Þjóðviljinn - 27.08.1970, Síða 2

Þjóðviljinn - 27.08.1970, Síða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVHaJINN — Kimlmitudagiur 27. ólgiúst 1070. Handknattleikur: Fjórir Islendingar sóttu þjálfararáðstefnu hjá IHF Mánuclaginn 3. ágúst hófst í Stokkhólmi þjálfararáðstefna, sem sænska handknattleiks- sambandið sá um að tilhlutan tækninefndar IHF. Öllum að- ildarlöndum sambandsins var heimil þátttaka og var hverju landi heimilt að senda þrjá þátttakendur, en til þess var ætlazt að þarna mættu fyrst og fremst þeir sem önnuðust landslið viðkomandj landa. Á ráðstefnunni voru mættir um 60 - 70 menn frá 24 lönd- um. Frá fslandi voru mættir Hilmao: Bjömsson, Jón Er- lendsson, Pétur Bjamason og Jón Ásgeirsson. Meginviðfangsefni ráðstefn- unnar var vaimarleikurinn, skipulagning hans og þjálfun. Fyrirlesarar vom 11 og tók hver og einn ákveðið afcriði varðandi vömima fyrir, síðan vom umræður um hvert atriði fyrir sig. Fyrirlesarar skiptu með sér verkum á eftöirfarandi hátt: Emil Horle, farm. tækni- nefndar IHF: Hugmyndir nú- tíma handknattleiks hvað vam- arleik viðvíkur. Joan Kunst Germaneseu, ríkisþ. Rúmeníu: Samræming heita og hugfcaika með tilliti til alþjóða samskipta. Wemer Wick, ríkisþ. Vestur- Þjóðverja: Maðorr á mann. Jan Grinbergas, ríkisþ. Rúss- lands: 6:0 vömin. Irislav Dolonec, júgósi. þjálf- ari Sviss: 5:1 vörnin. Vlado Stenzel, ríkisþj. Júgó- slavíu: 3:2:1 vörnin. Bernd Kuchenbecker, Vest- ur-Þýzkaland: 4:2 vömin. Nicóliae Nedieff, rikisþj. Rúm- eniu: Sameinuð vaimarkerfi. Jeroslav Mras, tékkn. þjálf- ari Hollands: Kennsla vairnar- leiksins. Roland Mattsson, þjálfari sænska landsliðsins: Mark- vörður og samstairf markvarð- ar og vamar. Per Olaf Asfcrand, lífeðlis- fræðingur: Líffræðileg sjónar- rnið varðandi þjálfun band- kn attleiksmanna. Sýndar vom kvikmyndir sem fengur var að. Þanniig frum- sýndi tækninefndin ágæta FramhaLd á 7. síðu. Myndir frá leik ÍBA og Vals Þrátt fyrir 11 mörk í leik Vals og ÍBA var markvarzlan í leikn- um á stundum frábær. Eitt dæmið um það sést á þessari mynd er Sigurður Dagsson ver skot frá Hermanni Gunnarssyni. Hér sést þegar Skúli Ágústsson skoraði annað mark ÍBA i leiknum gegn Val í fyrrakvöld. Þrátt fyrir góða tilraun fær Sigurður Dagsson engum vörnum við komið. fymadag. Það var til að ! mynda afar fróðlegit , gem j hann sagði um aðstöðu sána j í Háskólanum, að, hann „teldi það varla samrýrnasit baigs- munúm þeirrar stofnunar, Háskóla íslands, sem ég vinn við, og þedm kröfum, er hún hlyti að gera tdl starfs- manna sinna, að ég. gegndi lengur. en til loka þessa kjör- tímaibils svo umfanigsimiiklu aukastarfi, sem jþingmennska er.