Þjóðviljinn - 15.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.09.1970, Blaðsíða 1
Rannsókn Laxármálslns /o/r/ð fyrir norSan Þriðjudagur 15. september 1970 — 35. árgangur — 208. tölublað. Flugvél með þrem mönnum nuuðlentí t»að slys varð sl. sunnuxiaig, að flugvél aí geroinni Piper Cher- okee í eigu Flugisýniair varð að nauðlenda á Hirafniseyirarheiði. Var flugvélin [ leiiguflugi á leið til ísafjarðar með þirjiá menn innanborðs, er h>ún lenti í niðuir- streymi yfir heiðinni og varð fljigmaðurinn, sem er atvdinnu- fluigmaður, að nauVSlenda vél- inni rétt við veginn og miunaði engu að hún lenti í stóngrýtis uirð. Svo giftasamlega tókst hin® vegar til, að fiugvélin stöðvað- ist rétt áðutr en hún kom að urðinni og sluppu mennirnir þrír allir ómeiddir og fluigvéldn sjálf er furðul'ítið skemmd. Verkstjórinn kannast vii sprengiefnið í hellinum Haustverð á kindakjöri, slátri og kartöflum: Verðhækkunin nemur 17-18% miðað við verðið í júníbyrjun ? Framleiðsluráð landbúnaðarins hefur auglýsíE haustverð á kindakjöti, slátri og kartöflum. Er hér urn að ræða verðhækkun, sem nemur 17-18%, imið- að við það verð sem var á vörunaim í júníbyrj- s.l. un Að sögn Sveins Tryggvasonar, framkvæmdastjóra fraimleiðsiu- ráðsins eru aðaiorsakir þessara hækkana að launaliður verð- grunnsins er hækkaður til sam- ræmis við þær launalhækkanir sem launþegar hafa nýlega feng- ið. Þá hafa ýmsir kostnaðarliðir við búreksturinn hækkað veru- lega, svo sem fóðurbætir, áburð- «r, flutnings- og rafmagnskostn- aður • og fieira. Kostna&ur við siátrun frjarins og fluifcning kjöts- ins frá slátunhúsi hefiur einnig hækkað, mest vegna launahæfck- ana. Dreifingarkostnaöur í smá- sölu hefur einnig hækkað. Verða hér nefnd dæmi um nýja verðið. Súpufcjöt, frampart- ar og úr síðu kostaði 116,30 kr. kóióið í byrjun júní en kostar nú kr. 137,20. Læri sem kostaði Flugvirki beið bana og 6 börn slösuiust — í umferðarslysi í Kjós 44ra ára gamall maður. Bergur Eysteinn Pétursson beið bana er bífreið hans vait á þjóðveginum skammt austan við Eyri í Kjós. Með honum í bílnum voru 5 börn hans, á aldrinum 3ja til 16 ára, og 15 ára piltur nágranni þeirra. Liggja systkinin 511 slös- Síld veiðist við Surtsey Undanfarin mánuð hefur v/b Hrafn Sveinbjarnairson verið að síldveiðum bér við Suðurland fyrir Norðurstjömuna, en afli befur verið mjög lítill, þar til nú um belgdna og fékk Hrafn «m 30 tonn af síld við Surtsey. Gíslj Ámá er ejnnig byrjaður Síldveiðar bér, og fékk um 40 •fconn í fyrrinótt. Síldin sem Gísli Áaæö. vei'ðir er Sryst í bedjbu. uð á Borgarspitalanum en hinn pilturinn fékk að fara heim af Slysavarðstofunni. Tveir bílar voru í sanifloti á leiðinni frá Reykjavík á sunnu- daginn og! ók Bergúr á undan systur sinni. Hafði hún tafizt eitthvað, en þegar hún náði fyrri bílnum - lá hann á hvollfi utan við veginn. Ekki er vitað með hverjum hætti slysið varð, nema hvað bíllinn, nýr franskur Peugeot Starion, hefur farið útaf vegin- um vinstra megin og endastung- izt þar til hann stöðvaðist á hvolfi. Bkki er kunnuigt um að fleiri bíiar hafi farið um veginn um það leyti sem slysið varð, að því er rannsóknarlögreglan i Hafnarfirði sagði Hefur hún rannsókn slyssins með höndum. Ötoumaðurinn sem lézt var fæddur 8. 12. 