Þjóðviljinn - 13.05.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.05.1970, Blaðsíða 9
Mlðtvifcuiclagu'r 13. mai 1970 — ÞJÖÐVULJINN — SÍDA g Frá kosninga- stjórn Alþýðu- bandalagsins KOSNINGASKRIFSXOFUR: Á Laugavegi 11. annarri hæð, er aðal kosnirgaskril- stofa Alþýðubandalagsins, símar 18081. 26695 og 19835 — opið allan daginn. Þar eru upplýsingar um kjörskrár, skráning sjálfboðaliða og allt sem lýtur að undirbúningi kjördags. í Tjarnargötu 20, fyrstu hæð. eT skrifstofa vegna utankjörfundarkosning- ar, sími 26697. UTANKJÖRFUNDARKOSN- ING fer fram í Vonarstræti 1, gagnfræðaskólanum, inn- gangur frá Vonarstræti. Kos- ið er alla virka daga kl. 10-12 f.h.. 2-6 og 8-10 síðdegis og á sunnudögum kl. 2-6. Allir stuðningsmenn Alþýðubanda- lagsins. sem ekki verða heima á kjördag eru beðnir að kjósa hið fyrsta. Úti um land er hægt að kjósa hjá öllum sýslumönnum bæjarfógetum eða hreppstjórum og erlend- is i islenzkum sendiráðum og hjá íslenzkumæland; ræðis- mönnum íslands. Stuðningsmenn Alþýðu- bandalagsins eru beðnir að tilkynna kosningaskrifstof- unni nú þegar um alla hugs- anlega kjósendur Alþýðu- bandalagsins. sem ekki verða heima á kjördegi. og hafa sjálfir persónulegt samband við sem flesta þeirra. Hring- ið í síma 26697 opið alltaf á þeim tímum. þegar kosning stendur yfir. LISTABÓKSTAFUR Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík og alls staðar þar sem Alþýðu- bandalagið stendur að sjálf- stæðu framboði er G, og ber stuðningsmönnum að skrifa þann bókstaf á kjörseðilinn við utankjörfundarkosningu. S.TÁtFBOÐAtlÐAR eru beðn- ir að hafa hið fyrsta sam- band við kosningaskrifstof- uxnar. Verkeflnin verða næg fram að kjördegi. og enginn má liggja á liði sínu. G-Iistinn. Útsvörin Framihald af 1. síðu. enn tvö eða þrjú ár til kosn- inga væri auðvelt að svara þessu: Auðvitað sér Sjálf- stæðisflokkurinn um að al- menningur borgi brúsann. En nú er eki nema hálf þriðja vika til kosninga og launa- menn ráða því sjálfir hvort þeir taka að sér að borga . brúsann fyrir heildsalana einnig í þetta sinn. Það er á valdi launamannsins hver út- svörin hækka eftir kosning- arnar. Þannig getur hann ekki einungis haft áhrif á laun sín með ötulli kosninga- og kjarabaráttu. H-listinn Kðpavogi Kosni n gasíkri fstofa H-l.ist- ans, lista Félags óihóðra kjósenda og Alþýðubanda- lagsáns er í Þrnghóll við Hafnarfjarðarveg. Sími 41746 Stuðningsimenn eru edn- dregið hvattir til að hafa sa/míband við skrifstofuna. Hún er opin daglega kl. 3-10 Utankjörstaðaratkvæða- greiðsla fer fram á sikrif- stofu bæjarfóigeta Álfhóls- vegi 7, mónudag-föstu- daga kl. 10-15 en á lög- reglustöðinni Digranesvegi 4 mánudaga-föstudaga kl. 18-20, laugardaga kl. 10-12, 13-15 og 18-20 og sunnu- daga kl. 10-12. Þjóðviljinn óskar að taka á leigu rakalaust geymslu- pláss (20 fermetra) sem næst Skólavörðu- stíg 19. Upplýsingar gefur Eiður Bergmann í síma 17500. ÞJÓÐVILJINN Listar sem Alþýðubanda- lagið styður Listabókstafir þeirra fram- _G K boðslista, sem Alþýðu- bandalagið ber fram eða styður í sveitarstjórnarkosn- ingunum 1970: Sandgerði — H Keflavík — G Njarðvikur — G Hafnarf j örður — G Kópavogur — H Garðaihreppur — G Reykjavík — G Seltjamaimes — H Akranes — G Borgames — G Hellissandur — G Gmndarfjörður — G Styfckishólmur — G Bfldudalur — K Þimgeyri — H Suðureyri — G Isafjörður — G Skaigaströnd — G Sauðárkrókur — G Siglufjörður — G Óia&fjörður — G Dalvfk — A Afcureyri — G Húsavík — I Baiufarhöfn — G Egilsstaðir — G Seyðistfjörður — G Neskaupstaður — G Bskifjörður — G Reyðarfjörður — G Fáskrúðsfjö'rður — H Höfn í Homafirði — G Vestrruannaeyjar — G Stokkseyrd — H Sedfoss — H Hveragerði — G □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSID ^NACK BÁR Laugavegi 126, við Hlemmtorg. Sími 24631. Jarðfræðingar Framhald af 12. síðu. tína saman allar fáanlegar heim- ildir um gosið, upptök þess og und'anfara. Sagði hann nokikrum erfiðlieikum bundið að fá ná- kvæma timasetningu á því, hve- nær fólk vairð gossins eða jarð- hræringanna fyrst vart, skárst væri, þar sem unnt væri að miða við dagsfcrá sjónvairþs eða útvarps. Einnig væri um það deilt, í bvaða gíg gosið hefði fyrst hafizt, bæri fólki engan veginn samán um þáð. Láta mun nærri að allir jarð- vísindiaménn landsins, utan þeir, sem þundnir eru yfir vorpróf- um í skólum þar sem þeir kenna, nú að einhverskonar rannsókn- um og maelihgum vegna eldgoss- ins. H-afa sumir slegið upp tjöld- um í námunda við Skjólkvíja- braunið nýja á nyrðri giosstöðv- unum. Þá eru kvikmyndiarar og ljósmyndarar fjölmennir á þess- um slóðum, auk þess sem þús- undir forvitinna áhorfenda ann- arra bafa flykzt til gosstöðvanna undanfama daga. Tilboðin Framhald a£ 1. sáðu. 3. TiOiboð í Þórisósstíflu, vatns- borðshæð 573 m y.s.: Völur hf., Hlaðbær hf., Miðfell hf. og Vörðufell hf„ kr. 112.279.650,-. E. Phill & Sön í samvinnu við verkfræðingana Einar Sigurðs- son, Pál Sigurjónsson og Jón- as Frímannss., kr. 126.868.300,-. Áætlun ráðunauts Landsvirkj- unar, Verkfræðistotflu Sigurðar Thoroddsens sf. var: Vatnsfellsveita, fyrsti hluti, kr 94.681.000,-. Þárisósstífla, vaitnsborðshæð 576 m y.s., kr. 139.137.750,-. Þörisósstifla, vatnsborðsihæð 573 m y.s„ kr. 109.232.750,-. Tilboðin eru nú í atbugun og að samanburði loknum tekur stjórn Lanclisvirkjunar ákvörðun úm hverju þeirra verður telkið. 1 x 2 — 1 x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM '(17. leikvika — leikir 3. og 4. maí) Úrslitaröðin: lxx — xll — 122 — 2xx Fram komu 5 seðlar með 10 réttum: kr. 42.300,00 kr. 42.300,00 kr. 42.300,00 kr. 42.300,00 — 42.300,00 Nr. 1862 (Akureyri) Nr. 3158 (Dalvík) Nr. 4601 (Hafnarfjörður) Nr. 8523 (Keflavík) Nr. 23270 (Reykjavík) Kærufrestur er til 27. maí. Vinningsupphæð- [ ir geta lækkað ef kærur reynast á rökum [ reistar. Vinningar fyrir 17. leikviku verða [ greiddir út eftir 28. maí. GETRAUNIR ■ fþróttamiðstöðin — Reykjavík ■ ■ «*■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■**■■■■■■■*■■■■»■* Barnaheimilið Vorboðinn, Rauðhólum Tekið verður á móti umsóknum um sumiardvöl fyrir böm á aldrinum 5, 6 og 7 ára á skrifstofu Verkakvennafélagsins Framsóknar í Alþýðuhús- inu kl. 2-6 e.h. naestkomandi laugardag. Aðeins verða tekin böm úr Reykjavík. Barnaheimilisnefnd Vorboðans. Kröfur stúdenta Fraimhald af 6. síðu. er ókfci eninlþá orðin spillt af því fjáröflunaræði og siðlausu einstakllingshyggju, sem ríkj- andi ástand á Islandi rekur menn út í nauðuga viljuga, ef þeir ætla að lifa eðlilegu lífi. Það ástand, sem rikt hefur hér alllenigi, að miannsæmandi líf sé undir því komiið, að mienn hafi talsvert mieiri aufcateikjur en föst laun, er talandi vottur um