Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 5
Þriðjiuáagwr 9. júní 1970 — ÞJÖÐVIIiHllsnN j— SfBA g íslandsmótið 1. deild: ÍA - KR 0:0 Liðin urðu uð lútu í lægru huldi fyrir ufspyrnuroki O Þrátt fyrir ágæta viðleitni beggja liðanna, ÍA og KR, til að leika góða knattspyrnu, urðu þau að lúta í lœgra haldi fyrir rokinu, sem var á Akranesi meðan leikurinn fór fram og réð það nær öllum gangi leiksins. Stóð vindur- inn beint á annað markið og þeim megin á vellinum fór leikurinn fram. Sem dæmi um það má nefna. að Vnark- vörður ÍA kom aldrei við boltann í síðari hálfleik, en þá sóttu Skagamenn undan rokinu. Hve imikið rokið var vedt ég efcki, en tæplega hefur þaðver- ið undir 7-8 vindstiguim, Völl- ur Skagaimianna stendur á sjáv- arbakkanuim imeð firaim Langa- samdi og rokið stóð beint af haifi, svo að ekki er að umdra þótt hvasst hafi verið þarna fremst á bakikanum. KR-ingar sóttu undan vindi í fyrrd hálf- leik og sóttu bé tnun meira, . en nökkrar ágætar sóknariot- ur áttu þó Skagamenn í þeiim háMeik og tvdsvai- skaill huirð niaerri hæluim við KR-mairkdð- En eins og imienn vita er lítil hiállp í of miklu roki og sú varð raundn á í þetta sinn, því að leitomenn fengu okki hamdð knöttinin. Eina semhægt var að nota rokið, var að skióta langskotum» en því gerðu KR-ingar aillt of lítið af. Eina veruflega hsettan við ÍA- marírið í öllum leáknuim átti sér stað á síðustu rrnínútum fynri hélfieiks, þegar ekki færri en 7 (Skagamenn og 5-6 KR-ingiar börðust um boltann á markiliíniuinini og ír kösinni miðri lá markvörður ÍA, Pétur HalMgrimsson, og reyndi að hainn vairði af sniMd. KR-ingar virtust gera sdg ánægða með jaÆniteÆlið. bví að þeir reyndu ekki sófcnarleik en gerðu BLest til að teftja leikdirMn og er það sfcilrjairilteigt, þar semi vonlítið var að seekrja gegn rokinu. Eins og í upphafi segir, kam markvörö- ur IA, Pétur Haillgriimsson, aldrei við boltaain í síðari hálf- leik. Eina hornspyrnu áttuKR- ingar, en hún kom' eftdr ein- vígi þeiirra Helga Hannesson- air og Gumjnans Felixsonar út við homféna. Guminair fram- kvæmdi hornspyrmuna og bolt- inn barst langt út á vöiiinn undan vdndimuim, gaimfla fonm, en sýndi bó ágæt tdlllþrif og verður senmdlega ekki langt bar til hann heifiur náð sér að fuiiiu. Bnn einu sdnini bjargaði Ell- ert Sdbrasm KR fcá tapd með snilldarleik. Þá varði Magnús Sigurðsson markið mijög vel, einikum nokkur langskot er voru stórhættuleg. Gunnar Gunnarsson og Bjorn Árnason korrkt ágætlega frá leiknuim,, en að siélfsögðu reyndi mest á vörndna í leiknum. I>ómani var Hannes Þ. Sig- urðsson og dæmdi mjög vél. — S.dór. Staðan í H.M. Staðan. í riðluim HM er nú þessi: 1. riðill: Mexíkó, Sovét. Belgáa E51 Salvador 2. riftill: Uruguay Italía Svíþjóð Israel 3. riðill: Brasiílía Rúmenía England Tékkósióvakía 4. riðill: V-Þýzlkaland Perú Búlgaria Marakkó 2 110 4K) 3 2 110 4:1 3 2 10 1 4:4 2 2 0 0 2 0:7 0 2 110 2:0 3 2 110 1:0 3 2 0 11 1:2 1 2 0 11 1:3 1 Hér sést Ellert Schram skalla að marki ÍA í fyrii hálfleik, þegar KK-ingar sóttu undan vindin- um og sóttu þá mun meira» 2 2 0 0 5:1 2 10 1 2:2 2 10 1 1:1 2 0 0 2 2:6 0 2 2 0 0 7:3 4 2 2 0 0 6:2 4 2 0 0 2 4:8 0 2 0 0 2 1:5 0 handsaima knöttinn en tókst ekki, en á einlhvern óskiijan- legan hátt tókst Sfcagaimönnum að koma boltanum frá mark- inu og flauta dómarans gjaffl til merkis um leikhlé. . 