Þjóðviljinn - 08.09.1970, Side 6

Þjóðviljinn - 08.09.1970, Side 6
0 SlÐA — í>JÖÐVTLJINN — Þriðjudagur 8. septemlber 1970. Stofna kvöld- skóla á gagn- fræðastiginu Siglt inu Hylsfjörð. — (Ljósmyndirnar tók Snorri Sigurðsson). íslenzkar bókimenntir hafa lengsit af verið fátæk af frum- sömidiujn ritum, heitmspekilegs eðlis. Er það hvort tveggja, að frá öndverðu heflur andlegt upp- eldii þjóðairinnar beint huigum maomia fyrst og fremst aðskáld- skap og saigni&næði og í aninain stað hefur menntamönnumi þótt flest fýsilegra til veraldargeng- is en heimspeMeg viðfangsefni. Á þessu hefur að söranu orðið breyting í seinmi tíð. Samt sem áður má það teljast til taðinda, þegar þessu vanrækta sadði mannlegrar hugsunar bætist nýr liðsimaður. Sú bók, sem hér er átt við nefnist Tilraun um manninn og 11................... < Byggingarlóðum úthlutaðá borg- arlandinu Borgarráð saimlþykkti á fundi sínum í síðustu viku ýtasar til- Jögur lóðanefndar um úthlutun byggi ngarlóða, m.a. eftirgreind- ar lóðaúthlutanir: Ljósaland 13: Frímann S. Vil- hjálmsison, Köldukimn 20. — — 15: Sigurður Guð- leáflssQn, Sogaivegi 52. — — 17: GuðjlómBöðvars- son, Sólheiimum 27. Logaland 13: Halldör Jónsson, Bergþórugötu 14. Réfctarbakki' 13: Halldór Á. Arn- órsBon, Hvassalléiti 1. Byggöanendi 17: Eym. Magn- ússon, Bóistaðarhlíð 27. Hyrjarhöfði 8: Bife-edðaverkst. Ventill s.f. Yrzufell 16: Sævar Maignússon, Alffcataýri 10. -----18: Heiðar Elimars, Mosgérði 11. -----20: Priðfinnur Prið- finnsson, Kamibsvegi 10. -----22: Sigrfður E. Guð- mundsdiottir, Lang'h/altsvegi 187. er fyrsta rit ungs menntataanns, Þorsteins Gylfasonar. Hann stundaði nám vdð háskóLa í Bandairílkjunuim, Bretlandi og Þýzkalandi, og var kj'örinn styricþegi heiimspekisjóðs Hann- esar Ámasonar. Árið 1969 flutti hann á vegurn sjóðsins fyrir- lestra við Háskóla íslands, en upp úr þeim er bók þessi sam- in. / „Tilraun uim manninn“ er í tveimur meginhttutum. Nefnist hinn fyrri Frumisipeki og fram- stefna, og hefur að geyma miinnisverðar frésagnir af „heim- spekiilegum fræðum í sögu og samtíð“. Síðairi hlutinn, sem nefnist Mannssál og meðvitund fjallar um greinartmiun þessera tveggja hugtaka, rekur hug- myndir manna um sáttina og reálflar þann „heátaspekilega vanda“, sem að þessu etfnisnýr. En eins og höflundurinn kemst sjálfur að orði, er tilgangur hans „fremur sá að vekja til um- hiugsunar og efasemda en að flytja og rökstyðja hnitmiðaðar kenningar". Þá segir og í bókairkynningu: „Tilraun um manninn" á ugglaust fyrir sér að hrindia af stað uimtali og deittum. >ar er víða við komið af hreinskilni og hispursleysi, mörgu fomu goði steypt óþyrmilega af stalli og nærri höggvið ýtasum á- trúnaði". >að er Almienna bókafólaigið sem ,gefur bókina út. Hún eir 201 bls, að stærð, prentuð og bundin í Prentsmiðju Hafnar- fjarðar, ©n Erna B.agnarsdóttir teikmaði kápu. Sextugsafmæli Sextugur var í gær, 7. sept. séra Árelíus Nielsson sóknar- prestur í Langholtsprestakalli. Hainn er nú staiddur hjá dóttur sinni Maríu Björnsson, 24-W-177 White Fllains Road, Perrytown, New Yorit 10591. Dagana 4. til 18. ágúst stóðu yfir skipttterðir Skógræktarfé- lagsins