Þjóðviljinn - 04.09.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.09.1970, Blaðsíða 3
 . »*u , ' 'I .- . S- FöstodStgur í.'-septembe'r 1970 — ÞJÓBVILJINN SlÐA 2 Þessar myndir birtu tsraelsmenn fyrir nokkru og kváOu þær á að sanna að myndirnar væru teknar eftir að vopnahléið gekk sýna flugskeytastöðvar þær sem Egyptar hefðu komið sér upp í gildi og sagði talsmaður ísraelsku lierstjórnarinnar þegar hann á friðlýsta svæðinu á vopnahlésmörkunum vestan Súezskurðar. sýndi fréttamönnum myndirnar að „þeir yrðu að taka þau orð Það er ekki nema fyrir Sérfræðinga að geta greint á myndunum hans trúanleg“ að myndirnar væru teknar eftir að vopnahléið hvað þær sýna en sérfróðir menn vefengdu ekkj að um væri að komst á. Nú fullyrðir Bandarikjastjórn að njósnaflugvélar þeirra ræða flugskeytastöðvar og sýnir fyrri myndin staðinn áður en og njósnatungl hafi tekið enn skýrarj myndir sem taki af allan flugskeytunum var komið fyrir en sú til hægri eftir að þeim vafa um að Egyptar hafi rofið vopnahlésskilmálana með þvi að hafði verið komið upp. Hins vegar höfðu ísraelsmenn engin tök koma sér upp flugskeytastöðvum á hinu friðlýsta svæði Horfur á að samningaumleitunum um frið í Austurlöndum nær muni slitið Bandaríkjastjórn kveðst hafa óyggjandi sannanir fyrir Idví að Egyptar hafi rofið vopnahlésskilmálana — Talið er að ísrael slíti viðræðum WASHINGTON 3/9 — Allar horfur eru nú taldar á að slitna muni, a.m.k. um sinn, upp úr hinum nýbyrjuðu samningaumleitunum í aðal- stöðvum Sameinuðu þjóð- anna í New York, milli full- trúa Egypta og ísraelsmanna og dr. Jarrings, sáttasemjara SÞ. Bandarikjastjórn til- kynnti í dag að hún hefði nú í höndum óyggjandi sannan- ir fyrir því að Egyptar hefðu rofið vopnaliléið með því að koma sér upp flugskeyta- stöðvum á friðlýsta svæðinu við Súezsfcurð og talið er víst að hinir herskáari ráð- herrar í stjóm ísraels tnuni nota tækifærið til þess að fá meðráðherra sína til þess að fallast á að samningaviðræð- unum verði slitið. McCloskey, talsmaöur banda- ríska iutanríkisráöuneytisims, sagði á fundi með blaðamönnum í Washington í dág að enginn vafi væri á því að Egyptar hefðu með aðstoð Sovétríkjanna komið sér upp ffliugskeytastöðvum á frið- lýsta svæðinu, þveirt ofan í áikvæði vtjpnaMéssamninigsins. Yoru sýndar myndir sem teknar hafa verið síðustu daga úr banda- riskum njósnafluigvélum og njósnatunglum sem fara yfir firið- lýsta svæðið og kvað McCloskey Kúba orðin meðal öflugustu hervelda rómönsku Ameríku LONDON 4/9 — Samkvæmt árs- skýrslu hei'rannsóknarstofnunar- innar í - London er Kúba með öflugustu herveldum í rómönsku Ameríku. Landið hefur þriðja stærsta herinn í rómönsku Amer- íku, flestar orrustuvélar' og llengri herþjónustu en tíðkast í öðrum löndum rómönsku Ameríku. Brasilía, sem er stærsta land- ið í rómönsku Ameríku hefur stærsta herinn eða 194.350 menn undir vopnuim. Argentína hefur næstfjölmennasta herinn eða 137.000 henmenn, og Kúha er sem fyrr segir nr. 3, með 109.500 manns undir vopnum. Kúbanar eru helminigi fámennari en Brasilíumenn. Mexíkó, sem er annað stærsta land rómönsku Ameríku hafur fjórða stærsta herinn og telur hann 68.500 rnanns. Kólumtoía er . fimmta landið í röðinni með 64.000 menn undir vopnutm. því ‘ næst Ohile með 61.000 henmenn og þá er Perú með 54.650 hermenn. Kúbanar eiga ■ 185 orrustuflug- vélar, Perúmenn 129, Mexíkanar 120, Brasilíuimenn 110. Her Ven- Söguleg fæðing ezúela á 75 orrustuflugvélar cg argentínská herinn á 70. 