Þjóðviljinn - 02.06.1970, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 02.06.1970, Qupperneq 12
Akureyri: Alþý&ubandalagii hef ur náð fótfestu til frekari sóknar ViA crtim auðvitað ckkert sér- lt^ta upplyft yfir úrslitunum hér, saífði cfsti maður á lista Al- hýðubandalagsins á Akurcyri, Sofffa Guðmundsdóttir, en þau cru samt í ákaflega góðu sam- ræmi við J»að sem við gerðum okkur í hugarlund fyrirfram og mcð heim hefur Alþýðubanda- lagið náð vissri fótfestu til frek- ari sóknar. Alþýðubandalagið á Akui-éyri fékik 514 atikvæði og einn maim kjörinn, en F-listi Samtaka vinstri manna (Björn Jómsson & Co.) 727 atkvæði og einn mann. A-listi Aliþýðuflokksins fékk 753 atkvæði og einn kjörinn, B-listi Framsóknar 1663 atkvæði og fjóra fuilltrúa og D-listi Sjálf- stæðistfiakiksins 1588 atkrv. og 4 fuliltrúa. Á kjörskrá voru 6059, 5317 greiddu atkvæði. 1 bæjarstjórnarkosninguinum 1966 fékk Alþýðuiflokikurinn 846 atkv. og 2 kjöma, Framsókn 1466 og fjóra menn, Sjálfstæðisflokk- urinn 1356 atikv. og 3 menn og Alþýðúbandalagið óklofið 934 atkvæði ig 2 menn kjörna. — Við erurn nokkurn vegirm með það sem við gerðum ráð fyrir, sagði SoMa, það verður að gæta þess, að við erum hér í sjálfu höfuðvígi Björns Jóns- sonar og hans kumpána og búið að rífa það mikið niður fyrir okkur, að það vinnst ekki upp í einu vetfangi. Kosningabarátt- an var háð við mjög örðuigar ytri aðstæður, með takmörkuð- um blaðakosti og ekkert í hönd- unum, við þurftum að vinna öll kjörgögn algerlega upp að nýju. Við lögðum á það áherzlu í * ' -.............. irihluti heldur en hjá íhaldinu í Reykjavík einstaiklingi hafi læklkað úr 250 þús. kr. í 135 þús. k-r. og getur hver farið í eigin barm með það, hver áhrif slík tekjurýrnun hefor. Ég tel að Aliþýðubanda- iaginu hafi tekizt að þoka áJeið- Ls ýmsum þýðingarmiklum mál- um hér í Neskaupstað og ætlurn við að halda áfram þeirri sbefnu. Bndanleg úrsiit kosninganna í Neskaupstað urðu sem hér seg- ir: AlþýöufJokkur 77 atkvædi og engan íulltrúa, Framisóknaitfllokik- ur 155 atkvæði og 2 fulltrúa, Sjálfstæðisflokkur 199 atkvæði oig 2 fuilti'úa, Aliþýöuibandallag 390 atkvæði og 5 fulltrúa. Kjör- sókn var afarmikil eða 96,2 af hundraði og kosningarnar mjög fast sóttar af a ndstöðuflokkum Alþýðubandalagsins. Únslit síðustu kosninga urðu sem hér segir: Alþýðuiflokkur 77 atkvæði og 1 fuMtrúi, Framsókn- arflokkur 123 atkvæði og 1 full- trúi Sjállfstæðisflokikur 148 at- kvæði og 2 fuilltrúar, Alþýðu- bandalag 391 atkvæði og 5 full- trúar. Orslil f Neskaupstað ultu á einu atkvæði, og hélt Alþýðu- handalagið meirihlutanum. Ekki er ég ánægður mcð úrslitin, sagði Bjarni Þórðarson bæjarstjóri, þegar bjódviljiim talaði við hann i gærkvöld, og þó var vitað að meirihlutinn héldi. Ég vil þó vekja athygli á því að meiri- hlnti Alþýðubandalagsins hér í bæjarstjórninni í Neskaupstað hefur hlutfallslcga hærri kjós- edaiolu en ihaldið í Reykjavík. >að var enginn ágreiningur um atkvæðin í kjörstjóminni, og óvissa um úrslitin stafaði af þvi einu að eitt atkvæði Fraimsólcnar hafði lagzt hjá Alþýðutflokknum. Úrslitin komu mér ekki á ówari, en ég vissi að meirilhlutinn hjá okkur var í hættu og það var ekki fyrr en kom fram á daginn að ég vissi að þassu var bjarg- að. Andstöðuifllbkkarnir voru sem ein heild gegn okkur og var þar enginn ágreiningur á milli. betta hefur verið erfitt hér hjá okkur og tetkjurýrnun er mikil, 24,7 milj. kr. órið 1966 Bjarni Þórðarson en 12,8 milj. kr. nú í ár, og svarar þetta til að tekjur hjá Keílavík: Við ættum að geta staðið enn betur að vígi næst... Þi'iðjudágur 2. júní 1970 — 35. árgangur — 120. tölublað. Garðahreppur: Fílabeinsturninn verði nú opnaður Soffía GuðmundsdóUir þessum kosningum, að kjarabar- atta verkalfólks og stjórnmála- baráttan verður ekki aðskilin bg teljum það mikilsverðan stuðn- ing við það sjónanmið, að við sitjum inni meö bæjarfu'Mtrúa og höfum þar með nóð viðspyrnu tdl áframiha'ldandi sóknar. Athyglisvert við úrsiitin þyldr mér, að Framsókn og Sjálfstæð- ismenn hafa nú jaína tölu bæj- arful'ltrúa, en Alþýðuflokkurinn hefur tapað einum. Tel ég óhætt að túlka tap Alþýðuliokksins bæði bef og á landsmælikvarða. að hann sé þar að fá verðuga ráðningiu kjósenda fyrir langa ig dygga þjónustu sána við íhakfid. Þetta voru betri úrslit en við áttum von á, sagði Hallgrímur Sæmundsson efsti maður á G- listanum og nýkjörinn hrepps- nefndarmaður í Garðahreppi, og erum við nú mi'klu stærri flokk- ur hér í hreppnum en Alþýðu- flolckU'rinn. fhaldsandstæðingum hér hefur fundizt að llítið væri að heyra frá hreppsnefndarfu’ll- trúunum og vonandi opnast þesisi l'ílabeinsturn betur fyrir sjónum hi-eppsbúa eftir að við í Al- þýðubandalaginu höfum eignast þar fuilltrúa. Við fengum nú tækifæri að kynna stefnu oklkar bæði í blaði okkar og á framiboðsfundinum og úrslitin í kosningunum sýna að Alþýðubandalagið hefur náð öruggri fótfiestu hér í þessari vaxandi byggð og Aiþýðuflokk- urinn fær hér áiberandi minnst fylgi. Næsta takmark okkar Al- þýðubandaiagsmanna er að fella íhaldsmeirihlutann, en ég lít á það sem hlutverk m.it>t í hrepps- nefndinni við þessar aðstæður að Sjálfstséðisflokikurinn hefur meiriihlutann að opna hrepps- nefndarfundina svo fólkið fái að vita hvað er þar að gerast, en á þvi hefur verið mikill mis- Framhald á 9. siðu. Sigluíjörður: Alþýðu bandalagið stærsti flokkurinn í bæjarstjórninni Úrslit bæjarstjómarkosning- anna á Sigluíirði urðu þau, að Alljýðubandalagið varð stærsti flokkurinn í bænum, bætti við sig 9 atkvæðum, en allir aðrir flokkar töpuðu atkvæðum, og vann einn bæjarfulltrúa af Sjálf- stæðisflokknum er áður var stærsti flokkurinn í bænum. Úrslitin í heild uröu annars sem hér segir: Alþýðufloik'kur- inn h'laut 244 atkvæði og 2 full- trúa, Framsóknarflokikurinn 263 atkvæði og 2 fulltrúa, Sjálfstæð- isflokikurinn 317 atkvæði og 2 fulltrúa og Alþýðubandalagið 321 atkvæöi og 3 fulltrúa Hinir ný- kjörmi bæjarfulltrúar Alþýðu- bandaiagsins eru Benedikt Sig- urðsson, Kolbeimi Friðbjarnar- son og Gunnar Rafn Sigur- bjömsson. I bæjaifá.jórntjrivosni rjgunum 1966 wrðu úrsliitrn hins vegar þessit Alþýðufllokkor 266 atkv. Benedikt Sigurðsson og 2 fuil'lti-úar, Framsóknarflökk- ur 278 atfovædi og 2 ful'ltrúar, SjálfstæðisÐókktir 322 atkvæðd og 3 ful'ltrúar og Alþýðu'banda- lagið 312 aitfovæði og 2 fulltrúar. Þjóðviljinn átti í gær stutt tal við Benedifot Sigurðsison, efsta mann á lista A'lþýðubandalags- ins. Við erum mjög ánægð mcð úrsiitin, sagði Benedikt, t>g tel ég að sigur Alþýðubandalagsins nú hér á Siglufirði stafi fyrst og fremst af tilhneigingu hjá fólkd til þess að skipta um stöfnu í bæja'rmálum, en við höfum verið eini minni'hlutaflokkurinn og jafnan haft talsverða sérstöðu í ýmsum bæjairmálum og sýna úrslit kosninganna að stefna okkar hefur fengið hl.jómgrunn. Hinir flok'karnir þn'r hafa haft samstarf um stjóm bæjarins undanfarin ár og ey of snemmt enn að spá, hvort einhver breyt- ing verður þa>r á við þessi kosn- ingaúrslit, erí þó er ekki ólfk- legt að svo kunni að verða. Kópavogaa Vinstri sinnaðir kjósendur eru í miklum meirihluta 1 bæ.iarstjóniarkosningTinwm gerftust m.a. þau tiðindi, að Al- þýdubandalagið vann verulcgan sigur í Keflavik. Það hlaut 