norska og Skógræktar- félags Islands. Var þetta í 8. sinn, sem slíkar ferðir eru fam- ar, en þær hófust árið 1949 að frumkvæði Torgeirs Anderssen- Ryssts sendiherra, og hafá ver- ið famar reglulega þriðja hvert ár. Perðimar hafa ávallt verið Nórska fólMnu var skipt nið- ur á nofckra staði á landinu. Á Laugavatni og í Haiuikadal voru 27 manns, á Hallormsstað aðrir 27, á Akureyri og í Suður- Þingeyjarsýslu voru 10 manns en í Borgarfirði og á Snæfells- nesi 8. Fararstjórarnir férðuðust á milli hópanna á meðan á dvölinni stóð. Annar þeirra, Knut ödegárd fylkisskógstjóri á Upplandi, mun taka á móti næsta hópi íslendinga, sem væntanlega fer til Noregs að þrem árum liðnum. Hinn var framkvæmdastjóri Skógræktar- félagsiins norska, Wilhelm Els- rud. Alls gróðursettu Norðmenn- imir 64.500 trjáplöntur en að auki unnu þeir 102 dagsverk við grisjun og hirðingu ung- viðis. Verðmæti þessarar vinnu jafngildir kr. 190.000,00 með nú- verandi verðlagi, og kemur það upp í dvalarkostnað fóliksins hér. Að öðru leyti var dvalar- kostnaður þess greiddur af sjóði þeim, sem stcrfnaður var af hluta af þjóðargjöf Norömanna, og er geymdur í Osló. í»á ber að geta þess að landbúnaðar- ráðuneytið greiddi götu Norð- mannanna á höfðinglegan hátt. Norðmönnunum var boðið í ýmsar ferðir og einstaklingar, félög og bæjarfélög greiddu götu þeirra og gerðu þeim dagamun. Tveim dögum áður en haldið skyldi til Noregs söfn- uðust allir hópamir sarnan á Þingvelli, þar sem sr. Eiríkur Eiriksson fræddi þá um sögu sitaðar og þjóðar. Þá var þeim að lokum haldið samsæti i kveðjuskyni kvöldið áður en farið var. Voru margir leystir út með gjöiflum að flomum sið, og gestimir aiflhentu einnig gjafir. Þannig afhenti Knut ödegárd sextíu þúsund króna gjaf til rannsóknarsitöðvarinnar á Móigilsá, frá skógræktarfélag- inu á Upplandi. Olav Mjölsvik úr Sogni gaf tveim íslenzikum konuirn tutfcugu og fimm þúsund krónur, sem þær skyldu verja til skógræktar. Skógræktarfé- lagið norska gaf stóra plöntu- gjöf, sem Willhelm Elsrud af- henti. Á brotfcfarardaginn kvöddust menxi glaðir og reifir, og er ekki að efa að Norðmennimir undu hag sínum vel hér á landi. íslendingar utan Islendingamir, sem til Noregs fóru flluigu bednt til fluigvallar- ins á Sóla og dvöldu á tveim stöðum, á Kolnes á Jaðri og Sandi í Rygjafylki. Fararstjór- ar íslenzka hópsins voru þeir SnOrri Sigurðsson og Jónas Jónsson, ráðunautur. Hópamir skiptu um dvalairstað, þegar dvalartiminn var hálfnaður. Þar var unnið að plöntun, bæði hjá bændium, sveitarfélögxMn og öðrum. Alls var plantað um 50.000 plönitum. Þótti Islendimgunum oft erfitt að koma plöntunum fyrir í grýttri jörð, og þar sem hitar voru miklir gekk vinnan hægar en ella. Islendimgamir ferðuðust mikið um fylkið og kynmtust bæði landi og lýð. Landslag er margbreytilegt frá Á byggðasafninu í Kolbeinstveit, Rygjafylki. Samkvæmt upplýsingum kennar- anna Más Arsælssonar og Am- gríms Isberg hafa nokkrir kenn- arar við gagnfræða- og mcnnta- skóla I Reykjavík ákveðið að starfrækja kvöldskóla á gagn- fræðastigi, ef næg þátttaka fæst. Skóli þessi mun gefa nemend- um kost á að þreyta gagnfræða- próf og