Þjóðviljinn - 08.09.1970, Side 5

Þjóðviljinn - 08.09.1970, Side 5
Þriðjudagur 8. september 1970 — 1>JÖBV1LJ1NN — SlÐA g fslandsmótið 1. deild: ÍBV — Víkingur 6:4 Varnarlaus lið í fallbaráttu Fall niður í 2. deild blasir nú við Víkingum ■ " .......................... ....................... ................................................................. ■ „Hann er ekki kenndur við gull fyrir ekki neitt þessi piltur“, varð einum áhorfanda að orði að loknum leik Vík- ings og IBV, er verið var að tala um hið ágœta afrek Har- aldar Júlíussonar „gullskalla“, eins og hann er kallaður í Eyjum, en hann skoraði 4 mörk í leikhum og gerði von- ir Víkings sannarlega að engu. Fallið blasir nú við Vík- ingi og má segja að einungis kraftaverk geti komið í veg fyrir það héðan af. En á meðan tölfræðilegur ekki stouli duga til sígurs að möguleiki er fyrir hendi geta skiora 4 mörk, það dygði í Víkingar lifað í voninni og það flestum tilfellum. er sjáifsagt að gefast ekki upp fyrr en í fulla hnefana. En vamarleikur Víkings í þessum leik og raunar iBV-liðsins líka, var fyrir neðan allar hellur. í>etta er þeim mun sorglegra þar sem bæði liðin hafa ágæt- um einstaklingum á að skipa i vöminni, en leikaðferð beggja og þó sér í lagi Víkings var alröng. Víkingsvörnin hefur sýnt það leik eftir leik að hún er slakari hluti liðsins, en eng- um dettur í hug að styrkja hana með afturliggjandi mið- verði. Þess í stað leika Vik- ingamir flata vöm og missa framlínumenn andstæðinganna því hvað eftir annað innfyrir sig. Þrisvar í röð gerðist þetta í síðari hálfleiknum og í öll skiptin nákvæmdega eins og Haraldur skoraði í öll skiptin. Annars var leikurinn fremur jafn Og ef eitthvað var þá átti Víkingur meira í leiknum og það hlýtur að vera niðurdrep- andá fyrir framlínumennina að KR - ÍBK í kvöld 1 kvöld fer fram ednn leik- ur í 1. dedldarkeppn-inni og «4á»t&St þá KR og Kefla- vík og fer ledkurinn fraim.á MelaveMinuim. — Þetta er geysilega þýðdngarmdkdH ledfcur fyrir Keflvíkinga, því tapi þeir honuim hafa Skagamenn fengið tveggja sti'ga forskot og dugar þá jafntefli gegn IBK um næstu helgi tiil sdguirs í mótinu. Fyrir KR er mjög mikilvægt að vinna veigna þess að liðdð er komið í faill- hættu með aðeins 10 stig. — S.dór. Haraldur Júlíusson var maður dagsins sl. laugardag er hann skoraði 4 af mörkum IBV í leiknum gegn Víkingi. Mörkin í leiknum komu þannig. Á 5. mínútu komst Har- aldur í færi og skaiut en bjarg- að var á línu, en Haraldur fékk boltann aftur og skoraði þá 1:0. Á 6. mánútu er Haraldur aftur í færi en þá var brotið gróf- lega á honum og vítaspyma réttiiega dæmd og úr henni skoraði Sigmar Pálmason 2:0. Nú tóku Víkingar að sækja mjög stíft og markið lá í löftinu og það kiom á 12. mínútu, er Páll Björgvinsson skoraði með því að spyma aftur fyrir sig eftir að framtovæmd hafði verið homspyrna. Á 30. mínútu var dæmd réttilega vítaspyma á ÍBV, er Friðfinnur braut á Eiríki Þorsteinssyni og úr víta- spyrnunni sikoraði Hafliði Pét- ursson eftir að spyman hafði verið tvíitekin, þar eð Páll markvörður hreyfði sig áður en skotið reið af. Þar með var jafnt 2:2, og þannig var staðan í leikihléi. Strax á 7. mínútu skorar svo Haraldur sitt annað mark eftir að Sigmar hafði komizt innfyrir Víkingsvömina og sent til hans boltann. Stuittu síðar bjargaði Friðfinnur miðvörður IBV á línu, en á 9. mánútu skoraði svo Sigmar annað mark sitt og staðan þá orðin 4:2. Hafliði lagaði svo stöðuna lítið eitt fyr- ir Víldng á 17. mínútu, eftir að Guðgieir hafði sent honum bolt- ann og staðan varð 4:3. Á 24. mínútu skoraði svo Haraildur 5ta markið og á 30. hið sjötta með skalla og var aðdragand- inn að öllum þrem mörkum Guðgeir Leifsson er án nokkurs vafa sá íslenzkur knattspymu- maður sem hvað mest hefur komið á óvart í sumar. 