Þjóðviljinn - 25.09.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.09.1970, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — F1ösltUldialguI• 25. septenn'ber 1070. 'TíTin Mikilvægar ákvarðanir á ráð- stefnu óháðra ríkja í Lusaka í Lusaka — höfuðborg hins unga Afrík jlýðveldis Zambíu — eir nýlokið þariðju ráðstefnu þjóðhöfðingja og íulltrúa rík- istjóma óháðra ríkja og telur yfirgnæ-fandi meirihiluti þátt- takenda góðan áranguir hafa orðið af starfum bennar 63 fulltrúar (þair af 9 áheymar- fulltrúar) konuu til þessa iands í suðuirhluta Afríku, sem etr næstum alveg umkringt ný- lendum Portúgala og ríki ný- lendukúgara i Rhodesíu, og Leita viður- kenningar barna- verndarnefndar Nýlega var í fyrsta sinn auglýst í dagblaði af einkaaðll- um, sem taka böm i daggæzlu, að heimili þeirra væri viður- kennt af barnaverndarncfnd, en eins og bent hefur verið á hér í Þjóðviljanum er talsvert um það hér í borginni og nágrenni að slík dagheimili séu rekin án nokkurs eftirlits opinberra aðila. Nýlega hefur þó verið sett reglugerð um að óhetmillt sé að taka böm þannig í gæzlu gegn þóknun nema með samþykfci og háð efiárliti bamavemdamafnd- ar varðandi hreinilæti og heimális- hætti, og er þess vænzt að við- komandi aðilar leiti viðurkenn- ingar nefindarinnar. Er byrjað að leita til nefindarinnar í þessu samibandi, að því er stairfskona hennar, Asta Bjömsdóttir, sagði blaðdnu, en ekki er mikið um það enn. Það er yfirieitt fólk semi er að byrja silika starfisemi, sem ledtar hingað, sagði hún, og fær það þá eyðublöð til að fylla út og starfsfólk héðan lítur á heimilið. Enn hefur ekki gefíð sig fram fólk, sem þegar er með böm í gæzflu. voru það fleiri. fuHtrúar en komu á fynri ráðstefnur af sama tagi, sem hialdnar voru í Belgrad og Kairó. Á blaðamannafundd. sem halddnn var við lok réiðstefn- unnar hinn 14. september sagði forseti Zambíu_ Kenneth Ka- undia, að í Lusaika hefði stefna óháðra ríkja fengið nýja hvaitn- ingu til aðgerða. Margvislegar forspár vesitrænna blaða um það, að samitök óháðra ríkja hefðu látizt í Dar-es-Salam (en þar var undirbúningsfuxid- uir fyrir rá'ðstefnuna haldinn í apríl 197' og myndi jörðuð í Lusaka, xeynduist fjarri laigi. „Ég tel að frá upphafi til enda hafí andaúmsiliofit á ráð- stefnunni einkennzt af vináttu og samvinnuhug. Og ályktan- iroar, sem héma voru sam- þykktar, voru mjög góðar“, saigðj Indira Gandihi, þegar hún var spurð an álit sitt á ráðstefnunni. Tilraunir vestrænnia sfjóm- málamianna tál að hafa áhrif á störf ráðstefnunnar og sveigjia hana frá baráttu gegn heimsvaldastefnunni og setja „þriðja heiminn“ upp gegn sósíalistískum ríkjum misfók- ust gjarsamlega. Þegar frétta- menn spurðu Kaunda að því, hvers vegna það vaaru aðeins vestræn ríki, sem væru for- dæmd í hinum 14 ályktunum og tveimur yfírlýsdngum Lus- aka-flundarins, svara’ði forset- inn skýrt og skorinort: „Ef að Sovétríkin aðstoðuðu nýlendu- veldin og ríki kynþáttakúgara í Afriku, þá hefðu þau visisu- lega verið fordæmd, en Sovét- ríkin fylgdu allt annarri stefnu“. Nimedxi hershöfðingi, forseti byltingairráðs Súdan svaraði svipuðum spurningum, er hann kom aftur heim til Khairtoum: ,Við gön,gum út frá þvi, að hin sósialisitíska ríkjaheild standi með okkur í baráttunnj gegn heimsvalda- stefnunni og hjálpi þróunar- löndunum með ósérplægni á sama tíma og auðvaldsríki adð- ræna þessi lönd og hindra þróun þeinra“. Þannig staðfesti Lusakafund- urinn og efldi hina hiefðbundnu framáarastefnu óbáðna ríkjia — stefnu sem mi’ðar að því að treysta frið og öryiggi í öilium heimi, að tiryggja þjóðlegt fuli- Indira Gandhj veldí og efnahagslega fram- þróun þróunarlandianna. Meiri hluti þeirra ríkja, sem sendu fiulitrúa á Lusakafundinn eiga sjálfstæði sitf að þakka þeirri byltingaröldu gegn