Þjóðviljinn - 14.07.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.07.1970, Blaðsíða 1
HOMN Þriðjudagur 14. júlí 1970 — 35. árgangur — 155. tölublað Veigamiklar breytingar verða á námi í 3 deildum Háskólans — laganám styttist, verkfræðingar útskrifast hér, tvær leiðir í viðskiptafræði, þjóðfélagsfræðanám að hefjast Framvegis geta þeir sem leggja í Iaganám á Islandi séd fram á ¦<*>- A raTBkflff| \fOt*WÍ*fl'WIf^ffl I uflífl A sunnudaS °S (i Ka'1' héldu Sovétmenn áfram Ioftflutningum ^»"^ * r wTjfTlll MIII^^J I %*%*VJ Sjnum á hjúkrunar- og hjálpargögnum til Perú með viðkomu á Keflavíkurflugvelli og komu á sunnudag tvser flugvélar af gerðinni AN-12 og í gær komu þrjár flugvélar af sömu gerð. Höfðu hær allar viðdvöl í Keflavík til þess að taka benzín. Núna með morgninum, væntanlega um níuleytið, er hins vegar væntanleg fyrsta risaflugvélin af gerðinni ANT eða AN-22, ef áætlunin breytist ekki. Er myndin hér að ofan af einni slíkri risaþoiu. 12% hækkun á allri álagningu í smásölu og heildsölu ákveðin ? Á fundi sínum í síðustu viku samþykkti meiri- hluti verðlagsnefndar að heimila hækkun á allri álagningu í heildsölu og smásöiu um 12%. Meirihluti verðlagsnefndarinnar var skipaður fulltrúum atvinnurekenda og kaupmanna á- samt oddamanni, en í minnihlutanum voru full- trúar verkalýðssamtakanna. D Álagningarhækkunin verður tilkynnt í Lögbirt- Sluttur hálfum mánuði síður en venjutegu víðust hvur Léleg og sein spretta víðast hvar á landinu veldur því, að sláttur hefst yfirleitt um hálf- un mámiði síðar en venjulega. Er ekki farið að slá nema á ein- staka bæ og mikið af nýju kali bæði á Austur- og Norðurlandi. Aö því er Sveinn Hallgríims- pon ráðunaiutur hjá Búnaðaxíé- lagi ísiands sagði blaðinu aru heyskaparhorfur heldur sflæmar víðast hivax á landinu og sláttur í seinna lagi. Á Austurlandi er nú mikið um'nýtt kal í túnum Og þar ekki farið að siá nema sumsstaðar á Fljóitsdalshéraði. Á Suður- og Vesturlandi er slátt- ur líka Um hálfum mánuði síð- ar en vant er og óvíða farið að siá nokkuð að ráði, en þegar vel sumrar er slætti hins vegar situnduim lokið í síðari hluta júlí- mánaðar hér á Suðurlandi. Norðanlands hefuir lítið frétzt af slætti, þar eru horfur mjög siæmar á öskufiallssvæðunum og víða, einkum í S-l>ingeyj arsýslu er mikið af nýju kali. Hinsveg- ar er ástandið sæmilegt í Eyja- firðd og virðist ætla að spretta betur þar. ingrablaði næstu daga og verðlagsskrifstofan sendir út nýja verðskrá. Þannig dynur verð- hækkunin strax yfir almenning þrátt fyrir fög- ur orð í stjórnarblöðunum um nauðsyn þess að koma í veg fyrir víxlhækkanir verðlags og launa. n Um þetta mál er f jallað í forustugrein blaðsins á síðu 4. Landsmóti hestamanna lokið Myndin er frá landsmóti hestamanna er haldið var að Skógar- hólum í Þingvallasveit um helgina og sagt er frá í frétt á 12. síðu í dag. — (Ljósmynú Matth. Gestsson). styttri námstíma en áður, þeir sem fara í viðskiptafræði eiga um fleiri Ieiðir að velja og þeir sem setjast í verkfræði- og raunvísindadeild Háskólans gcta lokið námi á Islandi ef þeir vilja. Samkvaemt frétt frá mennta- máiaráðuneytinu staðfesti forseti íslands í gær veigamikiar breyt- ingar á reglugerð fyrir Háskóla Islands að því er varðar nám í þessum þrem deiidum. Að því er snertir lagadeild voru eldri regiugerðarákvæði um tiLhögun laganáms að meginstofni frá ár- inu 1949, en lagadeild hefur unn- ið að endurskoðun þessara á- kvæða síðan 1967. Breytingar þær, sem nú hafa verið stað- festar, og eru samkvæmt til- lögum