Þjóðviljinn - 01.08.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.08.1970, Blaðsíða 7
LaiugíapdSiglur 1. ágjúst 1970 — t>JÓÐVILJINN — SlÐA BRAUTRYÐJANDI LÆTURAF STÖRFUM Um þessd mánaðamót lætur a£ störíum, sem förstöðukona dagbeimilis barna í Laufásborg, Þórhildur Ölaisdóttir, eftir að hafa stairfað hjá Bamaivinafé- laginu Sumargjö-f í 30 ár. Þeár sem hafa fylgzt mieð þróun dagheimila og leikskóla hér í borginni, vita að þar hverfur frá daigllegri þátttöku sá einstaklingiur, sam að öllum öðrum ólöstuðum hefiur átt drýgstam þátt í að giera þessar stofnanir að þeim snara þætti, sem þasr eru orðnar í uppeldi reykvískra bama. Þórfhildur tók þá ákivörðun, sem fulMþroskiuð og vel mennt- uð kona að helga störf sín upp- eldismiáLum. Hún vann þá skrifstoíustörf, en mun hiafa reynzt þau of ein- hæf og ólífræn til að fullnægja starfsorku sinni og florystuihæfi- leikuim. Hún hélt þá til Svfþjóðar og stundaðd nám við Social-peda- gogiske Samemarief í Stokk- hóilmi. Sá skóli var þá nýstofn- aður, aðaMega fyrir forgöngu eins kunnasta félagsfræðmgs Svíiþjóðar, ölvu Myrdal, sem veitti skólanum forstöðu fyrsta áratuginn, eða þar til hún varð sendiherra lands síns í Indlandi. Skólinn var boðberi nýrrar og tímabærrar stefnu í uppeldis- málum, em einkuim bó að því er varðaði þjóðtfélagsllegt hilutverk dagheimila og leákskóla. Sú stetfna, sem skóllinn boðaði er nú ráðandi um öll Norður- lönd. Enginn vafi er á því að nám Þórhildar í Svíþjóð veitti henni ágætt vcganesti á þeirri braut er hún síðan gekk. Það, ásamt dugnaði hennar, stjómsemi, skipulaigshæíini og sterkum og heiisteyptum persónuleika, hetf- ur geirt starf hennar svo farsælt, sem raun hefur orðið á. Bamavinafélaigið Sumargjöf hatfði um þessar mundir starf- að um hálfs annairs áratugs skoið og gert tilimmir mieð rekstur daigheimilla, en að eins að sumarlagi. Heils árs starf- semi var enn ekki hafin. Fljótllega. eiftir heimkomuna hóf Þórhildur störf hjá félaginu. Fyrst sem forsitöðukonia á dag- heimili og leikskótfa, sem félaig- ið rak í leiguihúsnæði og sum- airið 1941 stjómaði hún sumar- dvailarheimili bama í Reyholis- skóla. En þá um haustið réðst félagið í að kaupa húsið númer 33 við Tjamargötu og fyrir næstu áramót tók dagheimdlið og ledkskóHinn Tjarnarborg til starfa. Þórhildur veitti Tjamar- borg forstöðu frá upphatfi og allt til ársins 1952 að hún varð forstöðuikona á nýrri og ennþá stærri stofnun, sem félagið fékk til s.tarfræksllu. Hún hótf það stairf með því að sjá um þær breytingar sem gera þurfti á stórhýsunum Daufásvegi 53-55 og uimihverfi þei/rra fyrir rekstur bamaheimilis. Því heimili, sem hlaut nafnið Laufásborg, hefur hún síðan stjórnað þar til nú að hún lætur af störfu'm. I Daufásborg var starfsemin fyrst þrískipt. Dagvöggustofa, dagheimili fyrir böm frá aldr- inum 2ja til 6 ára og leikskóli. En síðasta áratuginn hefúr hús- ið allt verið nýtt fyrir dagheim- ili. Þar divelja röskilega 100 böm á aldrinum 3ja mán. til 6 ára og er Xangsitærsta bamaheimilið. sem hér starfnr. Ég, sem þetta rita, átti þeirri gæfu að fagna að vinna undir stjóm Þóihildar á fyrstu starfs- árum hennar í Tjamarborg. Það vom ánægjuleg ár og mér ó- metamleg. Ég kynntist þá starfs- háttum hennar alllnáið, stjóm- semd hennar, skipuHagslhæfileik- um og mannkastum. Viðhorf hennar til