Þjóðviljinn - 04.09.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.09.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — IJJOÐV3UTNFN — Pösbudaeur 4. septemíber 1070. fslendingar hafa einu sinni unnið Rúmena en tapað fjórum sinnum Heimsmeistararnir í hand- knattleik koma á næsta ári þessa ráðstefnu, sem haldin verðuir 18. og 19 septerober. Norræn ráðstefna handknatt- leiksleiðtoga verður haldin á Islandi í apríl 1971. Ráðstefnur þessar eru haldnar 1-2 á árl. Síðast var norræn ráðstefna haldin í París f marz s.l. l>egar úrslitakeppnj heimsmeistara- keppninnar fór fram. Haustmót / handknat Grúía, aðal-skytta rúmenska landsliðsins, sést hér lyfta sér upp og skjóta yfir varnarvegg austur-þýzka landsliðsins í úrslita- leiknum í síðasta HM. Á næsta ári fá íslenzkir handknattleiks- unnendur að sjá þennan snjalla liandknattleiksmann Ieika gegn islenzka iandsliðinu j iþróttahúsinu j Laugardal. íslenzka landsliðið fær verðugt verkefni i vetur, þar sem eru landsleikir gegn Rúmenum og Dönum. Að lokinnl heimsmeistara- keppninni í handknattleik sl. vetur gerði HSÍ samning við heimsmeistarana frá Rúmeníu um að koma til fslands 1971 og Icika hér tvo landsleiki, og síð- an fari íslcnzka landsliðið utan 1972 og cndurgaldi heimsóknina. Þetta eru mikil gleðittíðlndl fyrir íslenzka handknattleiksunnend- ur, því að þama cr á ferðinni ðrugglega það bezta handknatt- Ieikslið, sem er I heiminum í dag, það allir er horfðu á Uðið leilca síðustu heims- meistarakeppni, Þá er ekki síð- ur mikilvægt fyrir islenzka landsliðið að fá slíka mótherja og sýnir heimsókn heimsmeist- aranna glðggt hve hátt íslenzk- ur handknattleikur er skrifaður á heimsmælikvarða. Við höfuro leikið 5 lándsleiki við Rúmena og til gamans fer®- hér á eftir úrslit úr þessum leikjum. fsland — Rúmenía 13:11 í Magdenburg 1958 (HM) fsland — Rúmenía 17:23 í Reykjavík 1966 fsland — Rúmenía 15:16 í Reykjavík 1966 Rúmenia — fsland 17:15 í Búkarest 1968 Rúmenía —■ fsland 23:14 i Clut 1968 Til viðbótar þedm samningum, sem gerðir hafa verið um landsleiki á nassta keppnistíma- bili þ.e. 1970-1971 og keppnis- tínmbiiinu 1971-1972, er réfct að gefca þess, að samningar standa yfir við handknattleikssamböind í eftirtöldum löndum: Bandarikin, Japan Pólland, Spánn, Svíþjóð, Luxemburg og A-Þýzkaland. Saroninigar þessir eru um gagnkvæm landsleikjasikipti á 2 árum. Til'kynnt hefur veriö þátttaka á Olympíuleíkunum 1972. Er rei'knað roeð að undankeppni fari fraro á árinu 1971, en end- anleg ákvörðun verður tekin á fundj alþjóðaihandknattleiiks- sambandsins, sem haldinn verð- ur í Madrid nú í sepfcerober. F'ulltrúar HSÍ munu sækja Und- \ ir fargi \ Það var ednloeinnilest til- !tæki að hafa um það skrif- Lega atkvaBðagredðsllu í þing- flokiki Sjólfstæðdsflljokksins hverjum fela skyldi að mynda nýja stjóm, gredna frá i því opiníberlega að atkvæða- ’ gredðslan stæði yfir og birta ^ niðurstöður hennar opdnber- \ lega. Ekki er kunnugt að !þetta hafi nakkum tíroa verið gert fyrr í nokkrum flokki. Hins vegar er augljóst hverjar \ hvatir stjóma þessari róða- l breytni. Um það er mikiE / ágreiningur innan Sjálfetæðis- 1 flokksins hver fana skuli með I) forustu hans, eáns og eðlilegt ‘ er. Ýmsir óttuðust að sá 1 ágreiningur myndi koma fram * í atkvæðagreiðslunni um for- ') sæfcisráðherrann, e! hún fær; ' i fram á venjulegan hátt í lok- aðri stoflnun. Með því að hafa kosninguna opinbera var lagð- ur só þrýstingur á þingmenn SjáifstæðÍKflokiksins að aug- lýsa efcki égredning sinn fyrir opnum tjöldum, standa ekki í sfcórþvotti á almannafæri. Þessi aðferð heppnaðist þótt hún tæiki langan