Þjóðviljinn - 19.09.1970, Blaðsíða 3
Laugairdaiguir T9. saptemlber 1970 — ÞJÓÐVTLJINiN — SlÐA J
Stöiug styrjöld í Jórduníu
þrátt fyrir mikii munnfull
BEIRUT 18/9 — Bandaríkjamenn hafa flutt mikið her-
lið, skip og flugvélar til bækistöðva sinna í löndunum við
austurhluta Miðjarðarhafs í dag, og skýrði bandaríska land-
varnamálaráðuneytið frá því að ákveðið væri að fjölga
bandarískum hermönnum þar um helming. Bandaríkja-
menn hafa hins vegar ekki tekið neina ákvörðun um að
hafa nokkur afskipti af borgarastyrjöldinni í Jórdaníu.
Borgarasityriöldin í Jórdaníu
hefur nú geisað í tvo daiga og
voru engar horfair á friðd þar í
kvöld. Samtök skæruliða brugð-
ust við fréttunum af liðsÆlutn-
ingum Bandaríkjamanna með þvi
að hóta því að ráðast á Bamda-
ríkiaimenn og eignir þeirra, og
taka af lífi gísilaina úr fluigvel-
unum, stem ræmt var: „Enginn
maður af bandarísfcu þjóðemi er
öruggur ef Bandarífcjaimenn
skipta sér af borgairastyrjölldinm"
stóð í tilkynningiu skæruliðanma.
Her Jórdaníu bauðsit til að géra
Drengur ffyrir bí!
Sex ára drengu,r hljóp fyriar
bíl á mótum Bústaðavegar og
Grensásveig'ar á áfctunda • tíman-
um í gærkvöld me'ð þeim afleið-
ingum, að hann skiarsit í andliti
og meiddist á fæti. Hann var
fluttur á Slysaviarðstofuna.
hlé á bardögunum um hédiegi til
að gefa skæruliðum kost'á því
að yfirgefa stöðvar sínar, en
skæruliðar höfnuöu þvi.
Bardaigair héldu siíðan ádiratm,
en þegar líða tók á kvölddðvirt-
ist vera farið að draga úr tmot-
spyrnu skæruliða í Aimimam. —
Samkvæmt frétt fré AFP mið-
aði her Jórdaníu faillibyssuim sín-
um á flóttamannabúðiir Paflestínu-
búa, þair sem skœruiliðair söfnuðu
liði.
Fréttatmaður Reute>rs í borginni
Ramitha við sýrlenzku landaimær-
in skýrði frá því að Palestínu-
skæruiiðar flyttu nú mikinn
fiölda ' sfcriðdreka af sovézkri
gerð, sem þedr ha£a haft í Sýr-
landi, suður tii Jórdaníu. Skæru-
liðar' haifa erun yfiirráð yfir þeám
borgum í norðurhlúta Jórdaníu,
sem þeir lögðu undir sdg þegar
borgairastyrjölldin byrjaði, og
nota þá skriðdreka sem þeirhafa
flutt frá Sýrlandi. til að verja
þessi héruð.
Kongressflokkur
sigrur í Kerula
TRIVANDRUM, Kerala 18/9 —
^egar.býið SfflC aið telja notekurn.
ílluta atfcvæða í þinigikosningun-
uim í indverska tfylfcinu Kerala,
vair greinitegt að Kongrasstfllofck-
ér frú^Imöiru Gandhi hefði unm-
ið mdfcinn og óvæntan siigur. —
Þegar ljóst vaf hverjir myndu
fá 75 þingsæti af 133 þingsætum
hafði Kongressfioikkurinn fengið
22 þingsæti og þeir flökkar, sem
eru í bandalagi með honumi, höfðu
fengið 20 þingsæti.
Kongressiflokkurinn er í barada-
lagd við hinn sovétsinnaða komm-
úndstaflokk í Keralai, bandalag
Múhameðstrúarimamna og tvo
Bmóflokka. Þessd'r flokkar hafa
farið með stjkDirn í fylkinu und-
anfarna mánuði, en su stjórn
stóð hölikim fæti. Úrslit kosn-
inganna nú benda til þess aði sú
stjórn feri áfraim með völd, og
verði fastari í sessi.
Hinn Mairxistíski kommúnista-
flokku.r CMaoistar), sem vairharð^
asti andstæðiniguir bandalaigs
kofmmúnista og kongiressflokksi,ns,
og hefur verið stærsiti íllokbur
Kerala, beið mikinn ósigU'r og
fékik aðeins 11 þingsæti a£ hin-
uEO 75 þingsætum.
