Þjóðviljinn - 01.08.1970, Blaðsíða 11
Daulðaindagluir L á@úsit 1970 — ÞJÓÐVLLJliNN — SlÐA 11
til minnis
• Tekið er á móti til
kynninqum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• I DAG er laugardagurinn
1. ágúst. Bandadagiur. Árdeg-
isiháflæði í Reykjavík kl. 6.07
Sólarupprás í Reykjavík kl.
4.26 — sólarlag kl. 22.39.
• Kvöld- og helgarvarzla
lyfjabúða í Reykjavík vikuna
1.-7. ágúst er í Reykjavíkur-
apóteki og Borgarapóteki.
Kvöldvarzlan er til kl. 23 en
þá tekur næturvarzlan að
Stórholti 1 við.
• Læknavakt i Hafnarfirð' og
Garðahreppi: Upplýsingar '
lögregluvarðstofunni sim1
50131 og slökkvistöðinni. sarm
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanuin er opin allan s<V-
arhringinn. Aðeins mðttaka
slasaðra — Sími 81212
• Kvöld- og helgarvarzla
iækna hefst hverr. virkan dag
(d. 17 og stendur tU kl. 8 að
morgni: um helgar frá kl. 13
á laugardegi tfl kl. 8 á mánu-
dagsmorgnt. sími 2 12 30-
I neyðartilíeUuim (eí ékki
næst til heimilislæknis) erlek-
ið á mdti vitjunarbeiðnum á
skrifstofu latímafélaganna i
síma 1 15 10 frá Jd. 8—17 alla
virka daga nema laugardaga
frá kl. 8—13.
Almennar upplýsingar um
lækn ahj ónustu 1 borginni eru
gefnar t símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur sími 1 88 88.
■ <*'****..•. <
skipm
• Ríkisskip. — Hekila fer frá
ísaifirði í dag á norðurleið.
Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 12.00 á hádegi í
dag til Þorlákshafnar; þaðan
aftur kl. 17.00 til Vestmanna-
eyja. Á morgun (sunnudag)
og mánudag verða ferðir á
sömu tímum milli Vestmanna-
eyja og Þorlákshafnar, en kl.
21.00 á mánuda gskvöld fer
skipið frá Vestmannaeyjum
til Reykjavítour. Herðuihreið
er á Austfjarðahöfnum á
norðurleið.
• Skipadeild SlS. — Amar-
fell fór í gær frá Reykjavík
til Norðurlandshafna. Jötoul-
fell er: í New Bedford, fer
þaðan 4. þ.m. til Reytojavík-
ur. Dísarfell fer í dag frá
Liiþeck -til Svendíborgar. Litla-
fell fer væntanlega í dag frá
Reykjavík til Breiðafjarðar-
hafna. Helgafell fer væntan-
lega í dag frá Ventspils til
Svendborgar og Islands.
Stapafell er i olíuflutningum
á Faxaflóa. MælifeU er í La
Spezia, fer þaðan til Saint
Dryuis Du Rohne og Islands.
Bestik er í Kristiansund N.
Una er í Þorlákshöfn.
flug
• Flugfélag Islands — Milli-
landaflug: — GuiUfaxi fór til
Dundúna kl. 08:00 í morgun,
og er væntanlegur aftur til
Keflavítour tol. 14:15 í dag.
Vélin fer til Kaupmannahafn-
ar kfl. 15:15 í dag og er vænt-
anleg þaðan aftur til Kefla-
vfkur M. 23.05 í tovöld. Guttl-
faxi fler til Lundúna tol. 08.00 í
fyrramálið. DC-6B vél félags-
ins fór til Lundúna kfl. 07:00
í morgun og er væntanleg aft-
ur til Reykjavítour kl. 17:50 í
tovöld. Vélin fler til Kaup-
mannahafnar kíl. 23.00 í tovöld
frá Rvík. — Innanlandsflug: I
dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir) til
Homafjarðar, Isafjarðar, Eg-
ilsstaða og Sauðárkróks. — Á
morgun er áætlað að fljúga
til Ákueyrar (3 ferðir) til
Vestmannaeyja (2 íerðir) til
Isafjarðar, Egilsstaða, Homa-
fjarðar og Fagurhólsmýrar
vmislegt
• Frá Orlofsnefnd Hafnar-
fjarðar: Hægt er enn að bæta
við nokkrum konum f orlofs-
dvöl að Laugum í Sælings-
dal. Upplýsingar hjá Sigur-
veigu Guðmundsdóttur, sími
50227, og Laufeyju Jakobs-
dóttur. símí 50119.