landspróf og er ætlaður fölki sem telur sig ekki geta stxmdað nám á venjulegum skólatíma vegna starfs eða ann- Fræðsluráð ReykjaVítour mun hafa fylgzt nokkuð með undir- búningi að skólastofnun þessari og heitið liðsinni sínu. Heimsókn á býli I Suldal. flatlendinu á Jaöri til hinna sérkennilegu fjarðabyggða í Rygjafylki, og fer búskapur manna efltir því, hvernig lands- lagi er háttað. Gafst mönnum færi á að sjá marga staði, sem getið er um í flox-num ritum eins og Utsteinsklaustur, Haf- ursfjörð og ögvaldsnes. Þá var og komið við í Haugasundi og Stafangri. Að tokinni dvölinni á Roga- landi var farið til Oslló. Fór annar hópurinn með járnbraut en hinn með bílum um Þéla- mörk, og er hvort tveggja dag- leið. Dvalið var í Osló einn dag og ferðafólkinu sýndur bærinn og helztu merkisstaðir. Hvarvetna sem íslendinigamir komu var þeim tekið opnum örrnum og allt gert til að gera þeim dvölina sem ánægjuieg- asta. Veðrið var óvenju gott og allur undirbúningur svo góður sem verða mátti. Átti fylkis- skógstjórinn, OUhar Hvosleif, mestan þátt í undirbúningnum og heiður skilið fyrir hann ásamt Skógræktarfélagi Roga- lands og Skógræktarfélaginu norska. I Osló var ferðafólMnu boðið í hádegisverð á Frognersæter, sem Osló og Akersfaus skográd efndu til. Við það tækifaeri tal- aði norski skógsitjórinn Hans Ohr. Seip og lagði áherzlu á gildi hinna gagnkvæmu skipti- ferða. Um kvöldið var matur og kivöldvaka fyrir fólkið í boði Skf. norska og Norges ung- domslag, þar sem fbrmaður Skógræktarfélags i ns Valentin Siíbbem ávarpaði gesti og kvaddi þá með ágætri ræðu. Allir ferðafélagamir voiru á einu máli um, að ferðin hefði tekizt svo vel bg verið svo ánægjulleg, að á betra varð ekki kosið. (Frá Skógræktarfélagi íslands). Heimspekirit ungs höfundar frá A.B. Torgeir Anderssen-Rysst með likum hætti. Ungt fólk frá báðum löndum hefur nofcað sama farkostinn til að ferðast á milli. Það faeflur unnið við gróðursetningu trjáplantna, hirðingu ungviðis og grisjun, og fyrir það fær það ókeypis mat og hxósnæði. Að auM hefur það fengið tæMfæri til að íerðast um löndin og kynnast fólM, og ýmislegt er gert til að skemmta því. Þátttakendur hafa þvi ekM greitt annað en fargjaldið milli landa. Alls hafa noklkuð á sjötta hundrað Islendingar gist Noreg í þessum ferðum, og álika margir Norðmenn komið hiing- að. Þeir sem fairið hafa héðan, hafá allir haft bæði gagn og gaman af, og sama mun gilda um Norðmenn þá, sem hinigað hafa kornið. I ferðum þessum er það ekki hvað minnst virði, að menn kynnast þjóðunum i daglegri önn og sveita síns and- litis en ekM við veizluborð í sparifötum. Ferðir þessar hafa haft ómet- anlegt gildi fyrir skógrækt á Islandi, sem ekM verður rakið hér. En þær hafa ekki síður menningarlegt gildi og þrosk- andi áhrif á þátttakendur, sem ekM verður metið til fjár. Norðmenn hingað 1 þetta sMpti flóru 74 Is- lendingar til Noregs og jafn- margir Norðmenn komu hingað. Auk þessa komu hingað 3 norskir skógræktarmenn á eig- in vegum til að líta á það, sem hér heflur verið unnið. Skiptifer&ir skógræktar- fólks í Noregi og fslandi s

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.