“ Það hefur tiekið Ólaf Bjömsson langain táma að komast að þessairi niður- stöðu, því hiann hefur nú set- ið á þingi á. annan áraituig. Fróðlegt væri að vita hivort aðrir háskólamenn eru á sömu skoðun og Ólafur Bjömsson. Hyað segir til að mynda hinn trausti, vinsæli, réttsýni og sanngjami Ólaf- 'ar Jóhannesson, prófessor í löglfræði, alþingismaður, for- maður Framsó'kn arflokksins j og formiaður þingflokks j Framsóknarflokksins? — Austri. Sýnd- armennska Reynslan hesfiuæ nú sannað að fcail Sjájfstæðisflokksins um þingrof og kosningar í haust var ekkert nema kok- hreysti. Ef flokknum hefði verið nokkur alvara þurfti hann að sjáifsögðu ekki að láta Alþýðuflokkinn setja sér stólinn fyrfr dymar, eins og hann þykist háfa gert. Sjálf- stæðisflokkurinn gait ofiur einfaldlega sLitið stjómarsam- starfinu. Þá hefði vafalaust komið í Jjós að meirihiuiti Alþingis hefði talið sjálfsagt að leysa þann vanda með taf- arlausum kosningium, og í samræmi við það hefðj for- seti. íslands rofið þing og boðað tii kosninga í haiust. En Sjálfstæðisflokknum var ekki nein aivara. Hrann vildi aðeins fá aðstöðu til að haida því finam að hann hefði vilj- að en ekki fengið. Þetba ex hrella af svdpuðu tagi og um- talið um gengishækkun í vor, ednbar sýndaxmennstoa. Hvað segir hinn Ólafurinn? Margt var athyglisverf í grein Ói'afs Bjömssonar próí- essors £ Morgunblaðinu í Frönsk — og frá á fæti Vlð birtum fyrir skömmu mynd af tékknesku stúlkunni Jaro- slava Jehlickova, §em á heimsmetið í 1500 m. hlaupi kvenna, og sögðum það sjaldgæft að saman færi afrek i íþróttum og kven- leg fegurð. Einn ágætur frjálsíþróttaunnandi sagði okkur að þetta væri ekki allskostar rétt og í því sambandi benti hann á frönsku stúlkuna Colette Besson, sem er ein fremsta 400 og 800 m. hlaupakona heims um þessar mundir. Við birtum hér mynd af Besson og vissulega sýnir hún að frjálsiþróttaunnandinn hafði rétt fyrir sér. f EM kvenna í frjálsíþróttum: A-Þýzkabnd sigraði Anægjuleg keppni Frj áisiþróttakeppni vina- bæja Kópavogs fór firam að Laiugarvatni sl. sunnu- dag og tókst með ágæf- um, mörg góð afrek voru unndn og stemmning með- al keppenda góð. enda fcvdsýn keppni í flestum gxeinum. Einna mesta aithygli vötotu finnstou spretit- hlauparaimir Raimo Nie- minen sem hljóp 100 m. á 10,7 sek. (meðv.) og Ruth Lindfiars, sem hljóp 100 m. á 12,1 sek. og 200 m. á 24,9 sek. Þá var langistökkskieppni kvenna aíar jötfn og spennandi. Að keppni lokinni var haldið í Kópavogdnn, þar sam bæjarstjómin hélt íþpóttatfólkinu og sfcartfs- fflönnum mótsdns veizlu. Þar fór einniig firam verð- launaafihending. Þessari viniaibæj'aiheám- sóikn er »ú lokið að þessu sinni, en þær eru árleg- ur viðbiurður i íþrótta- lífi þessara bæja. Næsta keppni fer fram í Þrándheimd 1971. Staðan í Englandi Sfcaðam 22. áglúst 1970: Leeds 3 3 0 0 6:2 6 Liverpool 3 2 10 6:1 5 Arsenal 3 12 0 6:2 4 Derby C. 3 2 0 1 7:4 4 Notth. For. 3 12 0 5:3 4 Huddersfield 3 2 0 1 6:5 4 Chelsea 3 12 0 4:3 4 Coventry 3 2 0 1 3:2 4 Manch. City 3 12 0 2:1 4 Tottenham 3 111 5:4 3 Stoke 3 111 3:2 3 West Ham. 3 0 3 0 4:4 3 C. Palace 3 111 1:1 3 Blackpool 3 111 3:4 3 Everton 3 0 2 1 5:6 2 Bumley 3 0 2 1 2:3 2 W. Bromwich 3 0 