1626 Hann var flugvirki að starfi og átti heima að Hraunibrauft 40 í Kópavöigi. á sama tíma 132,30 kg kostar nú 155,70 kr Kóteletitur sen> kostuðu kr. 150,40 kg kosta nú kr. 176,80. Hedlslátiur með sviðn- um haus kostaði 1. marz s. i. íslendingar í C-flokki á 0L fslendingar urou í 5. sæti í síiuim riðli í undankeppni OL- skííkmótsins með 19 vinninga úr 36skáku(m og tefla þvf f Gflokki úrslíta ásamt 11 öðrum Iþjóðum. 1 8. umferð uimu Isiendimgar Kýpurbúa imieð 4 vinninguim giagn engumi. Guðlmuinidur, Jón, Prey- steinnog Maginús teffldu og unnu alllir. í 9. ufmlflerð geiröu Isiend- ingiar jafnteflli við Puerto Bico- búa. Guðtmiundur gerdi jafnterfli við Kaiptan, fyrrverandi hedms- meistara ungiinga," Jón vamn á 2. borði. Flreysteinn gerði jafntefli á 3. borði og MJagnú® tapáöVá 4. borði. f undankeppninni hliauit Guð- muindur 5 vinninga.í 9 skákiuim eða 55,6%. Jón Maut 6 vinndíngia í 9 skókum eða. 66,7^/n,. Freysteinni 2% vinning í 5 sk^touim eða 50%, Ólafur V* vinndng í 3 skákuim eða 16,7%, Magnús, .3% . vinning í 6 sikákum eða 58,3% og Hauk- ur lVi vinndnig í 4skékiuim eða 37,5%. kr. 103,40 stykkdð en. nú kr. 127,00. Kartöflur 1. ftokkwr í 5 kg potouim kostuðu 1. marz 20 kr. káíóið en nú 23,10 kr. Verð á öðruim krjöttegnmdum en að fraroan voru neflndar hæktoar samlbærilega. Þó er ódýram að kaupa kjöt í hedlum skroktaum. Heilir sikrokkar, skipt- ir etfltir ósk kaupanda, kostuðu 107,30 kr. kílóið í byrjiun júní en kosta nú 126,20 kr. Islands- mehfarar 70 IsiandsmeástaTar lA 1970. Preimri röð frá vinstri™ Ey- leiifur Hafsteinsson, Rúnar * Hjáimarsson, Guðjón Jó- hannsson, Binar Guðieifs- son, Davið Kristiiánsson, Jión G«nniaugsson, Bene- difct Valtysson og I>röstur Stefénsson. Aftari röð frá vinstri: Guðmundur Sig- urðsson formaður knatt- spyrnudeiidar ÍA, MattMas Hallgrimsson, Guðjón Guð- mundsson, Haraídur Stur- laugsson, Jón AIMreðsson, Teitur Þórðarson, Andrés Ólafsson, Björn Lárusson og Bitoharður Jónsson þjéif- ari liðsiins. Á íþróttasiðu er sagt frá leik ÍA og IBK sem fram fór s. 1. laogar- dag og tryggði ÍA Isiands- meistaratitiiinn. ; if Rannsóknardómarinn í Laxár- málinu. Stemgrímur Gaiutur Kristjánsson, hefur nú lokið yfirheyrslum og athugun máls- ins fyrir noröan. Aðeins er eftir að yfirheyra eina stúlku hér syðra og fá svar fráveiöí- málastjóra og orkumálastjóra við nokkrum spumingum. þá er rannsnkn málsins lokið og verður þad sent til saksókn- ara ríkisins sem tekur ákvörð- un um meðferð þess. ic Um 100 miainns tooanu til yfir- heyrslu nyrðra, þar af þrír á Atoureyri en hinir flestir úr Mývatnssveit. Að sögn Stein- gríms Gaaits var framburour þeirra seon þátt tóku £ að sprengja stífiuna imaög saim- Mjóða og ekkd kom í ljós að noktorir sérsitakir í þeim rúnv lega 80 manna hópi sem tók þátt í að rjúfa stfifiuna hafi haft um þaið frumfcvæði eða stjórnað aðgerðunuim. ic Byrjað var á að ríEa grjot úr stífiunni og moka jarövegi með vélstoófiumi og handtverk- færum, kom þá í Ijós aUkan á óvart að í stíflunni var steinsteyptur veggur, en ekki var vátað anniað en hér væri eimgöttgu vem .iarðwegssitíBliu að ræða. Etfltir að þefcfca kom í Ijós var náð í sprengáeifni, sem sótt var í helli í Helgey os steinsteypti veggurinn sprengd- ur uipp. Eins og áður segií var þetta saimihTdóða fraimr buisöur þeirra sem viðstaddil' voru um það sem þamaigerð-" ist. Tk