Þjóðviljinn - 02.06.1970, Síða 10
I
Jj) StÐA — I*JÖÐVT!kJ&NN — Þw^urfagar 2. júm 1070.
H.-K. Rönblom:
Haustlauf
hyldýpi
Haim grandskodadi Paiul eins
vel og birtan leyfði.
— Á stríðsárunum, sagði hann
ihugandi, — þekkti ég náunga
sem var ekki vitund gáí'ulegri
en þér.
— 0 —
— Við tökum þriðja atriðið
aftur, sagði Utla. — Beyndu rní
að muna að bera ekki Joan fram
eins og Jóhann. Allir á sinn stað.
Sir Henry tók sér stöðu við
gluggann og horfði út á reiði höf-
uðskepnanna.
— Þebta er syndaflóðið Joan...
J0g hann lét regn ganga . . . “
— Alveg eims og heima í Eng-
landi, sagði Joan fyrirlitlega. —
Réttu mér bókina sem liggur
þarna á arinbrúninni
Sir Henry sótti bókina. 1 hléimi
hafði herra Funk néð í hana í
fatageymsluna. Joan opnaði hana
af handahófi og úrklippa kom
flögrandi út. Hún leit niður og
tók upp úrklippuna. Hún las
hana. Hún ieit nánar á hana. Hún
starblíndi á hana.
— Hm, sagði sár Henry.
— Hvað er að? spurði Ulla. —
Ertu húinn að gleyma hlutverk-
mu? Nok'kurra ára gannlar frétf-
>*■...
— Nokkurra ára...
— Hærra. Þetta heyrist varla.
— Ég held ég sé ekki í skapi
til að æfa meira í kvöld.
— En, Irene, þetta tekur enga
sitund. Það eru bara fláeinar setn-
ingar í viðbót.
— Segðu þær þá; þú kannt
þetta allt saman svo vel.
Og að svo mæltu stíkadi Irene
Carp út af sviðinu án þess að
gefa nánari skýringu . Bókina
skildi hún eftir á matborðinu
^ EFNI
| SMÁVÖRUR
Vi TÍZKUHNAPPAR
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Simi 42240.
Hárgreiðsla — Snyrtingar.
Snyrtivörur.
Hársreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Uaugav. 18 III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðsiu- og snyrtistofa
Garðsenda 21 SIMI ?3-9-68
en úrklippuna hafði hún með sér.
Leikst.jóri og meðleikendur störðu
undrandi á eftir henni. Carp stóð
upp í skyndi og gekk að leiksviðs-
dyrunum og Paul á hæla honum.
Bakvið sviðið stóð Irerte en
lögregl uþjón n i nn sem lék herra
Funk stóð skammt frá henni og
sýndisí dolfallinn. Ul'la og Ró-
land komu lóka á vettivang. Carp
skipti sér ekki af nednu þeirra,
heldur æddi að konu sinni og
heimtaði að fá að sjá úrklipp-
una. Irene færðist undan og þau
fóru að mun nhöggvast, áköf og
ofsaifengin. Lögregluiþjónninn
reyndi að hafa róandi álhriif en
honum var ekki sdnnt , Eftir
nokikra stund hætti rifrildið og
Irene afhenti blaðsnepilinn.
Þetta var úrklippa úr nokikurra
daga gönmlu eintaki aí Fréttablaði
Sundahafnar. Greinin var um
drukkinn ökumann, sem hafði
ætlað að flýja áf slysstað eftir
áreksfcur. Hann hafði stigið út
úr bílnum og ætt beint í flasið
á nokkrum sjónarvottum, sem
gátu sagt frá öllu samnan. Hgnn
harðbannaði þeim með hótunum
að segja frá nokikrum sköpuðum
hlut og í vandræðum sínum lof-
uðu þau að -þegja. Sjðan haifði
hann setzt aftur undir stýri og
ekið heim fll flfn óg'Vitn'in ‘hlupú
eins og fætur tóguftu til lögregl-
unnar og sögðu frá hvert í kapp
við annað. Nokkrum tímum
seinna hafði ökuníðingúrinn verið
tekinn í rúmi sínu.
I úrklippunni hafði einhver
með tússpenna dregið feitt strik
undir hótanir fylliraftsins: Ef þú
segir nokkrum frá slysinu, þá skal
cg drcpa þig.
