Þjóðviljinn - 01.08.1970, Side 12

Þjóðviljinn - 01.08.1970, Side 12
Krefjast varðveitingar á Bernhöftstorfunni í Rvík Tveir ungir menn, Ingiberg Magnússon og Sigurður Örlygsson, settu upp skilti það sem sést á myndinni. Er það við Lækjargötu þar sem hin fræga Bernhöftstoi'fa stendur. Áletranir á skilt- inu eru þess efnis að varðveita beri gömlu húsin við Eækjargötu — ekki aðeins eitt og eitt hús heldur og heildarsvipinn á þessari húsaröð. Arkitektar hafa bent á að finna þurfj upp nýtt nota- gildi fyrir þessi hús, gera þau að virkum þætti í bæjarlífinu, en ekki að safngripum. Ljm. A.K. Stjórn ísraels samþykkir tillögur Bandaríkjamanna TEL AVIV, AMiMAN 31/7 — ísnaelsstj órn hefur loks fallizt á friðartillöigur Bandaríkjamaoma, en ekiki er þó all- ur ágreiningur úr sögumni, því að ráðherrar Gahal- flofeksins hafa neitað að taka þátt í siamningaviðræðum við araba. Er jafnvel búizt við, að þeir muni láta af emibætti. ingaviðræður við araba geti leitt Stúdentaskák- sveitin heídur til Israel í dag 1 dag halda þrír íslenzkir síkákmenn utan til þátttöku í Heimsmeistaramóti stúdenta í skák, sem haldið verður í Haifa í Israel. Þeir sem fara héðan að heiman eru GuðmUndur Sigur- jónsson, er teflir á 1. borði fyrir íslenzku sveitina, Bragi Kristj- ánsson, er teflir á 4. borði, og Jón Torfason, sem verður vara- maður. Ytra bætast svo i hópinn Jón Hálfdánarson, er tefla mun á 2. borði, og Haukur Angantýs- son, sem teflir á 3. borði. Skákmótið verður sett 3. ágúst en 1. umferð verður tefld 4. ágúst. Á mótinu að ljúka 23. ágúst. íslenzka sveitin er skipuð sterkum skákmönnum og á að geta háð langt í keppninni, sér- staklega, ef Austur-Evrópuþjóð- imar rnæta eklki til leiks í Israel, eins og margir þúast við, en engar fregnir hö-fðu borizt í igær um þátttöku í mótinu. Finnum fækkar HELSINGFOKS 31/7 — Á fyrra helmiingi þessa árs fækkaði í- búum í Finnlanidii um liðug 12 þúsund. Þeir voru í ársiolk 4.771- 000 eða um það bil, en enu nú á að gizka 4.659.000. Skrýi’inigin á þessari flælkkun er sú, að Finnar flytjast í ee ríkara miæli til nágrainnail anda sinna, eihkuim tíl Sviiþjóðar, Norega eða Dantnerfkur. 1 ársWk 1969 var mönnum gert IeyÆilegt að fllytjast frá Finnlandi til hinna Norður- lamdamna án. þesis að tilllkynma stjómvöldum þaö. Ungur bæjarstjórí ráðinn á Ísafirði 23ja ára gamáll bæjarstjóri hefur verið ráðinm á ísaiflirðd, Jón Guðlauigiur Magnússon. HletEur bamn verið skiriifeitoÆustjóri bæj- arstjómar í tæpt ár en var á bæjarstjórnarfundi á miðrviku- daginm ráðinn bæjarstjóri firá 1. septemlber. Jón útslkirilflaðisit úr Samvinníusiklóllamum 1968. Jótann Einvarðsson hefur ver- ið baejarstjóri eitt kjörtímabil á ísafirði en hafiur nú verið ráðinn KAIRÓ 31/7 — Sfcæð kólera geisar nú í Kaíró og Alexandríu, og reynt hefur verið að stemma stigu við ferðailöguim fóllks til og frá hættusvæðunumi. Herdeildir hafa verið kyrrsettar í borgum- um af ótta við að þaer beri smiit, og sérhver hermaður, sem hefur þetta bamn að eniglu, er látinn sæta viðuriögum. Efldkii er vitsað nétovæimlltega, hversu margir hafa sýkzt, en tal- ið er að veikin haifi herjað uim rúmlega mánaðarskeið. Hinsi veg- ar hafa yfirvöld í Egyptalandi þrásinnis vísað þeirri staðhasf- Drengur