• Orðsending frá Vertoa-
kvcnnafélaginu Framsókn
Farið verður f sumarferðalag-
ið föstudaginn 7. ágúst. Upp-
lýsingar á skrifstofunni. símj
26930
• Ferðafélag Islands: Ferðir
um verzlunarmannahelgina
1 Þórsmörk á föstudagstovöld
2. Þórsmörk á laugardag.
3. Landmannalaugar — Eldgjá.
4. Veiðivötn.
5. Kerlingarfjöll — Kjölur
6. Laufaleitir — Torfahlaup
7. Breiðafjarðareyjar — Snæ-
fellsnes.
Sumarleyfisferðir í ágúst:
5. -16. ágúst Miðlandsöræfi
6. -13. Skaftafell—öræfi
6.-19. Homstflandir
10.-17. Lald — Eildgjá —
Veiðivötn.
10.-17. Snæféll — Brúar-
öræfi
Ferðafélag Islands, öldugötu
3. Símar 11798 og 19533.
• Frá sumarbúðum þjóðtoirkj-
unnar. Bömin s*sm dvalið hafa
í suimiairbúðunuim f júlí tooma
á Umferðarmi ðstöði n a í dag,
31. júlí: Frá Kleppsjámsreykj-
uim kl. 13, frá Reykjatooti tol.
15 og frá Skálholti WI. 16.
söfnin
• Borgarbókasafn Reykjavfk*
nr er opið sem hér segir:
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29
A. Mánud. — Föstud. Id 9—
22. Laugard. kl- 9—19. Sunnu-
daga kl. 14—19
Hólmgarði 34. Mánudaga kl.
16—21. Þriðjudaga — Föstu-
daga kl. 16—19.
Hofsvallagötu 16. Mánudaga
Föstud.kl 16—19.
Sólheimum 27, Mánud-—
Föstud. tol 14—21.
Bókabíll:
Mánudagar
Arbæjarkjör, Arbæjarhverö
ld. 1,30—2,30 (Böm). Austur-
ver. Háaleitisbraut 68 8,09—
4,09 Miðbær, Háaleitisbraut.
4-45—6.15. Breiðholtskjör.
Breiðholtshv 7,15—9,00.
Þriðjudagar
Blesugréf 14,00—15,00. Arbæj-
artojör 16.09—18.09 Sdás, Ar-
bæjarhverö 19 oo—21,00,
Mlðvfkudagai
Alftamýrarskóli 13,39—15.30
Verzlunln Herjólfur 16,15—
17,45, Kron við Statotoahlíð
18.30— 20,39
Fimmtudagar
Laugarlækur / Hrísateigui
13.30— 15,00 Laugarás 16,30-
18,00. Dalbnaut / Klepps
vegiur 19.00—21,00
[til kvölds
KAUPIÐ
Miimingarkort
Sími: 50249
SIMfc 22-1-40.
StMA.R: 32-0-75 og 38-1-50.
Kysstu míg kjáni
(Kiss me stupid)
Gamanmynd í litum með ís-
lenzkum texta. Aðalhlutverk:
Dean Martin.
Kim Novak.
Sýnd kl. 5 og 9.
Á vampýruveiðum
Hörkuspennandi og vel gerð
!ensk mynd í litum og Pana-
vision. Aðalhlutverk leikur
Sharon Tate,
eiginkona leikstjórans Roman
Polanski, sem myrt var fyrir
rúmu ári.
— ISLENZKUR TEXTI —
Enduxsýnd kl 5.15 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SlMl 18-9-36.
Stormar og stríð
(The Sandpebbles)
Söguleg stórmynd frá 20th Cen-
tury Fox tekin í litum og
Panavision og lýsir umbrotum
i Kína á þriðja tugi aldarinn-
ar. þegar það var að slíta af
sér fjötra stórveldanna.
Leikstjóri og framleiðandl.
Robert Wise.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
AðalhJutverk:
Stewe McQueen.
Riohard Attenborough,
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
SÍMI: 31-1-82.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Djöfla-hersveiiin
(The Devil's Brigade)
Víðfræg, snilldar vel gerð og
höfltouspennandi, ný, amerislt
mynd í litum og Panavision.
Myndin er byggð á sannsögu-
legum afretoum bandarískra og
kanadístora hermanna, sem
Þjóðverjar kölluðu „Djöfla-her-
Hulot freendi
Heimsfræg frönsto giaman-
mynd í litum, með döndtoum
texta.
Aðalhlutveirk og leikstjóm
Jacques Tati,
sem geiri Playtime.
