Þjóðviljinn - 20.06.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.06.1970, Blaðsíða 7
Laugardagur 20. júni 1970 — í>JÓÐVTL*IINN — SlÐA ’J □ Meðal hinna fjölmörgu gesta, sem leggja munu sinn skerf til þess að gera listahátíðina okkar sem glæsilegasta eru þau Sveinbjörg Alex- anders og Truman Finney. Þau munu dansa tvo tvídansa á opnun hátíðarinnar í dag annars veg- ar tvídans úr Hnotubjótnum og hins vegar tví- dans við tónlist eftir Grieg, sem eiginmaður Sveinbjargar, Gray Veredon hefur samið. Vona, að ég geti komið bráðlega aftur hingað heim Svcinbjörg og Finney á æfingu Rætt við Sveinbjörgu og Truman Finney Við hittum listafólkið á heim- i'ld firú Ólafar Jónsdóttur móð- ur Sveitibjargar íyrir skömmu og ræddium við lítillega við þau. l>að kom upp úr kafinu í því spjalli. að jxrtta er í fyxsta skipti, sem Sveinbjörg dansar opinberlega hér heima frá því að hún fór utan til starf’a. — Það hefur aldrei orðið neitt úr þvi að ég sýndi hérna. fyrr en nú, — sagði hún, — enda þótt það hafi oft kiomið til tals. Það er hins veg- ar ekki mér að kenna, því að ég hef alltaf haft mikinn áhuiga á því að koma hingað og dansa, og ég vona að það líði ek,ki eins langt á milli næst. Ann- í gær lauk í Rcykjavík fundi Norræna rithöfundaráðsins. Þar skiptust aðildarfélögin á upplýs- ingum um ástand í hvcrju landi, rætt var um Norrænan bók- menntasjóð og studd íillaga um að Mcnningarsjóður Norður- landa styrki útgáfu á þýðingum nokkurra bóka árlega milli Norðurlandamála Undir fundarlok hittum við að máli unigan sænskan rithiifund. hingað með nýstofnuðum ball- ettflokk, sem maðuirinn minn stjórn.ar. Hann var stofnaður til þess að ferðazt millí staða í sumarleyfum og sýn-a og tel- ur um tuittugu dansara og ég kom með þá tillögu að hann kæmj fyirst fram á ísliandi, — á liisitahátíðinni. En þá var bú- ið að fá annan ballettflokk hingað af því tilefni, svo að endirinn var sá að mér var boðið hingað ásiamt mótdans- ara. Ég valdi bezta dansarann við Kölnarballettinn, Trumian Finney og hann var tnjög á- hugasamur um að kom.a með mér. Finney er Bandaríkjiamiaður og hefur starfað í Evrópu um Olacs Engström — hann heíur skrifað allmikið fyrir sjónvarp og hér var flutt sjónvarpsleikrit eftir hann („Hann sló mig“) — en samsikipti rithöfunda við sjón- varp og hljóðvarp voru einmitt mjög á dagskrá. Engstmm sagði að á slíkum fundi kæmu fyrst og fremst fram upplýsingar um ými::leg hagsmunamál rithöfunda. Þær hefðu um margt verið fróðlegar, og einkum kæmi sér það á nokkurt skeið. Hann segir, að það sé að möngu leyti ahuga- verðara fyrir ballettdansana að starfa austan hafs heldur en vestan vegna hinnar rótgrónu ballettmenningar og ágætma að- stæðna. — í Þýzkalandi gefst mianni tækifæri til þesis að spreyta sig á alhliða ballett og árlegur sýningartími er miklu lengri en í Bandairíkjunum. Ég tel mikilvægt að hiaía hann sem lengstan, einkum vegna þess að óvart hve mikill mismunur væri á kjörum rithöfunda í þessum löndum, miklu meiri en efna- hagsástand gerði líklogan. Eink- um ætti þetta við um íslcnzka rithöfunda. Þoir fá sagði Eng- ström sama og ckkert fyrir leik- vork sem flutt eru í sjónvarpi og útvarpi, en t.d. í Svíþjóð er mjög sómasamlega borgað fyrir silíkt efni. Og það kom fram á fundinum, að við hinir munum Fr.amhald á 9. sáðu. við endumst stutt, að jafnaði halda ballettdiansiarar aðeins á- fnam til 35 ána aldiurs, sumir að vísu skemur og aðrir ieng- ur, en það er nauðsynlegt fyir- ir okkur að nýta tímann setn bezt. — Hvað tekur yfirleitt við hjá bllettdönsurum, þegar )x:i:r hætta að diansa? — Það er misj>afnt, — segir Sveinbjörg. — Margir fara út í þ&ð að semja balletta, stjórna ballettflokkum eða kenna. Þeir sem ætla að gerast balletthöf- undar þurfa að byrja á þvi nð sernja, meðan þeir eru enn á sviðinu og