Allir horfðu undrandi á undir-
strikuðu orðin og gáfu frá sér
ýmiss konar upphrópanir.
— Þetta er ósmeklklegit spaug,
ságði Carp sem virtist hafa búizt
við annars konar orðsendingu og
var sýnilega rórra í huga.
— Nokkur strik é dagblaða-
úrklippu, sagði Roland Brikssón,
— það er ástæðulaust að hafa
áhyggjur atf slíku.
— 1 au'gum laganna, sagði herra
Funk, — þá er þetta nafnlausit
hótunarbréf og það er refsivert.
— Komið með sendandann,
sagði frú Carp, — og ég skal
skera af honum eyrun:
Ulla Fridgren virti skjalið nán-
ar fyrir sér.
— Hvaða slys er það sem þú
mátt ekki minnast á?
Paul taldi tÍTnabært að gera
vart við sig. Hann nefndi nafn
sitt og fór fram á samtal við
Irene Carp undir fjögur augu.
Allir virtust Mynnitir þeirri upp-
ástungu nema berra Funk, sem
utan sviðsins reyndist heita
Lönning og verá lögregluþjón-n.
Hann sagði að ef eitthvað ætti
að gera í málinu, þá væri það
í verkahring lögreglunnar. En
Carp sfcuddi tillögu Pauls.
— Þú þarft ekki að seg.ia meira
en þér sýnist sjálfri. sagði han-n
við Irene og drap tittlinga fram-
an í hana eins og hann væri
hrossiaprangari að fcala við stanfls-
bróður.
Það endaði á því að hún fór
með honom. Hún hafði lykil að
lesstofunni i kjallaranum, þar
sem stúkuráðið hélt vanalega
fundi sína. 1 herberginu var fund-
arborð og lampi á borðinu miðju.
Meðan þau sikiptust á fyristu
orðunum hafði Paul tækifæri til
að virða hana nánar fyrir sér.
Irene var óneitanlega sérstæð í
útliti, hömndið mjallhvítt Dg háf-
ið hrafnsvart. I sterku ljósinu
sýndust augu hennar hálflukit og
syf juleg, en Paul hafði tekið eftir
því að þessi augnasvipur var
uppgerð. Hún hafði aifltur full-
komið vald á sér og virtist ekki
lengur hrædd, aðeins á verði.
. — Okkar á milli sagt, sagði
Pauil. — Vitið þér eioki hvað átt
er við með þessum undirstrikuðu
orðum?
— Hef ekki liugmynd um það.
— Leggið þér enga sérstaka
merkingu í þau?
— Nei.
— Við hvað uröuð þér þá
hræddair?
— Ég varð ekki hrædd, aðeins
undrandi.
Hún hafði orðið hrædd, það
var augljóst. En það þurfti ekki
endilega að tákna að hún skildi
hvað í hótuninni fólst: Einnig
hið óskiljanlega gebur valdið
ótta.
— Hvaða slys er það sem átt
er við?
— Sennilega þessi árekstur sem
fýlli'byttan —
— Áttuð þér einbvern hlut að
honum?
— Alls elcki. Þe+ta gerðist ekki
einu sinni hér í bænum.
— Þá er ekki átt við það slys,
heldur eittbvert annað sem þér
þekkið til.
— Ég veit ekki um neitt slys.
— Þarna stendur: „Ef þú segir
nokkmm frá slysinu".
— Ég veit ekki um neitt slys,
nema það sem kom fyrir Back
að sjálfsögðu.
— Hvað vitið þér um það?
— Það sem stóð í blöðunum.
— En siysið við Blávík?
— Blávík? Já, nú man ég- Það
er minningartaíla við veginn þar
sem það gerðisf, Ég hef séð hana.
Hún svaraði_ ii-eidlega spurn-
ingum Pauls, en hann gætfi þess
að hilaupa úr einu í annað til þess
að hana grunaði ekki hvað undir
bjó. Hann hafði séð dæmi um
leikhæfileika hennar og vildi ekki
gefa henni tækifæri til að setja
sig inn í hlutverkið.
Þau töluðu um bókina sem
úrklippan fannst í. Það var
ómerkilegur reyfari sem merktur
var Irene. Hún hafði gleymt
henni í fatageymslunni á fyrri
æfingu og þar hafði hún legið.
