Þjóðviljinn - 13.05.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.05.1970, Blaðsíða 6
g SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikodaigur 13. maí 1970. Taika íslenzka sendiráðsiins í Stokkhólmi á döguinium hefur svo sam vænta miátbi vakið mikla artJhygli og umital og orð- ið til þess að kynna t»au bág- bomu kjör, sem efinallitlir stúd- entar búa nú við, en bað ástand er nú að skapast að nýju, að möiguleikar til lajnigslkólanáms verði forréttindi beirra, sem betur eru stæðir. Þess var ekki að vænta, að svo sikeleggar aðgerðir vektu aimenna hrifningu í fyrstu, og bess vegna er iþað sérlega lær- dómsrfkt að heyra undirtektir stúdenta og annars siklólafólks, en bær munu varla hafa bruigð- izt vonum ellefumenninigainna. Þær umrasður, sem sikum að- gerðum fylgja, situðla án afa að nýrri úttekt og endurmiaiti á ýmsum regílum og hefðum, sem menn hafa virt og fylgt um- huigsunarlaust um lamgan tílma. Og þær eru mairgar reglumar og hefðimar, sem erfitt er að róttlæta, ef farið er að hugsa málin niður í kjölinn. Þeirri undarlegu kenninigu hefur veríð haldið mjög að skólaaBsikunni undanfama árar- tugi, að skólaigangan sé einhver ölmusa, sem að henni sé rétt og hennd beri að þakka mieð auðmýkit og auðsvei.pni við þjóðfólagið (þ.e. forréttíndahóp- ana í landinu. Á það var nefni- lega alldrei minnzt, að forrétt- indalhópamir ættu neinum skuld að gjalda.) Þessi kenntng fóll auðvitað í misgóðan jarð- veg, en fram á síðustu ár hef- ur unglingana hrositið djörfung til að kveða upp úr um álit sátt á þess háttar prédikunarstarfl og draiga þannig í efa óskeik- ulileik viðkomandi „skólaspek- inga“. Henn munu nú í orði viður- kenna, að námsstörf séu þjóð- haigslega mikilvæg vinna, og það er krafa skólaæslkunnar og afllra firamsækinna afla, að þessi viöurkenning verði meira en orðin tóm. Þetta þýðir m.a. að námslaunakerfii verði komið á fót. Og ekki munu námslaun síður verðskulduð en nefnda- launin frægu. Þaö er eðlilegt að stiúdentar og nermendur framJhaldsskól- anna myndi forystusveit í hinni róttæku umibótaibaráttu, sem nú er í vændum, því að þar er saman komdð hæfileikaúrval yngsitu kynslóðairinnar og hún Framhaild á \ síðu. Þátttakendur í setumótmælunum í islenzka sendiráðinu í Oslo 2. maí voru 32 talsins, en á þessari mynd sjást: Ari Guðmundsson, Nanna Hauksdóttir, Ólöf Sigurðardóttir, Jörundur Hilmarsson, Jón R. Gunnarsson, Hildigunnur Ólafsdóttir, Margrét Reykdal, Sig- urður Ragnarsson, Signrður Pétursson, Hallgrímur Magnússon, Jón Kristjánsson og Hafþór Guðjónsson (snýr baki í ljósmyndarann). Kaupfélag ísfírBinga átti fímmtugsafmæli Þann 30. apríl 1970, voru 50 áir liðin firá stofnun Kaupfé- liags ísfiirðinga, þess, er nú starfar. Áðuir var til félaig með samia nafnj undiir forustu Skúla Thoroddsen, sýslumianns, er landskunnua- var á sínum tíma. Aðal firumkvöðuH að stofnun þessa félags var sína Guðmund- ur Guðmundsson í Barðastrand- arsýslu. Að stofnun fólagsins stóðu með séra Guðmundi margir traustir menn og