1 síðari hóiifleik sneristdæm- ið við og nú sóttu Skagamenn látlaust, en það vair sama sag- an með þá, þeir reyndu of lít- ið langskot, þó þau væru ffleiri en KR-inga. Etf undan eru skilin 4-5 miarkskot vorumark- tækifæri þeirra enígin. En þessi 4-5 skot voru stórtoættuleg og hæpið að miðlungs markvörður hefði yarið þau, en Maignús Sigurðsson, mia.rkvörður KR, er enginn miðiungs markvörður og 1 liði Skagamtanna bar Ey- leifur Hafsteinsson af og barð- dst i eins og laión afflan leikdmn. Matthías, Haraldur, Helgi Haran- esson, Jón Alfreðssian og Þröst- ur Stefánsson áttu ailir mrjög góðain leik, einkum sá síðast tattdi. Þó hættir Matthíasd oftil að einleika, en það sikemmir mikið fyrir liðinu, sem er of vel leikandii tdll að Matthías megi gera þetta eins oft og rauu ber vitni. Björn Lárusson lék nú aftur með liðinu, en þetta er hans fyrsti leikiir eftir hin miiMu meiðsld er hann hlaut á síðasta ári er hásán í fæti hans sílitnaöi. Biörn er greinilega ekki komdnn í sdtt Meistaramót Reykjavíkur í frjálsíþróttum Medstaraimót Reykjavíkur í frjólsum íþróttum hefst í kvöld á Laugardaisivellljnum með keppni í fáoriimtartbrauit karla og 3000 mietra hindrunarhlaupd og heldur síðan áfram með 10 km Maupd karfla og 800 metra hl. kvenna annað kvöld. Keppnán hefst bæði kvöidiin M.. hálf átta — 19,30. Brasilía vann England 1:0 Og menn fengu að sjá allt það bezta sem knattspyrnan býður upp á í einhverjum bezta knattspyrnukappleik er sögur fara af, sigruðu Brasilíumenn ensku heimsmeistarana með einu marki gegn engu. Svo jafn var þessi leikur að vart gat hann jafnari verið og segja má að Brasilíumenn hafi notað sitt bezta tækifæri til hins ýtrasta, en aftur á móti fóru Englendingair illa með nokkur marktækifæri. Þð keyrði una þverbak hjá Jeff Asitfle, er hann um mdðan 1 síðari hélffleik sttóð einn og ó- vaidaður fyrir framan brasil- íska wiairkið en skaut framihjá. Þawrua átti Astle „tækdfæri ald- arinnar", en fór svona meðþað- Annars hófu Englenddngar sókn strax á fyrstu miínútunum, og litlu munaði að Martin Pet- ers tæfcist að skora, en hann íór iiUa með ágætt marktækd- iaerd. Sroátt og smótt náðu Brasilíuimenn betri tökum á Heiknum og hann jafnaöist. Bæði ldðin áttu nofckur mark- tækdfæri sem ekiki nýttust, til að mynda slapp Pele úr vörziu Allan Mullery, sem annars fylgdi honum edns og skugg- inn, og átti Pele hörku sfcot á ensfca markdð, sem hinn frá- bæri markvörður Bnglendinga GordOn Banks varði atf stókri snilild, að varla hefur annað eins sézt. Og tvívegis mátti Bamks taikia á honum stóra sín- uiti til að bjarga marki áður en fflautað var til leikhlés. Síðari háilfleikurinn byrjaði likit hinum fyrri að liðin sikdptust á söknum, og svo þegar um bað bii 15 ma'nútur voru liðnar af siíðaird haliflleik kom rwarkdð og það var eins falllegt og hugsazt gat, eins og raunar leilourinn allur. Það var hinn imiarkiheppini framiherji Brasilíu- manna Jairziniho, sem markdð skoi-aði, eftir að Tostao hafði leikið á 3 tál 4 varnarmenn Englands og geflið til PeJe, sem síðan gaif á Jairziniho, semslkior- aði aiis óverjandi fyrirBanks í ensfca markdnu. Önnuir eins fagnaðarlæti hafa varia heyrzt. íþróttir enda áhortfenduir allllir á bandi Brasdlíiuimanna. Nokikru efttr að þetfca araairk var skorað, var það sem Astle átti sdtt guiína tækifæri, en hann kom inn á fyrir Bobby Charlton, sem að þessu sinni lék sinn 104. landsieik. Þá átti Alllan Bafll sikot í þverslá og annað ágætt mailkteekifæri mis- notaði hann litilai síðar. Bras- ilíunruenn áttu einnig