Þjóðviljinn - 30.07.1970, Síða 6
g SÍÐA — í>JÓÐVILJIINnsr — Fknmfcudagur 30. júlí 1970.
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
_ _ _.. MarsTraðíng Companyhf
AogBgæðaflokkar Laugaveg 103 3 r -
sfmi .173 73
(ð
carmen
með carmen
Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum.
Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með
Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er.
Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk.
V_búðiH og Brekkugðtu 9, Akureyri, sími 21630.^-^
BRIDGESTONE
HINIR
VIÐURKENNDU
JAPÖNSKU
HJÓLBARÐAR
FÁST HJÁ
OKKUR
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
Opið alla daga frá
kí. 8—22, einnig um helgar
GÚMMÍVINNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK
SÍMI 31055
(gntineníal
HINIR
HEIMSÞEKKTU
JEPPA
HJÓLBARÐAR
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
Opið alla daga frá
kl. 8—22, éinnig um helgar.
GÚMMÍVINNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK
SÍMI 31055
Verjum gróður — verndum land
Fimmtudagur 30. júlí.
7.00 Moi'gunútvarp. Veðurfregn-
ir. Tónleikaír
7.30 Frétfcir. Tónledikar.
7.55 Baen.
8.00 MorfiU'nloikfimá. Tónloikiar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleifcar.
9.00 Fréttaáigrip og útdrátfcur úr
forustugreinuim daglblaðanna.
9.15 Morgunstund fcarnanna:
Rakel Sigurðardóttir les
„Bnæöurna frá Brekku“ elttir
Jennu og Hreióar Stafánsson
(3).
9.30 Tillkynn ingar. Tónleikair.
10.00 Fréttir. Tónleikar.
10.10 Veðuirfregmir.
10.25 Við sjólinn: Þáttur í uim-
sjá Xnigódfs Stefánssonar.
11.00 Frótfcir. Tónlleikar.
12.00 Hádegiútvarp. Dagskráin
Tilkynningar. Tónleikair.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
TiXkynningar.
12.50 A frívaktinni. Eydiís Ey-
þórsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna
14.30 Síðdegissaigian.: „Brand
iæknir" eftir Baurítz Pefcersen.
Hugrún t»ýðir og les (5).
15.00 Miðdegisútvairp. Fréttir og
tilkynningar. Klassík tónilist:
Búdapest-sfcrengjakvartettinn
leifcur Kvartefct í F-dúr nr.
7 eftir Beefcheven. Handel-
kórinn í Berfllín syngwr kór-
atriði ettir HandeS, Mozart
o.ffl. Giinther Amdt stjómar.
16.15 Veðttrlfregnir. Tónileikar.
18.00 Fréttár á ensku. Tónleu'kar.
Tilkynnin'gar.
18.45 Veðurfregmr og daigskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Titkynningar.
19.30 Landslag og leiðir: Ixw-
steinn Matfchíasson tailar um
Stramdasýslhi.
19.55 Einsöngur í útvarpssal:
Kristinn Hallsson syngiur 3ög
eftir Sfcúla Halliidóisson, sem
leikur með á píamó. Lögin em
,,Ferskeytlur“, „Sumarauki".
,,Sofðu Xjúfi" og „Hörpiu-
sveinn".
20.15 Leikrit: „Fyrirvinnan“ eft-
ir W. S. Mau.gham. Áður út-
varpað 18. febrúar 1961. í»ýð-
andi: Raignar E. Kvaran.
Leikstjlóiri: Ævar R. Kvaran.
Persónur og leikendiur: Char-
les Batffle, Xxnrsteinn ö. Step-
liensen. Morgery, Inga Þórð-
ardóttir. Judy Heliga Bach-
mann, Patrick Erlinigur Gísila-
son, Allfred Granger Lárus
Pálsson, Dorofchy Guðbjörg
Þorbjamardóttir, Diana Her-
dís Þorva/Itísdóttir. Timofchy
Jónas Jónasson.
• Krossgátan
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Daiallíf“ ettir Guðrúnu frd
Lundi. VaJdimar Lárusson les
(0).
22.35 Létt miúsík á síðkvöidi.
Fflytjendur eru Kór og hljóm-
sveit belgíska útvarpsins.
Kenneth McKelller, Paiul Bad-
ura-Skoda, Jörg Demius.
Magda Ianculoscú og hljém-
sveit rúmenska útvarpsins.
23.15 Fréttir í stuitfcu mtiii.
Daigskráiilok.
• Vilja að Verzl-
unarráð semji
um launakjörin
• 1 forystugrein Verztunarfcíð-
inda, 4. hefti 21. áng., sem er
málgagn Kauprnianruasamtak-
anna, segir m.a. um kjara-
samninga verzliunarmanna. að
eðlilegast vseri, að Verzliunar-
ráð Isiands, on ekikii Vinnu-
veitendasambandið hefði forust-
una „jjegar verzlun bins firjálsa
framitaks semur við verzilunar-
fólk um kau,p og kjör“. Segir,
að Verzilunarsaimtökin hafi nú
saimið undir fórystu Vinnuveit-
endasamlbands íslamds, sem hafi
á að skipa afcvinnumönnum í
Haunaikjaraimólum, þoullkunnug-
um og snjöllum mönnum, sem
gott sé að haifa ,til fulltingis í
kjarasamningtum. Þö sé aills
ekki rétt né ihieppilegt að haifa^-
þaðan oddaimann í kjarasamn-
ingum verzlunarstéttarinnar. —
„Verzlunarsamtökin sjállf eru
öllum hnúfcum kunnuigust“, segir
blaðið, ,,og sjálllfs er höndin
hóllust í þessum málum sem
öðrurni".