fyrir bíl Fjögurra ára drenigiur íhljóp fyr- ir bfl um sjöleytið í gærkvöld í Mávahlíð á móts við húsi nr. 25. Þurtfti að flytja hamm á Slysa- varðstofuna, en hamn reymdiist ekki alvarlega slaisaður. Lögregluþjónn slasaöist í aftanákeyrslu Kl. hálflfjögur í gærdag ók Jög- regiubill aftan á aðra bifreið í Trygigvaigötu. Við áreksturinn kastaðist lögiregluþjó'nn, sem í bílnum sat, á hlífdaaigrindina aft- an við ötoumannssætið og skarst talsivert í amdliti. Svo sem kunnuigt er hefur sitað- ið mjöig í þófi um saimlþykkt til- lagnamna, þar sem m.a. er ákvæði um, að ísraettsmenn láti a£ hendi ingu á bug að undanfömu, að þessi sfcæði sjúkdólmur geisaði í landinu, en nú verður það ekki dulið lengur. Heilbrigðisyiiirvöld í landinu i-eyna alilit sem í þeirra valdi sitendur titt að hefta út- breiðsllu veikimnar, en bafa ekki leitað aðsitoðar attiþjóðaheilbrigðis- stofhumarínnar. Erlemdds hefur firéttin um klóleru vakið mdkinn ugg, og laigrfc er fast að fióttki, sem hefur í hygg.ju að fara tíl Bg- yptalands, að láta bóllusetja sdg, og erlend skdip taka ekki farþega frá Egyptattandi. Herrna fregmir að f jölda manma í agypzkri hötfin hafi verið meinað að flarðast með sovézku slkipi, enda þótt þeir hafi hrópað futtlliuim hálsd á haflnar- balklkamuiin!: — Það er engín, kól- era í Egyptalandli, þetta er aðeins ísmaelsikur áróöur. Vinahjáfp færir Heyrnleysvngja- skólanum stórgjöf ,,Vinalhgiálp“ aiflhienti þann 14. þ.m. Bnamdd Jónssymi, skóllastjóra Heymtteysingjaskóttans að gjöf kr. 500.000,09, sem nota á títt kaupa á kennsluteetkrjum tíl skólans. Gjöfl þessl er bumdin minningu frú Sigríðar Björnsdóttur, for- s æti sráðherrafrúar, sem haifði miikinn áttiuga á miáli þessu og vann að framgangi þesis til hins síðasta. svæði þau, sem þeir hertótou af aröbum í 6-daga stríðinu. Ráð- herrar Gahal-fílokiksins kvéðust lengi vel etoki geta falllizt á þetta álkvæði, en efitir nétovæimar eftir- grennsilanir hjá Bandarítojastjórn fékkst þó samiþykfci attlrar stjórn- airinnar. Hins vegar hafa ráð- herrar flofciksdns lýst því yfir, að þeir muni eikíki taika þétt í samn- ingaviðræðum við araiba undir stjórn Gunnars Jarrings siátta- semijara S.Þ. í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Friðartillögur Bandaríkja- manma, sem Egyptar og Jórdianir samþyikktu fyrir ndtokrum dög- uim, fóru fyrir Israelsstjórn fyrir 6 döigium og hólt hún alls 4 fumdi um miálið, þar til samkomulag néðist. Þó er gert ráð fyrir, aö ágreininguirinn varðandi samn- Þúsundir manna þyrpast í attllar áttir, burt frá önn og erli hins rúmlheflga daigs. Samkvaemt áirflégri reynslu, er umiferðin á þjóðvegumum aldred mieiri en einmitt um helgii þessa og umferðttn þessa diaiga fer vax- amdii ár firá ári. Þúsumdum sam- an þjötia bifreiðir futtttskipaðar ferðiaiflóttfci burt firá borigum og bæjum, útí sveit, upp til fijattla og öraafa. í sflíkiri umflerð gildir eitt boð- orð öðru fremur sem tákna má með aðeins eirati orði — að- gæzla. — Hafla miemm huigfleitt í upphafi ferðar — sikiemmtiferð- ar — þau öiimxrlegu endalok slíkrar hvíldar- og fWdaigafarar, þeim, sem vegna ólaðlglæzlu, veldur slysd á sjáilfflum sér, sín- um nánustu, kunmingjum eða samferðaflólllk'? Sá sem lendir í sttíku óláni, bíður sttíkit tjón að attdirei fyrmst. til stjórnaa-slita. í fréttuim segir, að Isiraelsimenn hafi samiþykkt tillöigumar, er Nixon hefði slkiýrt frá, að þeir þyrfitu ettdkert að óttast! Ú Þamt, aðalritarí S.