Við yfiTtheyrslu á Atooreyrt stoýrði verkstjóri hjá Laxár- virkjun frá því að þegarunn- ið var að mannvdrkjagerð þar hafi sprengiefnið verið geymt í fyrrnefndum helii og skilið þar eftir. Verið getur að það hatfi síðan eitbhvað verdð not- að við að sprengia klatoastífll- ur. Hafd gæzluim'aður mann- virkja í ánni tekið að sér á sínum tíma að gæta jaifnframt sprengiefnisms. Gæzlumiaður- Framhald á 3. síðu. Yfirlýsing frá Fóstrufélagi Islands Mótmælir harðlega brott- rekstri Svandísar úr starfi ¦^r Eins og kunnugt er lét hinn nýi mcirihluti í bæjarstjórn Kópavogs það verða eitt sitt • fyrsta verk.að segja f rú Svan- . disi Skúladóttur upp starfi því, ¦ sem hún hefur. gegnt fyrir Ieikvallanefnd bæjarins um 5 ára skeið með mikiUi prýði. Var hér uin hreina pólitíska ofsókn að ræða af hálfu bæj- arfulltrúa íhaldsins og.Fram- sóknar, er að þessu verki stóðu. Og tíl að bíta höfuðið af skömminni, var ólærð í- haldsfrú, Ásthildur Péturs- dóttir, sem hefur það eitt til síns ágætis að vera fyrsti vara- bæjarfulltrúi ihaldsins, ráð- inn í starf frú Svandísar sem er lærð fóstra, til þess að hafa Hermdarverk araba bakú tjón hérlendis Það kann að virðast fráleitt, að. hið gífurlega fjártjón, sem af hlauzt, þegar ÞjóAfrelsis- fylking Palestínuaraba eyði- lagði þrjár farþegaflugvélar um helgina, snerti okkur ís- lendinga á einhvern hátt. Þó kann svo að f-.ira, enda þótt ekki sé unnt að nefna nokkr- ar upphæðir í þessu sain- bandi. "'•'. - Telja má víst, að islenzk tryggingaifélög hati enduv- tryggt að einhverju leyti þau verðmæti, sem eyðiI5gð voru. Tryggingakerfið. er orðið svo alþjóðlegt, að þegar míkil verðmæti eru í húfi, dreifist áhættan milli aðila í ölltim heimshornum. M.a. geta felli- bylir og stórbrunar hinum megin á hnettinum, snert ís- lenzk tryggingafyrirtæki að nokkru leyti. Blaðinu hefur ekki tekizt að afla sér upp- Iýsinga ti ni það, að hve mtklu Ieyti íslenzk tryggingafélög hafa skaðazt á hermdarverk- um Palestínuaraba um helg- ina, en ekki er óliklegt að íviln, að um nokkuð háarupp-. hæðir hafl verið að ræða, þar sem kostnaðarverð flugvélanna var svo mikið sem raun ber vitni., Tálið er að tjónið allt nemi um 5-6 miljiirðum ísL kr- • 1 þessu sambandí má. geta þess, að norska tryggingafé- lagið Storebrann þarf að greiða um 130 miljónir norskra króna í bótagreiðslur vegna aðgerðai Palestímiaraha u ms.jón með Ieikvöllum bæjar- ins, dagheimili og leikskólum. ¦^r Fóstrufélag Islands hefur mót- mælt þessari furðulegu ráð- stöfun harðlega við bæjar- stjóirn Kópavogs en talað þar fyrir daufum eyrum. Hefur félagið nú sent ÞjóðvUjanum eftirfarandi yfirlýsingu vegna máls þessa: ,,Með breytfcum þióðfélags- og atvinnuháttum hefur uppeldis- hlutverk ýmissa stofnana mfcan heiimta farið vaxandi, ber þar einkuim að nefna skóla, diaigheim- ili, leikstoóla og- leifcvelffi. Mikdlvægur árangiurhetfurnáðst á liðnuim áruni í að skipa stairfs- lið og stjórn þessara stöfnanasveil menntuðu föKai. Þeir, sem bera þessi mál fyrir brjósti, hafa með áhuga fyigzt með hve góðum árangri mé ná í skipulagi slMkra stofnana, þar sem vel menntaður starfsfcraftur er vaiinn tii að vinna að þessum málum. I Kópaivogi htefiur undlamiíaiiiin ár starlf dagfheimilis, leikslkióla og EtaKnh-aM- á 9. aíðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.