Þjóðviljinn - 13.05.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.05.1970, Blaðsíða 12
Hér eru skipverjar á Sæborgn að greida úr netunum í gær. Frá vinstri: Björgvin Ómar, há- aeti, Guðmundur Ingi Hjálmtýsson, háseti, Ólafur Ólafsson, vélstjóri, Guðmundur Þorbjörns- son, háseti og Jón Haukur, háseti. Rætt við reykvíska sjómenn niður á Granda Margir sjómannanna fá aðeins kauptrygginguna 1 gærdag gengufm við Erarn á slkdpverja á Sæborgu RE20 og áttum lítid spjall við þá í vertíðarlokin. Sjómennimir unnu að því að taka netin í land við eina bryggjuna niður á Granda. Þeir hafa fengið á ficnimita hundrað tonn á vertíðinni og hafa að líkum rétt yi'i r kaup- tryggingu í hlut. Svo er hátt- að um skipshafnir á furðu mörgutm bátuim á bessari ver- tíð, bó að kastljósuim fjölmiðl- anna sé ofibar beint að aifla- sikipunum í fikxtainium. Við löigðum upp aflann í Þorilakshöfn, sögðu beir, vor- urn á togveiðum til 9. marz, bá skiptuim við yfiir á netin. Ekiki fiærri en brír skipstjórar voni með bátinn á vertíðdnini, Þeir urðu veikir hver á fæt- ur öðrum framan af bangað til Jón Kristjánsson tók við bátnum. Hver er svo kauptrygging háseita á netaibáti? Unigur skipverji varð fyrir svörum og vissi bað upp á krónu. Það eru kr. 15,711,00 á mánuði. Þá er .gert rað fiyr- ir kr. 1100,00 til viðbótar fiyr- ir fatasliti, — miðað við að hásetaihlutur nái eklki. trygg- ingu. Þeir á Sæborgu fengu tæp fjögiur hundruð tonn á net- unum. Við erum Ifklega rétt yfiir kauptryggi ngunni, sagðd Ótafiur vélsibjóri. Það var að heyra á beim félögum, að ekki væri hægt að gera ráð fyrir faitapendngiunum í bessu til- viki. Sæborgin er 120 tonna bát- ur að stærð og fiá hásetar kr. 85,00 greitt upp í fæðiskostn- að hvem úthaldsdag á ver- tíðmnd. Haifa sjómenn áður verið skattlagðir fyrir beim fæðispeningu'm að hiluta með útflutningsgijailtíi. Við unnurn afit átján sitund- ir í sölarhring á vertíðinni dögum sjamam firá kl. 6 á morgnana til miðnættiis. Við höfðum 105 net í lögn. Marg- ir gleyma bví, að meirihlut- inn af sjómönnuim vinnur á bessum kjörum — fiá aðeins kauptryggingu að lokum, AÍIL- anuim var iandað í Þorláks- iiöfn og ekið baðan á vöru- bflum til Reykjavíkur. Brgert ráð fyrir kr. 300,00 á hvert tonn í flutningsikostnað. Sjó- fang gerir bátinn út. Óvenju góðar gasift.ir voru á vertíðinni og voru skip- verjar á Sæborgu vikumsam- an í burtu og bjuggu bá uim borð í bátnum. Þá snerum við talinu að þróun bátaútglerðar hér í Reykjavík. . Eklki fiærri en tlóllí bétar hafia verið seldir á skömimium tfrna frá Reykja- vik. Það munar um öll bessi bátapjáss fyrir reykvíska sjó- merni og þeir þuirfia í aukn- um mæli að raða sig á bá+a í verstöðvum utan Reykjiaví'k- Þessir sjóimenn haifa árum saman brotázt í bví að koma sér upp íbúð (hér í Reykjaivfk fiyrir fjölskyldur sínar. — Nú þurfa þeir að ieita eftir djýru leiiguhúsnæði úti á larncfi, efi þeir vilja njóta samvistar við fólk sdtt. Það er eins og úit- gerðin eigi ekiki upp á paill- þorðið h já vaildihöfum borgar- innar. Hiin er að draginast niður smátt og smátt. Miðvdkudaigur 13. maí 1970 — 35. árgangur — 105. tölublað. Humarverð hækk- ar um 21 til 44% Ákveðið hefur verið nýtt lágmjarksverð á humar. Flokka- skipting er óbreytt frá í fyrra og bækkar 1. fl. úr 120 kr. í 145 kr. hvert kg eða um 20,8%. 