Þjóðviljinn - 13.05.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.05.1970, Blaðsíða 8
g SíöA — ÞaóBVŒIiJmN — KTiðvikudagur 13. maí 1970. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■ Utankjörfundaratkvæða- greiðsla hafín erlendis U taiikj <wíundaratkvæda- greiðdla vegna sveitarstjóm- arbosningarma 31. maí n. k. getur hatfizt í dag, snnnudag- inn 3. maí, og vegna sveit- arstjómairkosninganna 28. júní n.k. getur hún hafizt 31. maí n.k. Utanlkjörfundarkosnmg er- lendis getur fiarið fram á eft- irtölduim stöðum: BANDARlKIN: Washington D.C.: — Sendi- ráð Islands, 2022 Connectdcut Avenue, N. W„ Washin,giton D. C. 20008. Minncapolis, Minnesota: — Ræöismaóur: Bjöm Bjömsson, 414 Nicóllet Mall, — Minnea- polis, Minnesota. New York, N.Y.: — Aðal- ræðissikriflstofa ísilands, 420 Lexington Avenue, New York, N.Y. 10017. San Francisco og Berkley, Califomia: — AðaJrasðismað- ur: Steingrím/ur Octavius Thorláksson, — 1001 Frankflin Street, 12 F, San Francisco. Califomia 94100. Seattle, Washingto,n: Ræðis- maðnr: Jón Marvin Jónsson, 5610, 20tlh Avenue, N.W., Se- attle, Washington 98107. BELGlA: Bruxelles: Sendiráð íslands, 122/124 Chaussée de Waterloo. 1640 Rhode SL Genése, Brux- elles. BRETEAND: Eondon: — Sendiráð Islands, 1, Eaton Terrace, — London S. W. 1. Edinburgh — Eeith: — Að- alræðism.: Sdgursteinn Magn- ússon, 46 Constitution Street, Ediniburgh 6. DANMÖRK: Kaupmannahöfn: — Sendi- ráð Islands, Dantes Plads 3, Kaupmann ahötfn. FRAKKLAND: París: — Sendiréð Islands. 124 Bd. Haussmann. París 8e. ITALÍA: Genova: — Aðadiraeðismaður: Hálfdán Bjamason, Via e. Roccatagíliata Ceccardi no. 4 - 21, Genove. KANADA: Toronto, Ontario: — Ræð- ismaður: J. Ragnar Johnson Q.C., Suite 2005, Victory Bu- ildirng, 80 Ricbrmond St. West., Toronto, Qntario. Vancouver, British Colum- bia: — Ræðisimiaður: John F. Sigurðsson, Suite No. 5, 6188 Wiliow Street, Vancouver 13, B.C. Winnipeg, Manitoba: — Að- aHræðisimaður: Grettir L. Jo- hannsson, 76 Middle Gafte, Winnepeg 1, Manitóba, NOREGUR: Osló: Sendiráð Islands, Stor- tingsgate 30, Oslo. SOVÉTRlKIN: Moskva: — Sendiráð Islands, Khlebnyi Pereulók 28, Moskva. Sambandslýðv. S-AFRlKA: Johanncsburg: — Ræðis- maður: Hi1tma,r Kristjánsson. 12 Madn Street, Rouxville, Johannesburg. SVISS: Geneve: — Sendinefnd Is- Iands hjá EFTA, 9-11 rue de VaremJbé, Geneve. SVlÞ.TÓÐ: Stokkhólmur: — Sendiráð fslands, Komimandörsgatan 35. 114 58 Stocklhólm ö. SAMBANDSLÝÐVELDIÐ ÞÝZKALAND: Bonn/Bad Godesberg: — Sendiráð Islands, Kronprinz- enstrasse 4, 53 Borm/Bad God- esberg. Liibeck: — Ræðism.: Franz Siemsen. Kömerstrasse 18, — Lúbeck. (Utanríkisráðuneytið, Reykja- vfk, 28. aipríl 1970). Terylenebuxur karlmanna aðeins kr. 795,00. Ö. L. Laugavegi 71 — Sími 20141. Miðstöðvarkatlar Smíða olíukynta miðstöðvarkatla fyrir sjálfvirka olíubrennara. — Ennfremur sjálftrekkjandi olíu- katla. óháða rafmagni. Smíða neyzluvatnshitara fyrir baðvatn. Pantanir í síma 50842. VÉLSMIÐJA ÁLFTANESS. . Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.R Hamingjan góða, Viktor. Þarftu endilcga að vinna heima líkaí (,,Punch“) • » sjonvarp Miðvikudagur 13. maí 1970. 18.00 Tobbi. Tobbi og læmingj- airnir. Þýðandii Ellllert Siigur- björnsson. Þuilur Anna Krisit- ín Amgrímsdöttir. 18.10 Hrói höttur. Leyniskjallið. Þýðandi Ellert Sigurbjöms- son. 18.35 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auiglýsingar. 20.30 Apaíkettir. Hættuleg heim- sókn. Þýðandi Siguríaug Sig- urðardóttir. 20.55 Sumimerhill-sikólinn. Mynd um sérkennilegan sikóla í Bretlandi, ]>ar sem bömin njóta „ajlgiers . firjálsræðis í námí. Þýðandi GyM Páisson. 21.25 Hernámisárin — siíðari hluti. Kvikmynd, gerð árið 1968 af -Reyni Oddssyni. 22.45 Dagskráriók. úfvarpíð Miðvikudagur 13. maí. '.30 Fréttir. Tónleikar. !.30 Fréttir og veðuirfnegnir. Tónleikair. ».00 Fréttaógrip og útdráttur úr forusitugreinum dagblaðarvna. Brúðkaup • Sunnudaginn 22. marz voru gefin. siamian. í Langlholtsteirícju af séra Árelíusi Níélssyni ung- frú Björg Maignea Jónasdóttir og Ölaiiur Bjami Pálsson. Heim- flá þeirra verður að Klleppvegi 132, Rwfk. (Ljósimyndasitofa Þóris Laugaivegi 178, siími 15602) 9.15 Morgunsitund baimanna: Balduir Jónsson les söguna „Ut um eyjar“ eftir Gunn- laug H. Sveinsson (3). 9.30 Tilkynningair. Tónleiikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfiregnir. 10.25 Sitthvað um uppruna kirtejumunanna: Séra Gtfsii Kólbeáns á Melstað flytur fimmita og síðasita erindi sitt. Kirkjutónilisit. 11.00 Préttir. HljótoiplötusaifniðS*- (endurtekinn þáttur). Tónileiik- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum. Helgi Skúlason les söguna „Ragnar Finnsson" eftir Guð- mund Kamlban (9). 15.00 Miðdegisútvarp. Fróttir. íslenzk tónlist: a. Híljóm- sveitairsvíta eftir Helliga Páils- son. Hljómsiveit Ríkisútvairps- ins leikur; Hans Antolitsch stjómar. b. Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir SigCús Einarsson. Þorvaildur Stein- grímsNon' og Fritz Weisisihapp- dl leika. c. Sönglög eíftiir Frið- rik Bjarnason, Áskel Snorra- son, Isóltf Pálsson, Sigtrygg Guðlaugsson o.fl. Guðrún Tómasdóttir, Barbaira Guð- jónsson og Kammerkórinn syngja. Sönigstjóri: Rut Magn- ússon. d. Píanólög op. 2 eftir Sigurð Þórðarson. Gísli Magnússon leikur. e. Islenzk þjóðlög í útsetningu Ferdi- nand Rauters. Engel Lund synguir. Ferdinand Ranrter leikur á píatnó. 16.15 Veðurfregnir. Hesiturinn okkar. Oscar Clausen rithöf- undur fílytur fjlolröa og sn'ðasta erindi sitt. 16.50 Lög leilkiinn á kJiarínettu. 17.00 Fréttir. Létt fög. 18.45 Veðurfrégnir og daglsfcrá tovölöwins. 19.00 Fréttir. 19.30 DaigJegt mlál. Magnús Finnbogason magister íllytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dlömsimál- anna. Sigurðurr Líndall hæsita- réttarrítairi segir frá. 20.00 Pfanókonsert nr. 3 eftir Beethoven. Rögnvaldur Sigur- jónsson og Sinfómfuihljótosiveil íslands leikia; Bohdan Wo- diczkb stj. 20.30 Framlhaldslieikritið „Sam- býtii". Ævar R. Kvaran færði samnefndia sögu eftir Binar H. Kvaran í leikfoúning og stjómar flutningi. Sfðari flutningur fjórða þáttar. Aðal- leikendur: Gunnair Eyjólifkison, Gísli Halildórsson, Anna Herskind og Þóra Barg. Sögu- maður: Ævar R. Kvaran, 21.10 Einleikur í útvarpssal; Gisela Depkat frá Tsraél leik- ur Sónötu fyrir selllö án und- irieiks eftir ZOltán Kocláfly. 