Þjóðviljinn - 01.08.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.08.1970, Blaðsíða 1
KjötbirgBirnar á þrotum — sumarslátrun hefst 26. ág. Þjóðviljinn frétti af bví f gær að kjötskortur væri yfirvofajidi í verzlumnn á næstunni. Hvort þetta er rétt skal ekki fullsnrt um, en staðreynd er að engar kjöt- fymingar verða í ár eins og undanfarin ár. 1 söludeáld Sláturfélags Suður- lands fébk bttaðið 'þser upplýsdng- air að „kgöt faari þar minnkandi" en ekki hefði enn þurft að neita neinum kaupmanni um kjöt. Verður til kjöt í verzlunum Slát- urfélagsins eitthvað fram eftir ágústmánuði. Verðlagsráð landibúnaðarins hefur heiimilað að sumarsilátrun héfijist fyrr en venjulega, eða 26. ágúst. Hvort kjötbirgðdmar end- ast þar til nýja kjötið kemiur á markaðinn er ekki enn hægt að segja til um. Ailavega ná end- ar ekki saiman, grípi hamstur um 'ság í ríkum mæli. Kaupmenrt hafa uppi hótanir um aS ,gripa til örþrifaráÓa' „Hundsa verðlagseftirlitið" til að knýja fram nýskipan mála Greinin í Frjálsri verzlun gerir einkum að umtalsefni fall verð- gæzlufrumvarpsins í vetur og síðan loforð viðskiptamálaráð- herra, Gylfa Þ. Gíslasonar: „Á síðustu vikum fyrir sveitarstjóm- aricosningar, hélt viðskiptamála- ráðherra þwx fram, að frumvaipið næði vafalaust fram að. ganga. í haust og myndi því taka gildi ekki síðar en. ráð var tfyrir gert. Var þetta tekið nánast sém lof- orð. Þetta loforð þótti merkilegt eftir allt sem á undan er gengið. Nú er það svo, að engum er ljóst hvemig viðskiptamálai’áð- herra hefur ætlað sér að efna loforðið. Afstaða í hans flokiki er öi-ugglega ekki jákvæðari- nú eftir sveitarstjórnarkt>sningarnar. Efndirnar velta því á Framsókn- arflokknum, sem viðskiptamála- ráðhérrá treýsti á í vetur' þegár fcumwanpið..féllll‘...(Leturbr..>j.óðv). Síðan segir að með falli verð- gæzlufrumvarpsins á alþingi haifi mælirinn verið fúllur og síðan fara þau oið sem vitnað er til í inngangi fréttarinnar þar sem hótað er lögibrotuim og vald- níðslu. Loks segir: „Slík aðgerð (þ.e. „að grípa til öirþrifiaráða“) væri vitaskuld óæskileg í hæsta máta og kaupmönnum þvert um geð að grípa til hennar. En hug- myndin sýhir alvöm málsins og algera nauðsyn skjótra úrbóta. Vert er að hafa í huga að þessa hótun lætur blaðið „Frjáls verzl- un“ koma fram einmitt þegar yfir stendur hátíð verzlunar- Þjóðviljanum hefur borizt eft- irfairandi trá menntamálaráðun.: Menntamálaráðuneytið hefur eins og að undanfiömu Qátið fara JEram talningiu-á. hireindýnahjörð- inni á Austurlandi. Fóru þeir Á- gúst Böðváirsson,' forstöðuimaður landimæflinganna, og Björn PáBs- son, flúgmiaðuir, í fiLuigvél yfir hreindýravæðið 27. og 28. júM og tóku ljósmynddr afi hi’edndým- manna, þ. e. launafólks í verzl- unarstétt. Það er og vert að þakka hreinskilni þessa blaðs, sem sýnir, að allt tal yfiirstéttar- innar um löghlýðni er einskis virði þegar að henni sjálfri kem- ur enda munu þar hverfa undan almannasjóðum stærri fúlgiur en aðrir geta gert sér grein fyrir og kaupmenn hóta lögbrotum til þess að geta aukið við gróða hópunum og var síðain tailið eft- ir myndunum. Reyndust fullorð- in hreindýr vera 2.117 og 489 kálfar eða samitals 2.606 dýr. 1 fyrra reyndust hreindýrin við taDningiu vera 3.273 eða 667 dýr- uim fleiri en nú. Ráðuneytið télur ekki ástæðu til að heimiila hreindýraveiöar á þessu ári og hefur gefið út aug- lýsinigu uim það. O í síðasta hefti „Frfálsrar verzlunar“ er grein þar sem greint er frá hugmyndum kaup- manna um að „grípa til örþrifaráða og hundsa verðlagseftirlitið, neita að hlíta þeirri verðlagn- ingarmeðferð, sem nú er viðhöfð og knýja þannig fram frjálsa verðmyndun.