nýlendu- stefounni, sem farið hefur um heiminn og árangri allra byit- ingarafla samtimans. Og frek- ari framþróun margina hinna ungu ríkja „þriðja heimsíns" er órjúifianlega tengd styrk- leilka baráittu'hreyfingairinnair gegn heimisvaldaistefnunni um heim allan. í „Yfiriýsingu um frið, sjálfstæði, efnaihagsþróun, samvinnu og aukið lýðræði í alþjóðasamskiptum" settu full- trúaimir firam helztu markmið stjómmálastefnu sinnar — að tryigigja frið um heim alian og friðsamlega sambúð með því að efia hluitvark Sameinuðu þjóðanna, að berjast gegn ný- lendustefnu og kynþáttafcúgun, sem afneiitar jafnrétti mianna og lítiilæfckar manhLegan virðu- ledk, að leysa vandamál á frið- samiegum grundvelli, að draga úr vígbúnaðarkapphiaupjna og vinna síðan að afvopnun og berjast fyrir efnahagsþróun og samivinnu milli rikja á grund- velli jafnréttis og gagnkvæmra hagsmuna. Lusakafundurinn fordæmdi árásairstyrjöld Bandiaríkjanna í Indókína og árás ísraelsmanna á grannríkin fyrir botni Mið- jiarðarhiafs. Meðal áheyrnar- fuliitrúa á Lusakafundinum viar sendlinefnd frá lýðveldinu Suð- urViettmam. Með sórstakri at- hygli hiýddu fulltrúar á ræðu utanríkisráðherra bráðabirgða byltin.garstj ómairinnar, Nguen Thi Bin. í áiykitun fundiarins um Suðaustur-Asíu er þess krafizt, að þegar í stað verði skilyrðislaust fluttar á brott allar arlendar hersveitix frá Víetnam. Aðgerðir ísraels voru einniig harðlega fordæmdar. í ályktun um ástandið í löndunum fyrir botnd Miðjarðarhafs er þess krafizt, að ísraelskir hermenn verði þegar í stað fluttir á brott frá hemumdu svæðun- um. „Hernám á landssvæðum þriggja sjáifstæðra óhá’ðra ríkja er óhæfa og einnig á- firiamhaldiandi ofbeldisstefna og hagnýting hinna hemumdu svæða til að knýja fram máialok", segir í þesisari á- lyktun. Fulltrúar á Ljsaka- fundinum létu ; Ijós þá skoðun að beita þurfi sem víðtækust- um stjórnrmála- og efniahags- ráðstöfunum gegn árásaraðil- anam. Og þegar frú Sirimabo Bandaranaike, forsætisráðherra Ceylon, lýsti því yfír í ræðu- stól að land hennar hefði slit- ið stjóimmálasamskiptum vi’ð Tító. ísrael, gall við átoaft lófatak. Lusakafundurinn greiddii sið- asta vigj nýiendustefnunnar í Suður-Afríku þung högg. „Hér í Ljsatoa“ — saigði Indira Gandhi — „finnum við greini- lega púls baráttunnar, sem föðurlandsvinir í Angola og Mozambiqje og andstæðingar kynþáittaistefnunnar í Suður- Afríku hieyja. Þeir berjiast sams toonar baráttu og við börðumst etoki alls fyrir löngu“. Samhuigur með bar- áttumönnum þjóðtrelsishreyf- ingarinnar var ejnn af uppi- stöðuþáttunum á Lnsakafund- inum, en á honum voru marg- ir forystumenn í baráttunni gegn nýlendustefnunni. Ríkis- stjómir Vorsters og Smdths og portúgölsku nýlenduihetrramir voru ekki aðeins hai'ðlega for- dæmdir, en einndg stuðnings- menn þeinra. „Óháð ríki“ — segir í ályktun um aðskilnað- arstefnu kyniþátta og kynþátta- mismunun — „fordæma öll þessi ríki — sérstatolega Banda- ríkin, Fratoklandí Bretland, Vestur-Þýzkaland, ftalíu og Japan — fyrir i>ólitískia, efna- hags- og hemaðarsamvinnu við ríkisstjórn Suður-Afríku, sem örvar^ han-a til að fylgja firam kynþáttastefnu. sinni“. Lögð var áherzla á sérstatoa ábyrgð Bret- lands á tilveru og eflingu hdnn- ar ólöglegu ríkisstjórnar í Rhodesíu, þar sem yfirvöld í London vildu etoki grípa til árangursríkra ráðsitafana gegn ríkisstjóm Ian Smiths. Og ákveðið var að autoa á ailan Bandaranaike. hátt aðsitoð viið þjióðfreisisöfl í ríkjum Suður-Afríku. Tiito forseti Júgóslaviíu stoor- aði á óbáð rítoi að veita Sam- einuðu þjóðunum virtoan stuðning við lausn á mörgum fióknjm alþjóðamiálum, sem verða á dagskrá hins komandi afmœiisþings samtakianna Lusakafundurinn skaot raun- hæfum vandamálum til hinna Sameinuðu þjóða — að grípa til ráðstafana til að framfylgja fiuUkomlega