2. fl. hækkar úr 60 kr. í 73 kr., eða um 21,7% og 3. fl. hækkar úr 25 kr. í 36 kr. eða utn 44%.. Þjóðvilltjanuim bairsit í gær efit- irfarandi fréttatiikynning firá Verðlagsráði sjávarútvegsdns um verðlagningu: „Verðlagsráð sjáivarútvegsins hefur áfcveðið eftirfarandi lág- marksverð á ferskum og sttitnum humiar á humairvertíð 1970. 1. fl., óbrotinn hiumarhali, 30 gr. og yfiii’, hvert kg kr. 145,00. 2. fl., óbrotinn humairhali, 15 gr. að 30 gr. oig brotinn humar- hali 30 gr. og yfir, lwert kg kr. 73,00. 3. fil., óbrotinn humarhali, 10 gr. að 15 gr. og brotirm humar- hali 10 gr. að 30 gr„ hvert kg kr. 36,00. Verðfilökkwn byggisit á gæða- filokkun Fiskmats ríkisins. Verðið er mdðað við, að seflj- andi afihendi humarinn á fiutn- ingstæki við hlið fiskiskips". Jarðvísindamenn hnfn skipt verkum við rnnnsókn gosins Neskaupstaður*. «<$>- Sem vænta mátti ruku jarð- fræðingar upp til handa og fóta þegar Hekla íór að gjósa, enda ekki á hverjum degi sem þeir fá eidgos upp í hendurnar. Hefst nú fjöldi jarðfræðinema við á gosstöðvununi kringum Heklu við margvíslegar rannsóknir og mælingar. Að því er Si'gurður Þórarins- son jarðfræðingiur sagði blað- inu, haía jarðvísi ndamenn að Eru nú að búa sig á á síld eða grálúðu NESKAUPSTAÐ, 12/5 — At vinnuástandið hcfur undanfarið verið viðunandi i Neskaupstað nema fyrir vörubílstjóra, sem hafa haft stopula vinnu, ög voru 10 enn á atvinnuleysisskrá um síðustu mánaðamót, en aðeins fimni verkamenn. E,n það er einkum bolfiskaflinn, sem hing- að hefur borizt frá því seinni hluta marz-mánaðar þar til nú, sem veitt hefur mikia vinnu, en ha,nn hefur bæði verið frystur og saltaður. Fyrsit og fremst eru það fyirir- tæki Síldairvinnslunnar hfi., sem atvinnu skapa, Þair hefur á þessu ári verið keypt hráefni fyrir 37 millijóndr kr. Aíf loðnu tálbræðsttu báirust rösklega 19 þúsund, tonn Þórarinn Sveinsson, verkstjóri hjá SON. en 167 tonn voru fryst. Al£ bolfiski hafia fengizt 1800 tonn við vertíð- arlok. Þar hefuir einn báfiur, Sveinn Svednbjörnsisctti, aflað 1000 tonn. Tveir bátar útgerðar Síldar- vinnsttunnar, Börkur og Birbing- ur, hattda áfiraim á togiveiðum og einn bátur héðan, Maignús NK. stundar nú síldveiðar fyrir Sud- urlandd. Þrír sttórir báitar eru hér að búa sdg út á aðnar veiðar og fana liklega á sóild og gráiúðu. Ndklkrir simiærri bátar eru áför- um á handfæraveiðar við Langa- nes og trillueigendur eru fiarmr að huiga að ifileytum sínum, en sú tegund útglerðar hefiur iærzt í vöxt hér síðustu. árin. Ef afli bregzt eklki ætti aitvinmai að vera næg hér í sunnar. Senn verðúr byrjað að reisa húsnæði yfiir ndðurflagningarverk- Stúlkur við flökun og pökkun í fiskviiinslusal SÚN á Neskaupstað. smiðju fiyriir sjólax og fileira og®- forstjóri Sndairvinnsl'unnair, Ófef- ur Gunnairsson, er nú á fiöruim utaniands til þass að semja um kaup á véílium oig kamna mark- aðsharfiur. Er að þwf sitelfint, að verk- smiðjan getá tekið táCL sttairtEa í haust og hráefni er þegar fiyrir hendi titt úrvinnslu í verksimiðj- unni. Mimu stairfia yfir 50 menn og mun hún þannig bæta venu- lega atvinnuásttaod yfiir vetrar- mánuðma. — H.G. nokfcru leyti skipt með sér rann- sóknairefnum_ þótt vea-kaskipting- m sé ekki hredn. Þannig