Blaðið flytur annars fréttir af
aðildarfólögum Kaupmannasam-
tákanna, segir frá haestaréttar-
dómnum um mijóflkursöluna í
Ölafsfirði, 50 ára alflmiæli Brjóst-
sykurgarðarinnar. Nóa auk
þýddra greina.
• Sveitarstjórn-
armál helguð
25 ára afmælinu
• Sveitarstjómarimiáll, 2. og 3.
hefti 1970 eru nýkomdn út. Er
3. hafti helgað 25 ára ofmiæili
Sambands sveitarfélaga og flyt-
ur forystuigrein eftir ílonmann
samibandsins, Pál Líndal og á-
grip af sögu þess, sem Lýður
Bjömsson sagnfræðinigur hefur
tefcið saiman og ptýðir frásögn-
ina fjöldi nýnra og gamialla
mynda.
2. hefti fiytur að venju ýms-
ar fróttir af starfi sveitar-
stjómanna og sagt ©r frá fundi
íulltrúaráðs Samibands svedtar-
félaga sem haldinn var í
marz s.l. Eru rakfcar Jauslega
ræður á fiunddnum, birt áviarp
Emdls Jónssanar JEélagsmóíaráð-
herra tii fúndaimanna, aðal-
hluti setningarræðu Páls Lín-
dals, formanns sambandsdns, og
erindi ölafs Daivíðssonar hag-
fræðings um þátt fasteigna-
skatta í tekjuöffliun sveitarfé-
laga, svo og álitsgenöir flundar-
ins um ýmiis mól. Þá er f rit-
inu grein eftir Gíslla Jónsson,
framikvæmdastjóra Samlbands
Menzkra raflveitnai, sem hann
netfnir Hugleíðingar um fram-
tíðarskipulag raiforkumála, og
kemur fnam það álllt hans, áð
dredfirag raiforku eigi að vera í
höndum sveitarféilaganna sjálifra
og þau að fcaiupa orfcuna í heild-
sölu bednt af odkuframleiðanda
án milliliða.
Lárétt: 1 hanztoar, 5 hof, 7
fyrstir, 9 veldi, 11 rífei, 13 nokk-
rið, 14 strálk, 16 bylur, 17 ó-
jöflnu, 19 bleytuna.
Lóðrétt: 1 rugla, 2 mynni, 3
hlotnast, 4 kynlþátt, 6 húsið, 8
konu, 10 toljésteinn, 12 sfeyld-
menni, 15 litoa, 18 átt.
Lausn á síðustn krossgátu.
Lárétt: 2 keílda, 6 unii, 7 göm,
9 öl, 10 rrr, 11 úra, 12 en, 13
unun, 14 áns, 15 fotta.
Lóðrétt: 2 kurr, 3 enn, 4 li, 5
afflanium, 8 am, 9 öru, lil únsa,
13 urt, 14 át.
„Á hinn bóginn man fólk alltaf nafnið niitt . .
Frá Tækniskóla ís/ands
RAFTÆKNADEILD ER NÝ DEILD TIL 2ja ára
framhaldsmenntunar fyrir rafvirkja. Þörf fyrir
raftækna er nú orðin mjög brýn hjá Orkustofnun
og rafveitum til eftirlitsstarfa og fleira. Umsókn-
arfrestur er framlengdur til 5. ágúst n.k.
Umsóknareyðublöð fást að Skipholti 37, bæði í Iðn-
aðarmálastofnun íslands og á skrifstofu skólans.
Skólastjórí.
M U N I Ð : ALGERT ÁFENGISBANN
HÚSAFELL 70
yerzlunarmannalielgin 31. júlí til 3. ágnst
Heiðursgestur mótsins Ásgeir Ásigeirssotn
fyrrum forseti.
Ingimar Eydal og hljómsveit, Gautar Siglufirði,
Karlákórinn Vísir, Siglufirði.
Trúbrot •— Náttúra — Ævintýri — Óömenn, Trix.
Frjálst leiksvið — Táningahljómsveitaikeppni —
Gumnar og Bessi — Alli Rúts — Duo Mamei —
Svavar Gests kynnir mótsins. —• Skozkur dans-
flokikur með sekkjapípur.
Fyrsta þjóðlagafestival á íslandi:
Ríótríóið — Þrjú á palli — Fiðrildi — Lítið eitt,
■— Þrír undir sama hatti — Árni Johnsen —
Sturla Már.
FallhiMfarstökk — Fjölbreytt íþróttakeppni.
M U N I Ð : ALGERT ÁFENGISBANN
Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500
ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*
o>
E-i
‘í*
O
O
•
Eh
K
‘fH
Q
O
Ódýrar kápur, regnkápur og jakkar,
pils og peysur. — Smábamaíatnaður
og ýmsar smávörur í úrvali.
Hjá okkur fáið þið mikið fyrír litla peninga.
KYNNIZT yÖRUNUM OG VERÐLAGINU.
Verzlunin Njálsgötu 23 (hornið).
a
Kj,
ÍÖ
•
O
O
Kj,
p. j, H^ap.iH^ao.xH^ap.xHAQQ