Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 11
Þriðijiuidiagiup 9. jiúni 1970 —< ÞdÓÐVILJINN — STOA J \ morgni til minnis flug • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er 'þriðjudagurinn 9. júní. Kólúmibamessa. Árdegis- háflæði í Reykjavífe kl. 9.52. Sólarupprás í Reykjaivík kl. 3.16 — sólarlag kl. 23.37. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkurborgar vikuna 6.— 12. júní er í Vesturbæjar- apóteki og Háaleitisapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23 en eftir þann tíma tekur við næt- urvarzlan að Stórholti 1. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til M. 8 að morgni: um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. ! neyðartilfelluim (ef ekki næst til helmilisaæknis) eætek- ið é nnóti vitjunarbeiðnum á skrifstofu lasknafélaganna í sima 1 15 10 frá H. 8—17 affla virka daga neona laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar uni læknabjónustu f borginni eru gefnar í símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur síimi 1 88 88. • Læknavakt i Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar 1 lögregluvarðsitofunni sími 50131 og siökikvistöðinni. simi 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sd!- arhringinn. Aðeins mottaka sHasaðra — Sfmi 81212. • Loftieiðir: Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 07:30. Fer til Luxemborgar kl. 08:15. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16:30. Fer til N. Y. kl. 17.15. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá N. Y. kl. 9.00. Fer til Lux- emborgar kl. 9:45, Er vænt- anl. frá- Luxemborg kl 18:00. Fer til New York kl. 19:00. Leifur Eiríksson er væntan- legur frá New York kl. 08:30. Fer til Glasgow og London kl. 09:30. Er væntanlegur til baka kl. 00:30. Fer til New York kl. 01:30. • Flugfélag fslands: Gullfaxi fór til London í morgun. Er væntanlegur aftur kl. 14:15 f dag. Gullfaxi fer til Kaup- mannahafnar kl 15:15 í dag. Er væntanlegur aftur kl. 23:05 frá Kaupmannaihöfn og Osiló. Gullfaxi fer tíl Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. skipin • Skipadeild SlS: Arnarifell er í Reykjavfk. Jöfculfell fór 4. þ.m. frá Stykkishólmi til New Bedford. Dísarfeil er í Valkom. Litlafell för'4. þ.m. frá Svendborg " til Islands. Helgafell fer frá Ventsþils. í dag til Svendfoorgar. Stapa- fell liggur fyrir.utan Hafnar- fjörð. Mællfell er í Valkom. Falcon Reetfer er í NewBed- ford. Fálkur er á Akureyri. Nordic Proctor er á Akur- eyri. Snowman lestar á Norð- urlandslhöfnum. til lcvöids Orlof hásmæðra ?$ í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði verður að Laugum í Dalasýslu júlí og ágústmnánuð. 4 hópar fara frá Reykjavík, 1 hópur frá Kópavogi og 1 frá Hafnarfirði — en hver um sig dvelur í 10 daga. 1. orlofsdv. hefst 1. júlí - 11 júlí á vegum Rvík. 2. orlofsdv. hefst 11 júlí - 21. júlí á vegum Rvík. 3. orlofsdv. hefst 21. júlí - 31. íjulí á vegum Kópav. 4. orlofsdv. hefstv31. júlí - 10. ág. á vegum Hfj. 5. orlofsdv. hefst 10. ág - 20. ág. á vegum Rvík. 6. orlofsdv. hefst 20. ág. - 30. ág. á vegum Rvík Umsóknum til orlofsnefndar húsmæðra í Reyk'ja- vík veitt móttaka frá og með 8. júní að Hallveigar^ stöðum, Túngötu 14, (dyrabjalla K.R.F.Í.) á mánu- dögum — miðvikud. og föstudögum kl. 4-6, sími I 18156. Ath. auglýsinigar í dagbókum blaðanna, nú og síðar. * Orlofsnefndirnar. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS /Ú^ Áðaffundur verður haldinn miðvikud. 10. júní kl. 16 að Hótél Sögu (Átthagasal). FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. , 2. Erindi: Breytingar á skattlagningu atvinnu- rekstrar. Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í fjiármálaráðuneytinu. KOMIÐ ,— KYNNIST — FRÆÐIST. Stjórnih. L»€H HLO U3» ¦?