1 skýrslu stofnunarinnar segir að Argentínumenn og Brasiiliu- menn verji meira fé til land- vama en fflest hinna smærri Evrópuríkja, en Kúbanar verji þó enn hærri fúlgum til hemað- arþarfa. Árið 1969 runnu 6,1% þjóðartekna til landvama. Verður samningaumleitunum þeirra slitið? Myndirnar eru af þeim þremur mönnum sem tekið hafa þátt í samningaumleitununum um frið í Austurlöndum nær j aðalstöðvum Sameinuðu þjóðanna, frá vinstri eru það þeir Xekoah, full- trúi ísraels, dr. Jarring, sáttasemjari SI», og El-Zayyat, fulltrúi Egyptalands. Viðræðurnar sem fara þannig fram að Jarring gengur á milli hinna tveggja og talar við þá, hvorn í sínu lagi. hafa nú legið niðri nokkra daga og allar horfur eru á að þær hefjist ekki aftuc um sinn að minnsta kosti. Hreindýrin Frmhald af 1. síðu. verulega fækkun hreindýranna að ræða-. Að sjólfsögðu er þessd krafa um endurtalningu van- traust á því að rétt bafj vetrið talið í sumar, en það er vissa mín að ef einhver breyting ver’ð- ur á fjölda dýranna við endur- talningu. þá munu þau fremur reynasf færri en fleiri, því að ekki er vist að bannið hafi ver- ið toaldið Það mjnu vera hótelstjórairn- ir í Reykjávík fremur en bænd- umir-sem fastast toafa sótt eft- ir að veiðii hreindýranna verði leyfð, og eftir því sem Þjóð- viljinn hefúr frétt munu þeir ætla að borga kostnáðinn af leit- inni. Bændur rökstuddu kröfu ■sína um endurtalningu með því að þeix hefðu orðið fyrir veru- legum ágangi hredndýranna í vetur og í vor og bendi það til þess að fjöJdd þeirra sé meiri en talið hef-nr verið, og hafi þeir ýmsan skaða af þessum áganifL ,, engan vafa á að um fréklegt brot væri að ræða af hálfu Egypta og Sovétríkjanna, sem þá styddu, á ákvæðum samningsins. Bandaríkjastjóm teldi þetta mál mjög alvarlegs eðlis, því að það hefði aldrei verið ætlun hennar að vopnahléið yrði tál að veikja vígstöðu og varnarmátt Israels- manna. Sem dæmi um hve alvarlegum augum væri litið á þetta mál í Wakhington nefndi McCloskey að sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu hefðj verið falið að bera fram umkvörtun Bandaríkja- stjómar við Gromyko utanríkis- ráðherra sjálfan. Boð um þetta voru send til Moskvu í nótt sem leið, en ekki er vitað hvort sendiherrann hefur enn haft samband við Gromyko. Styrkir stríðsfálkana Þessi yfirlýsing Bandaríkja- stjórnar mun vafalaust styrkja mjög stöðu hinna herskáari með- al ráðherra Israelsstjómarinnar, en þar eru þau frernst í flokki Golda Meir forsætisráðherra og Dayan landvamaráðheiTa. Israelsk blöð skýrðu frá því í dag að Dayan hefði á dögunum lagt til á róðuneytisfundi að Israelsmenn gerðu leifturárásir á hinar nýju flugskeytastoðvar sem Egyptar væru að koma sér upp, en hann myndi nú vera fallinn frá því, þar sem Egyptar væru nú undir það búnir að taka á móti ísraelsku árásarflugvélun- um. Hins vegar er talið líklegt að Dayan komi fram þeirri skoð- un sdnni sem meirihluti stjórnar ísraels hefur verið andvíg til þessa, að hún svari aðgerðum Egypita með þvi að slíta þeim samningaumleituivum við þá sem farið hafa fram í New York undanfarið. Gefið sjálfdæmi Sennilegt er taiið, sagði írétta- ritari brezka útvarpsins í dag, að á fundi ríkisstjómaonnar á sunnudaginn kemur muni þeim Meir og Dayan gefið sjálfdæmi um öll viðbrögð ísraelsmanna og muni Tekoah, samningamaður ísraels, ekki halda aftur til New Yonk, fyrst um sinn a. m. k., en hann hefur verið heima sáð- ustu daga til að gefa stjórn sinni skýrslu um viðræðumar. Veik slaða Nassers? Samtímis þessu héldur áfram úlfúðin og