Sýnd tol. 5 og 9.
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
LagerstærSIr miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidð: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Slysavamafélags
íslands
Smurt brauð
snittur
VIÐ OÐINSTORG
Simi 20-4-90.
SIGURÐUR
BALDURSSON
— haestaréttarlögmaður —
LAUGAVEGI 18, 3. hæð
Simar 21520 og 21620
Stórránið í Los
Angeles
- ÍSLENZKUR TEXTI —
Æsispennandi og viðburðarík
ný amerísk sakamálamynd í
Eastman Color.
Leikstjóri: Bernard Girard.
sveitina".
William Holden
Cliff Robertson
Vince Edwards.
Sýnd M. 5 og 9.
Bönnuð hörnum innan 14 ára.
Aðalhlutverk:
James Coburn.
Aldo Ray.
Nina Wayne.
Robert Webber.
Todd Armstrong.
Sýnd Jd. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Blaðadreifmg.
KÓPAVOGUR
Þjóðviljann vantar
blaðbera í
□ SMURT BRAUÐ
□ SNITTUR
□ BRAUÐTERTUR
BRAUÐHVSIÐ
SNACK BÁR
við Hlemmtorg.
Laugavegi 126,
Sími 24631.
Nýbýlaveg.
ÞJÓÐVILJINN
sími 40-319.
VELJUM ÍSLENZKT
Auglýsingasíminn
er 17 500
ÞJÓÐVILJINN
HVlTUR og MISLITUR
Sængnrfatnaður
LÖK
KODDAVER
GÆS ADÚNSSÆN GUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21
Kaupi
kórónumynt
ísiLenzkir og danskir
2-eyringar, 5-eyringar
og 10-eyringar (kórónu-
mynt) keyptix hæsta
verði:
Álfhólsvegi 85
Kópavogi
(kjaEara) — Móttöfcu-
tími 1-4. — Sími 42034.
Verjum gróður - verndum land
Aðrar staerðir.smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐdAN
Síðumúja 12 - Sími 38220
tm ÖIGCÚS
sieiiKmaRraKSirí
LAUGAVEGI 38
OG
VESTMANNAEYJUM
PÖSTSENDUM UM
ALLT LAND
I SUMARLEYFIÐ
Blússur, peysur,
bnxur. sundföt o.fl.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastrætl 4.
Síml: 13936.
Heima: 17739.
minningarspjöld
• Minningarspjöld Toreldra-
og styrktarfélags hejrmar-
daufra fást hjá félaginu
Heymarhjálp, Ingólfsstræti 16
og í Heymleysingjaskólanum
Staktoholti 3.
• Minningarkort Flugbjörgun-
arsvedtarinnar fást á eftir-
töldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafnar
stræti, hjá Siguroi Þorstedns-
syni, sími 32060. Sigurði
Waage. sími 34527, Stefáni
Bjamasyni, sími 37392, og
Miagnúsi Þórarinssyni, simi.
rimi 37407.
• Minningarspjöld drnkkn
aðra frá Ölafsfirði fást á eft-
irtöldum stöðum: Töskubúð
inni, Skótavörðustíg, Bóka-
og ritfangaverzsliuninni Veda.
Digranesvegl, Kópavogi og
Bókaverzluininni Alfheimum
— og svo á Ólafsfirði.
• Minningarspjöld Minningar-
sjóðs Aslaugar K. P. Maack
fást á effir*övinm stöðum
Verzlunlnni Hlið, Hlíðarvegi
29, verzluninni Hlíð, Alfhóls-
vegi 84, Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs, Skjólbraut 10, Pósthús-
lnu f Kópavogi, bókabúðinni
Véda, Digranesvegi 12. hjá
Þuriði Einarsdótfeur, Alfhóls-
vegi 44. síml 40790, Sigríði
Gísladóttur, Kópavogsbr. 45,
sími 41286, Guðrúnu Emils-
dótbur, Brúarósi. síml 40268.
Guðríði Arnadóttur, Kársnes-
braut 55, siml 40612 og Helgu
Þorsteinsdóttur, Kastalagerði
3. sími 41129.
• Minningarspjöld Minningar-
sjóös Mariu Jónsdóttur flug-
freyju fást á eftirtöldum stöð-
um: VerzL Oculus Austur-
stræti 7 Reykjavik, Verzl- Lýs-
ing Hverfisgötu 64 Reykjavík.
Snyrtistofan Valhöll Laugaveg
25 Reykjavik og hjá Mariu
ölafsdóttur Dvergasteini Reyð-
arfirði.