sumir síðar þjóðkunniir. Má meðal þeinra nefna Sigungeir Sigurðs- son, bisfcup, Viknund Jónsson, landlækní og Harald Guð- mundsson, ráðherra. Fyrstuf stjóm félagsins skipuðu: Séra Guðmundur Guðmundisson, fior- maður, Vilmundur Jónsson og Guðjón Jónsson. Fyrstu árin beindist Stairf- semi félaigsins nær edmgöngu að verzlun. Félagssvæðið var þá fyrst og fremst ísafjiarðar- kaupstaður, en smám saman færðist félagssvæðið út, m.a. með því að þrjú kaupfélög og ei.tt pöntumarfélag í nálægum byggðarlöigum sameinuðuisit fé- laginu, sem síðan þefur rékið útibú í BokinigBrví'k, Hnífsdial og Súðavi'k. Þegar félagssvarðið faerðisf út til sveitanna tók féla'gið að annast afurðasölu fyrir bænd- ur. Árið 1936 reisiti það mjólk- urstöð á ísafirði og rak bana til ársins 1968, og anmast nú rekstur Mjólikursamlaigs ísfirð- inga. Kaupfélaigið hefur lengst af rekið tvö og um tíma þrjú sláiturhús til að annast sauð- fjárslátrun fyrir bændur og starfrækir í því sambandi frysíihús á ísafi.rði til geymslu á landlbimaðarafiurðum. Kjöt- iðnað hefur félaigið baft á ísa- firði í mörg ár. Kaupfélaigið hefur ekki sjálft gert ú.t fiskiskip, en átt hluta!- fé í mörgum útgerðarfyrirtækj- um á ísafirði og nærli'gigjia'ndi kauptúnum. Sum af þeim fé- lögum bafa verið rekin j nán- um tengslum við kaupfélaigið. Um þessar mundir opnar kaupfélagið stóra verzlun í að- alverzlunarhúsi sínu, Austnr- vegi 2, Ísaíirði, þar sem á boð- stólum verða vörutegundir, sem áður var skipt í fjórar aðskild- ar verzlanir. Jafnframt flytur kjötíðmaður féHa/gsdns í stórt og rúmgott húsnæði. þar sem mjólkurstöðin var áður rek- in. Núverandi stjórn félaigsins skipa eftirtaldir menn: Marías Þ. Guðmundsson, formaður, Birgir Finnsson, Guðbjami Þor- valdsson, Guðmundur Guð- mundsson, allir búsettir á ísa- firði, Bjami Guðnason, Súða- vík, Jens Hjörteifsison, Hnffis- dal, Ásgeir Svanbergsson, Þúf- um og Baldur Bjamason, Vig- ur. Kaupféliagsstjóri er Jóhann T. Bj'arnason. Ákveðið hefur verið að mi«n- ast 50 ára afimælisins með því að félagið kaupi og gefi Sjúkra- húsi fsafjarðar fjölhæft rann- sofcnartæki. óánægi með óánægt með sferiíf Morgun- blaðsins og Alþýðublaðsins um ofekar málefni. En þó að þann- ig sé reynt að gera málstað okkar tortryggilegain, láfium við það ekki svo mjög á oktour £á. Við náum eyrum fólksins — það skiptir miestu máli er til lengdar læitur. * En við erurn mijög óénægð með þátt Gylfa í þessu miáfli og teljum að hamn hafi ekki kom- ið fram þannig að sæmii hans stöðu sem menntamiálaráð- herra. Ég vil að lokum taka flram, saigði Ari að síðustu, að það er emginn sem „kyndir undir“: við töfcum öll þátt í þessum að- gerðum íslenzkra námsmanna erlendis. — sv. Við skólaslit voru margir fyrrverandi nemendur — tíu ára nem- endur færðu skólanum að gjöf málverk af Sveini Víkingi, fyrr- Mjög ö Einn íslenzku náms- mannanna í Osló, sem þátt tóku í setumótmselunum í íslenzka sendiráðinu í Osló 2- maí kom heim til þess að sjá gosið við Heklu. Þetta er Ari Guð- mundsson, en