1 vor var hann lítt þekktur knatt- spymumaður en í dag þykir flestum hann sjálfsagður í landslið. Haralds nákvæmlega eins og algeriega Vikingsvöminni að kenna. Á 36. mínútu skoraði svo Hafliði síðasta mark leiks- ins með skalla Dg lokastaðan varð því 6:4. Skemmtilegur ledkur fyrir áhorfendur, en sjélfsagt líkastur martröð fyrir varnarmenn beggja liða. Framhald á 9. siðu. Íslandsmótið 2. deild: Ésfirðingar og Armann unnu Þótt nú sé öruggt hvaða Hð færist upp úr 2. deild er nokkrum Ieikjum enn ólokið í deildinni. Tveir leikir fóru fram um síðustu helgi og á ísafirði unnu heimamenn FH með 1:0, en á Húsavik vann Ármann Völsunga 5:1. Sigur tsfirðinga kemur ekki á óvart, en sigur Ármanns gerir það aftur á móti, þar eð hálfgert B-lið var sent til Húsavíkur. Bæði var að einhver mejðsli eru hjá leik- mönnum Ármanns og eins munu ýmsir leikmenn Uðsins ekki hafa haft ástæður til að komast norður. Allt útlit er nú fyrir að Völsungar færist niður í 3ju deild og sannast sagna virðist lið þeirra ekki eiga erindi, enn sem komið er, í 2. deild, svo langt að baki hinum liðunum stendur það. — S.dór. Islandsmótið 3ja deild Þróttur og Reynir i úrslit Þróttur frá Neskaupstað og Reynir úr Sandgerðj hafa tryggt sér úrslitasætin í 3ju deild. Þróttur vann sl. sunnudag Siglfirð- inga 2:1 og Reynir gerði jafnteflj við Borgfirðinga 1:1 og dugði Reynismöunum þetta jafntefli til að komast í úrslit. Sennilega fer leikur Þróttar og Reynis fram á Akureyri, en hvenær er ekki vitað. Hvorugt þessara Hða hefur Xeikið í 2. deild og þykir sennilega báðum tími til kominn að komast þangað og ef Þrótt- ur kemst upp verður það fyrsta félagið frá Austfjörðum, sem kemst upp í 2. deild. — S.dór. Getraunaúrslit Leikir 6. september 1970 i X 2 m lA. — Fram i z - 0 Arsenal — Tottenham j z - 0 Blackpool — South’pton 2 0 -■ 3 Coventry — Huddersf’ld X 0 - O Crystal P. — Notth. For. i z - 0 Derby — Newcastle z 1 - z Ipswich — Burnley i — 3 - 0 Leeds — Chclsea i / - 0 Liverpool — Man. Utd. X 1 - 1 Man. City — W.BA. i - 1 West Ham — Everton z 1 2 Wolves — Stoke X 1 - l Staðan í 1. deild Orsiit um lieigina urðu þessi: 1A — Fram 2:0. IBV — Víkingur 6:4. Valur — IBA 2:2. Þá er staðam í 1. deild þessi: lA 12 7 4 1 22:11 18 IBK 11 7 2 2 16: 9 16 Fram 12 6 0 6 19:18 12 IBA 12 3 5 4 25:21 11 IBV 12 5 1 6 17:23 11 KR 11 3 4 4 14:14 10 Valur 12 3 4 5 19:22 10 Víkingur 12 3 0 9 15:29 6 Rétt fyrir leikslok komst Jón KarLsson j „dauðafæri“ er hann stakk varnaxmenn ÍBV af en skot hans fór rétt við stöng eins og myndin sýnir. — yLjósm. ÁÁ). MELAVÖLLUR KL. 18.30 í dag þriðjudaginn 8. september leika K.R.: Í.B.K. Mótanefnd. Fjölbreytt og skemmti- legt tungumálanám □ Skóli fyrir fullorðna □ Skóli fyrir börn □ Skóli fyrir unglinga. Sími 10009 og 11109 kl. 1-7 e.h. Málaskólinn Mímir Brauíarholt 4. r Vélskóla Ísiands Hafliði Pétursson sést hér skora 3ja mark Vikings og fær Páil Pálmason engum vörnum við komié þcátl fyrir tiitaun. — (Ljósm ÁÁ). I Innritiun fer fraVn daigana 9. og 10. september kl. 9 -12. Þeir, sem sótt hafa um skólavist, þurfa að mœta tíl innritunar eða láta mæta fyrir sig, eða hringja í sdma 23766. Inntökupróf og endurtekin próf verða 11. og 12. september. Skólinn verður settur þriðjudaginn 15. sept. kl. 2 í hátíðarsal Sjómannaskólans. Deildir skólans á Akureyri og í Vestmannaeyjum verða settar sama dag kl. 2 í Hótel Varðborg á Ak- ureyri og í Iðnskólahúsinu í Vestmannaeyjum. Skólastjóri. I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.