar. IA-Iiðið hefur sfcorað 21 rraarfc gegn 4 í f jórum leifcjum í Litlu bdfcarfceppninni og efftir að búið var að tafca tvo beztu menn þeirra yflir í landsiiðið, léfcu þeir gegn þvi og gerðu jaffnteffSi 3:3. Afcureyr- ingar haifa unnið annan leik- inn í meistairafceppni KSÍ gegn ÍBK og gert jaftefli í hinum. Þegar liðið léfc í Keflavifc og sigraði heimamenn 2:0. sýndi liðið áigætan leib og virðist lífc- legt til að ná lanigt í sumar, og ekfci dregur 4:2 sigur þess yfdr Vestmannaeyin'gum úr þessum lífcum. Eyjamenn eru stóra spumingdn. Lið þedma hefur ekkert leifcið utan Vestmanna- eyja tiíl þessa. Víkimgur og 2. deildarlið Selfloss bafa sótt Eyjamenn heim og haffa mótt þöla töp í þeám flerðum. Hins vegar tapajði tÐV stórt fyrir Akureyringum, svo að ekki er gott að segja til um hvemdg lið þeirra verður í sumar, en bú- ast mó við að það vc“ði stenkt. Þó eru það nýliðamir í 1. deild, Vdfcingur. Ekiki kæmd mér á óvart þótt lið þeirra stæði sig vel í komandi Islandsimóti, Það hefur marga þá kosti, sem gott lið mega prýða, svo sem leik- gleði og hraða. Þar að auiki eru söknarmenn Odðsins ó- hræddir við að skjóta að manki afl nokkru flæri, en það er mieira en hægt er að segja um sókn- armenn fllestra hinna liðanna, ef Skagaimienn eru undanskildir. Loks er svo að minnast á Framiliðið. Fram hefur um margra óra sfceið átt efnilegu, og oft ágætu liði á að sfcipa, en það er eins og einhver álög séu á Fram að slkora ekiki mörit og lið, sem ekfci skorar mörk, vinnur tæplega mót. Ekfcert bendir til þess að breýtlng verði á þessu í sumar, a.m.k. heffur liðinu genigið illa að skora, bæði í vetranmótinu og Rjeyfcjavífcurmiótinu. En vöm liðsins er góð og eins leifcur liðið vel samat útá veilinum. Tafcist Fram að brjóta aff sér þessi álög, mó búast við að lið- ið verði í baráttu um toppinn. Og þó er baira eftir að bíða og sjá bvemig fler. — S.dór. Tekst þeim verja titilinn? Þetta eru lslandsmeist- arar ÍBK 1969, ásamt þjálf- ara og forráðamönnum knattspymunnar í KeHa- vík. Tekst Keflvíkingum að verja titilinn eða verða þeir að sjá af honum til einhvers annars liðs? Þetta er spurning sem knatt- spyrnuunnendur velta nú fyrir sér, þegar Islands- mótið er um það bil að hefjast. Júdómótið: Skotarnir sigruðu fyrst og fremst á keppnisreynslunni Næstu leikir og mót í Reykjavík Miðvikndagur 13. maí Melavödlur — Rim mffl — Fraim : K.R. ld. 20.00. Fimmtudagur 14. maí Melavöllur — frj. flþr. — Fimmtuda.gsmót FlRR — kl. 20.00. Föstuda,gur 15. maí Melavöiliur — Rim mffl. — K.R. : Þróttur — kl. 20.00. Mánudagur 18. maí Melavöllur — Rm mffl — Vfkinigur : Þróttur kl. 14.00. Þriðjudagur 19. maí. Melavöllur — Rim mfll — Ármiann : Fram kl 20.00. Miðvikudagur 20 .maí. Melavöliur — Rm mffl — Valur : K.R. KL 20.00. Fimmtudagur 21. maí. Meiavölllurl — Frj. íþr. — Vormót Í.R. kl. 20.00. ISÍ, sem er sérsambamd júdó- íþróttarinnar hér á lamdi gekkst fyrir júdómóti sl. laugardag og bauð til mótsins tveim skozkum júdómönnum og skozkum milli- ríkjadómara í júdó. Mótið var haldið í íþróttahúsinu á Sel- tjarnarnesi og heppnaðist í alla staði vel. Keppt var í tveim þyngdar- flofckum, yffir og undir 75 kg., og kepptu Slcotamdr hivor í sín- um flioktai. Eins og búizt varS>- við, sigruðu Sfcotamir í sínum flokkum en þeir urðu þó báðir að þoia tap fyrir Islendingd í keppninni. 