haíin er á fjórða misseri í jarðeðlis- fræði, varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykja- vík 1968. □ Blaðamaður Þjóðvilj- ans hitti Ara að máli við komu hans til íslands og sagði hann að námsfólk í Osló hefði fullan hug á að halda ás'tandinu heitu á- fram eins og hann orðaði það. 1 fyrstu lýsir Ari aðgerðuin- um í sendiráðinu: Við komum þarna um efllefuleytið um miorg- uminn. Tveir menn gengu strax á fund sendiherrams með yffir- lýsingu þair sem mijög skýrt ,var tekið fram hverjar væru kröfur okfcar og hverju við vildum miótmæla. Voru kröfur okkar samhljóða kröfuim SÍNE um sérstaka áætlun um að ná 100% umframÆjárlþairfar á fijór- um árum. Sendiherramn, Agn- ar Klemenz Jónsson neitaði fiyrst að koma yfiirlýsíngu okfcar á framifasri við íslenzka ráða- menn og urðu töluverð orða- sfciptí milli hans og okfcar af þvfi tilefni. 1 þeiim orðaskiptum minntist sendiherrann m.a. á þann möguleika að kveðja til lögreglu og kvaðst hann hafa sfeýr fyrirmæli um að láta vísa okkur á dyr ef við trufiluðum starfisfrið sendiréðsstarfsmamna. Þrátt fyrir þenman mótlþróa f fiyrstu yíirfiærði sendiherrann yfiriýsingu dkfcar tíl ísltenzfcra ráðamanna, utamríkis- og menntaimiáilaráðlherra. Er hamn hafði sfmsent yfirlýsinguna kom hann fram til ofcfcar og tilkynnti að við mættum sitja áfiram óáreitt. Sfðan kom siendi- herramn svo með svar ráðherra sem við vorum mjöig óámægð mieð. Settumst við þegar niður við að semja evar oklkar til ráð- herra, þar sem við lýstum því að við teldum svar Gylfia alls- endis ófullnægjandi, en það var swipað og cÆt áður uim að rfk- isstjómin mymdi taka erindi okfcar til aithuigunar. Sendiherr- am kom svo þessu svari á fram- faeri við réðherra otg síðam sáit- um við á gólfiimu í sfcrifistofu sendiráðsins, 31 námsmaður og Guðrún Brunborg, þar til kl. 3 að skrifstofunni var lokað. — Hvemig er afkoma néms- fólksins í Noregi um þessar mundir? — Það má segja að náms- fóflkið rétt skrimti. Það hefur ekki orðið að hætta enn, en verði' ekki gemgið að hækfcun- arkröfum SÍNE vcfiir það yfir að fiólk hætti námi. Samvi nnuskólanum Bifiröst var slitið sunnudaginn 3. maí. Athöfnin hófist með yfirlits- ræðu skólastjóra, síra Guð- mundar Sveinssonar, sem sagði meðal annars: „Skólaárið 1969-1970 er 52. kennsluár Samvinnuskólans frá stofnun bans 1918, en hið 15. frá filutningi skólains hingað að Bifiröst. Það er því svo að á þessu vori mun taia braut- skráðra nemenda héðan vera nær 450, en mun alls vera orð- in um þrjú þúsund firá upp- bafii skólastairfs á vegum sam- , vinniuhreyfmgarlnnar. Fastráðnir kennarar voru sem áður fjórir við skólann auk skólastjóra, en auk þess stöirfuðu þrír stundakennarar í vetur. Nemendur skólans voru i uppbafii vetrar 79 talsins og hafa nemendur aldrei áður ver- ið jafnmargir. Þá má geta þess að gengið var firá ínntöfcu nemenda í skólann fyrir skólaárið 1970- 1971 í októbermánuði síðast- liðnum og er hvi skólinn þegar fiullskipaður næsta vet- ur bæði 1. og 2. bekkur. Hefi- ur þetta