“ í þessu er „Frjáls verzlun“ auðvitað öll á bandi kaupmanna, og ber að þakka blaðinu hreinskilnina; hreinskilni, sem Morgunblaðið þorir aldrei að hafa í frammi. Hreindýrum hefur fækkað — veiðar ekki leyfðar í sumar Hugsum áður en við hendum Göngum um landið allt, eins og það væri okkar eiginn garður. Fallegt tjadstæði er sameign þín og landa þinna. Spillum því ekki þessum verðmætum með þvi að skemma gróður og um- hverfi. Skiljum ekki eftir rusl. Göngum um tjaldstæðin eins og við viljuni sjálf koma að þeim. Látiun ekki slóð okkar hrópæ Sóði! sóði! . Ljósm. Þjóðv. Ari Kárason. TUboðsaðilar og aðrir viðstaddir fylgjast eftirvæntingarfullir með. Snæbjörn Jónasson yfirverkfræðingur opnar tilboðin. Tilboð í hraðbrautir opnuð í gær íslenzkar verktakasam steypur gerðu lægst boð □ í gærdag voru oprnuð tilboð í framkvæmdir við þriggja km. vegarkafla á Vesturlandsvegi og 14 km. kafla á Suðurlandsvegi. Aðatbraut s/f Reykjavík reyndist hafa gert lægsta tilboðið í Vesturlandsvegarkaf 1 ann eða kr. 58.782.350 en í Suðurlandsveginn var lægst tilboð frá Þór- isósi eða kr. 57.558.885. Allls gerðu 4 fyrirtæki og sam- steypur tilboð í verkin, en búizt var við 7 tilboðum, tveimur islenzkum, tveimur enskum, einu júgóslavnesku, einu dönsku og löks frá norsku og íslenzku fyr- irtæki í sameiningu. Ensku fyrir- tækin tilkynntu að þau myndu ekld gera tilboð, en ■ ekkert svar eða tilkynning kom frá júgó- slavneska fyrirtækiniu. hvort verkið um sig yrðu tekin, eftir að þau hefðu verið athuguð gaumgæfilega og sundurliðuð. Er ákvörðanar að vænta eftir fáar vikur. Vegagerðin birti ekki kostnað- aráætlun eftir að tilboð höfðu verið opnuð eins og venja er til. Skýrði vegamálastjóri svo frá, að þar sem þessi verk væru aðeins hluti af stærri fram- Tilboðin voru svohljóðandi: Aðalbraut s/f E. Phil og Sön Þórisós s/f In-geniör Selmer og Norðurverk h.f. Vesturiandsv. Kr. 58.782.350 77.856.824 59.176.490 97.574.228 Suðurlandsv. Kr. 66.018.385 65.745.310 57.558.885 95.274.434 hann verður um 14 km langur og nær frá Kömbum neðanverð- um og að Bakkaá í ölfusi. Útvarp ti! ferða- fólks um helgina Eins og undanfarln ár munu lögreglan og Umferðarráð standa fyrir útvarpssendingum til ferða- fólks um verzlunarmannahelgina með fréttum af umferðinni og flciru. Verða beinar útsendingar frá upplýsingamiðstöð þessara aðila í útvarpi á eftirtöldum tímum: Eaugardagur 1. ágúst: kl. 10.00, 12.00, 13.00, 14.55, 15.30, 16.30, 16.40, 16.58, 17.27, 18.05, 20.42, og eftir kl. 22.00, Sunnudagur 2. ágúst: kl. 13.00, 14.00, 15.30—17.00 og 18.05. Mánudagur 3. ágúst: kl. 13.00, 15.00 (3—1 sinnum) 20.50 bg 22.00. Aðalverík er samsteypa ýmissa byggingafyrirtækja, m, a. Breið- holts, Steypustöðvarinnar o. fl. Þórisós er saimsteypa Hlaðbæjar h.f., Miðfebs h.f., Valar h.f., og Vörðufells h.f. Var þessi sam- steypa mynduð í vor. Er til'boðin höfðu verið opnuð skýi'ði Snæ- bjöm Jónassom yfflirverktfræðinigur V egagerðarin n ar blaðamönnum svo frá, að lægstu tilboðin í kvæmdum, sem boðnar yrðu út á næstunni, þætti ekki rétt, að skýra frá áætlun Vegagerðar- innar. Svo sem skýrt var frá í blað- inu í gær verður katfli Vestur- landsvegar frá Höfðabakka að Cnfarsá malbi'kaður, og er hér um u. þ. b. þrigigja km spöl að ræða. Kaflinn á Suðui’landsvegi verður hins vegaa’ oltfuborinn, en Skrifstofur Alþýðubauda- lagslns Skrifstofur Alþýðubandalagsins að Laugavegi 11 eru fyrst um sinn opnar daglega frá kl. 4—7 siðdcgis. Símar 19835 og 1808L f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.