*&¦ .i mmmmtMm 1 m 2FI; IV^I ím ÞJODLEIKHUSID MALCOLM LITLI sýning fimmtudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SÍMAIt: 32-4-75 og 38-1-50. Stríðsvagninn Hörkuspennandi ný, amerísk mynd \ litum og CinemaScope með ísienzkum texta. Aðalhlutverk: .Tohn Wayne Kirk Douglas Sýnd kl. 5 og 9. SlMI: 31-1-82. Clouseau lögreglu-> fulltrúi (Inspector Clouseau) Bráðskemmtileg og mjög vel gerð. ný amerísk gamanmynd í sérflokki. er fjallar um hinn klaufska og óheppna lejmilög- reglufulltrua, er allir kannast við úr myndunum „Bleiki para- usinn" og „Skot i myrkxi". Myndin er í litum og Pana- vision. — tslenzkar texti — Alan Arkin Delia Caccardo Sýnd M. 5 og 0. ¦ :. -.¦¦'.,¦ .". . ¦ -- '¦ -¦ ¦-¦ . :¦.¦ .-,¦ --,-.-, ...;... .' ., ¦ •; ¦; • ¦V.VVAV.VAVAViViV.V.W.WA'KwSv m*yyyyy: ^jjt KMö Kúrekarnir í Afríku Stoemmtileg mynd í litum með íslenzkum texta. Hugrh O'Brian John Mills Sýnd kl. 9. SIMI: 22-1-40. Ég elska þig (Je t'aime) Frábær frönsk litmynd gerð af Alain Resnais. Aðalhlutverk: Claude Rish. Olga Georges-Picot. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — DANSKUR TEXTI — Þessi mynd er í sérflokki. JORTJNDTJR miðvikudag. JÖRUNDUR fimmitudag. Fáar sýningar eftir. Aögöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. SIMI 18-9-36. To Sir with Love — tSLENZKUR TEXTl — Þessi vinsæla kvikmynd verð- ur sýnd áfram í nokkra daga. Blaðaummæli Mbl. Ó.S.: Það er hægt að mæla með þessari mynd fyrir nokkurn veginn alla kvikmyndahúsgesti. Tíminn P.L.: Það var greinilegt á móttökum áhorfenda á fyrstu sýningu að þessi mynd á er- indi til okkar. Ekki bara ung- linganna, ekki bara kennaranna heldur Úka allra þeirra, sem hafa gaman af kvikmyndum. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bækur Frímerki Kaupum gamlar og nýlegar ísilenzkar bæfcur. Einnig notuð íslenzk póstkort. Opið frá kl. 1-6. BOKA- og BLAÐASALAN Ingólfsstræti 3. I fremstu víglínu Hörkuspennandi og mjög vel gerð amerísk mynd í lituim og Panavision. Myndin fjaHar um hetjudáðir landgöngusveita Bandaríkjanna á Kyrrahafi í heimsstyrjöldinni síðaci. fslenzkur texti. Endursýnd kl. 5,16 og 9. D SMURT BRAUÐ O SNTTTUR D BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSm éNACK BÁR Laugavegi 126, við Hlemmtorg. Sími 24631. KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags íslands VIPPU - BÍISKÚRSHURBIN 2-lcaxaur Lagerstærðír miðað við múrop: Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar slserðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN SíðumúJa 12 - Simi 38220 m Sængurfatnaður HVÍTTTH og MISLITUK LÖK KODDAVER GÆSADUNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUB m carmen með carmen Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verður frísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. ^QBOfeg Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. *C\\ V^búð' " 03 Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630./^ Smurt brauð snittur (rtíðii* SKÖLAVÖRÐUSTÍG 21 ikrogskaartæ**ii»Í2r \ViSS\W slsoiacvtirdustigr 8 Miöstöðvarkatlar Smíða olíukynta miðstöðvarkatla fyrir sjálfvirka olíubrennara. — Ennfremur sjálftrekkjandi oliu- katla. óháða rafmagni. Smíða neyzluvatnshitara fyrir baðvatn. Pantanir í síma 50842. yÉLSMIÐJA ÁLFTANESS. VIÐ OölNSTOltG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — bæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 3. hæð Simar 21520 og 21620 HOGNI JONSSON Lögfræði- os: fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi: 13036. Heima: 17739. Litliskógiir horni HVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR *** TERRYLINE-BUXUR HERRA 1090,— ^V "$? íSr HVÍTAR BÓIÆULLAR- JKYRTUR 530.— ír-ínír FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170.— Litliskógur Hverfisgata — Snorra- braut. — Sími 25641. ttmðieciíis stfitmmataaR6on Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.