Þjóðviljinn - 04.09.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.09.1970, Blaðsíða 9
Föstudagur 4. septemlber 1970 — ÞJÖÐVIU'INN — SlÐA 0 Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa. leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLT HITAVETTUKERFT HILMAR J. H LÚTHERS SON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. Volkswageneigendur Höfum fyrirlig'gjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum titum. — Skirtuni á einum degj með dagsfyrirvara fyrii ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKTPTIN. Bflasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholtl 25. — Sími 19099 og 20988 Vé/stjórafélag Islands Félagsmenn Vélstjórafélags íslands, góðfúslega sendið útfyllta spumingalista Vélstjóratals, ásamt ljósmynd sem allra fyrst. Fundur utanríkisráðherra Norðurlanda Framihald af 4. síðu vopna- og hergaignaútflutning til Suður-Afríku. í samræmi vdð yfirlýsta stefnu Samednuðu þjóðanna telja Norðurlönd á- framhaldandi yfirráð Suður- Afríku yfir Namibíu (Suð-vest- ur-Afríku) ólögleg og viður- kenna ekki forræði Suður-Afr- íku yfir Namibíu. Voru utan- ríkisráðherrairnir sammála um, að álit þedrra í þessu efni bæri að tilkynna ríkisstjóm Suður- Afríku í samræmd vdð sam- þykkt Öryggisróðsins um að leita leiðbedninga frá Alþjóða- dómstólnum um réttaráhrif á- fr>amhaldandi yfirráða Suður- Afríku í Namibíu. Þróunarstefna Sameinuðu þjóðanna á öðrum starfsáratruig þróunarinnar á að stuðla á öfluigan hátt að efnahags- og ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI sími 1 0004 □ SMTJRT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ áNACK BÁR við Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sími 24631. SINNUM LENGRI LÝSING fólagsþróun í þróunarlöndun- um. Ráðherrarnix skiptugt á upp- lýsingum um ráðstafanir þær sem fyrirhiugaðair eru í hverju landi um sig í sambandi við aldarfjórðungsafm æli Samedn- uðu þjóðanna. Létu þeár í ljósá ánæigju með þann stuðlmng sem framboð Hambros am- bassaidors tii forseta Ailsherj- arþings Sameinu'ðu þjóðanna á afmælisárinu hefur hlotið. Lögð var fram bráðabirgða- skýrsjla frá nefnd norrænna embættismanna, sem sikipuð hefur verið til þess að efla sámstárf um þátttöiku Norður- landa í meðferð umhverfis- og náttúruvemdairmála innan al- þjóðastofnana. Samkomulag var um að halda áfram náinni samvinnu utnríkisráðuneyt- anna um þessi efni. í þessu sambandi var á- herzla lögð á það, að hægt yrði að koma sér saman um alþjoðlegar reglur um vernd- un aiuðæfa útbafsdns, er koma í veg fyrir mengun með notk- un hafsbotnsins til þess að sökkva eitri. geislavirkum eða öðrum skaðlegum efnum. Á- kváðu ráðherramir að hafa nána samvinnu að því er snertir ákvörðun svæða á sdgl- ingarleiðum umhverfis Norður- lönd. þar sem sökkt hefur verið skaðræðis efnum, og merkingu svæða þessara og aðrar hugsanlegar ráðstafanir. Utanríkisráðherramir ræddu vandamál í sambandi við til- lögur um að halda þriðju ráð- stefnu Sameínuðu þjóðanna um réttarreglur á hafinu, og vom sammála um að bafa náin samráð í máli þessu, meðal annars með það sjónarmið í huga að finna lausn á hdnum sérstöku varidamálum á sviði fiskveiða í þessu sambandi. Þátttakendur í fundinum voru utanrikisráðherra Dan- Leskinen, utanríkisráðherra ís- lands, Emil Jónsson, utanríkis- ráðherra Noregs, Svénn Strey og utanrikisráðherra Svía. Tor- sten Nilsson. Næsti fundur utanríkásráð- herra Norðurlanda verður hialdinn í Stokkhólmd 215. - 27. apríl 1971 í boði uitanríkisráð- herra Svía. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 1. september 1970. Almannatryggingar í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Útborgun bóta almannatryg>ginga í Gullbringu- og Kjósarsýslu fer fravn sem hér segir: í Seltjarnamesbrepni mánudaginn 7. september kl. 10-12 og 2-5. í Mosfellshreppi 'þriðjudaginn 8. septemiber kl. 1-3. í Kjalameshreppi briðjudaginn 8. sept. kl. 4-5. í Kjósarhreppi (Ásgarði) þriðjudaginn 8. sept- ember kl. 6-7. í Grindavíkurhreppi fir«rs-t«:>d»cb»n 17. september kl. 10-12. í Njarðvíkurhreppi föstudaginn 18. sept. kl. 1-5. í Gerðahreppi mánudaginn 21. sept. kl. 1-3. í Miðnesbreppi 21. sept. kl. 3.30-5.30. Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu. Laust starf Bamavemdamefnd Kópavogs vill ráða stúlku (helzt hjúkrunarkonu)- í hálft starf nú þegar. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 41570. Barnaverndarfulltrúinn í Kópavogi. Tilbo^ó^ast í ipðarlögun fyrir Lögreglustöðina í . . Reykjavík. ÚtþoðsgQgn [eru_, í»fhent á skrifstofu vorri, gegn 0 1.00Ó,0Ó króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 14. sept. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOfiGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Einnig eru félagsmenn, sem ekki hafa fengið heim- senda spumingalista beðnir að láta vita um breytt heimilisfang í sí’ma 33269, 16873 eða 12630. Undirbúningsnefnd. BÆNDUR Stofnlánadeild landbúnaðarins vill minna bændur á það, að, frá og með árinu 1971 þurfa teikningar, samþykktar af Teiknistofu landbúnaðarins, að fylgja með lánsumsóknum til deildarinnar. Stofnlánadeild landbúnaðarins. 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) • • Okukennarapróf og próf í akstri fólksbifreiða fyrir fleiri en 16 fairþega verða haldin í Reykjavík og á Akureyri. — Um- sóknir um þátttöku skulu sendar Bifreiðaeftirlit- inu i Reykjavík og á Akureyri fyrir 12. sept- ember ntestkomandi. Bifreiðaeftirlit ríkisins. NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sfmi 16995 V5 Lp, /rez? Farmurinn Framha'ld af 7. síðu. nú vofi tvenns konar hætfca yf- ir sjóimönnum og baöstrand- amgestum á þessum sióðum: í fyrsta lagi bein sneirting við gasið og í öðiru lagi aV5 anda því að sér, en bað væri bae- vænt. Nú þegar eru sjómenn farnir að hafa með sér klória- mín og móteditur vegna hætit- unnar af sinnepsgasinu. Allar lyfjaverzlanir á þessum slóð- um hafa birgðir af nauðsynleg- um tegundum mótedturs. Efnafræðingurinn Klaus Gnasshof hefur bent á aðrar hætfculegar afledðingar. Það er ekkj útilokað, áð smæsfcu lif- verumar { hafinu gleypi eitr- ið og eiitri síðan fisikinn sem lifir á þeim. Heyrzt bafa radd- ir um, að ekki verði komizt hjá því að koma á fót eftirliti. með öUum afla. sem bersit á land frá þessum svæðum, op það þogiar á næsta ári. Fjölbreytt og skenunti- legt tungumálanám □ Skóli fyrir fullorðna □ Skóli fyrir börn □ Skóli fyrir unglinga. Sími 1000 9 og 11109 kl. 1-7 e.K. Málaskölinn Mímir Brautarholt 4. (D ÚTBOÐ n Minningarorð FrambaM af 7. síðu. hryggist henni í sorg hennar. Ég bið um styrk henni til hianda til að komiast yflr þetta tíimaibil aevi sinnar. Ég veit, að sállaxstyrkur hennar er óbuigað- ur, svo vel þeklki ég mína kiæru virikonu. Börnum hennar bið ég allrar blessunar í nútíð og framtíð. Sól hans bið ég vel- famaöar á hinni nýju þnoska- braiut til áfraimlhaldandi starfa Guðs um geim. Sigríður E. Sæland. Tilboð óskast í þvott á líni fyrir sjúkrastofnanir Reyk j avíkurborgar. Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 29. september n.k. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.