283 atkvæði og eimn mann k.jöriran, Karl G. Sigurbergsson skip- stjúra. Alþýðuflokkurinn hlant 637 atkvæði og tvo menn (585 og 2 í aíðustu kosningum), Fram- sóknarflokkurinn tapaði einum fnlltrúa, hlaut 860 atkvæði og 3 menn (1008 og 4) og Sjáifstæð- isflokkurinn hlaut 828 atkvæði og 3 menn (620 og 3). Við höfðuim samband við Kari gær og spurðum hatin fyrst að þvi, hvoi’t þessd tiðindi befðu ktamið fllatt upp á Kefllvilkiinga. — Okkar fölfo hér á staðnom, sagði Karl, varð ekkert undr- andi — við hölfum alitalf búizt við þvf að nó góðum ólflairnga í 1-jessum kosningum. — Því var aTImitkið Italdið á lofti gegn þér í kosniingaslaign- um, að þú væri aJltaif á sjómrm og gætir ekfci beift þér í bæjar- stjóm af þeim sökum — þess- vegna væri eiginlega efcfceirt að marfoa framlboðið. — Jiá, það var mifcið hamrað á þessu, en við reyndium eftir ffljng- um að bveða þerman áróður nið- nr. h6 cr ég efofoi fwá þwi, að sumirr hafl lsftSO blefcfojasit af honum, sérstaklega sjómeran og aðrir þeir, sem vom íjai'verandi, og áttu etrfi'tt með að fyigjast Kiu'I G. Sigurborgssou með þvá sem gerðdsit hér á staðn- um. — Hvaðan. heldur þú að Al- þý ðuGandolagima bafi helzt konv íð nýtt fylgi? — Við hö'Cum að sijiáMsögðu átt hér góðan hóp stuðnings- manna, jjótt ekki byðum við fram við síðustu bæjarstjórnar- kosningar. En þar fyrir utan tel ég, að ofcfcuir hafi orðið mikifl styiilcur að ungu föMri, sem hef- ur lagt margt gott og skemmti- legt til mólanna. Margt af þessu uniga fólki hefur ekiki kosninga- rétt enn og þess vegna mætti spá því að við stæðuim enn bet- ur að vígi næst. Og vissulega verður starfið í bæiarsstjórn að miðast við það, að það imga fóík, sem hefur sett traust sitt á Dkfcur, verði eidki fyrir von- brigðum. Um verkefni í bæjarnióiuim verð ég að öðru leyti að vera fámáll að sinni. Bn ég vil leggja áherzlu á það, að við viljum berjast gegn því að bæjaiTnól séu einskonar einkafýrirtæki nokkurra manna, viljum opna allar umræður um þau og gefa sem flesfcum möguleika á virfc- um afskiptum aí þeim. Úrslit bæjar.stjórnarkosning- anna í Kópavogi urðu þau, að Félag óháðra kjóscnda og Fram- sóknarflokkurinn, sem farið hafa sameiginlega mcð mcirihluta í bænum .sl 8 ár, töpuðu honum nú. Listi Félags óháðra kjós- enda og Alþýðubandalagsins tap- aði etnum fulltrúa, þrátt fyrir að liann bætti við sig talsverðu af atkva'ðum. Vann listi Frjáls- lyndra vinstri manna fulltrúann, en þar var í efeta sæti frú Hulda Jukobsdóltir, fyrrverandi bæjar- stjóri í Kópavogi, og var því ekki ócðlileKt.þóU nokkur hluti af hinu gamla fylgi Félags óháðra rynni nú til hennar aft- ur. Framsóknarflokkurinn tap- aði hins vegar meira fylgi hlut- fallslega og fékk færri atkvæði nú en síðast, þót( hann héldi báðum fulltrúum sínuni naum- lega. Eftir þessi úrslit cr áð sjálf- sögðu allt í óvissu um hvaða flokkar mynda meirihluta í bæj- arstjórn Kópavogs næsta kjör- tmahil, en í kosningabaráttunni lögðu frambjóðendur Alþýðu- bandalagsins og Félags óháðra áherzlu á áframhaldandi vinstra samstarf um stjórn bæjarins og enn eru vinstri flokkarnir í mikl- um meirihluta í bæjarstjóminni, hvort sem samstaða næst með þeim eða ekki, um stjórn bæj- armála. Úrslitin nú urðu annars þau, að Alþýðuiflokkurinn hlaut 493 atkvæði og 1 flulltrúa, Fi-am- sóknarflokkurinn 881 afckvæði og 2 fulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn 1521 atkvæði og 3 fulltrúa, Frjálslyndir vinstri menn 615 at- kiæði og 1 fulltrúa og Félag ó- hóöra kjósenda og Alþýðubanda- \ Fi'amihald á 3. siíðu. Svandis Skúladóttir

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.