Útidyrnar að Góðtemplarahúsinu
voru oftast læstar, en ekki alltaf.
Lykillinn var einfaldu-r, óska-
draumur innbrotsiþjófa. Eigin-
lega . hefði. hver sem væri getað
komizt að bókinni.
Þau töluðu um úrklippuna. Það
var ekki sama úrklippan og Irene
sj-áltf hafði lagt inn í bókina á
fyrri asfingu. Einhver hafði skipt
um úi-klippu síðan.
Loks ræddu þau um hver hefði
getað sett hana þar. Ef þetta var
raunveruleg aðvörun gerð i al-
vöru, hafði Irene enga tillögu
að gera, en væri þetta heimsku-
legt spaug, hefði hún getað trúað
Ullu Fridigren til þess.
Húsráðendur!
— Um hvað töluðuð þér við
Báok þegar þér hittuð hann um
kvöldið? spurði Paul allt í einu.
— Hvaða kvöld?
— Kvöldið sem hann dó.
Undrun Irene átti séij- engin
takmörk. Hún var ætluð fyrir
leiksvið en ekki smáherbergi.
Þetta var alltof mikil und-run i
einni iotu, hugsaðd Paul.
— Ég skil þetta ekki. Að ég
hafði hitt Back það kvöld? Hvar
hefði sá fundur átt að eiga sér
stað?
— Á auða svæðinu rétt fyrir
neðan kapelluna, þér munið. Ég
held að gatan sé kölluð Smiðs-
baikki.
— Ég veit hvaða stað þér eigið
við. Og á ég að hafa hitt Báck
þar? Þér eruð ekki með réttu
ráði.
— Það sá yður vitni.
— Hún lýgur.
— Hún?
— Já, eða hann. En þegar
hlaupið er með upplogið slúður
er oftast urn hana að ræða.
Hvað sem öðiu leið, þá var
þetta staðfesting. Irene Carp
hafði séð frú Andersson, alveg
eins og frú Ander&son hafði séð
hana. Ekki svo að skilja að Paul
hefði nokkurn tíma efazt um
sannsögli gömlu, trúuðu konunn-
ar, en nú þóttist hann vita vissu
sína. Irene hélt hins vegar fast
við fyrri staöhæfingu sína.
— Ég hjólaði rakleitt heim,
sagði hún.
— Hvenær komuð þér heim?
— Ég leit elcki á klukkuna. Og
maðurinn var úti.
iiiiiiiiiiiiamiiiiiiiiiimiiiíiíiSiiiiiiiiiiiiiiiiiíiííiiiiiniiiíiiiiíííiiiíiiíyiiiiiíiiiiiiiniiíiiiiiiSiíiiiiiiiiíiíiiíiiiiiiiiiiM
TEPPAHDSHl
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA YÐUR
TEPPAHUSIÐ
SUÐURUNDS-
BRAUT 10
*
SÍMI 83570
*elfur
Laugavegi 38
og
V estmannaeyj um
Brjóstahöld og
mjaðmabelti.
Fjölbreytt úrval
við
hagstæðu verði.
Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa,
leka á ofnum og hitaveituleiðslum.
STILLI HITAVEITUKERFI.
HILMAR J. H. LÚTHERSSON
pípulagningameistari.
Sími 17041 — til kl. 22 e.h.
Tvöfalt „SECURE“-einangrunargler.
A-gæðaflokkur Beztu fáanlegu greiðslu3kilmál-ar.
Glerverksmiðjan SAMVERK h.f. Hellu.
Sími 99-5888.
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum
og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita-
bæi, sumarbústaði og báta.
VARAHLUTAÞJÓNUSTA.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð .einhóífa.,
eldavélar fvrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐl 1
ÍÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 - Simi 33069
Miðstöð varkatlar
Smíða olíukynta miðstöðvarkatla fyrir sjálfvirka
olíubrennara. — Ennfremur s.iálftrekkjandi olíu-
katla. óháða rafmagni.
Smíða neyzluvatnshitara fyrir baðvatn.
Pantanir í síma 50842.
VÉLSMIÐJA ÁLFTANESS.
BRAIVDfS A-I sósa: Með kjöli.
með liskí- meö hverju sem er
4
t