aldrei áður gerzt í sögu skólans, enda Ijóst að þörf er að veita miklu fleiri ung- mennum aðstöðu til framhalds- menntunar í skólum viðskipta- lífsins en hægt er að veita við Gylfa — Hugleiða náansmenn fhek- ari aðgerðár? — Það er allavega ljóst að við immuim eklki sætta okkur við „svar“ ríkisstjórnairinnar. Við höfium látið okkur deitta ýmislegt í huig. Það er hins vegar ekki iíklegt að til stór- tíðinda dragd fyrr en að afilokn- um prófunum í vor, en náms- fólk mun koania heim í sumar og þá er ekki að vita nerna sumarið verði heitt, — Hvemig fínnst ykkur við- brögðin hér heilma hafia verið? — Ég held að mér sé óhætt að fullyrða að afllt námisfólk sé núverandi aðstæður í hinum tveim menntastofnunum, Verzl- unarskóla fslandis og Samvinnu- skólanum Bifröst. — Virðist augljóst að skólamir þurfí að vera fleirj og staðsettir víðar á landinu. Frambaldsdeildir gagnfiræðaskólanna leysa ekki þennan vanda. Breytingar urðu nokkrar á námsefni skólans og kennslu- háttum, fyrst og fremst í 2. bekk. — f sambandi við för nemenda og kennana til Reykjiavíkur i nóvembermán- uðj var hraldið námskeið í búð- arstörfium allviðamikið. Voru búðarstörfin kynnt í fyrir- lestrum og umræðuhópum, en nemendum beggjia deilda síð- an skipt nlður í kjörbúðir ýms- ar í bænuim, fyrst og fremst kjörbúðir KRON og Sláturfé- lags Suðurlands. Þá var ; sömu ferð veitt firæðslia í stjómun í 2. bekk, og áittu nemendur að leysa ákveðið verkefni, svokall- aðan stjómunarieik, en þar kom ,við sögu rafeindareiknir Háskóla fslandts. — Þá var síðairi hluta vetrar tekin upp kennsla i sölufræði, en sú kennsla tengd starfi í kennslu- búð skólans. f vetur var enn- fremur fellt inn í fcennsluna námskeið að veita undirstöðu- þekkingu á starfi við, IBM- vélar. Hæstu einfeunnir í 1. bekk um skólastjóra. hlutu Kristín Eygló Einarsdótt- ir, 8,89 og Þórður Hilmarsson 8,74. I. einkunn hlutu 35 nem- endur þar af 11 með 8.00 og þar yfiir. Undir burtfararpróf úr 2. bekk gengu allir nemendur bekkjarins 38 að tölu og luku þvi allir. Námsárangur ; 2. bekk var firamúrskarandj góður. Svo á- gæt va.r frammiistaða tveggja nemenda þegar við miðsvetr- areinfcunnargjöf að rétt þótti að vekja athygli forráðamanna samvinnusamtakanna á því og ósfca efitir fjárstuðningi að tryggja mætti nemendum þess- um firamba'ldsnám við Verzl- unarháskólajm í Kaupmanna- höfn. Var fallizt á að vedta hvorum þeirra nofckum styrk til námsfiarairinnar og þeim síðan að fengnu samþykki þeiirra tryggður aðgangur að Verzlunairhiáskólanum á hausti komianda. Ágætiseinkunn hlutu 5 nem- endiur; þessir: Jón Þór Halls- son, Akranesi, 9,26; Kristinn Snævar Jónsson, Blönduósd, 9,18; Þorbjörg Svanbergsdóttir, Borgaimesii, \ 9,1)7, Rannveig Gu ðmun dsdóttir Reykjiavík 9.08, og Guðmundur Pétuirsson, Reykj'avík, 9,99. I. einkunn hlutu 32 nemend- ur, þar af 23 einkunnina 8.00 og þar yfiir. Hiáa II. einkunn Mauit einn nemandi. Mikii aðsókn er að Samvmnuskóianum Kröfur stúdenta i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.