Sigur Kongresstflokksins var ó-
væntasta niðurstaða kosning-
anna í Keraila. I kosningunum
1967, áður en hann klofnaði, fékfc
hann aðeins 9 þingsæti, og efitir
klofning flokteins fyrir tveimur
árum, hafði flofckur frú Gamdhi
aðeins sex þingsæti.
Stórir hluter al£ Amimian standa
nú í björtu báli eftir að fosfór-
sprengjum var kastað á borgina,
sagði talsmaður Rauða bálifimiám-
ans, en það eru Rauða kross
samtök múhameðstrúarmainna. —
Hann saigði að hundruð manna
hefðu fallið í bardöigunum og
þúsundir særzt. Pullltrúi Rauða
hállfmánaes flutti ávarp í út-
viarpi skæruliðasamitafcanna í
Damaskus og skoraði á AHþjóða
rauða krossinn í Genf og aðrar
alþjóðlegar hjalpairstofnanir að
veita aðstoð.
Útvairpsstöðvar st.iórnarinnar i
Amman draga heldur efcki dul á
að mikið mannfflall hefur orðið í
borgarastyrjöldinni.
Þrír með tauga-
veikibroður
Þrir Reykvíkingax Hggja nú í
einangrun á sjúkrahúsum með
taugaveikibróður eða skyldaa
sjúkdóm, sem einn smitaðist af
á Mallorca, annar á meginlandi
Spánar og sá þriðji af Maliorca-
faranum.
E5r nú fylgzt með aðstandend-
um sjúkllinganna. og þeim sem
hafa umigenigist þá að undian-
förnu til að fcoma í veg fyrir
firekari útbreiðslu sjúkdiómsins,
en algengt mun vera að íslenzkir
fierðalangair £ái taugaveikibróð-
ur og aðra matareitruii í Mið-
jarðarhaifsiliönduim, þótt fá tilifelli
hafi reynzt jafn alvarleg og þessi
tvö.
Hefur borgarI,æknir ráðlagt
fóliki, sem hyggst ferðast suðuir
á bóginn, að láta bólusetja sig
gegn taugaveikibróður og jafn-
framt er brýnt fyrir fólki að
drefcka þar ekki ósoðið vatn né
neita hrás grænmetis eða ófíLysa-
aðra ávaxta.
Sjónvarpsrýni:
Aukin undúi u USA
í Suiur- Vietnum
Til sfcaimms tíma hefur borg-
arlífið í Saigon komdð þeim
Bandarikjamönnum þægilega á
óvart, sem voru orðnir sam-
dauna þvi ofbaldi, sem, rífcir nú
á götum bandarísfcra borga. —
Þrétt fyrir styrjöldina, sem geis-
ar í grennd við Saigon, og jaifn-
ve(I stundum í boirginni sjálfri,
var hún tahnn öruggur staður
fyrir útlendiniga. Þeir voru því
efckert smeyfcir við að ganga sér
til skemimtanar sednt á fcvöldin
og á næturnar.
En þetta ástand hefur breytzt
mjög á síðustu árum, segir í
grein í bandaríska tímarítinu
„Newsweek". Andúðin á Banda-
ríkjaimönnum hefur farið hríð-
versnandi, og í júlí í sumar var
ástandið orðið svo slæmt í Sai-
gön að bandaríska senddriáðið
varaði Bandaríkjamenn opinber-
lega við því að vera þar einir
á feríi, segir tímiaritið ennfrem-
ur og bætir við. Það hefur lengi
verið nokkur andúð á Banda-
ríkjamönnum í S'uður-Víetnam',
undiiir niðri, en hún hefur aukizt
mikið undanfarna ménuði og nú
hefur soðið uppúr.
Að sögn stjlóa-nvalda í Sadgon
verða um þúsund árefcstrar milli
Bandaríkijamianina og Suður-Víet-
nama á mánuði í þeirri borg
einni, aililt frá orðakasti til morða.