tíxna; ekki hetur heyrzt að jafn fáir menn hafi áður verið jafn lengl að greiða atkvæði. En þófct bragðið bæri árangur, er ágredningurinn auðvitað jafn ótteystur og fyrr. Þjóð- arskömm Þófct JÓhanni Hafstein tækist þannig að fá á yfirborðinu einhuga stuðning í þingfflokki Sjálfetæðisflokksins virðist hann ekki njóta ýkja mikillar virðingar hjá samstarfsmönn- um sínum um þessar mundir. Þannig kom kjördæmisþing Alfþýðuflokksins í Norður- landskj ördæmi eystra saroan á Húsavík 29da og 30asta ágúst s.l. og gerði margar ályfctanir um landsins gagn og nauðsynjar. Meðal ályfct- ana þoirra sem birtar hafa verið með vellþóknun í Al- þýðublaðinu er þessd: „Kjftr- dæmisþingið fcelur, að ástand- ið í róttarfari, dámsnmáHum og fangelsisroálum þjóðarinn- ar sé þjóðarskömro, og áfcelur þingið harðlega stjóm þeirra máia undanfarin ár. Telur þingið að tatfariaust verði að hefjast handa um endurbœtur og endurskipulagningu á þessu sviði." Enda þófct stjómarand- stæðingar hafi að vonum gagnrýnt mjög stjóm Jóhanns Hafeteins á dómsmáJum und- anfarin ár, hafa þeir naumast komizt svo að t>rðí að (þjóðar- skömm væri að afchötfnum hans. Hefði verið fróðlegt að vita hvaða álit kjftrdæmis- bingið hafði á þedrri róða- breytni að fflytja þjóðar- skömmina yfir í sæfci forsaafcis- ráðherra. Gylfi Þ. Gtfslasson fonmaður Alþýðuflokksins var mjög at- hafnasamur á kjördæmi^þing- inu. Skyldi hann haffa samið tillöguna um forsætisráðherra sinn? — Austri. Meistaraflokkur karla úr IR fer í keppnisför til Svlþjóðar nú í byrjun september. — Is- landsmeistarar Fram taka þátt í Evrópukeppninni — Islands- meisturum Fram hefur verið boðið að taka þátt í „Fair-Play“ bikarkeppni, sem haldin er á vegutm þýzka meistaraliðsins Gummersbach. Fer keppni þessi fram dagana 28. og 29. nóv- ember n.k. og auk þýzka liðs- ins og Fram taka þátt í keppn- inni Spojna Banzig (Póllandi), Zagreb (Júgóslavíu), og Royal Olympic Cluib Flemallois (Belgíu) ★ Sænska meistaraiiðið Drofct kemur til Islands í byrjun október n.k. í boði IR. íþrótfcafélagið Grótta gengst að venju fyrir hinu árlega baustmóti sínu í bandknattleik i meisfcairaflokki kvenna. dag- ana 19„ 20. og 24. september og fer mótið fram í íþróttahús- inu á Seltj amarnesi. Keppt verður í annað sdnn um bikar þann sem gefinn var af sveitarstjóm Seltjamames- hrepps, en Fram er núver- andj bandbafi bikarsins. Fyrsta opna keppni golf- klúbbsins Leynis á Akranesi fer fram á velli klúbbsins n.k. sunnudag, 6 september. Leíknar verða 18 holur, með og án for- Að loknum úrslitaleik móts- ins 24. september fer fram fyrsti leikur landsliðs og pressuliðs í meistaraflokki karla eins og síðasfcliðið ár. Þau félög er hyggjast taka þátfc í móti þessu nú eru beð- in að tilkynna þátttöku sína til Heinz Steinmann í síma 26028 eða Stefáns Ágústssonar í síma 18707 fyrir 10. sept- ember næsfckomandi. gjafar. 1 báðum fflokkum er keppt um verðlaunagripi gefna af Sementsverksmiðju ríkisins. Keppnin hefet kl 10,30 f.h. og er opin öllum kylfingum. Opitt golfkeppni é Akranesi Reynir við 5 metra — og stöngin brotnor Það er ekkert smáræðig fall, sem fylgir því að stökkva yfir 5 metra í stangarstökki og ef það óhapp gerist að stöngin brotnar þá er hætta á stórslysi — Hér á þessarj mynd sést þegar glas- flber-stöng brotnaði hjá þýzka stangarstökkvaranum Fred Hanser er hann var að stökkva yfir rúmlega 5 metra. Sem betur fór slapp hann ómeiddur, því að liann lenti á svampdýnunum er stökkvaramir koma niðux á. En hæglega hefði hann getað Ient utan þeirra og þá hefði hann trauðla sloppið pvona wL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.