starfsins, Þórhildur Ólafsdóttir, sem nú lætur af störfum, eftir að hafa verið forstöðukona á barnaheimilum í 30 ár. skoðun henmar á tilgangi þess og uppeldislegu gildi var að miínum dómd sériega uppörv- andi. Áhuigi hennar og stórhug- ur áhrifarikiur, sérílagi vegna þess að hann birtist í fram- kvæmdum flrekar en í . orða- gjáltfiri. Stjóm henn.ar var sterk og örugg, en nœrfærin, bæði gagnvarti bömum og starfSfólki. Um afstjóm eða smámunasemi var aldred að ræða. Hún var jafnvag á alla bsetti starffeins. Hún var jafnfær um að leiðbeima þeim, sem önnuð- ust börnin oins og þeim sem sáu um matseld í eddlhúsinu. Reikningsháld og samstarfið við forráðamenn Sumargjafar fóru henni jafnvel úr hendi og margháttuð saimskipti við for- eldra og aðstandendur bam- anna, sem leituðu til hennar í síauknum mœli. Stjóm stórs dagheimilis, eins og Tjarnarborg var, auk leik- skóla í tveim deildum, er mik- ið verk og myndi flestum þykja vinmudagurinn ásettur meðslíku starfi. En það er ein aif skýr- ingunum á því hve Þónhildur kom miklu í verk og jafnframt á því hve gott var að vinna undir hennar stjóm, að henni nýttist starfsdagurinn mrjög vell. Hún er árrisul og vann skipu- lega og martovisst, meðan vinnu- dagurinn vanaði, — en kunni líka að hjvílast og endumýja starfskraiftana við önnur hugð- arefini. Á Tjamarborgaráruim sínum lagði Þóihildur mdklla vinnu í að móta og bæta starfsemina, auk síns daglega starffe við stjóm og rekstur heimdlisins. Stöðugt vann hiún að bættu skipulagi á störfum og betri að- búnaði tíl starfa. Að hennar frumkvæði og undir hennar leiðsögn og stjióim var unnið að breytingum og betri nýtingu á húsinu og leikveOIinum. Það var aldrei um kyrrstöðu að ræða, þar sem Þórhildur réð ferðdnni. Sumum þótti vafalaust nóg um aliar breytingarnar, sýndust þær ástæðulausar. Yfir stofnun- inni allri hvfldi þokki sem skapaðist af góðri umgengni og reglusemi sem var ráðandi í öll- um dagllegum háttum, og só sérstaki heimilisblær, sem Þór- hildi er svo sýnt um að skapa í kringum sig. Mönnum fannst þetta því harla gott eins og það var, og engra breytinga þörf. En Þórhildur vissi sem var, að hún var ekki aö taka við fulilmótuðu starfi.- fékk ekki í hendur hús eða tækjakost, sem í upphafi var sniðinn eftir þörfum þessa starfs eða því bezta, sem þekkt- ist í þessari starfsigirein. Hún var að vinna dagheimilum og leikskólum sess I okkar þjóðfé- lagi og móta skipulag starfshátt- anna. Og staðreynd er að all- ar breytíngar hennar þjónuðu ákveðnum tilgangi og skilluðu jákvæðum áranigri. Enda gerðar að vandlega ytfirveguðu ráði. I þessari leit sinni að sem hag- anlegastri húsaskipan fyrir dag- heimdli og leikskóla og sem beztum starfsháttum við um- önnun bama á slíkum stofnun- um öðlaðist hún svo gagngera bekkingu og gdögga yfirsýn á bessum etfnum, að hún gat lagt að mörkum ómetanlegt ráðgief- andd starf þegar farið var aö byggja yfir þessa starfsemi á 6. áratugnum. Þá leiðsögn var enginn Islendingur henni fær- ari um að vedta. Þórhildur gegndi aldrei dag- legum fóstrustörfum.. Til þess voru heimilin, sem hún sitrjóm- aði of stór og stjórn þeirra of viðamikfl. En hún hélt alltaf Framhaild á 9. sáðu. Ritskoðunin í austrí og vestrí Bandarískia útvarpsfélaigið Columbia Broadoasting System sendd út á þriðjudag- inn dagskrá sem tekin var upp í Sovétríkjunum