Svo sem kunnugt er, frum-
sýndi Hústoyggingasjóður Leikfé-
lags Reykjaivikur fyrir sfcömmu
Spans'kflugunna efti'r Arnold og
Bach. Mikil stemining var á
frumsýningunni, hláturssikollun-
um ætlaði aldred að linna og
glöggt mátti sjá, að sýnimgar-
gestir kunna enn vel að meta
gömlu farsana frá sokkabands-
áriunum hans afa meðan rómr'
antíkin lá enn í loftinu. Sýn-
ingar á Spansfcfluigunni hafa
legið niðri nú nokkur kvöld
vegna anna leikaranna við
Kristnihald undir Jöfcli. Við
sýningar á Spanskffflugunni ríkir
gamli áhuigamannaandinn, því
allur ágóði af sýningunum renn-
ur í Húsbyggingasjóð L. R. og
mottóið er enn sem fyrr: Við
viljum byggja leikhús.
Meðal leifcara í Spanskflug-
unni eru Brynjólfur Jóihannes-
son, Gísli Haaidórsson, Steindór
Hjörleifsson, Auróra Halldórs-
dóttir, Margrét Ölafsdóttir og
Kristinn Hallsson, en leifcst.ióri
er Guðrún Ásmundsdóttir.
•
Næsta sýning verður í Aust-
urbæ.iarbíói í kvöld, laugardag
kl 11.15. Miðnætursýning.
Víetnamskir unglingar eru farn-
ir að ráðast á bandarískar kon-
ur og rasna þær, og sýna þedm
dónaskap.
Ungir menn á mótorhjólum
reyna stundum að keyra á fót-
gangandi Bandarfkjamenn, og
nofckrir hjólreiðairrueinn af þvítagi
reyndu jafnvel að gelda óbreytt-
an bandarískan borgara fyrir ut-
an herstöðina í Tan Son Nhut.
Lögreglan í Suður-Vietnaim
bjargaði þessum Bandaríkia-
manni frá limlesti'ngunni, en það
hefur einnig oft borið á því að
lögraglan hafi sýnt lítinn áhuga
á því að fcomia nauðstöddum
Bandarifc.iamönnum till hialpar.
Það hefur jafnvel komið fyrir að
lögreglan hafi sjáltf ráðizt á þá.
Fyrir nokkru klifruðu tveir
vesituríandabúar upp á styttu
fyrir frarnan þinghúsið í Saigon
og drógu þar upp fána þjóðfrels-
isfylkingarinnar. Hópuir manna
stóð ifiyrir flraimain styttuna og
horfði þögull á, þangað til lög-
reglan kom. Bn í stað þess að
draga mennina niður af styttunni,
tók lögregllan til við að grýta þá,
Ahorfendurnir fylgdu fordæmi
hennair og mennirnir tveir (sem
reyndar voru Frakkar) voru
leifcnir mjög grátt.
Voru taldir vera kanar
Háskólakennarí einn, sem við-
staddur var, sagði við frétta-
mienn: „Frakkarnir voru grýttir
og barðir af því að menn héldu
að þeir væru Kanar", og annar
áhorfandi bætti við: „Við hötPum
búið svo lengi við eríend yfirréð,
að ofckur ftíllur stundum vel að
sjá úttendinga þj'ást lika".
Það er margt sem veldur þvi
að andúðin á Bandarífcjamönnum
fer nú vaxandi. Fjöflmangir Víet-
namar télja Bandairíkjamienn efcki
veira neitt annað en nýja nýlendu-
kiígara, sem hafi tekið við blut-
vertoinu af Frökkum, þegiar þeir
biðu ósigur í IndókínastyrjöW-
inni fyrri. Þessdr nýju nýlendu-
kúgarar reyni að vísu að sigla
undir fölsku flaggi, en þaðbreyti
sngu urni eð'li þeirra. Þessir Ví-
etnambúar finna glögglega fyrir
þvi bvernig Bandariík.iamenn líta
niður á „frumlbyggfla" landsins
og haifa eyðileggiandi áhrif á
efnahagsllíf landsins með því að
sprenigja upp verðlag, má enn-
fremur ráða af greininni í „News-
week".
En annað veildur þ6 ef til vill
enn meiru uim þessa andúð. Ýms-
ir Víetnamair telja nú að Banda-
rfkjamenn hafi komáð til Víet-
nam undir því yfirekyni að ætla
að vinna styrjöld Saiigonstjórnar
við þióðfrelsisfylkinguna, en
hindra að Víetnaraair leystu sín
eigin vandamél sjálfir. En nú
þegar styr.icfldin væri í rauninni
töpuð, ætluðu Bandarikjamenn
að draga sig í hlé og láta her
Saigonstjornairinnar um að leysa
þann vanda, sem þeir heifðu bú-.
ið til og efcki getað leyst.
