Þjóðviljinn - 30.07.1970, Page 2

Þjóðviljinn - 30.07.1970, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVIOQiJTON — Fiimimtudaigur 30. jtilí 1970. •.....■■■■■■■■■■■■■■ Strangar reglur Engu líkara en refsireglur KSl séu samdar fyrir atvinnumenn Mönnum hefur orðið tíð- rætt um refsireglur þær, er aganefnd Knattspyrnusam- bands Islands sendi frá sér í vor og nú er farið eiftir, ef leikmenn gerast brotlegir á leikvelli. Að sjálfsögðu sýnist sitt hverjum um þess- ar reglur, en þó munu þeir vera mun fleirj er finnast þessar reglur alltof strangar, þar sem þær eiga að gilda um áhugamenn, sem eni að leika knattspyrnu sér og öðr- um til ánægju. Þar sem atvinnumennskan í knattspyrnu er, gildir allt annað lögmál og þar ættu þessar reglur mjög vel við, enda að öllum líkindum samdar með hliðsjón af þeim refsireglum er gilda hjá at- vinnumönnum. Þar sem þess- ar refsireglur er svo strang- ar, sem raun ber vitni, þyk- ir ýmsum að hinum mis- jöfnu dómurum icnkkar sé gefið allt of mikið vald og er það vissulega rétt. Við aétlum því að birta hér þessar refsireglur og dæmi svo hver fyrir sig, hvort reglumar séu sann- gjamar fyrir áhugamenn. R.EFSIREGLUR AGANEFND- 4R KSÍ. I. grein. Brot Ieikmanna: 1) E£ leikmaður er í annað sikipti á sama leikári á- minntur af dómara án þess að vera vísað af leikvelli fyrir: a. grófan leik b. að gagnrýna ákvarðanir dómara c. að láta sér um munn fara meiðandi ummæli um leikmenn, áhorfendur eða dómara d. að yfirgefa leikvöllinn um stund án þess að til- kynna dómara það e. aðra minniháttar óprúð- mannlega hegðun, -.kal refsa honum með áminn- ingu. Ef um fleiri brot er að ræða, skal hann sviptur rétti að leika einn leik. 2) Ef leikmanni er vísað af leikvelli fyrir: a. grófan leik b. endurtekin mótmæli eða kvartanir við úrskurðum dómara, c. að yfirgefa leikvöllinn í mótmælaskyni án þess að tilkynna dómaranum það d. endurtekna óprúðmann- lega hegðun, þrátt fyrir á- minningar dómara e. óprúðmannlega hegðun, þó að hann hafi ekki verið áminntur f. að móðga áhorfendur eða leikmenn. Fyrir þessi brot skal refsa með leikbanni í einn leik, og ef um endurtekin brot er að ræða skal leikbannið vera minnst tveir leikir. Ef leikmaður neitar að gefa dómara upp nafn sitt, sfca! honum alltaf refsað með leikbanni í einn leik, og tvo leiki ef um ítrekun er að ræða. 3) Ef dómari hefur vikið leikmanni af leikvelli fyr- ir að móðga dómarann eða línuverði, skal honum refs- að með leikbanni í tvo leiki, og ef um ítrekuð brot er að ræða, skal refsingin vera minnst 4 leikja bann. 4) Ef dómari hefur vikið leikmanni af leikvelli fyr- ir ofbeldi gagnvart leik- manni eða áhorfanda, skal honum refsað með leik- banni í minnst 3 leiki. Ef um ítrekun er að ræða, skal refsingin vera minnst 6 leikja bann. 5) Ef dómari hefur vikið leikmanni af leikvelii fyr- ir að beita dó-mara eða línuverði ofbeldi eða að beita leikmenn eða áhorf- endur ofbeldi sem telst al- varlegs eðlis, skal refsa hin- um seka leikmanni með leikbanni í ótiltekinn tíma, og ef um ítrekun er að ræða gæti refsingin orðið, ef um mjög alvarleg til- felli er að ræða, lífstíðar- leikbann. Brot félagsliða: 6) Heilt lið brýtur af sér, ef það yfirgefur leibvöll í mótmælaskyni, eða neitar að halda leik áfram. Refs- ing við því getur orðið brottrekstur úr keppni, stigatap, leikbann á öllum leikmönnum liðsins og sekfir. 7) Ef áhorfendur gerast sekir um vítaverða eða hættu- lega framkomu gagnvart leikmönnum, dómara, eða línuvörðum er heimilt að svipta það lið, sem leikur- inn var leikinn hjá, næsta eða næstu heimaleiki, þar til öryggi leikmanna og starfsmanna leiksins telst tryggt. — S.dór. Islenzka Iandsliðsins í handknattleik bíða mörg stór verkefni á keppnistímabilinu, sem hefst í haust. M.a. er gert ráð fyrir, að heimsmeistararnir frá Rúmeníu leggj leið sína til íslands í byrj un næsta árs. — Myndin er frá landsleik íslendinga og Rúmena í LaugardalshöIIinni fyrir hálfu fjórða ári. Æfíngamiðstöð HSl verður opnuð eftir mánaðamótin Mörg verkefni bíða handknattleiksmanna Að sögn Axels Einarssonar, fcrmanns Handknattleikssam- bands Islands, verður æfinga- miðstöð sú er sambandið hefur rekið tvö undanfarin sumur í Réttarholtsskólanum, opnuð í byrjun næsta mánaðar. Sagði Axel að HSI hefði þegar tryggt sér húsið og þessa dagana væri verið ,að ganga endanlega frá því hvenær það yrði opnað. Handknattleiksmenn munu vera á einu máli um ágæti þessarar æfingamiðstöðvar