Þ. hefiur skýrt frá því aö hamn haifli ikaltt- að Gunnar Jarring séttasemtjara til New York titt undirbúninigs fri ðarviðræðamma. Israelsimenn lýsitu því yfir í dag, að þeir væru reiðubún/'i- til þess að semja þriggja mánaða vopnaMé, ef arabar gerðu sflíkt hið sama. 20 þús. Palesfa'nuskæruliðar og stuðninigsmemn þeii-ra fióini hóip- gönigu um Amlmam, höfuðborg Jórdianíu' í dag til að mótenæla friðartillögum Bandaríkjamanna. Arafiat leiðtogi A1 Fata samtak- anna saigði í ræðu, sierai hamn hélt í hóp'göngunni að Palestínu- arabar myndu halda ótrauðir á- fram að berjasit fyrir réttí sínum, og yrði sú barátta, ekki eiinungis háð till þess að ná af Isiraeis- niönnum svæðum þeim sem þedr með sína marglþættu og síaúlknu véllvæðingu er áfengisnautnin. Það er því dæmigert ábyrgð- arleysi að: setjast unddr bílstýri undir áhrifium áflengi's, Afleið- ingar silíks ábyirgðaríeysis láta attlá jafflnam ekfloi lengi á sér stamda. Þær birtast offlt í ttífls- tíðarörkumtti eða himum hrylli- legasta dauð'daga. Áfengisvarnainefnd Reykja- víkur sikorar á altta þá, sem hygSja, til fierðalaga uim verzl- unairmamnaihelg'ina, að sýna þá menningu í umlferðdnni sem á dvalarstöðum, sem firjálsibomu og siðuðu fólki sæmiir. En sttiíkt skeður því aðeins að sá mann- dómsþrosíd sé fyrir hendi með hverjum og ednuim, að hafna allri áfengisnautn á þeim skemmtiferðaliöguim sem fyrir hendi eru. Afengisvarnanefnd Reykjavíkur. bæjarstjóri í Keffllaiviílk;. Skæð kólera herjar á helzta þéttbýlissvæði Egyptalands toku hersikildi í 6-daga S'tríðinu. Sýnið aðcjœzlu í umferðinni Mesita ferðaiheligi ársins er Það er staðreynd, sem ekki fraimundan — verzliu'noírmanna- verðu/r hnekkt, að einn mesti heligin —sem orðin er að mestu böllvaldur í nútímia þjóðfélagi leyti attmennur fflrídaigur. Verðhækkanir nær daglega: 75-20% hækkanir hjá Skipaátgeriinni Áður hefur verið grednt frá því hér í blaðdmu að alrnenn farmgjöld með millilandaskipum hæk'kuðu frá 14. júlí. 1 gær barst blaðinu svo fféttatílkynning þar sem segi-r að frá 1. á#úst — í j dag — hafi út- og uppskipunar- j gjöld hjá Skipaútgerð ríkisins hækkað um 20% og fanmgjöld I um 15%. Sjúnvarpið sið- spiilandi PRETORIU 31/7 — Hollenzka mótmælenda.kirkjan í Suður-Afr- íku berst hatrammlega gegn því, að sjónvarpsslöð verði stofnuð í landinu og telur hún, að sjón- varp geti haft siðspillamdi áhrif á landslýð. Kirkjam semdi rílkiisstjómdnni í gær edndregin tilmæfli úm að hætta við stofflnum fyriríiU'gaðrar sjómvarpsstöðviar, en eif ettdki yrði flaflflizt á þau títtmijæli og sjlóm- varpsstöð stofnuð, yrði að hafa mrjöig stramgt eftiríit með hvers konar efflni, siem hún hygðist fttytja. Próifessor A.B. Duez, sem á sæti í kirkjuráðiniu sagði við þetta tætoifæi-i, að Suður-Afflríka gæti attls ekiki fratmleitt ailt sitt sjónvarpsefmi og myndi það leiða til imnfllutninigs vafasamsi efmis er- lendis frá. — Erlendiair dag- skrái- geta haft mitola hættíi í för með sér fyrir æsiku landsinsi, — sagðii piófessarinn. Fréttatilkynning