lagadeildar, stefna að styttingu námstímans, meiri fjöl- breytni í námi í deildinni og meiri sérhæfingu í lokaþáttum nárnsins. Hingað til hefur regiugerð ekki kveðið á um lengd námsins, en meðalnámstími í lagadeild hefur verið um 6V2 ár. Nú kemur það fram í regiugerðinni, að stefint skuli að þvi, að ernbœttisprófi sé lokið eftir 5 ára nám. Til þess að ná þessu marki verður náminu nú skipt niður- í þrjá hluta, (2 ár, 2 ár og 1 ár) i. stað tveggja áður, og þax með gefin ríkari hvatning til náms- afkasta á öðru og þriðja náms- ári en verið hefur. Tveir kjarnar í viðskiptafraeði. Tillögur sem viðskiptadeild hefur samþykkt um ný reglu- gerðarákvæði um námstiihögun Framhald á 3. síðu. Enn ósamið við 13 félög í Rvík 13 verkalýðsfélög í Reyk.iavik hafa enn lausa samninga 6g miðar lítið 1 samnmgaviðræðum þeirra og atvinnurekenda. Fyrsti samningafuhdur ¦ Félags k.iötiðn- aðarmanna og atvinnurekenda hófst í gær kl. 4, en ekki hafa verið boðaðir viðræðufundir hjá öðrurn félögum. Fjöldi nýrra kenn- ara í Háskólann Stórauknar fjárveitingar til HÍ Vegna breytinga. á reglugerð um Háskóla Islands, sem gera ráð fyrir fleiri námsleiðum, fleiri stúdentum og fleiri kenn- uruin, verða i'járveitingar til skólans stórauknar á næsta ari. 1 frétt frá menntajrnálaráðu- neytinu segir, að ríkisstjómin hafi í síðustu vilcu ákivarðað heildarfjárveiftinigar þær til Há- skólans 1971, sem tillögur verða gerðar um með fjárlagafrum- varpi í haust. 1 reglugerðar- breytingum H.l. feiast nýjungar í námi og hýjar námsleiðir, en jafnframt þarf skóhnn að geta tekið við ört vaxandi stúdenta- fjölda, er t.d. búizt við, að skráð- ir stúdentar við Háskólann verði 15% fleiri árið 1971 en á árinu 1970. Ailar þessar breytingar hatfa að sjáifsögðu mjög aukinn kostn- að 1 för með sér, segir í frétt menntamálaráðuneytisins og hef- ur c ríkisstjórnin áitveðið, að í fjárlagafrumvarpi verði rekstrar- fjárveiting til Hásköians á árinu 1971 a.m.k. 81 miljón króna (mið- að við verðiag og kaupgjald í mai 1970). Sambærileg tala á fjárlögum ársins 1970 var 63,3 miljónir kr., þ.e. hér er urn 28°/c aukningu að ræða að raunveru- legu verðgildi. E»á ætlar stjórnin að beita sér fyrir því, að allt að 11 miljónum kr. (einnig miðað við verðlag í mal 1970) verði aflað til tækja- kaupa vegna nýrra rannsókna- og tilraunaicennslustofa við Há- skólann. Verður fjéröflun til þessaira þarfa samskonar og til bygginga Hóskólans, þ.n- rá,ðstöf- un á hagnaði happdrættis Há- skólans og sérstakar fram- kvæmdafjárveitingar. Þá kemur ennfremur ffcsim, að kennaraliði við Héskólann verð- ur fjölgað að mun og mun fjár- veiting til launagreiðslna í tii- lögu ríkisstjórnarinnar hæfcka uim a.m.k. fjórðung frá 1970, miðað við óbreytt kaupgjald.; Áð tölu til mun þó fastakennurum fjölga mun meira en þetta segir til um og er þar að nokkru um skipulagsbreytingu að ræða, bar sem fastráðnir kennarar koma í stað sbundakennara. Hafa nú verið eða verða aug- lýst 8-9 þrófessorsembætti við Háskólann, 8-9 dósentsstöður og 10-12 lektorsstöður. Er í öllum tilvikum um fullt starf að ræða, en auk þess hafa þegar verið ráðnir eða verða ráðnir á næst- unni allt að 20 aðjunktar til hluta starfs. ¦ Vinnuslys á Akureyri 24ra ára gamall 'maður varð fyrir slysi, við vinnu sína á Ak- ureyri í gær. Vann hann með krana á bíl og rakst kraninn í hásfpennuiínu, en siysið varð við spennistöð efst í bænum. Maðurinn brenndist allmikið á fótum og handlegg. Hann er nú á sjúkrahúsinu á Akureyri.. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.