Þjóðviljinn - 01.08.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.08.1970, Blaðsíða 2
I 2 SlÐA — ÍMÓÐVILJITÍN — iLaugiaæidiaigur I. ágúsit 1070. Islandsmótið 1. deild. ÍBV — Valur 1:0 Nú horfir illa fyrir Val Hefur aðeins hlotið 3 stig eftir fyrri umferðina mmmw'ím ■ ■ ■ ■—! Barizt iart við maxk Eyjamanna. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). endia gat það ekki verið, að ÍBV-liðið befði dottið svo langt niður frá þvi í fyma. Bezti maður þess í leikniuim vdð Val var imiðivörðiurinn, Binar Frið- þjófsson, sem er nýliði í ÍBV- liðinu, og skilaði bann stöðu sánni með miMum siómaw Þá voru þedr Óskar Valtýsson og Tómias Pálsson báðir mjög firísikir og sá síðarnefndi var bezti miaðuæ fraimttínunnar. Páttl miarkvörður skilaðd sínu hluit- verki mjög vel, en á hann reyndii nokkuð mikið í leikn- um. Hjé Val bar Jóbannes Eð- vattdsson af og er hann að verða einn okkar bezti tengi- liður. Þá kom Helgi Björg- vinsson sérstakleiga vel frá leilknum, en þessi unigi leik- maður er með þeim efnilegiri, sem fram hafa komið í knatt- sipymunni í sumiar. Framlínan er alveg bitlaus og ekkert ann- að fyrir Val að gera en að sikipta um menn í henni. Það er alveg furðulegt, hverniig jafn efnilegur leikmaður og Þórir Jónsson var í fyrra, þeg- ar hann kom inn í liðið, hef- ur gersamlegia dottið niður í sumiar. Sá eini í framlíniunni sem edtthivað kveður að er Ingi Bjöm Albertsson, en hann má siín lítið einn. Dómari £ leiknum var Sveinn Kristjánsson og dæmd£ sérlega vel og hefur Sveinn sennilega aldrei dæimt betur en í sumar. — S dór. <s>- Sótt að marki Vestmannaeyinga. Vestmannaeyingar sáu til þess í fyrrakvöld, að Vals- menn sitja eftír á botninum í 1. deild með aðeins 3 stig að 7 leikjum loknum og er nú út- lilíð“ aUt annað en gott hjá þeim. Hinsvegar lagaðist staða Eyjamanna í deildinni mikið við þennan 1:0 sigur, sem eft- ir atvikum var sanngjarn, en þó var Valur oft við það að 1 jafna. Fyrsta veryjega marktæki- færið átti Ingi Bjöim Alberts- son á 13. mínútu, er hann komsit í ágætt færi og skauf, en Páll Pálmiaison varði mjög vel. Þá áttí Ingvar Elíssion ágætt miarktækifæiri á 25. mín- útu, þagar hann vippaði bolt- anum yfir mannlaust miarkið af situttu færú Mark Vestmannaeyinga skor- aði Sævar Tryggvason á 29. minútu með skalla, eftír að Óskar Valtýsson hafði sent boltann fyrir markið frá hægri kantí og Sævar og Sigurður Dagsson háðu einvígi um boit- ann, sem Sævar vann með þessum afleiðingum. í síðairi. hálfLeik var Cremur fátt um marktækifæiri, ef und- an er sfcilið þegiar Jóhannes Eðvaldsson skaut að marki ÍBV, en Ingi Bjöm. sem var fremsti maður Vals í sókn- inni, varð fyrir bol'tanum á marklínunni og bjargaði þar með miarki fyrir IBV. Eyja- menn drógu sig aftur í síðari hálfleik og þessvegna sótti Val- ur mun meira og má ef til vill segja að jafntefli hefði ver- ið sanngjömust úrslit leifcsdns eftir gangi hans að dæmia. Lið Vestmannaieyinga hefur tekið miklum framförum frá þvi það lék gegn KR á Laug- axdalsvellinum á dö'gunum, Staðaii í 1. deild • ÍBV — Valur: 1:0 • HiK — ÍBA: 1:0 lA 7 4 2 1 14: 8 10 KR 7 3 3 1 8: 3 9 IBK 7 4 12 11: 7 9 ÍBV 6 3 0 3 8:12 6 Víkingur 7 2 0 5 8.14 4 ÍBA 5 115 8: 7 3 Valur 7 115 5:11 3 Sigurður Dagsson ver gott skot. Golfmeistaramóti Vestmannaeyja er nýlega lokið Meisitaraimót Golfklúblbs Vest- mannaeyja var haldið daigana 22.-25. júli s.I. og urðu úmilit þessi: Meistaraflokkur: Atli Aðalsteinsson, 75-69-75-74 == 293 höglg Hallgríimiur Júilíusson, 75- 74-76-72 = 297 hö@g Ársæltt Sveinsson, 76- 75-71-80 = 302 högg 1. flokkur Ársæll Lárusison, 83-84-79-74 = 316 högg Ragnar Guðmundsson, 80-79-79-81 = 319 högg Sveinn Þórarinsson, 79-85-79-84 = 327 högg 2. flokkur Einar Þorstednsson, 88-88-88-100 = 364 högg Magnús H. Maignússon, 88-93-95- 98 = 374 högg Tryggvi Marteinsson, 99-85-91-100 = 375 högg Kvcnnaflokkur Jakobína Guðttaiugsdóttir, 92-85- 89- 90 = 356 högg Ágústa, Guðmundisdóittir, 107-99-106-107 = 419 högg Sigurbjörg Guðnadóttir, 118-112-110-104 = 444 högg Kyrrahafslax gengur upp í Amúrfíjót — ÍÍÍIIIÍiÍ ■H *; -í i / é ■ '3f- ■ .: :Æ .■■ ■ ■ ■>■■<■' . 'i'í:/::; -- , -« : Síðustu daga hafa verið að birtast fréttir um geysimikla laxagengd í eldisstöðina í Kollafirði, seiði frá stöðinni sem sleppt var ungum eru nú að ganga „á æskuslóðir“ nokkrum misserum seinna, vænir laxar. Fyrir skömmu birtist hér í blaðinu grein um fiskeldi f Sovétríkjunum og at- hyglisverðar rannsóknir, sem þar hefur verið unnið að á undanförnum árum á þessu sviði Hér er mynd úr austri og sýnir starfsmenn fiskeldisstöðvarinnar við Amúrfljót fylgjast með göngu Kyrrahafslax | ána. í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.