vinna að hvoru tveggju jöfnum höndum um skeið. Sveinbjörg hefur starfað við Köln arballettinn í tvö ár sem sólódansmær. en áður var hún í 5 ár við ballettinn í Stuttgart. Sá ballettflokkur ferðast viða og sýnir, en ballettinn í Köln hins vegiar ekki. Það kemur scr að siumu leyti vel fyrir Svein- bjöngu, því að hún þarf að annast heimili a,uk starfa sinna, en þau hjónin eiga þriggja ára gamlan sion. — Á hann einnig að verða ballettdansari? — spyrjum við. — Ég vona ekki. — segir Sveinbjörg glettnislega. — Það ^ er nóg að við hjónin störíum * við þetta, — en auðvitað ætla óg ekkj að þvinga hann til þess að gera eitthvað annað, ef hann vill leggja stund á ballett. Finney hefur ekki fyrir fjöl- skyldu að sjá, — hann á bara fiska og fuigla í búri og engln ákveðin framtíðaráform önnur en þau, að hann hyggst dvelj- ast í Evrópu næstu árin. Við spyrjum hvernig honum lítist á sig hérna á íslandi en hann befur lítið séð annað en sviðið í Háskólabíói og við fáa tal- að aðra en forvitna blaða- menn. — Það væri gaman að vera hérna lengur, — segir bann, — en því miður hef éig ek'kf tíma til J>ess. En ég vildi gefa heil- an íjársjóð til þesis að geta verið út listahátiðina og hlusit- að á Victoríu de Los Angeles, Jacqueline du Pré og aðira frá- bæra krafta. Þessi listahátíð ykkar er stórkostlegt átak hjá svona lítilli þjóð. Stórþjóðir bjóða ekki upp á meira úrval heims'kunnra list'amanna á slík-1 um hátíðum. Þið aettuð endi- lega að balda þessiu áfram, það mundi stórauka listaáhiugann í landinu og hafa áhrif á list- skcpun og túlbun íslendinga. — Það veitti sjálfsaigt ekiki af því að hressa upp á ballett- inn hérlendis, — segjum við. — Ég er náttúrioga ekki vel kunnugur Jxiim aðstæðum, — segir Finney. — en ég sé ekk- ert því tii fyxirstöðu að hægt sé að auku veg ballettsins. Ytrí aðstæður virðast vera fyrir hendi, þið hafið að minnsta kosti leikhús, og það er mi'kið atriði. Eriendis er bar- izt um leikhúsin. En auðvitað verður að skapa áhuga hjá al- menningi. og það verður ekki gert nema efnt sé til myndar- legira ballettsýninga svo oft sem ástæður leyfa. Og Svein- björg er sammála og er þess fullviss að hér megi gera marga góða hluti á Ixíssu sviði ef á- hugi sé fyrir hendi. Hún kveðst síður en svo vera orðin leið á ballettinum. — Þá mundi ég hætta eins og sbot, — segir hún. Hún hefur ekki frokar en Finney gert ná- kvæma stundatöflu fram í tím- ápn, en kveðst munu halda eitt- hvað áfram hjá Kölnarballett- inum og starfa í ballettflokki eiginmianns sins. — Við fáum styrk til að fara í langa sýn- ingarferð árið 1972, — kannski förum við til Asíu, en áður verðum við að £á einhverja reynslu í Evrópu. Ég vona að við getum komið hingað til íslands sem fyrst.. Auðvitað langar mig alltaf að dansa fyr- ir mín,a þjóð, — segir lista- konan að lokum. — gþe Per Olof Sundman Per Olof Sundman í Norræna húsinu á morgun Sænski rithöfundurinn Per Ol- of SundmarL, sem un þessar mundir en gesfcur Norræna húss- ins og sifcur hér jafnframt fund norræna rithöfundaráösins, mun hailda fyririestur í Norræna hús- inu á morgun, sunnudag, kl. 16.30. Mun Per Olof Sundiman fjalla um, hvemig síkáldsaga varð til („Ingcnitör Andrécs luf!bferd“) og sýna óvenjulegar skuggamryndir. Pyríriesturinn er öllum opinn. ars hafði óg hug á að koraa Nokkrir fulltrúa á fundi Norræna rithöfundaráðsins. Efri röð (frá vinstri): Lassi Nummj og Carl Frederik Sandclin frá Finnlandi, Iibba Haslund, Odd Bang-Hanscn og Ingcr Fjeldsted frá Norcgi. Neðri röð: Per Olof Sundman, Jan Gehlin, Bo Hedvall, Thorbjiirn Thörngrcn og Claes Eng- ström — allir frá Svíþjóð. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Fundi Norræna rithöfundaráðsins lokið Mikill mismunur á kjörum rithöfunda á Norðurlöndum t I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.