1 léttari flokfcnum náði Hörður Harðarson að ftedla Skotann Mitcheil, en afftur á móti vairð Hörður að þola taip fyrir tveim Isllendingum og náði því ekki að kornast í úrslit. 1 hinum riðlinum í lóttairi flokknum sigraði Haukur ÓOafs- son og keppti því til úrslita við Mitchei og tapaði fyrir honum mjög naiuimt Þegar lotunni var nær lokið, haffði Haukur yffir á stigum, en á sffðustu sékúndun- um kom Skotinn á hann bragði og féli Hautour og tapaði þar með keppninni. 1 þyngri fllofctanum sdigraði Skozki keppandinn Englebert- sen, eftir að hafla sigrað Sigurð Kr. Jóhannsson í úrslitum, en afftur á móti signaðd Sigurður Skotann í riðlinum. Skoztau keppendumir rómuðu íslenzku keppenduma og sögðu þá betri en þedr heffðu búizt við fyrir fram, en greinilegt væri að þá vantaðd keppnisæeynsllu, sem er eðlilegt, þar sem mjög fá mót hafa verið haldin hér á landi í júdó, þar til á þessu ári að ör- lítið er flairið að roffa til. — S.dór Armann vann Árimiann og Þróttur léku í R- víkiu rmótinu í knattspymu sl. rriónudagskvöld og flóru leilkar svo, að Ármann vann 1:0. Markið var skorað á síðustu sekúndu leiksins, sem var mjög jaifin og heffði jafnteffli senni- lega verið sanngjömustu úrsllit- in. Með þessum sigri heflur Ár- mann hlotið 4 sfcig, en á aðeins einn leik efftár, gegm Fram, sem heffur 3 stig ásamt Þrótti, en Fram á efftir 3 ledki en Þróttur 2. Síðustu 15 leikir Marokkó CTrslit siðustu 15 leikja Marobkó hafa orðið — V-Þýskaland 1:5 — Italía 1:0 — Frakkland 0:2 — Alsír 0:3 — Senegal 1:0 — Senegal 1:2 — Senegai 2:0 — Túnis 0:0 — Túnis 0:0 — Túnis 2:2 — Nigería 2:1 — Nigería 0:2 — Sudan 0:0 — Sudan 3:0 — Búlgaría 3:0 landsliðs Marokkó Marokkó Marokkó Marokkó Marokkó Marokkó Marokkó Marokkó Marokkó Marokkó Marokkó Marokkó Marokkó Marokkó Marokkó Kynning á liðum í úrslitum HM í Mexík Marokltó, einu áhugamennirnir Marokkó er talið eiga eitt veikasta liðið í úrslitakeppninni tTt frá þetrri vissu, að allt get- ur gerzt í knattspymu, verður að tala um hvert lið. Þó munu flestir sammála um, að Marokkó eigi eitt veikasta liðið I 16 liða úrslitum HM I Mexíkó. Marok- kó varð sigurvegari í Afriku- riðli undankeppninnar og í Af- riku eru ekki sterk knattspymu- lið. Að cigin sögn eru leikmenn Marokkó áliugamcnn, þeir einu í lokakeppninni. Hvað sem þessu líður, þá skulu menn fara var- lega I að spá, eða muna menn ekki þátt N-Kóreumanna í sið- ustu HM? Enginn spáði þeim frama, en í 8 liða úrslit komust þeir samt og leikur þeirra gegn Portúgal, þar sem þeir komust í 3:0 áður en snillingurinn Euse- bio tók til sinna ráða, líður seint úr minni. „Marofckó ffer til MexSkó án minnsfcu vonar um sigur, án þess að eiga von um að gera neitt stórkostlegt þar, og leikmenn- irnir eru þeir einu í 16 liða úr- slitunum sem