álytotun Samedn- uðu þjóðann,a um afnám ný- lendustefnunrjar, en brátt eru liðin tiu ár frá því að sú á- lyfctun var samþyktot, — að gera áæitiun um efnahaigsþróun og baráttu gegn vígbúnaðar- kapphlaupinu tjl næstj tíu ára, — að lýsa Indiandshaf fWðiýst svæði o.fl. Óháð rífci ítrefcuðu a’ð SÞ eigi að vara vettvangur allra þjóða heims og kröfðust þess, að Þýzka alþýðulýðveild- ið, Aiiþýðulýðveldið Kórea og Alþýðulýðvelddð Víetnam fenigju aðild að samtötounum og að toínveristoa þjóðin fengi sín lögmætu réttindi í Samein- uðu þjóðunum. Á Lusatoaifiundinum var ekki baldin ein einasta ræða, þair sem ekki væri rætt um efna- haigsástand í tugum ríkja hins „þriðja hedms“. En það er efckj fáitátt, að at- vinmulífið haldist áfram í höndjm erlendra aiuðfélaga, fyrirtækja og bantoa fyrxver- andi hedmisborga. APN. Um einn af fremstu forustumönnum Búlgara Georgi Dimitroff í Leipzig. Það fer vel á því, þegar for- sætisráðherra og flokksformað- ur Búlgara, Todor Zhivkov, er hér í heimsókn, að minnast eins fremsta leiðtoga Búlgara og hinnar alþjóðlegu vericalýðs hreyfingar, Georgi Dimitroffs. Þegar ríkisréttarhöldin voru í Leipzig 1933 fylgdist allur heimurinn með frammistöðu Dimitroffs — hér á Islandivoru haldnir fundir, þar sem þess var krafizt að Dimitroff yrði látinn laus, gerðax voru sam- þykktir um það efni og Jó- hannes úr Kötlnm orti leiftr- andi baráttuljóð — raunar ná- tengt þeirri mynd sem birtist hér á síðunni af þeim Dimitr- off og Göring frá réttarhöld- unum í Leipzig: „Sie habcn wohl Angst vor mcinen Fragen, Herr Ministerprasident", spyr Dimitroff hinn hrokafulla Gör- ing. — „Þér eruð líklega smeyk- ir við spurningar mínar, herra f orsætisráðherra“. Georgi Diimátrafif viar fædidur í Búlgaríu árið 1882, alinn upp f verkamannafjölskylldu, varð sósíalisti á unga aidri og gékik í búlgiairiskia sósíaldemiókrata- floiktoinn 1902, tvítugur að afldri. Hann var prentari að iðn og starfiaði mikið í samntökum prentara og varð forustuimaður búlgarska verkalýðssaimlbands- ins. Síðar varð hann þingmaður í Búlgaríu, en þegar fflokkur hans var bannaður 1923 fór hann úr landi og stamfiaði víöa. gafi mja. út „Intennatianale Pressekorrespondiense" og vann vítt um lönd á vegum alþjóða- breyfingarinnar. Hann var um hrtfð í ÞýzkaOandi og 1933 var hamn tdkinn fastur, áíkaeirðiur fyrtfr að haifia slldpuiLagt og und- Dimitroff gegn Göring. irbúið þingihúsibrunann. Réttair- hölddn hófust í september það ár í Leipziig og sitóðu af og til afllt til diesembermánaðar. En fasistamir sóttu eíkki guili í greipar Dimitrofifs — við réttar- höldin aÆhjúpaði hann fasism- amn og sýndi fram á að fas- istaimir sjálfir hefðu staðið að þinglhúsbrunanium. Fhammistaða DimitroiEfs vaikiti hedmsathyglM og uppljósitranir hans urðu fyrsta stóra áfafll fasistanna þýzku f álmenningsiálitinu í hedminium'. Meðan á réttarhöfldunum stóð hárust móitmæii hvaðanæva' úr heiminuim; mióðir Diimitroflfis, I 72ja ára að aldri, ferðaðdst um og taflaði á fundum vegna fangeflsana, en hún hafði áður misst þrjá ynigri syni sína í hendur fáisista Svo fór að lofcuim — vegna almeriningsálitsins og framlmi- stöðu sdnnar — að Dimitroflfi var látinn laus úr hafldi, s.ýkn- aður, en þegar hér var komið sögu var hann siviptur rikis- borgararétti í Búllgaríu; gerðist sovézkur ríkisborgari og tók þátt í forustu Kcwnmintems. Hann fflutti ræðu á 7. þingi Komdntems 1935, en á iþvíþingi marfk'aði afliþjóðasaimlbandið stefnu sem auðvefldaði kommún- ista'filokkum samstarlf við sósí- aldemókrata og aðra lýðræðis- sinnaða flokka í baráttu.nni gegn fasismianum. Efitir heimisstyrjöldina síðari vairð Dimiitroff forsattisráðihen-a Búlgaríu og formaður búlgarska veriíamannaffliókksdns. Hann lézt 1949. I i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.