og komu þar fnam þrír helztu andófs- menn ríkjandi skipuiljags sem enn fara frjálsir ferða sinna eða ha£a gert það tíl skamms tírna. Það voru þeir Pjotr Jakir, sonur eins af kunnustu herforingjum Sovétríkjanna sem varð ofsóknum Stalíns- timans að bráð og sjálfur viar Pjotr fangelsaður 14 ára gaimall fyrir þá sök eina að vera sonur föður sins. Ann- air var Andrei Amalrik sem furðulengi fékk að haldia uppi harðvítuigum árásum á hið sovézka sfcipulag sem jafn- vel andstæðinigum þess þóttj á sfcundum fremur byggðar á hetfnigirni en rökhyggju. Sá þriðji var Vladimir Búkovskí sem færri sögur fara af. All- ir ífcrekuðu þeir miskunnar- lausa gagnrýni sína á and- legt ófrelsi í Sovétríkjunum, ritskoðun í margvíslegum myndum og ofsóknir, opin- skáar eða dulbúnar, gegn þeim sem eru á anmarri skoð- un en þeir ráðamenn sem með völdin fara bverju sinni. ri'kkert betfur sjálfsagt verið I ■l—'ofsagt í gagnrýni þeirra og allir kváðust þeir fúslega standa við hama fyrir rétti og fremur fara í fangelsí en afturkaila skoðanir sínar. Hver heiðvirður maður hlýt- Ur að votta hinum ungu sov- ézku andófsmönnum virðingu sína fyrir hugirekkj þeirra og dirfsku gagnvart öfluigasta ríkisvaldd ; heimi. enda þótt þeir séu þar fyrir ekki sam- mála öllum sjónairmiðum þeirra. Annars heyrir það ekki lengur til neinna tíðindia að ungir sovétborgarar lýsi op- inskátt á hvaða vettvangi sem býðst óánægju sinni með það sem þeim þykir miður fiara í landi sínu. en það er atfhygl- isvert að þvá fer fjarri að þeir hafni yfinleitt ótvúræð- um ávinningum sósíalismans — þeir telja sig flestir sósí- alista — reyndar hina eimu og sönnu í mótsetningu við valdiamennina sem kaari sig kollótta um hugsjónir sósial- ismans og hugsi aðeins um eigin völd og virðingar. Allt öðru máli gegnir um andófsmenn á vesturlönd- um. Þeir hafna auðvalds- skipulaginu afdráttarlaust og þótt þeir séu hvorki sammála né ger; sór fæstir ljósar hug- myndir um hvað þeir vilja að við taki oru skoðanir þeirra allar mófcaðar af jafnréttis- og manngildishuigisjón sósíal- ismians. Það er því minna bil en ætla mætti milli þessara hópa sem hvor um sig ræðst gagn ríkjandi skipulagi — kannski jafnvel minni rnunur en er á skipulaginu í löndum þeinra. Síbylj a hdns sovézka andtóð- urs, sem vissulega er ekk; úr lausu lofti gripi*, hefur leitt til þess að jaímæl þeir sem betur ættu að vita reyna að gera sem most úr bilinu: Hinu algera ófrelsi íyrir austan, en óhefitu frjálsræði hér fyrir vestan. Það má til sanns veg- ar færa að ýmislegt leyfist nú á vesturlöndum sem þótt hefði óhæfa fyri mokkrum árum, svo að ekki sé fiarið lengra atftur í tímann, enda þótt ýmsir íslenzkir embætt- ismenn hafi upp á síðkastið gerzt berir að því að bafa ekkert hu-gboð um það. En það er sann-arlega kominn tímj til að kveða niður þá skoðun að enginn höft séu lögð á a-ndlogt firelsi mann-a í þeim hluta hei-ms sem tels-t til vesturlanda hvar svo sem h-ann er á beim-skringlunni. Eftir þvj sem undirritaður veit bezt af þ-ví sem hann hefur heyrt og lesið og reynt sjálfur, mun Svíþjóð senni- lega vera eina 1-andið í gerv- a-llri veröldinni sem getur státað aí því að leyfa mönn- um að halda fram hvaða skoðunum sem þeiix kæra sig um á hvaða hátt sem þeim sýnist án nokkurra afskipta rikisvaldsins eða umboðs- m-anna þess, — og m-unu þó til