2 1 4:6 2 Newcastle 3 10 2 3:6 2 Ipswich 3 0 2 1 0:2 2 Southampton 3 0 1 2 2:5 1 Manch. Utd. 3 0 12 0:5 1 Wolves 3 0 0 3 4:10 0 Frjálsíþróftir Unglingakeppni f frjálsum íþróttum milli fslands, Dan- merkur og N-Þýzkalands fer fram í Óðinsvéum 6. okt. n.k. Frjálsiþróttasamband íslands hetfur valið eftirtalda þátttak- endur í keppnina: Bjama Stefánsson KR í 100 m, 200 m og 400 m hlaupi. Sigvalda Júl- íusson UMSE í 800 m og 2000 m hindrunarhlaupi, Siiglfús Jóns- son ÍR í 1500 m og 3000 m hlaiuipi, Barglþór Magnússon KR í 110 m og 400 m grindahlaupi, Ellías Sveinsson fR i hástök'ki, stangarstodcki, ' spjótkasti og sleggjukasti, Friðrik Þór Óskars- son IR í lamgstökki og Guðna Sigfiússon Ármanni í kúluvarpi og kringlukasti. Fararstjóri verður dr. Ingimar Jónsson og liðið heldur utan 4. september. A-þýzka kvennalandsliðið í frjálsíþróttum sigraði í Evrópu- keppní landsliða s.l. laugardag, eftir harða keppni við það V- þýzka. Keppnin fór fram í Budapest í UngverjalandL A- Þýzkaland hlaut 70 stig, Vest- ur-Þýzkaland 63 stig, Sovétrík- in 43 stig, PóIIand 33, Bret- land og Ungverjaland 32 stig hvort. Mjög góður áranigiur náðist í ýmsum greinuim, Til að mynda setti Ruth Fuchs a-þýzktanietí spjótkasti, kastaði 60,60 mettra, og Heddi Rosienidhal setti vest- ur-þýzkt met í langstökki, stökk 6,80 m. Úrslitin í þessari keppni eru mikið áfall fyrir SovétnTkin, er unnu haua bæðd 1965 og 1967 og hafia ættfð verið mieð edtt ai- bezta k/vennalið í heámd í tfrjáls- um íþrótfcum, en urðu nú að láta sér nægja 3ja sætið. Aiust- ur-þýzkiu stúlkurnar unnu 7 giudllverðlaiuiii, fijögur sdlfurverð- laiun og tvö bronz. Vestur- Þýzikaland Jiilaiut 5 gullverðlaun. en Sovétríkin aðeins ein gull- verðQaun og var það fyrirkúlu- varp, sem Nadjesda Csizsova vann, kastaðd 19,42 meti-a. Heimsmet í sundi A bandaríska mcistara- mótinu í sundí setti 17 ára píltúr, John Kinsella, nýtt heimsmet í 1500 m. skríðsundi, synti vega- lengdina á 15:57,10 min. og er hann fyrsti maður- inn sem syndir 1500 m. undir 16 mínútum. Fyrr- um beimsmethafi, Mike Burton, tók einnig þátt í þessu sundi og veitti hann Kinsella harða keppni og synti éinnig undir 16 mín. cða á tímanum 15:57,34. Þá setti Mark Spitz nýtt heimsomet í 100 m. skrið- sundi, synti á 51,9 sek, sem er ótrúlegt afrek. — Gary Hall bætti eigið heimsmet i 200 m. fjór- sundi, synti á 2:09,5 mín. Sveit Athletics Club setti nýtt heimsinet í 4x100 m. skriðsundi á 3:28,8 mín., en eldra metið átti sveit bandaríska landsliðsins og var það sett á Olympíu- Ieikunum í Mexíkó. Hvernig á að „tippa" rétt? >*♦ ........................ • /e f h. tbé. - OfiÍóOS L SQW'rnPTe*- ir»tí>Un Þannig litur getraunaseðillinn út um næstu helgi, og með á myndinni fylgja úr«lit siðustn ára, er þau lið er nú mætast hafa leikið saman. Til gamans ætlum við að gera spá og hún er þannig: 121 —. llx —• llx — xlx.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.