hefur t.d. Guðmundur Sigivaldaison fengið bergifræðina í sinn hlut og vinnur að efnagreiningu berg- tegundanna sem upp koma með gosinu, Bragi Arnason mælir gasið. Guðmundur Pálmason er við mælingar á hita og leiðni, Eysteinn Trygigvason og Þor- bjöm Sigurgeiirsson rannsaka jarðskjálfta og hræringar o.s.frv. Sjálfur kvaðst Siigurður m.a. Framthald á 9. síðu. Friðrik Sigurðs- son aflahæstur ÞORLÁKSHÖFN 1275 — Afla- hæsti báturinn á vetrarvertíðinni í þetta sinn var Friðrik Sigurðs- son með 1.196 tonn, en skipstjóri á honum er Guðmundur Frið- rikssou, sem hefur verið afla- kóngur hér undanfarin ár. Aðrir bátar fiengu afla, sem hér seigir: Þoriákur 1.038 tonn. Skipstjóri Pétur Friðri'ksson (bróðir Guðmundar). ögmundur 991 tonn. Skipstjóri: Jón Ólalfis- son, Klængur 968 tann, Gissur 891 tonn, Jón Vídalín 836 tann, Reynir 823 tonn, Isleifur 772 tonn og Þorlákur II 701 tonn. Þetta eru sarotals 8.216 lestir og hefur öllu þessu verið land- að hér og allur aflinn veriðunn- inn hér á staðnuim. — Heildar- a-fili á iand í Þorlákisihöfn frá 1. janúar tU 10. m-aí viar 26.504 ). og skiptist aflinn þannig: Bol- fiskaflinn 17.476 lestir (18.768 1. í fyrra), loðnualfllinn 8.292 lestir og spærlingur (eingöngu af Gíslá Áma), 736 lestir. — S.H. Hinan 14. og 15. maí r».k. hailda ráðherrar EFTA-landanna fúnd í Genf, og er það fiyrsttá ráðherra- ínudurinn eftdr að Island gerð- istt aðilli að EFTA. Fundinn munu sitja af ísttamds hálfu Gylii Þ. Sinfóníutónleikar á morgun: Frumflutt nýtt islenzkt hljómsveitnrverk Næstsiðustu tónleikar Sinfón- íuliljómsvOitar íslands á þcssu starfsári verða í Háskólabíói á morgun, fimmtudag, og hefjast kl. 21,00. Stjórnandi verður Bohdan Wodiezko, en einleikari Michel Block. Tónleikarnir hefj- ast á frumflutningi liljómsveit- arverksins „Ymur“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson, síðan verður fluttur Píanókonsert nr. 1 í e- moll eftir Ghopin og að Iokum Symphonie Fantastique op. 14 eftir Berlioz. Píanóleikarinn Miehel Block er faedtíiur í Antwerpen 1937. Hann kom íyrst fram opinber- lega 9 ára að aldri í Mexico, en þangað fluttist h-ann með for- eldirum sínum. Hann stundaði nám við Juilliard tónlistarskól- ann í New York og meðal kennara hans v-ar Beveridige Webster. Bloek tók þátt j Shopin keppni í píanóleik í Varsjá 1960 og hlaut verðliaiun ása-mt píanóleik- aranum Miaurizeo Pollini. í þess- ari keppnj tóku þátt 86 píanó- leikarar frá 30 löndum á aldx- inum 16-30 ár>a. Arthur Rubin- sttein, sem var einn af dómur- um' í þessari keppni, kvað Block vei-ðskuldia 1- verðl'aun og veitti honum persónuleg verðlaun fyrir frábæra firiammástöðu. Síðustu lúrrleifcar Mjbmsveif- arinnar á ]>essu starfsári verða iimmbudaginn 28. mai. Banaslys í Siglufirði Sjöttta maí voru tveir sextán ára drengir á gangi út í fjörum norðan við Selgil nokkurn spöl frá kaupstaðnum í Siglufirði. Annar piltanna, Garðar Þórðarson, hafði kinda- byssu með sér og hljóp skot úr byssunni í háls drengsinis. Skeði þetta um kl. 2 að deginum. Pilturinn var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík og lézt hann af völdium sttysasfcotsins í fyrraikvöld. Garðar heitinn var í gagnfræðaskóla'num í Siglufirði í vetur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.