ágreiningurinn milli araba innbyrðis. Blaðið „A1 Ahram‘‘ í Kaíró sem jafnan er talið túlka sjónanmið egypzku stjórnarinnar hvatti í dag stjóm Jórdaníu til þess að koma á eðli- legum samskiptum milli sín og samtaka skæruliða sem hafa að- alstöðvar sínar í Amman, höfuð- borg Jórdaníu. Fréttaritari brezka útvarpsins í Kaíró sagði í dag, að þar væri talið að vaxandi andstaða sam- taka landfllótta Palestínubúa gegn öllum viðræðum við ísrael hefði veikt aðstöðu Nassers, en hins vegar aukið áhrifavald stjómar Iraks, sem frá upphafi heflur verið andvíg hvers konar viðræðum við Israelsmenn GAUTABORG 3/9 — Á sjúkra- húsi í Gautaborg fæddist í dag stúlka eftir 34 vikna meðgöngu- tíma utan legs. Talið er að þetta sé í fyrsta sinn, sem utanlegs- fóstur sér dagsins ljós, en stúlkan var heilbrigð í alla staði eftir fæðinguna. Læknar sjúkraihússins skáru móðurina upp og náðu barninu lifandi Skipti á stríðsföngum KALIFORNlU 2'9 — Skýrt hefur verið frá því opinberlega í Bandaríkjunum, að Sovétríkin hafi lofað að hlutast til um, að Norður-Vietnamar. hafi skipti • á föngum við Bandaríkjamenn. Frá þessu skýrði geimfarinn Frank Borman, og kveðst hann hafa tryggingu frá Sovétstjómdnni fyrir því, að hún muni gera sitt til að leysa stríðsfangavanda- málið. Borman sagði, að saknað væri 1600 Bandaríkjamanna- í Indókína, og vonast væri til, að um 500 væru enn á lífi. Enn- fremur sagði hann, að miílli 8—9 þúsund Norður-Vietnamar væru striðsfangar í Suður-Vietnam. SKIPAlirGCRÖ KIKISINS Ms. BALDCR fer til Snæfellsness- og Breiða- fj'arðarhafna mi'ðvikudaiginn 9. sept. Vörumóttaka mánudag og þriðjudag. Verkfull hafnarverkamannu í Rotterdam stendur ennþá ROTTERDAM 3/9 — Verfcfalil hafnairverkamianna í Rotterda.m stendur enn yifir, enda þótt ein- hverjir af hinuim 16.000 verk- fallsmiönnum hafi sniðgengið ráð verkalýðsifélaga sinna og haldið til vinnu, þegar atvinnu- rekendur höfðu boðið 25 gyllina launahækkun á viku. Talsmenn verkilýðsiflólaigianna telja, að það hafi verið um 1.000 verkamenn, sem sneru aftur til vinnu, en sögðu jafnfnamit, að hinir ætluðu að hald;, barátt- unni áifiram, en þeir krefjast 75 gyllina launahækkunar. Til stað- festingar á þeirri kröfu fóm þeir mótmælagöngu til aðaíbsakistöðva atvinnurekenda í kvöld. Áhafnir dráttaribáta í Rotter- daimlhöfn, sem gerðu samúðar- verkfaill til að styðja kiröfur verkamahnahna, sneru aftur tál vinnu sinnar í dag. Auglýsing ,x.'dfök&QjŒ<'í\. um meðferð forsetavalds í fjarveru forseta íslands. Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, fór í dag í opinbera heimsókn til Danmerkur. í fjarveru hans fara forsætisráðherra, for- seti Sameinaðs Alþingis og forseti Hæsta- réttar með vald forseta íslands samkvæmt 8. grein stjórnarskrárinnar. í forsætisráðuneytinu, 2. sept. 1970. JÓHANN HAFSTEIN. Knútur Hallsson. Starfsstúfka óskast Starfsstúlku, ekki yngri en 20 ára, vantar í vist- heimili ríkisins að Breiðuvík, V-Barðastrandar- sýslu. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðu- maður heimilisins. Sími um Patreksfjörð. Reykjavík, 3. sept. 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Frá Sam vinnuskóianum Bifröst Samvinnuskólinn Bifröst byrjar starfsemi sína mánudaginn 21. september. Nemendur mæti í skól- anum þann dag fyrir kl. 18,00 (kl. 6 e.h.). Norður- leið h/f tryggir sérstaka ferð til Bifrastar. Verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 14,00 (kl. 2 e.h.) umræddan dag. Skólastjóri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.