þeir Sviar, ekk; allfáir, sem myndu telj-a það álit frá- leitt og geta stu-tt þá skoðun sína dæmum sem vart yrði mótmælt. Mér dettur t.d. í hu-g Sara Lidman. Ritskoðun hvers konar er fj arri því að ver-a sérstakt uppátæki sovézkra eða annarra austurevxópskra stjórnvalda. Hún er alþjóðlegt fyrirbæri þó-tt aðferðirnar sem við hana eru beittar séu ekki alstaðar þær sömu. Til- gangurinn og ajfleiðinga-rnar eru af sama toga hvar sem er. Ástæðulaust er að ræða hér um hvorni-g þessum mál- um er háttað í þeim hlutum heims þar sem morð og pynd- ingar á pólitískum andstæð- ingum eða jafnvel aðeins fólki sem lögregl-an hefur af einhverjum öðrum ástæðum illan bifur á, eða í fasista- ríkj-um eins og Suður-Afríku þar sem bók eins og „Le Rouige et le Noix“ (Raiutt og Svart) eftir Stendhal er bönn- uð vegnia lýsinga-rorðsins í bókarheitinu, eða löndum þar sem staðnað klerkavald hefur flest völd í sinum höndum, svo sem á írlandi. þar sem heita má að bönnuð séu verk eftir hvern einasta rithöfund eða prédikara sem ein-hvers orðs hefur getið sér í Verald- arsögunni fyrir u-tan Pál postula. Það mætti t.d. renna au-gun- um til þess lands ssem löng- um hefu-r verið fcalið ímynd frjálsræðisins, Bretlands. Ekki eru nema öríá ár síðan eitt af nýstárlegustu og áhrifa- mestu listaverkum kvi-kmynd- anna „The War Game‘‘ eftir Peter Wa-tkins var neitað u-m sýningu í brezka sjónvarpinu sem þó hafði staðið fyrir gerð myndarinnar. Hringar þeir sem annaist diredfingu kvik- mynda í Bretlandi neituðu að kornia nærri henni; fyrir hragðið gátu aðeins örfáir út- valdir notið hennar. (Bæba má því við að danska sjón- vairpið neitaði einni-g að sýna þessa mynd sem birtir viðbjóð kjarnorkustríðsins undan- dráttarlaust). „Hið írjálsa orð“ er þannig tryggt í Bret- landj að hægt er að dæma í fangel9i — og hefur verið gert — bl-aðamenn sem ein- hyer ráðherira telur að h-atfi brotið gegn „lögunum um leyndarmá! ríkisins" (Official Secrets Act). Þar verður oft- ast fátt um vamir. Sjálfsagt er að t-aka fram að vald biað- anna („The Fourth Esbate“ — eða fjórðu stéttarinnor) er svo mikið í Bretlandi að stjómarvöldin vei-gra sér við að nota sér þessa heimild sína nem-a þegar þau eru viss um að viðkomandi blaðamað- ur li ggi vel við högigi og ei-gi ekki vísan stuðning starfs- bræðra sinna. Litast mætti um í því landi sem með stjárnarbylting- unni 1789 dró að húni fána hinn-a borgaralegu frelsis- dyggða; þá var hiin d-ramb- sama frelsisgyðja sett á stall í stað hinn-ar auðmjúku Kristsmóður. RLtfnelsi er með þeim hætti í Frakklandi að ekki eitt ein-asta bl-að sem ráðizt hefur gegn stefnu stjómarvalda í mikilvægum mál'jm undanfama ára-tugi hefur sl-oppið undan því að vera gert upptækt — sum margsinnis og er síðasta dæmið um „La Cause du Peuple" en ritstjórar þess eiga nú þunga fangelsisdóm-a yfir höfði sér þótt stjómar- völdin hafi ekki árætt að sa-k- fella rithöfundinn Jean-Paul Sartre sem hefur þó tekið að sér stöðu ábyrgðarm-anns blaðsins — í nafni ritfrelsis- ins eins, því að hann er ó- samþykkur mörgu því sem blaðið hefur flutt. Þá mætti minna á. að hverjum einasta dugandi starfsmianni franska sjónvarpsins, mönnum á borð við Max Pol Fouchet, var saigit upp starfi eftír miaábylt- inguna 1968, og engir þeirra hafa verið ráðnir af-tur nema upp á þá auðmýkjandi skál- mál,a að