Vilji fólksins
Upp skal hugann herða og
hætta sér enn um sinn í
þennan slag, fyrst enginn að-
spurður virðist kæra sig um
að vinna þetta þarfaverk. Það
sfcal strax tekið fram, að hér
er einungis urint að slcrifa frá
sjónarthóli hins almenna áhorf-
anda, þar eð faglega þekk-
ingu brestur. Vilji menn fá
betur grundaða gagnrýni (og
það ættu sem íiestir að vilja),
skal þed'm bent á blaðið Sjón-
varpstíðindi, sem nýverið hóf
sitt kiag og kemur vonandi út
vikulega eða þá hálfsménaðar.
öllum góðum mönnum er
ráðlagt að eyða andvirði hálfs
sígarettupakka í að kaupa
þetta stuttorða rit og lesa sér
til upplyftingar, og þó ekki
væri til annars en gefa efcki
gallsúrum ritstjóranum þá
átyllu til að gefast upp við
ágæta útgáfu.
Það stár ekki uppi ungur
dagur hjá sjónvarpinu á ný-
byriuðu starfsári. Dagsfcrér-
gæði eflast efcki i samræmi
við auknar kröfur vanari og
þar með vandfýsnari áhorf-
enda né þá auknu þjálfun,
sjálfsgagnrýni og metnað
starfsmanna Dg ráðamanna,
sem gera hefði mátt ráð fyrir.
Sé vikið að vali eríends efn-
is, þá verð ég ævinlega grip-
inn sárri hryggð, þegar svo-
kallaðir skemmtiþættir hef jast
með sitt fjaðrafok og flögr-
anda, hljómsveitarstunur og
skelli. Ég tek sem dæmi þátt,
sem einhver útgömluð Jane
Morgan sá um fyrir nokkru.
Hversvegna í ósköpunum er
verið að sýna þennan hænsna-
mat? Fyrir hvern? Því er
venjuilega svaraö, að fólfc
vilji hafa eitthvað „létt og
skemmtilegt" með. En þessar
þáttaómyndir eru langt frá
því að vera léttar, nema orðið
léttur þýði hér lélegur; og
hrútleiðinlegar fyrir. hvern
þann, sem nokkurn saman-1
burð hefur. Og hvar er þetta
fólk, sem vill þetta? Ég þekki
engan, sem mælir þessu meir
bót en svo, að það „megd svo-
sem vel horfa á þetta", „þótt
þetta sé nú hálfgerð vitleysa"
o. s. frv. En séu beinir unn-
endur- þessa efnis einhvers
staðar til, þá er það utan vafa
fölfcið með lélegastan smekii-
inn og fordjarfaðastan af því
ómenningarhlandi, sem sprænt
hefur verið yfir þjóðina á
næstliðnum áratugum. Og
hversvegna að dekra við og
dilla undir þennan smefck? —
á kostnað ríkisins. Formaður
útvarpsráðs mundi trúlega
segja, að menntamenn með
hvíta flibba ættu efcki að vera
að setja sig á háan hest gagn-
vart alþýðunnd, sem hefðd fætt
þá og klætt. Það verður að
gera eitthvað fyrir „alþýð-
una". Alþýðuvinátta sumra
manna birtist helzt í því að
halda að henni þvi skolpi, sem
rennur til auðvirðilegustu
kennda í hverjum manni. Og
röfcrétt álit þeirra á alþýðunni
er þá auðvitað, að þarna hæfi
skel kjatffci.
En það eru fleiri menn
menntaðir en háskólaborgarar
(sem sumir hverjir verða að
teljast til andlegra dreggja
mannfélagsins). Það er meiri
menning og menntun í ærið
mörgum bóndanum, sjómann-
inum og verkamanninum. Og
einmitt þetta fölk á heimtingu
á því, að þetta „dýrasta leib-
fang þjóðarinnar" (Sjónvarps-
tíðindi) sé notað til að kynna
þvi ýmsa þá menningu, sem
það aðstæðna sdnna vegna
heífur farið á mis við, í stað
þess að gilenna fram fyrir það
hveim hégómann öðrum meiri,
sem það iafnvel í sakleysi
sínu gæti haldið að væri hinn
stóri heimur. Það er átakan-
Iegt að horfa á aldraðan
bónda, sannmenntaðan mann,
sem brotið hefur jörð sína
fc <><t 'tat <¦» iéb éii tm wfeM<K;
með erfiði, stækkað túnið sdtt,
húsað bæinn, komið barna-
hópi til manns, og er nýbúinn
að fá sjónvarp. Og nú situr
hann eölilega blýfastur við
þetta dýra leikfang og pírir
augun á Apakettina og Ske-
legg skötuhiú. Ætti þessi mað-
ur nú efcki eitthvað betra
skilið?
