Þjóðviljinn - 01.08.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.08.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÖÐVIL.JINN — Laugardagur 1. ágúst 1970. VlLt>t HVEXtJ SFH ^ / fyrstA Þjóðla & a rrsr/ ^At\ 'A íyLANÍDl : \ c,, \ r?íó tríó, V---VWWti Á PAii./, \ _ I i!r,£> e'i-r, WL , f ■ ÞftÍR UWOIR J BL~4 \ I /"\J> jama rtArriy BWlML/ iéM 'ARN'I \ Hm i^.iW'sruRi.A ðlfr&YKVÍiI h'a-r. hcmW /jj /Aa//a/&4 [) H17ÖM- H )Sv£/r/A/ n /97o?\ y rue+L Vw/VA (Tummak- •y>36sri, HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar GÚMMMNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 OpiS alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. GÚMMMNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 • Verjum gróður — verndum land @ BRIDGESTONE HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagnimgin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hn/ert á land sem er. Klapparstíg 26, sínrri 19800, Rvk. N og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630 P Laugardagur 1. ágúst HINIR HEIMSÞEKKTU JEPPA HJÓLBARÐAR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR s úfvarpið • Krossgátan Lárétt: 2 álhætta, 6 eiguir, 7 múr, 9 eins, 10 staíur, 11 frjáls, 12 etns, 13 karMiýr, 14 þrír eins, 15 leiktækið. Lóðrétt: 1 gafca, 2 ský á auga, 3 garg, 4 öfug leið, 5_ kvillli, 8 dýr, 9 tengiliðuir, 11 ísland, 13 kalla, 14 belti. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 básuna, 5 ota, 7 sigra, 8 lo, 9 atlas, 11 llk, 13 au.ga, 14 jós, 16 afundin. Lóðrétt: 1 bálbdlja. 2 soga, 3 út- ata, 4 na, 6 ófcíðina, 8 la& 10 lund, 12 kóf, 15 su. Hljómsvcit Magnúsar Ingimarssonar skemmtir í sjónvarpinu á sunnudagskviild 2. ágúst. Á mynd- inni eru Einar Hólm Ólafsson, Birgir Karlsson, Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir og Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 9.15 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund bamanna: Rakel Sigurleifsdóttir les „Bræðuma frá Brek!ku“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (4). 9.30 Tiikynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Öskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Til’kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilkynningar 13.00 Þetta vil óg heyra. Jón Stefánsson verður við skrif- legum óskum tónlisteírunn- enda. 15.00 Fréttir. Tánileikar. 15.15 í lággír. Jökulll Jakóbsson bregður sér fáeinar ópólitísk- ar bingmannaleiðir með nokkrar plötur í nestið. Harmonikulög. 16.15 Veðuríregnir. A nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dæguiriögin. 17.00 Fróttir. Létt lög. 17.30 Fjallamienn: Þættir úr bók Guðmundar Einarssonar frá Miödal. Hjörfcur Pálsson les (4) 18.00 Frétfcir á ensku. 18.05 Söngvar í létfcum tón. Argentínskir iistalmenn flytja þjóðlög frá hedmialandi sínu. 18.25 Tiilkynningar. 18.45 Veöurfregnir og dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynninigar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um báttinn. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Ástarelexir", smásaga eflt- ir Ingibjörgu Jónsdóttur; höif- undur les. 21.00 Óperettutónlist: Lög úr ,,Kátu ek!kjunni“ eftdr Lahár. Elfriede Trötzol, Vaderie Bak, Walther Ludwig og Willy Hoflmann synigja með hljóm- sveit Edmunds Nick. 21.15 Um litla stund. Jónas Jón- asson ræðir við Jón Guö- mundsson á Reykijum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnlr. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Magnús Ingrimarsson. ■■TB sjónvarp Laugardagur 1. ágúst 1970. 18.00 Endurtekið efni. Til Seyðisfjarðar. í fyrra- sumar heimsóttu sjónvarps- menn Seyðisfjörð. Brugðið er upp myndum þaðan, rifjaðar upp gamlar minningar og sagt frá ýmsu, sem þar er á döfinni. Kvikmyndun: Örn Harðarson. Umsjón: Eiður Guðnason. — Áður sýnt 23. janúar 1970. 18.30 Amalía. Leikrit eftir Odd Bjömsson. Leikstjóri Gísli Al/freðsson. — Stjómandi upptöku Andrés Indriðason. Persónur og lteik- endur: Amalía, Erlingur Gísla- son. Amalía, Briet Héðins- dóttir. Amalía, Kristín Magn- ús Guðbjartsdóttir. Amalía, Karl Guðmundsson. Amalía, Þuríður Friðjónsdóttir. Áður sýnt 10. maí 1970. 18.55 Efnahags- og framfara- stofnun Evrópu, OECD. — Mynd um viðfangsefni og starfsemi stofnunarinnar. •— Þýðandi: Ólafur Egilsson. — Þulur: Ásgeir Ingólfsson. Áð- ur sýnt 28. júní 1970. 19.15 Hlé. 20.00 FVéttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Frá útför forsætisráð- lierrahjónanna og dótturson- ar þeirra. 20.50 Dísa. Skurðlæknírinn. Þýðandi: Sigurlaug Sigurðar- dóttir. 21.15 Eðlur og fuglar. Krókódílaá rennur tfl sjávar á austurströnd Suður-Afrftou. Á eyju nokkurri í ánni eiga fuglar í vök að verjast, þeg- ar eðlur gera innrás á eyna. Þýðandi og þulur: Gylfi Páls- son. 21.40 Syndir feðranna. (Rebel Without A Cause). Banda- rísk bíómynd, gerð árið 1955. Leikstjóri: Nicholas Ray. — Aðalhlutverk: James Dean, Natalie Wood og Sal Mineo. Þýðandi: Jón Thor Haralds- son. Miðaldra hjón, semvirð- ast hvergi ná að festa rætur til frambúðar, flytjast enn einu sdnni búferlum með stálpaðan son sinn. Þegar drengurinn kynnist nýjum skdlafélögum, koma upp vandamál, sem varpa ekM síður skýru ljósi á mann- dóm foreldi-anna en hans sjálfs. 23.30 Dagskráriok. I 1 ■ ■ i ?uv,»BamnoB I rtUStQF 'oe, « hoppa ( & s*roppAR ímióútt * ; w mrnim \ i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.