Skipaútgerðar ríkisins er á þessa leið: „Frá og með 1. ágúst 1970 hækka upp- og útskipunargjöld hjá Skdpaútgerð ríkisins um 20"4 — tuttaigu af hundraði — og iarmgjöld um 15% — fimmtán af humdraði. Fargjöld og fæðisgjöld strand- ferðaskipa hækka jafnhliða um 20% — tuttugu af hundraði —, en þau gjöld hafa frá því m/s Esja var seld, yfirteitt verið byggð á hiraum fyi-ri 2. farrýmis- töxtum og má því segja að síð- ast nefrad hætokun sé ekiki raun- veruleg nama að nokkru leyti“. Benzín og olía hœkkar Verðhæikikum varð í gær á benzíni og olíu. Hækttcar benzínið um 60 aura lítriim, úr tor. 12,40 í 13,00 krómur. Gasolía til kyndingar hættdkar úr kr. 3,30 líteiinm í 3,67 krónur og önnur olía Mutfallslega. Að því er verðlagsstjóri tjéði Þjóðviljairaum er þessi hæklkun nú vegma stór- hækfcaðs flutniogsgjalds á dlíumni til lamdsims, en seim kummuigt er hefflur skips- firattctim rokið uipp siðustu vittcúmar. Irskur unglingur féll fyrir vopnum brezks hermanns BELFAST 31/7 — 19 ána gamall Belifiastbúi féll fyrír vopni brezks hermanms í hörðum götu'bardögnm í hverfi kaþólskra sl. nótt. Sjónarvottar fulyrða, að hann hafi ekk- ert til saka unnið, en lögreglan heldur þvi hins vegar fra'm, að hiann hafi varpað benzínsprengjurcu Til óeirða kom í hverfi ka- þólskra Lodge Road seint í gaér- kvöld. Upptökin voru þau, að tvö umgmenni vt>ru tekin hömd- um fiyrir að hafa raskað ró íbúanna í hverfinu með ólétum. Dreif þá að noklcum ffljölda afl ungmennum, sem köstuðu grjótí að lögreglubílnum, er hanm ófc á brott og var því herlið kvatt á vettvang. Hermennimir beittu táragasi, en unga fólkið svaraði með grjótkasti. Tattsmaður brezka hersins seg- ir, að pilturinn, sem var skotinn í átökumum hafi haflt bemzín- spi'engjur með höndum og kast- að þeim á lögreglu og herlið. Hafi hann verið varaður við þrisvar, en lokis skotinn í hnaikik- ann. Á hinm bógdmn fflullyrða sjónarvottar, að pilturínn hafi staðið aflsíðis og engiri benzín- sprengju kastað. Hann var þegar í stað flnttur á sjúkralhús, en var létiran við komuna þanigað. Fjölmörgum bflum var velt í óeirðum þessum og þeir notaðir sem víggiirðingar. Kveikt var í Tvennt slasaðist Harður áreksitur varð milli tveggja bíla á rraótum Grensás- veigs og Mifalubrautair rétt fyrir kl. hálfátta í gærtovöld. Slösuðust tveir fiarþegar í öðrum bolnum og vom fttuttir tiil að'georöar á Slysa- varðsitofuna, en óikunnugt var, hve alvaríeg meiðstt þeirra reyndust. herfflluitnimgaibffl, rúður brotnar og öranur skemmdariverk unnin. Kyrrð var ekflá komin á fyrr en um mdðjan mörgun, en þá liafði lögregtta og her loiks náð undir- tökumum í áitökiuraum. Veðurhorfur um hefgina Þjóðviljinn hafðd sam- band við Veðurstofuna sið- degis í gær til að forvitn- ast um veðurhoufiur um helgina. Samlkivæmt veðurspámni verður austlæg átt ríkjandi á landinu í dag, laugar- dag, og verður sums stað- ar rignirag sumnam tíl á landirau. Hins vegar verður bjart yfir og víða þuirrt norðanlands og hlýrra þar heldur en undanlfama daga. Horfurnar fyrir surarau- daginn vom ekki eins ljós- ar en gert ráð fyrir suð- lægrí átt og víða skúmm á Suðuriandi. en þurrara og betra veðri í öðmm lands- hlutum. t 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.