Það vseri svo sem gott og
blessað, ef það væri meðvituð
stefna hjá sjónvarpinu að
kynna fólki í byrjun svona-
lagað léttmeti í því skyni, að
það.lærði því betur að meta
hitt, sem vel er gert. En þess
verður þvi miður ekki vart,
að uppi sé nein mótuð skoðun
á því, til hvers eigi að nota
siónvarpið. En það ættu að
vera tiltölulega einföld höfuð-
marfcmið. Annars vegar að
flytja fólki gott og skemmti-
legt efni, erlent og innlent. Og
það er mikill misskilningur,
a& létt efni og skemmtilegt
þurfi endilega að vera lélegt.
Hvað er t- d. léttara en mynd-
ir Ohaplins? Og eru þær þó
ekkert léttmeti. Hins vegar að
hlúa að þeim listgreinum inn-
lendum, sem bezt hæfa sjón-
varpi, t. d. kvikmyndagerð og
sjónvarpsleikritun. 1 stað hug-
mynda um að lengja dag-
skrána held ég væri nær að
stytta hana, ef með því mætti
spara þótt efcfci væru nema
nofckur hundruð þúsund í
framangreindum tilgangi. Og
láta þessa endemis „skemmti-
þætti" lönd og leið, svo og
bbbann af framhaldsþáttunum
eins og Dísu, Smart, Apakött-
om og Skeleggum skötuhjú-
um, en hin síðastnefndu eru
með því alófyndnasta, sem
sézt hefur í sjónvarpinu. Jafn-
vel Hin Mikla Franzka Þjóð
hefiur sett mdfcið ofan við
Leynireglu Dumas. — En að
slíku slepptu hefði fólk meiri
tíma til þarfari iðju innan
¦ heimilis eða utan, og börnin
kæmust fyrr í háttinn.
Nú skal nefna notokur atriði,
sem í alvöru hefur vel mátt
horfa á undanfarið. Þar er t.
d. framhaldsflokkurinn Mynd
af konu. Það skiptir ekki máli,
hvað manni finnst um efnið
sem slíkt. Þetta er vel gert.
Þá er að nefna myndirnar
þrjár eftir sjalfsævisögu
Gorkís, sem Mark Donskoi
gerði á árunum 1938—'40 og
varð fyrst þekktur fyrir. Bezt
þeirra var hin fyrsta, Bárh-
æska mín, með þessari blöndu
af blíðu og hörfcu, undrun og
skelfingu, en allar munu þær
mjög svo trúar umhverfi
Gorfcís. — Fálkinn frá Möltu
var og frambærilegur fulltrúi
vissrar tegundar bandarískra
glæpamynda, sem geröar voru
á stríðsárunum og lögðu ein-
kennilega rækt við ýmisskon-
ar forfallnar manneskjur, fyr-
irlitlegar og hundingjalegar í
senn, hvort sem það voru
leynilögi-eglumenn eða morð-
ingjar, aðalsdömur eða gamlar
drykkjukonur. Og miðviku-
dagsmyndin Músin sem byrsti
sig var dágott léttmeti, sem
vel mátti hlæja að öðru
hverju og jafnvel finna heið-
arlegar þenfcingar innámilli.
Stundum langar mann til að
hnýta eitthvað £ fréttastoifuna
ttg hennar framlag til dag-
sfcrárinnar. En það verður enn
að bíða um sinn. Þó vil ég
vekja aiihygli á einu tækni-
legu atriði. Það gleymist of
oft að setja nöfn manna inn á
skerminn, svo að vita megi
hver er að tala. Fyrir stuttu
var t. d. rætt við Svein
Sæmundsson hjá Flugfélaginu,
og við hann talar eitthvað,
sem virtist vera sætur pabba
drengur, en þetta hvarf aftur
án þess maður vissi, hvort
þetta væri heldur einhver
frumráðinn fréttamaður eða
sfcriœstofuiblofc hjlá F I.
' A. Bj.