nokkur teekdffiæri en tókst ekki að skora. Þannig laufc þá bessium ledk, sem afllur hedmurinn hafði beðið eftir og það værd synd að segja að Engilendingar hefðu haft heppnina með sér að þessu sdnni, en bver veitnema þeir fái annað tækifæri í 4ra liða úrsUtunum. FréHir frá heims- meistara- mótinú í Mexíkó Mexikó - f/ Salvador 4:0 Eins og: búizt var við fyrirfram unnu Mexikanar auðveldan si^r ur yfir El Salvador, en það er talið veikasta Hð keppninnar, Mexikanar unnu 4:0 og eiga nú eftir að mæta Belgiu. Sá leikur ræður úrslitum um bað hvort liðið kemst i 8 liða úrslit. Telja má örugrgt að Sovétmenn vinni El Salvador og eru þeir þá öruggir um að komast áfram. SvíþjóB - ísrael jafntefíi Svíar ollu sannarleg:a vonbrigrðum með að ná aðeins jafntefli gegn liði fsrael, sem er eitt af veikustu liðum keppninnar, en atvinnumannalið Svia var talið eig-a möguleika til að komast i 8 liða úrslit. Leikum lauk 1:1 ogr þar með má segrja að mögu- Ieikar Svía til áframhalds í keppninni séu ekki nema vonir ein- ar, Urug-uay verður þeim sennileg-a of þungur andstæðingrur, fyrst beir gátu ekki unnið ísrael. Rúmenar unnu Tékka Rúmenar styrktu heldur betur stöðu sina i S.ia riðli með því að sigra Tékka 2:1 s.l sunnudag, því nú getur svo farið, að sjálfir heimsmeistararnir, sem eru í sama riðli, komist ekki áfram ef Rúmenar vinna Brasiliu, en Tékkar Eng-lendinga eða ef jafntefli verður. Vinni bæði Eng-lendingar og: Rúmenar sína leiki, þá ræð- ur markahlutfall og_ sem stendur er markahlutfall Rúmena betra. vann Marokkó 3:0 Úrslit úr leik Perú og Marokkó komu eng-um á óvart Sigur Perú þótti öruggrur fyrirfram, enda eru Marokkómenn með eht veikasta lið keppninnar. Frammistaða liðs Perú hefur komið hvað mest á óvart í þessari keppni. Fyrirfram var vitað að það væri nokkuð gott, en að það væri jafn sterkt og raun hefur borið vitni bjuggtist menn ekki við. Það hefur nú ásamt V-Þjóðverjum tryggt sérssæti í 8 liða úrslitunum. V-Þýzkulund-Búlguriu 5:2 Stórsigrur V-Þjóðverja yfir Búlgörum kom einna mest á óvart allra urslita HM um helgina. Það eru í sjálfu sér engin tiðindi að Þjoðverjar vinni Búlgara, en að markatalan yrði 5:2, er meira en búizt var við. Með þessum sigri hefur V-Þýzkaland tryggt sér sæti i 8 liða úrslitunum, en það hafa einungis 3 lönd gert, V- Þýzkaland, Peru og Brasilía. Sovétrikin unnu Belgíu 4:1 Sovétmenn, sem áttu í erfiðleikum með lið Mexíkó | fyrsta leik heimsmeistarakeppninnar, tóku sig heldur betur á i öðrum leijt siimm, er þeir unnu Belga 4:1 s.l. laugrardag, en þessi lið eru í riðti 1. Eins og markatalan gefur til kynna var um einstefnuaksttrr að belgiska markinu að ræða, enda sýndi sovézka liðið frábæran leik og nú eru menn á einu máli um, að það eigi eftir að komast Iangt í keppninni. Eftir leik Mexikó og Sovétríkjanna, sem lauk eins og menn niunu með jafntefli 1:1, urðu menn fyrir vonbrig4 um með sovézka liðið, en svo sannariega hristi það af sér slenið gegn Belgíu og sýndi hvað í því býr. Uruguuy • ítulíu jufntefli I 2. riðli gerðu ítalía og Uruguay jafntefli 0:0 sl. Iaugardag. Telja má nokkuð öruggt að þessi lönd komist áfram í 8 liða úrf slitin, ekki sízt eftir jafntefli Svía og ísraela. Leikur Uruguay og ítalíu var dæmigerður varnarleikur, þar sem einungis var leik- ið upp á jafntefli, hvorugrt liðið virtist þora að taka nokkra á- hæ,ttu í leiknum, sem ef til vill er skiljanlegt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.