eru algerir áJhuga- menn“. Þannig segja Marokkó- menn sjálfir frá, og bessu vilja þeir láta andstæðingana trúa. Gamoilt en, sígiílt bragð til að láita vanmeta sdg. Fyrrum þjálf- ard liðsins, Guy Gluseau sem varð að hætta með Uðið 1 nóv- ember sl. vegna veikinda segir: Við höflum enga von til þess að komast upp að hlið hinina stóru Evrópu- og Suður-Amaríkuiliða, en við vonumist til að koonast sómasamlega frá keppninni. Hinn nýi þjálfari liðsdns Júgó- slavinn Blagoiev Vidinic tekur undir þetta. Vidinic heffur þó þjálfað 1-iðið ótrauður fyrír keppnina og til þess farið með liðið í keppnis- ferðir til Evrópu og leikið þar gegn bezfcu félagsliðum, en ætf- ingar liðsins hafa farið fram í fjöllum Marokfcó. Er bað í sam- ræmi við undirbúning annairra liða úr 16 Hða hópnum, sem æft hafa í mikilH hæð til að æfa við svipaðar aðstæður og keppt verður við í Mexíkó. Vidinic helldiur áfram að tala um að lið hans eigi enga von í úrslita- keppndnni þrátt fyrír allan þennan undirbúning og segir einu ástæðuna fyrir því, að æft sé tál fjalia, að koma leikmönn- unum úr raka loftinu í Marokkó, í heitoaamt fjallalöftið til að hreinsa lungu þeirra. Áróður Marokkó-manna flyrir gefculeyisi liðsins „foedð notakum hnekki“ eff svo mé að oröi kom- ast, þegar Hð þeirra sigraði Búlgaríu nýlega 3:0, en Búlgarar eiga mjög góðu liði á að skipa. Þessi úrsiit segja meira en nofckur orð, segja andstæðing- amdr. En hlutlausir aðilar segja, að ef Vidinic hafi einhverja vom um að lið hans nái árangri í Mexíkó þá eigi hann við nokkur vandamál að gh'ma. Þeirra stænst sé, að fá leikmennina til að trúa á sjálfa sig og til að trúa á liðið. Leikmennimir voru allan apr- ílmánuð í æfinigabúðum og í maí fer Hðið til Mexfkó og ætlar að leika þar notakra æfingaleiki við lið, sem etaki eru í lokakeppn- inni, áður en sjálf lokakeppnin heflst. Eftirtaldir leikmenn eru taldir líklegir til að skipa lið Marokkó, talið frá markverði: Kassou All- al, sem er hljóðflæraleikari, en er markvörður í liði hersins. Hefur leifcið 22 landsleiki. Moha- med Abdellah, harður og fljótur bakvörður, sem heffur leikið 13 landsledki. Alaoui Moulay-Idriss, sem hefur leilrið 15 landsleiki að baki. Talinn einn af beztu leik- mönnum Marokkó. Kacem Slim- ani, lögreglumaður, sem leikið hefur 14 landsleiki. Benbhrif Boujemaa, er taUnn fljótasti maður liðsins og hefur mikla yf- irferð. Hann hefur 14 landsleiki að baki. Midfield Filali, traustur leikmaður með 18 landsleiki að baki. Mohamed Maaroufi, einn aðal markskbrari liðsins og skoraði m.a. 2 mörk á móti Búlgaríu Hefur leikið 19 lands- leiki. Ghandi Said, er stjama liðsins með 32 landisleiki að baki og er talinn komast í flest lið. Jarir Hoymane, hefur leiírið með frönsku 1. deildarliði og er einn reyndasti maður liðsins með 33 landsleiká fyrir Marokkó. Driss Basnous er fyrirliði liðsins og hefur leikið 32 landsleiki, Mahl- oub Ghezouani, talinn einn af efnilegustu leikmönnum Marok- kó, en hefur aðeins leildð 8 landsleiki. I i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.