og að hún hafi fullkomlega sannað gildi sitt. Hið eina sem skyggt þingi samið um nofckra lands- lei-ki, jáfnvel fyrir þetta keppn- ’ istímaþil, ef hægt væri að ná hagstæðum samningum, en þó •aðallega fyrir þar næstá keþpn- istímabil. En eins og allir vita eru samningar um landsleiki gerðir með nokkuð löngum fyrirvara. Enn mun ekkert ákveðið hvenærReykjavíkurmótið hefst, en trúlega verður það í lok september, eins og vant er, en Islandsmótið mun hefjast í byrjun nóvember eins og það hefur ge-rt undanfarin ár. Því miður var feUt á síðasta HSl- þin-gi að koma af stað bikar- keppni í handknattleik og verð- Ur því einhver bið á því, að þessi sjálfsagða keppni komist á. Er HSl nú hið eina af stóru -íþróttasamböndunum,*'Sem’ ékki heldur bikarkeppni, en vonandi verður þess ekki langt að bíða að augu manna opnist fyrir því að fleiri leikir geta aldrei orð- ið félögunum nema til góðs. — S.dór. • Pólverjar unnu Svía í landskeppni í frjálsíþróttum um síðustu helgi með 111 stig- um gegn 98. Eftir fyrri dag keppninnair h-öfðu Pólverjar 58 stig gegn 46. Ágætur árangur náðist í nokkruim greinum. Til að mynda kastaði sænski spjótkastarinn Raimo Pihl 81.10 m og sigraði hann í spjótkastinu, en annar varð Pólverjinn Janusz Sidlo kastaði 80.42 m. í hástökki sigraði Svíinn Lundmark, stökk 2.11 m. Jan Wemer hljóp 200 m. á 21.5 sek og Pólverjinn Stanislaw Lubiejewski siigraði í sleggjukasti, kastaði 66,38 m. Svíar höfðu forustu í 4x100 m boðhlaupi, en mdsstu keifllið og töpuðu fyri-r braigðið. Tveir þýðingarmiklir leikir fara fram í kvöld í l deild Valur og (BV í Reykjavík — ÍBA og ÍBK í Keflavík Þessi mynd var tekin í æfingastöð HSÍ í fyrra þegar landsliðið æfði þar fyrir HM. Tveir mjög svo þýðingarmikl- ir leikir verða leiknir í 1. deiidarkeppninni í kvöld. Þar sem mótið er nú um það bil hálfnað, er hvert stig mjög dýr- mætt, bæði um toppinn og ekki síður um fallið, og í kvöld mætast tvö af botnliðunum, Valur og IBV. Valur, sem nú skipar neðsta sætið í 1. deildinni er þegar komið í alvarlega fallhættu og ef liðið tapar fyrdr Eyjamönn- um í kvöld, er útlitið orðið dökkt. Vestmannáeyingar hafa hlotið 4 stig eftir 5 leiki og gæti útlitið sannarlega verið betra hjá þeim. I fyrri leik þessara liða, er var fyrsti leik- ur mótsins, sigraði Valuir 3:2 og kom sá sigur mönnum nokk- i'ð á óvart, þvi að búizt var "yjamönnum mun sterkari ;u mó-ti en þeir hafa verið ..i s-em komið er. Þrátt fyrir það, að Vals-liðinu hafi gengið illa í síðustu leikjum sínum, hefur því farið mikið fram frá því í vor og vissulega gæti , Fram-hald á 7. síðu halfi á rekstur hennar hafl ver- & ið of lítil aðsókn, miðað við þann fjölda er æfir handknatt- leik. MÖRG VERKEFNI. Mjög mikið verður um að vera hjá handknattleiksmönn- um á næsta keppnistímabiU. Þegar eru ákveðnir landsleikir við heimsmeistarana frá Rúm- eníu og Dani hér heima í byrj-un næsta árs. Þá er fyrir- huguð férð landsliðsins til Sovétríkj-anna í desember n.k. og hefur HSÍ hug á því að koma þá við í fleiri löndum og leika landslei-ki, en ekkert er ákveðið um það enn. Þá munu Islandsmeistarar Fram, bæði í karla- og kvennaflokki, taka þátt í Evrópukeppninni sem hefst í haust. Þing alþjóðahandknattleiks sambandsins verður haldið í september og sagði Axel Einars- son, að án efa yrðd á því i Breðablik sigraði Sigurganga Breiðabliks úr Kópavogi hélt áfram í fyrrakvöld, er liðið sigraði Hauka úr Hafnarfirði með 3 mörkum gegn engu. Hefur Breiðablik nú tekið svo örugga forustu í 2. deild að trauðla verður hún tekin af þeim héðan af. Hefur liðið nú hlot- ið 13 stig eftir 7 leiki og skorað 21 mark gegn 2. Næst í röðinni er lið Selfoss með 9 stig eftir jafn marga leiki. Leikurinn milii Hauka og Breiðabliks fór fram f Hafnarfirði og var ekki eins ójafn og markatalan gefur til kynna. í' leik- hléi var jafnt, 0:0, og höfðu Haukar þá átt öllu meira i leikn- um. I síðari hálfleik náðu Breiðabliksmenn smám saman betri tökum á leiknum og þegar um það bil 20 minútur voru af síð- ->rí hálfleik skoruðu þeir fyrsta markið. Var hinn frábæri sókn- ’maður þeirra Guðmundur Þórðarson þar að verki. Þetta mark ;rkaðj eins og vitamínsprauta á liðið, því að hin mörkin tvö -omu svo strax á eftir, þannig að öll mörkin þrjú voru skoruð '■ innan við 5 mínútum. Þar með var endanlega gert út um leik- inn og tvö dýrmæt stig féllu Breiðabliki í skaut. — S.dór.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.