21.35 Hjálpræðisberinn á Is- landi 75 árai. Ólafur Ólafsson kristniboði flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvötdsaigan: ..Regn á rykið“ eftir Thor Vilhj'álmsson. Höfundur les úr bók sinru' (15). 22.35 Á eTlöftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónb'st af ýmsu taigi. 23 20 Fréttir í stuttu miádi. Dag- skráriok. • Riddarakross • Forseti íslands sæmdi á mánudaginn, 11. meí, Harald Bessason, prófessor í Winnipeg, riddaraikrossi fálkaorðunnar fyrir störf að ísilemzkum menn- ingarmiálum í Vestumheimi. • Samvinna helg- uð náttúruvernd • Annað hefti Samvinnunnar er komið út og er það heilgað umræðu um náttúruvemd. Átta menn skrifa um vandaimiál nátt- úruverndar á Islandi, þar af fimim náttúrulfræðingar, og edns og við má búasit eru þar eink- urn á dagsteiró afleiðingar fyr- irhugaðra virkjania fyrir ýmis sivæði lta.ndísins. Yngvi Þor- steinsson magistor skrifar um gróðurvernd, Hjörtur Ettdjám um náttúruvemd og búskap, Jalkofo Björnsson vertefræðingiur um virkjanir, Hermúður Guð- mundsson bóndii um Laxárdals- málið svo og Karl Kristjánsson fyrrv. alþm. Guttormur Sigur- bjamarson jarðfræðingur skrif- ar greinina „1 ledt að nýjum lífsskilyröum", dr. Finnur Guð- mundsson fugflafræðingur um verndun Mývatns og Laxár, Amiþór Garðarss. dýrafræðing- ur um „virlkjanir á villiigiötum“. Siigurður A. Maignússon rit- stjóri skriflar grein um samr- vinnu og íslenzkt einikafraniitafo, birt er önnrrr grein Sigurðar Lindals um íslenzka stjóm- málaflokka og forir skólamenn taka til máls í beirri umræðu um unga fólkið, sem hófst í sið- asta hefti ritsins. Krossgátan Lárétt: 1 hiMing, 5 divaili, 7 óreiða, 9 glundur, 11 skiei, 13 á floti, 14 kona. 16 titilll, 17 hagn- að, 19 leikföng. Lóðrétt: 1 höfuðborg í Evr- ópu, 2 í röð, 3 vönd, 4 beefcir við, 6 urgar, 8 vasfca, 10 hivilisit, 12 mjög, 15 vissiai, 18 eiins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 2 brast, 6 löt, 7 gróm, 9 án, 10 æum, 11 eld, 12 tt, 13 afmá, 14 enn, 15 reyna. Lóðrétt: 1 fágæfcar, 2 blóm, 3 röm, 4 ait, 5 tindáti, 8 rut, 9 álm, 11 efna, 13 ann, 14 ey. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir —- Vélarlok — Geymslulok á Volkswagcn i ailflcstum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VTÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR LátiÖ stilla í tima. Æ Fl|'ót og örugg þiónusfa. I •Jlllll 13-100 Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudæJur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvbgi 14. — Simi 301 35. (gniiiteníal ONNUMST ALLAR VIÐGERÐIR Á DRÁTTARVÉLA HJÓLBÖRÐUM Sjóðum einnig í /Stóra hjólbarða af jarðvinnslutækjum SENDUM UM ALLT LAND GUMMIVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 ?IE'YKJAVÍK 31055 ..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.