spilllinigu stjómikerfisins, en jafnframt um niðurlægingu og vanmátt verkalýðsforustunnar þessi síðustu sundrungarár. Það er slkólaæskunni til mák- ils lofs, að hún þregzt við vanda þeim sem að steðdar á þann rökrétta hátt að krefjast afnáims efnalegm forréttinda einstakra þjóðfélagshópa, en sumir þessara forréttindahópa eru sem fcunnugt er stairfslliflir og aðrir óþarfir með öllu. Borgarastéttin hefur eán ráð- ið ferðinni við rnótuin íslenziks þjóðfélags í rúmian áratug. Hún hefur á þessum. tíma með miarfcvissum aðgerðum þrengt kosti verkaHýðsdns og sitefht mieðal annars að því að gera langsfcólanám að sérréttindum bundnum efnahaig. En nú er að koma í Ijós, að harlkaleg bedt- ing rangliáts haigkerfis opnar augu manna fyrir grundvaMar- ágöllunum sdálfum, þ.e. fiométt- indaaðstöðunni. Það er stoýlaus krafia óklkar tíma, að leiðin til æðri miennt- unar sé opin og greið hverjum þieim, sem villja og hæfileilea hefur, og það er óþolandi, ef aðstæður eins og t.d. fjöilskyidu- stofnun, eru látnar verða að ó- yfirstíganlegum þröskuiidi á þeirri leið. Verði þessd sjálfsögðu mann- réttindii efcfci viðurfcennd og virt eru það þau og þau ein, sem ábyrgð bera á þeim óróa, sem a£ þvf kann að Mjótast. — O. Lögregluþjónsstarf Hjá lögreghinni í Kópavogi er laust til umsóknar starf eins lögregluþjóns. Nánari uplýsingar gefur yfirlögregluþjónn. Umsóknarfrestur er til 4. júní n.k. Bæjaríógetinn í Kópavogi. Söluskattur Dráttarvextir falla á sölusikatt fyrir 1. ársfjórð- ung 1970, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi eikki verið greidd í síðasta lagi fyrir 16. þ.m. ■ 9- ' Diráttiarvextir eru U/2% fyrir hvem byrjaðan mán- uð frá gjalddiaga, sem var 15. apríl s.l. Eru því lægstu vextír 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ.m. ■ ■ Satna dag hefst án 'fnekari fyrirvara stöðvun at- vimnureíkstrar þeinra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. Reykjavík; 11. maí 1970. TOLLST J ÓR ASKRIFSTOFAN, ArnarhvolL ■ ■ '■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■iBBBaBBBr •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aaBaMUiM Frímerki — Frímerki Hjá undirrituðum er úrval íslenzkra frí- merkja fyrir frímerkjasafnara. — Verðið hvergi lægra. — Reynið viðskiptin. MATTHÍAS GUÐBJÖRNSSON Grettisgötu 45. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■1 vg teieu*re>r óeizr Stálvír Sama tegund og áður frá Norsk staaltaugfabrik, Þrándheimi, stærðir 14” — 3”, fleiri gerðir. TOGVÍR 114“, U4“, 114“, 2“, 214“, 214“, 214“, 3“, í 120 FM. RL. 214“, 2“, 3“ í 200 FM. 114“, 114“, 2“, 214“ í 300 FM. merktur með og án kefli. '★ Fyrir ræbjweiðar: 1“ í 120 FM. RL. DRAGNÓTA- VÍR 114“ í 480 FM. RL. SNURPU- VÍR 214“ í 360 FM. RL. 214“ í 400—450 FM. RL. HAFLÁSAVÍR BENSLAVÍR VÍRMANÍLLA STAGVÍR WHITECROSS: KRANAVÍR 2 tegrundir fyrir: JARÐÝTUR, vélsköflur, SKURÐGRÖFUR, KRANA og fleira. * GARÐYRKJU- VERKFÆRI STUNGU SKÓFLUR STUNGUGAFFLAR RISTUSPAÐAR KANTSKERAR RÓTAJÁRN GARÐHRÍFUR ARFAKLÓRUR ARFASKÖFUR PLÖNTUSKEIÐAR PLÖNTUGAFFLAR PLÖNTUPINNAR GREINAKLIPPUR GRASKLIPPUR HANDSLÁTTUVÉLAR HEYHRÍFUR, ORF HEYGAFFLAR STAURABORAR JÁRNKARLAR JARÐHAKAR og sköft SLEGGJUR, og sköft GIRÐINGJASTREKKJARAR GIRÐIN G ATEN GCR GIRÐINGAVÍR, sléttur galv. 2, 3 og 4 mm. GARÐSLÖNGUR GARÐKÖNNUR x

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.