héðanífrá muni þeir hlýðnast æðstu yíirboðurum sínum skályrðisiiaust. Þá mætti minn-a á kvikmyndirn- ar. Hvert lisfcaverkið aif öðru hefur verið bannað („Le Peti-t Sokiat", „Leis Li-aisons D-ang- ereuses", „La Reilá-gieuse“) og þá otft aí ann-arieigum áataaðum, eins og t.d. átti sór stað um þá síðastnefndu sem bönnuð var vegna rótgróins ótta fransks klerkdáms við höf- und söguiþráðarins, Diderot, sem bráðum hefur legið í gröf sinni í tvær aldir. Þegar loks eftir áralanga baráttu var leyft að sýna þassar myndir var það gert með því skilyrði að þaar yrðu ekki sýndar er- lendis, „Le Fetit Soldat“ til þess að erlendis fen-gju menn ekki að kynnast hryðjuverk- um Frafcka £ Alsír, hinar tvær líklega til þess að menn fengj'j ekkj þá hu-gmynd að Fraikfcar, væru ósiðlátír, hvað þá að nunnur gætu verið kyn- villtar. Meistaraverk Ponte- corvos „La Bataiile d’Alger“ sem sýnd viar sl. vetur í Hafn- arfirði hetfur alls ekki fen-g- izt sýnd £ Fxakkl-andi. Eða ættum við að sky-ggnast um í Vestur-Þýzkalandi sem stæirir si-g af að hafa nýtózkulegustu og frjálslynd- usfcu stjómarskrá í heimi. Ekki eru liðin mörg ár síð- a-n vikuritið „Der Spiegel“ var gert upptækt af þeirri á- stæðu einni að það hafði komið upp um hæpið fjár- mál-abrask landvarnaráð- herrans Strauss, þótt önnur á- stæða væ-ri til fundin. Einn miaðux, Axel Caesar Springer, ræðux yfir megninu af blaða- og tímaritaútgáfu 1-andsins og hef-ur notað þau yfirráð ó- spart til að halda fram skoð- unum kalda stríðsins, löngu eftír að það tók að volgna. Eða á að minna á að þegax land-amæri hinna tveggj-a hluta Berlínar voru staðtfest með múmum fræga voru við- brögðin í Vestur-Þýzkalandi E)Æi@© [FDgTTDILIL m.-a. þau að hveirt ©in-asta leikhús í landinu tók verk höfuðs-kálds Þýzkaiands á þessari öld, BertoltB Brechts, aí sýningarskrám sínum. Hér er ekki rúm tíl að nefna fleiri dæmi; það mætti kannski aðeins minnast á að John Steinbeek skýrði firá því að ,rftstjóri“ forlags bans hefði gert miklar breytingar á bók hans „The Winter otf Our Discontent". sa-gði það altítt þ-ar fyirir vestan og kvaðst hann harla ánægður með það. Þær breytíngar eru ekki „pólitísks“ eðlis, heldur gerð-ax tfl þess að bækurnar verði útgengilegri á m-ark-að- inum. En hver er eiginlega munurinn á Steinbeck og öðr- um slíkum band-arískum höf- undum og þeim sovézku höf- undum sem langflestir sætta síg við ritskoðunina til þess að koma sér vel við þá sem völd-in bafa? í Bandaríkjun- um hafa peningarnir völdin sem k-unnugt er. En þurfum við að leita langt yfir skiammt. Minnast menn þess ekiki að tveir eða jafnyel þrir atf færustu blaða- mönnum Morgunblaðsáns voru ýmist hraktír þaðan eða bein- linis sagt upp og hafa eftir það verið himdeltir á síðum blaðsins, m.a. fyrir að vera ekk; á sama máli og einn rit- stjóranna um ágæti ritverka hans. svo að ekki sé á annað minnzt? Eða var ekki Magnúsi Torfa Óla-fssyni bolað burt frá hljóðwarpinu, a-ðeins vegna fortíðar sinnar, þótt hann hefði í dagskrám sínum jafn- an gæ-tt fullkom-ins hlutíeys- is og hl-utíæigis? Og var vel á minnzt sú gáskiafullaog alvöru- þrungna bók „Roðasteinninn" e-kki bönnuð á sínum tíma og var reyndar ékki verið að banna bók um d-aginn að skipan saksóknara sem kunn- airi er fyrir annað en bók- vitið? ás

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.